Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1999, Page 23
MÁNUDAGUR 16. ÁGÚST 1999
35
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Skrifstofuherbergi til leigu að Fosshálsi
27. Góð sameiginleg aðstaða og næg bíla-
stasði.
Uppl. í síma 557 8866.
Snyrtilegt skrifstofuherbergi til leigu í
Armúlanum. Góð aðstaða og næg bíla-
stæði. Uppl. veitir Þór í síma 553 8640 og
899 3760.
Til leigu að Langholtsvegi 130, á homi
Skeiðavogs, 150 fm verslunarhúsnæði og'
150 fm geymslukjallari. Leigist helst
saman. Laust. S. 553 9238 og893 8166.
Skrifstofu- / þjónustuhúsnæði. Til leigu á
2. hæð, 64 fm við Hólmaslóð og 20 fm við
Sund. Sími 894 1022.
Fasteignir
Ef þú þarft að selja, leigja eða kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Lífeyrissjóöslán upp á 4 millj. er til sölu.
Ahugasamir vinsamlega sendi inn tilboð
á augl. DV, merkt Jll-122903", fyrir 21.
ágúst.
Oska eftir að kaupa ibúð eöa sumarhús á
Spáni eða Islandi fyrir bíla + peninga.
Upplýsingar í sima 698 7626.
Til sölu mjög gott SG-einingahús, 107 fm,
til flutnings. Uppl. í síma 892 5110.
[©] Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - búslóðaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf., s. 565 5503,896 2399.
Til leigu góður, nýuppgerður bílskúr i aust-
urbænum. Uppl. í síma 899 1855.
Húsnæðiíboði
/IILEIGIX
Vinnuaöstaöa - lagerpl. Til leigu rúml. 60
fm vinnuaðstV bílsk. í Ifeiganv. Sérhús,
áður húsgverkst. Húsn. opið - 1 geimur,
3 stórir gluggar, wc/ vaskur. Hentugt fyr-
ir listam., bókhaldsstoíu eða annan at-
vinnur. Einnig kj. sem lagerpl. Verðh. 38
þ. Tilb. send. DV, merkt Vinnuaðstaða-
27054, fyrir fím. 19. ágúst.__________
Búslóöageymsla - búslóðaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf., s. 565 5503, 896 2399,
Ef þú þarft að selja, leigja eða kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.______
Falleg 4 herbergja íbúð til leigu í miðbæ
Kóp. Tilboð greini frá fjölskyldustærð,
kennitölu, leigufjárhæð og sendist DV,
merkt Skilvisi og góð umgengni-343586.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
unaan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulist-
inn, Skipholti 50 b, s. 511 1600._____
Leigulínan 905 2211! Einfalt, ódýrt og
fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á auglýs-
ingar annarra eða lestu inn þína eigin
auglýsingu. 905 2211.66,50.___________
Risherbergi til leigu, íbúð sem leigist sem
stök herbergi í hverfi 105. Aðgangur að
eldhúsi, baði og þvottahúsi. Upplýsingar
í sfma 695 0495,______________________
Tilboð óskast í leigu á einstaklingsíbúð-
um og 2 herbergja í miðbæ Rvík. Full-
búnar íbúðir, allt innifalið, rafmagn +
hiti. Uppl. í síma 698 7626.__________
Við Hlemm til leigu 2 góð saml. herbergi
m/húsg. sér ísskáp. og þvottav. Innif.
hiti. Kjörið fyrir námsf. Tilboð sendist
DV, merkt „Reglusemi-14608“.__________
Björt og falleg, 4 herb. íbúð í Grafarvogi til
leigu frá 1. sept. Uppl. í síma
567 5976._____________________________
Rúmgóð, falleg 2 herbergja íbúð til leigu
í Garðabæ. Lysthafendur leggi inn tilboð
til DV, merkt Leiguhúsnæði-83367.
Til leigu 18 fm bílskúr, leigist einungis
sem geymsla. Uppl. í s. 587 6989,
e.ki. 18._____________________________
Herbergi í hverfi 105 til leigu, með að-
gangi að baði. Uppl. í sfma 897 4686.
Til leigu 3 herb. ibúð frá 1. sept.
_ Uppl. í s. 587 3493 e.kl. 17.30 í dag.
fH Húsnæði óskast
HJÁLP! Við erum ungt par meö 3ja ára bam
og erum í algerri neyð. Okkur bráðvant-
ar 3ja herb. íbúð á höfuðbsv. sem fyrst.
Öruggar og góðar tekjur. Reglusemi og
skilvísum gr. heitið. Getum sýnt meðm.
og borgað eitthv. fyrir fram ef óskað er.
Með fyrir fram þökk. Ragnheiður Briem
og gölsk. S. 868 5522/697 5125._______
Ungt háskólafólk utan aö landi óskar eftir
lítilli íbúð í Reykjavík til leigu. Til greina
kemur að leggja fram vinnu upp í leigu,
t.d. með húshjálp og öðru slíku. Uppl. í
síma 4713820._________________________
Húsnæðismiðiun námsmanna
vantar allar tegundir húsnæðis á skrá.
Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs
HI f sfma 5 700 850.__________________
Maður á þritugsaldri með góöar tekjur óskar
eflir herbergi eða einstaklingsíbúð, helst
miðsvæðis. Reyklaus. Uppl. í síma 699
4673 eða netfang: robert@rfisk.is.____
22 ára strákur óskar eftir herbergi sem
fyrst, sem næst Hlemmi. 15-20 pús. á
mánuði. Uppl. í síma 864 1416. Góður
strákur.
2ia-3ja herb. íbúð óskast, hvar sem er.
Reglusemi og skilvísum greiðslum heit-
ið. Greiðslugeta 45 þús. á mán. Uppl. í
síma 557 6612 e.kl. 18. Ásta.
Bráðvantar 3-4 herb. íbúð sem allra fyrst.
Er 22 ára með lltið bam og yngri bróður.
Rólegheitum og greiðslugetu heitið.
Uppl. í síma 697 4407.
Ef þú þarft að selja, leigja eða kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvfk, S. 533 4200,
Einstaklings- eöa, 2 herb. íbúð óskast til
leigu sem fyrst. Eg reyki ekki og er reglu-
söm. Vinsamlega hafið samband í s. 557
8720 eða 893 6484.
Hæ! Hæ! Ég er 23 ára, reyklaus, og mig
bráðvantar stórt og rúmgott herbergi í
Rvík. Netfang: isdan@email.com. Sími
862 3512, Hinrik, eftir kl, 16.
Reyklaus og reglusamur 26 ára maður
óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb.
íbúð. Góð fyrirframgreiðsla og meðmæli
ef óskað er. Sími 896 6366. Grétar.
Óska eftir lítilli íbúð eða rúmgóðu herbergi
til leigu frá og með 1. sept. Uppl. í síma
456 4928 e.kl. 15.
Fyrirtæki óskar eftir aö leigia íbúð í Hafn-
arfirði fyrir erlent staítsfólk. Uppl. í
síma 568 1583.
Ungur námsmaöur utan af landi óskar eft-
ir herbergi til leigu, helst sem næst Ár-
múlaskóla. Uppl. í s. 438 1480.
Sumarbústaðir
Leigulóðir til sölu undir sumarhús að
Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er
simdlaug, gufubað, heitir pottar, hjóla-
leiga, minigolf o.fl. sem starfrækt er á
sumrin. Sími 553 8465, 486 4414.
Borgarfjörður / Vesturland! Veitum þér
ókeypis upplýsingar um sumarhús, sum-
arhúsalóðir og þjónustu við sumarhúsa-
eigendur. Opið al!a daga. Sími 437 2025
eða borg@ishoIf.is.____________________
Rotþrær, 1500 I og upp úr. Vatnsgeymar,
300-30.000 I. Flotholt til vatnaflot-
biyggjugerðar. Borgarplast hf., Seltjnesi,
s. 561 2211, Borgamesi, s. 437 1370.
Framleiðum sumarhús allan ársins hring,
sýningarhús á staðnum. Kjörverk, Borg-
artúni 25, Reykjavík, sími 561 4100 og
898 4100.
Sumarbústaöalóðir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni,
heitt og kalt vatn.
Uppl. í síma 486 6683 og 896 6683.
Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Grímsnesi,
70 km frá Reykjavík, 3 svefnherb., hita-
veita, heitur pottur, verönd og allur hús-
búnaður, sjónv, S. 554 2736.
Oskum eftir góðri sumarbústaðarlóð, heitt
og kalt vatn, rafmagn, mikill gróður, ca
100 km frá Rvík. Uppl. í síma 896 9319.
ATVINNA
*
Atvinna í boði
Mc Donald’s vantar starfsfólk í fullt starf
og einnig í hlutastarf á virkum dögum á
daginn.
1. Veitingastofur Mc Donald’s eru á Suð-
urlandsbraut 56, Austurstræti 20 og frá
og með 30. sept. í Kringlunni.
2. Við borgum 20% álag á dagvinnu, 33%
álag á kvöldvinnu og 45% álag um helg-
ar.
3. Starfsþjálfun og möguleiki á launa-
hækkun.
4. Mc Donald’s er stæsta veitingahúsa-
keðja heims með 25.000 veitingastaði
um allan heim. Viltu vera með? Umsókn-
areyðublöð fást á veitingastofunum.
Frekari uppl. gefa: Magnús, s. 581 1414,
Vilhelm, s. 551 7400 og Pétur, s. 551
7444.
Erum aö leita að hressu og ábyggilegu fólki
til vinnu á líflegum veitingastöðum okk-
arí Rvík, Kóp.,Hafnarf.
Eftirtalin störf eru í boði:
* Vaktstjórar á grill og í sal
* Starfsmenn á grill
* Starfsmenn í sal
* Góð laun 1 boði
Lagt er upp úr góðmn starfsanda og
samrýndum hóp.
Umsóknareyðublöð fást á veitingastöð-
um American Style og upplýsingar gefn-
ar í síma 568 7122.
Ertu til í meiri tekjur? Viltu bæta við þig
vinnu eða skipta um starf? Þvi ekki að
breyta til og ná þér í góðar tekjur? Þú
getur auðveldlega unnið þér inn 8
þús.-25 þús. kr. á kvöldi, eitt til sjö kvöld
vikunnar, allt eflir því hve veskið þitt
þolir mikla viðbót. Við seljum vörur sem
allir þurfa að nota (ekki fæðubótarefni).
Við getum bætt við okkur dugmiklu sölu-
fólki um allt land. Því ekki að vinna sér
inn góðar tekjur og geta loks veitt sér
eitthvað? Hafóu samband í síma 568
2770 eða 898 2865 og við veitum þér
frekari upplýsingar.
Aktu-taktu óskar eftir starfsfólki í fullt
starf. Um er að ræða störf við afgreiðslu
þar sem unnið er á reglulegum vöktum.
Við bjóðum starfsfólki góð laun sem fel-
ast m.a. í bónusum og reglulegum kaup-
hækkunum. Aktu-taktu rekur nú tvo
skyndibitastaði, annan við Skúlagötu en
hinn á Sogavegi. Æskilegt er að umsækj-
endur séu í reyklausa liðinu. Tfekið er við
umsóknum í dag, milli kl. 14 og 18, og
næstu daga á skrifstofu Aktu-taktu,
Skúlag. 30 (3. hæð). Nánari uppl. í síma
561 0281.
Breiðholtsbakarí! Óskar að ráða starfs-
krafta í verslunina að Völvufelli 13. Um
er að ræða:
1) Starf eftir hádegi frá kl. 13-18.30 og
þriðja hver helgi.
2) Starf á skiptivakt, frá 7-13 og
13-18.30 og þriðja hver helgi.
Við leitum að snyrtilegu og heiðarlegu
fólki með góða þjónustulund sem getur
unnið sjálfstætt. Æskilegur aldur 20-50
ár. Þarf aðgeta byijað fljótlega. Uppl. í s.
557 3655 (Iris eða Álla) frá kl 12-16.
Góðir tekjumöguleikar!
Við getum bætt við okkur nokkrum
hressum sölufulltrúum í söludeild okkar.
Nú fer besti sölutíminn í hönd, næg
verkefni og góó vinnuaðstaða. Kvöld- og
helgarvinna. Reynsla ekkert atriði.
Hringdu endilega og kynntu þér málið.
Við tökum vel á móti þér og veitum upp-
lýsingar um störfin í síma 562 0487 og
897 5034 milli kl. 13 og 17 virka daga.
Domino’s Pizza óskar eftir hressum
stelpum og strákum í hluta- og fullt starf
við útkeyrslu. Æskilegt er að umsækj-
andi hafi bíl til umráða en þó ekki nauð-
synlegt. Góð laun í boði fyrir gott fólk.
Umsóknir liggja fyrir hjá útibúum
okkar, Grensásvegi 11, Höfðabakka 1,
Garðatorgi 7, Ánanaustmn 15, Fjarðarg.
11.
Áhugasamur starfsmaöur óskast til síð-
degisst. í leikskóla í miðb. Yngri en 25
ára koma ekki til greina. Hæfniskr.: Lif-
andi áhugi á uppeldi og menntun ungra
barna, jákvætt hugarfar, lífsgleði.,
reglus. og heiðarl. Ekki skaðar að vera
tónlistarunnandi. Fólk með kennara-
eða uppeldism. og/eða reynslu gengur að
öllu jöfnu fyrir. Uppl. í síma 551 7219.
Vilt þú starf sem er: fjölbreytt, áhugavert,
krefjandi. Starf sem felur í sér mannleg
samskipti, ábyrgð og sjálfstæði í góðum
starfsmannahópi. Er starf á leikskóla
eitthvað fyrir þig? Leikskólinn Vestur-
borg, Hagamel, ræður í lausar 100%
stöður. Nánari uppl. veitir leikskóla-
stjóri, Ámi Garðarsson, sími 552 2438 og
551 7665.
Óskað er eftir starfsfólki til afgreiðslu-
starfa á Subway og í Nesti, Ártúnshöfða
og Reykjavíkurvegi, Hfj. Leitað er að
reyklausu, reglusömu og duglegu fólki
sem hefur frumkvæði til að gera gott
betra. Vaktavinna. Aðeins er um fram-
tíðarstörf að ræða. Reynsla af verslunar-
og þjónustustörfum æskileg. Uppl. í sím-
um 560 3304 og 560 3301.
Sölustarf, þarf að hafa frumkvæði og
vera jákvæður, sala til fyrirtækja og
verslana úti á markaðinum, bíll til um-
ráða, laun eru kauptrygging og prósenta
af sölu. Æskilegt að viðkomandi hafi
reynslu af sölustörfum og geti byijað
strax. Svör sendist DV, merkt „Framtíð-
arstarf 326081“.
Blikksmiöir - nemar - aðstoðarmenn. Ósk-
um að ráða sem fyrst blikksmiði, nema í
blikksmíði og aðstoðarmenn. Góð vinnu-
aðstaða og vinnuandi. Mikil verkefni
fram undan.
KK. Blikk, Smiðja, Eldshöfða 9, 112
Reykjavík, s. 587 5700.
Gluggasmíöi! Óskum eftir að ráóa smiði
eða laghenta menn, vana glugga- og
hurðasmíði, bæði í ál- og trédeDd fyrir-
tækisins. Upplýsingar veitir Pétm- í síma
577 5050 og á staðnum. Gluggasmiðjan
hf„ Viðarhöfða 3.______________________
Mosfellsbær. Leikskólinn Hlaðhamrar
auglýsir lausar stöður. Lögð er áheyrsla
á gaéði í samskiptum og skapandi starf.
Stöðurnar eru lausar strax eóa eftir nán-
ara samkomulagi. Uppl. veita leikskóla-
stjóri og aðstoðarskólastjóri í sfma 566
6351.__________________________________
Starfsfólk óskast til starfa viö lager-, út-
keyrslu- og pökkunarstörf hjá stóru
heildsölufynrtæki í Rvik. Reynsla æski-
leg en ekki skilyrði, meðmæli einnig
æskileg. Uppl. í síma 698 8839, í dag
fóstud., frá kl. 13-17 og mán. frá kl.
13-17.30,______________________________
Óskum eftir starfsfólki til daglegrar ræst-
ingarvinnu á á hjúkrunarheimili í Kópa-
vogi. Unnið er eftir tímamældri ákvæðis- ^
vinnu. Um 2 50% störf er að ræða, vinnu-
tími frá kl. 10 og kl. 12. Uppl. hjá Hreint
ehf., Auðbrekku 8, og f s. 554 6088.
Dagræstar. Borgarholtsskóli í Grafarvogi
auglýsir eftir dagræstum. Vinnutími er
eftir hádegi. Uppl. um störfin gefur
rekstrarstjóri skólans, Hrafn Bjömsson,
í síma 535 1710. Skólameistari.________
Ertu óánægö m/launin. Ertu vanmetinn á
viimustað, vantar 25 manns strax sem
vilja hafa góðar tekjur fyrir gefandi
vinnu. Þjálfim og frítt ferðal. til L.A. í
boði fyrir duglegt fólk. Viðtalspant. í s.
562 1601.______________________________
Getum bætt við okkur nokkrum öflugum
starfsmönnum í fullt starf og fólki í
aukavinnu, morgna og kvöld. Frábær
starfsandi og fjölbreytileg vinna á lífleg-
um stað. Uppl. gefur verslunarstjóri í
Rúmfatalager Smáratorgi.
Bílamarkadurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, sími
567-1800 ^
Löggild bílasala
VW Passat GT 2,0 station '96,
silfurl., 5 g., ek. 40 þús. km, gott
pláss, samlæs., aukadekk á felgum.
V. 1.420 þús.
VW Golf CL 1400 '94, 5 g., 3 d., ek.
90 þús., vínr., fallegur bíll. V. 690 þús.
Daihatsu Terios '98, 5 g., ek. 31 þús.
km, rafdr. rúður, samlæs., álfelgur, CD,
o. fl.V. 1.420 þús.
Land Rover Discovery dísil TDi '98,
ek. 30 þús., silfurl., ssk., álf.
V. 2.680 þús.
Cherokee Laredo, 4,0 I, '93, græn-
sans., 5 g„ beinsk., ek. 108 þús. km.
V. 1.890 þús. Bílalán.
Nissan Sunny 1,6 SLX '93, 5 g„ ek.
121 þús. km, rafdr. rúður, samlæs.,
hiti í sætum, álf„ o.fl. V. 590 þús.
MMC Lancer GLXi 1,6 '93, hvítur,
ssk„ ek. 80 þús. km, rafdr. rúður,
samlæs., þjófavörn. V. 790 þús.
Toyota Land Cruiser T dísil lux '94,
dökkgr., ssk„ ek. 170 þús. km, sóllú-
ga, þjófav. o.fl. V. 3.550 þús.
Toppeintak.
Dodge Caravan SE '95, blásans, ssk„
ek. aðeins 48 þús. km, 3,3, V-6. Gott
ástand V. 1.890 þús. Tilboð 1.780 þús.
Ford Probe GT V-6 (24 v.) '93,
grásans., 5 g„ ek. 99 þús. km, sóllú-
ga, álfelgur, allt rafdr., fjarst. læs.
o.fl. V. 1.380 þús. Tilboð 1.180 þús.
Toyota Corolla XLi '95, silfurl., 5 g„
ek. 119 þús. km, samlæs. o.fl.
V. 790 þús.
Toyota Corolla Touring '92, blár, 5
g„ ek. 119 þús. km. V. 850 þús.
Einnig: Touring '91, svartur, 5 g„ ek.
173 þús. km. V. 690 þús.
Toyota Corolla GL special series '91,
dökkblár, 5 g„ ek. 139 þús. km, rafdr.
rúður, samlæs., nýleg tímareim,
Verð 480 þús.
Tveir góðir: M. Benz 260E '89, ssk„
ek. 256 þús. km, rafdr. rúður,
samlæs., toppl., leður, álf„ ABS o.fl.
V. aðeins 1.190 þús.
Einnig: M. Benz 230 E '88, ssk„
rafdr. rúður, samlæs., gott bílalán
getur fylgt, ca 480 þús. V. 980 þús.
Ath. skipti á 7 manna bíl.
Nissan Patrol GR TDi '93, silfurl., 5 g„
ek. 130 þús. km, álf„ 31“ og 33“ dekk.
V. 1.890 þús.
Nissan Patrol '95, svartur, 5 g„ ek.
90 þús. km, rafdr. rúður, samlæs.,
aukadekk á felgum. V. 2.400 þús.
Nissan Terrano '99, 5 g„ ek. 4 þús.
km, leðurinnr., þjófav., bílalán ca
2.000 þús.V. 2.850 þús.
Virkilega vel búinn bíll.
Audi A-6 '98, dökkblár, 5 g„ ek. 55
þús. , álfelgur, airbag, rafdr. rúður o.fl.
V. 3.200 þús. Tilboð 2.980 þús.
Dodge Grand Caravan '99,
dökkblár, ssk„ ek. 7 þús. km, rafdr.
rúður, samlæs. o.fl. V. 3.250 þús.
Ford Explorer Eddie Bauer '95, ek.
94 þús. km, ssk„ leðurinnr., einn
með öllu. V. 2.600 þús.
Eagle Taloon CMMC Ecclipse
Doch Turbo 4x4 '92, ek. 130 þús.
rauður, þjófav., 16“ álf„ CD, nýl.
tímareim og kúpling V. 1.170 þús.
Ýmis skipti möguleg.
Chevrolet Cavalier, 2,5 I, '97,
rauður, ssk„ ek. 46 þús. km. ABS,
fjarst. læsingar o.fl. V. 1.230 þús.
Sumartilboð: BMW 318i station '91,
5 g„ ek. 114 þús. km, sóllúga o.fl.
V. 930 þús. Tilboðsverð 790 þús.
é