Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1999, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1999, Side 27
MÁNUDAGUR 16. ÁGÚST 1999 39 Stórleikarinn Hugh Grant og unnusta hans Liz Huriey, leikkona, fyrirsæta og kvikmyndaframleiðandi, eru sannkailað þotufólk. Um miðja síðustu viku voru þau í London á frumsýningu nýjustu myndar Hughs, Mikka bláskjás, og undir vikulok voru þau komin til New York sömu erindagjörða. Hugh hef- ur fengið lofsamlega dóma fyrir frammistöðu sína í myndinni sem sumir segja að sé besta myndin hans til þessa. Ekkert fyrir að upphefja sjálfan sig: Bruce Springsteen gefur fátæklingum Bruce erkipoppari Springsteen er ekkert sérlega gefinn fyrir að upp- hefja sjálfan sig og rjúka í fjölmiðla í hvert skipti sem hann lætur eitt- hvað gott af sér leiða. Nú er búið að afhjúpa Stjórann, eins og hann er svo oft kallaður. Þannig er að Springsteen hefur í fjögur ár lagt til hliðar hluta ágóð- ans af plötusölu sinni og lagt í sjóð fyrir fátæklinga í heimabæ sínum, Freehold í New Jersey. Frá því sjóðurinn var settur á laggirnar 1995 hefur Springsteen gefið sem svarar um þrjátíu milljón- um íslenskra króna. Peningamirr eru eyrnamerktir þeim sem ekki hafa mikið hand- anna á milli og ætlast er til að þeir séu notaðir til að halda við gömlum íbúðarhúsum og öðrum byggingum. Algjör tilviljun réð því að upp komst um strákinn Tuma. Blaða- maður í heimabæ rokkarans var að skoða skattskrár og þar með var leyndarmálið afhjúpað. Sviðsljós Amor hefur í ýmsu að snúast: Lopez elskar Puffy rappara Staðreyndir lífsins verða ekki lengur umflúnar. Leikkonan Jenni- fer Lopez og rapparinn Sean „Puff Daddy“ eða „Puffy“ neita ekki leng- ur að þau sé ástfangin hvort af öðra. í það minnsta gerðu þau ekki minnstu tilraun til að fela hvorki eitt né neitt þegar þau brugðu sér á næturklúbb í New York, að því er tímaritið Star greinir frá. Þannig var að Jennifer hélt upp á 29 ára afmæli sitt í Geislabaugs- klúbbnum. Margt frægra manna og kvenna úr skemmtanalífmu heiðr- aði hana með nærveru sinni, Leon- ardo DiCaprio, Vivica Fox, Donald Tramp og fleiri. En aö sögn gesta sleppti Jennifer ekki augunum af Puff Daddy. „Þau dönsuðu þétt hvort upp að öðru og kysstust og keluðu allan tímann. Það var greinilegt að þau Jennifer Lopez er glæsileg. voru par,“ segir einn gestanna við tímaritið. BIFREIÐASTILLINGAR NICOLAI Sólgleraugu á húsið r bílinn % Ekki bara glæsileikinn, einnig vellíðan, en aðalatriðið er öryggiðl Lituð filma innan á gier tekur ca 2/3 af hita, 1/3 af glæru og nær alla upplitun. Við óhapp situr gTerið í filmunni og þv( er minni hætta á að fólk skerist. Ásetninq meöhita -fagmenn Dalbrekku 22, Kóp. S. 544 5770 iSlJiWP* A 1999 1929 Frábærir ofhar, ótrúlegt verð HVfTUROFN F-142 Kattpir þú þennan oh, býðst þér að ^ kaupa HELLUBORÐ PL-330 Iz-f* Ct/t QfSw- áaðeins 4.999.- 1VI.» J Venjulegtverð er 19 900,- HVITÍIR OFN F-?4? Kaupir þú hinsvegar þennan ofn, býðst imiuivunt i*i* þérað kaupa KERAMKHELLUBORÐ Iz-f* 2QQOn m. Halogená aðeins 19.990.- Venjulegt verð er 55.000,- Gjörið svo vel, ágœtu viðskiptavinir. PFA F cHeimilisUekj(werslun Grensásvegur 13 -108 Reykjavík - Sími: 533 2222 Veffang: www.pfaff.is allna hæfí Uppítökubílan á góöu verði allra hæfí Hyundai Elantra 1800 GLSI 04/96, ek. 64 þ. km, grænn, sjálfskiptur, rafdr. rúður, samlaesing, álfelgur. Verð 1.100.000 Tilboð 950.000 Toyota Corolla 1300 Xli 03/96 ek. 43 þ. km, grænn, 5 gíra, álfelgur, spoiler, samlæsing. Verð 1.000.000 Tilboð 890.000 MMC Lancer 1500 EXE 03/92,ek. 169 þ. km, blár, 5 gíra, rafdr. rúður, samlæsing. Verð 500.000 Tilboð 370.000 Toyota Hilux 2400 DC, bensín, 01/92,ek. 175 þ. km, rauður, 33“ dekk, plasthús, dráttarkrókur. Verð 1.150.000 Tilboð 990.000 MMC Lancer 1800 4x4 GLXi 02/91 ,ek. 143 þ. km, blár, 5 gira, rafdr. rúður, samlæsing.Verð 580.000 Tilboð 470.000 Volvo 460 2000 SE 06/92,ek. 115 þ. km, grænn, sjálfskiptur, samlæsing. Verð 700.000 Tilboð 550.000 Musso EL602 2900 turbo, dísil, 02/97,ek. 65 þ. km, hvítur, sjálfskiptur, 33“ dekk, loftlæsing aftan, allt rafdrifið, álfelgur o.fl. Verð 2.300.000Tilboð 2.590.000 Opel Astra 1400 GL STW 06/97,ek. 56 þ. km, blár, 5 gíra, samlæsing, dráttarkrókur. Verð 980.000 Tilboð 870.000 Subaru Legacy 1800 GL STW 05/91ek. 159 þ. km, grænn, 5 gira, rafdr. rúður, samlæsing. Verð 700.000 Tilboð 570.000 Subaru Legacy 2000 GL 06/95,ek. 75 þ. km, hvítur, sjálfskiptur, samlæsing, rafdr. rúður. Verð 1.500.000 Tilboð 1.390.000 NOTAÐIR BILAR BÍLDSHÖFÐA 8 • SÍMI 577 2800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.