Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1999, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1999, Side 31
- MÁNUDAGUR 16. ÁGÚST 1999 43 Andlát Ólafur Sigurðsson, Ásabyggð 12, Akur- eyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 13. ágúst. Margrét Helga Vilhjálmsdóttir, Gnoðarvogi 26, Reykjavík, andaðist á Hrafnistu í Reykjavík fmuntudaginn 12. ágúst. Sigríður Vilhjálmsdóttir, Birkigrund 9b, Kópavogi, andaðist að kveldi fimmtudagsins 12. ágúst á hjúkrunar- heimilinu Sunnuhlíð. Jarðarfarir Jón Friðrik Valby Gunnarsson, Lyngbergi 21, Þorlákshöfh, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 17. ágúst kl. 13.30. Jóna Sigríður Gísladóttir, Dal- braut 27, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Fossvogskapellu þriðju- daginn 17. ágúst kl. 13.30. Útfór Sigríðar Kragh verður gerð frá Seljakirkju, Reykjavík, þriðju- daginn 17. ágúst kl. 13.30. Bára Gestsdóttir, Víðilundi lOf, Akm-eyri, verður jarðsungin frá Ak- ureyrarkirkju miðvikudaginn 18. ágúst kl. 13.30. Kristinn Reyr rithöfundur verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 17. ágúst kl. 13.30. Helgi Enoksson, Skúlaskeiði 42, Hafnarflrði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju í dag, mánu- dag, kl. 13.30. Guðni V. Björnsson, Heiðvangi 12, Hafnarfírði, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju þriðjudaginn 17. ágúst kl. 15.00. Erna Sverrisdóttir, Kirkjuvegi 1, Keflavík, verður jarðsungin frá Kefla- víkurkirkju í dag, mánudag, kl. 14.00. Anna Kristín Ásgeirsdóttir, Fjólu- götu 11, Akureyri, verður jarðsung- in frá Akureyrarkirkju þriðjudag- inn 17. ágúst kl. 13.30. Jóna Kristín Jónasdóttir, Brúar- flöt 7, Garðabæ, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, mánudag, kl. 15.00. Adamson r°tr JP ——— f — — O 'Oo ó1 Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Áralöng reynsla. Sverrir Olsen Sverrir Elnarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suturhliö35 • Sfmi 581 3300 allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ VXSXR fyrir 50 árum 16. ágúst 1949 Framleiðsla hafin á krossviði Gamla kompaníið hefir nú hleypt af stokk- unum krossviðarframleiðsiu og er það fyrsta fyrirtækið hér á landi, sem hefur slíkan iðnað. Framleiðir fyrirtækið nú krossvið og þil- plötur úr eik, mahogny og hnotu. Enn- fremur vatnsheldan krossvið til utan- hússnotkunar. Krossviður hefir verið tor- fengin vara hér á landi undanfarin ár, en vonandi rætist úr því, er framleiösla, er hafin á honum hér landi, en að sjálfsögðu þarf erlend hráefni til framleiðslunnar. Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvihð 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafiörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitis- apóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. frá kl. 17-23.30, laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Barnalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða-mót- taka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimilis- lækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauögunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólar- hringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sól- arhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt ff á kl. 8-17 á Heilsugæslu- Matur? Núna? Fæ ég ekki að undirbúa mig í nokkrar mfnútur á undan? Apótekið Iðufelii 14: Opið mánd.-Ðmmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fímtd.-föstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laug- ard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fostd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laug- ardaga ffá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-Ðmmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga ffá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. fíá kl. 19-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akimeyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabiffeið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnaiflörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðn- ingur hjá Krabbameinsráðgiöfmni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamar- nes, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknaitími Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heim- sóknartimi eftir samkomulagi. Bama-deild ffá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er ffjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eft- ir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim-sóknar- timi. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.39-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.39- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 1580-17. Hlkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 5516373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 5519282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á fslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 5K! 2906. Árbæjarsafii: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safíiið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafh ReyKjavikur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lesfrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kL 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. ki. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lok- jstofen opip á sama Bros dagsins Bergþór Pálsson, söngvari og leik- ari, hefur ástæðu til að brosa enda fengið frábæra dóma fyrir söng sinn og leik í S.O.S. Kabarett í Loftkast- alanum. garðurinn er opinn alla daga. Safhhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Iástasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið Id. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Selfjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- Spakmæli Það eru smámunirnir sem bæði skapa og eyðileggja lífshamingjuna. Madame de Stael ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9^18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafíiar- firði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242,fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. V Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, mið- vd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafiiið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júlf og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1618. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, simi 422 3536. Hafnarfiörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. ^ Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofiiana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 17. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. fcbr.): Tilfinningamál verða í brennidepli í dag og ef til vill gamlar deil- ur tengdar þeim. Fjölskyldan þarft að standa saman. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú ert vinnusamur i dag og kemur frá þér verkefnum sem þú hef- ur trassað lengi. Einbeittu þér að skipulagningu næstu daga. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Þessi dagur verður eftirminnilegur vegna óvæntra atburða. Við- skiptin ganga vonum framar og fjármálin ættu að fara batnandi. Nautið (20. april-20. mai): Þú veröur að vera þolinmóður en þó ákveðinn við fólk sem þú ert að bíöa eftir. Þú lendir i sérstakri aðstöðu í vinnunni. Tvíburamir (21. mai-21. júni): Samskipti þin við aðra veröa ánægjuleg í dag. Þér gengur vel að fá fólk til að hlusta á þig og skoðanir þínar. Krabbinn (22. júní-22. júli): Dagurinn ætti aö vera rólegur og einstaklega þægilegur. Þú átt skemmtileg samtöl við fólk sem þú umgengst mikið. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það verður mikið um að vera í dag og þú mátt búast við að eitt- hvað sem þú ert að gera taki lengri tíma en þú ætlaðir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Eitthvað óvænt kemur upp og þú gætir þurft að breyta áætlunum þínum á síöustu stundu. Haltu ró þinni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú finnur fyrir neikvæðu andrúmslofti I kringum þig og fólk er ekki tilbúið að bjóða fram aðstoð sína. Þú getur helst treyst á þína nánustu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn verður heldur viðburðalítill og þú ættir aö einbeita þér að vinnunni fyrri hluta dagsins. Hittu vini þína eða ættingja í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. dcs.): Þú veröur aö gæta tungu þinnar í samskiptum við fólk, sérstak- lega þá sem þú telur að séu viðkvæmir fyrir gagnrýni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fjjölskyldan upplifir gleðilegan dag. I vinnunni er einnig afar já- kvætt andrúmsloft og þér gengur vel við þin störf. Kvöldið lofar góðu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.