Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1999, Blaðsíða 3
m e ö m æ 1 i e f n i Lífid ('ftir vmnu rrommarar í stuði »rífur Austursti Hafdis 17-23 20. ágúst 1999 f Ó k U S utan um félaga sinn. Grim er ekki alveg að höndla það. Grim: „Oj bjakk. Á að reka þessa tungu upp í mann? Bjór núna?“ HH: „Bíddu.“ Too fat to fat Hvernig er Grim að jila sig í myndlistinni? HH: „Hann hékk nú mest i gall- eríum öll unglingsárin. Þannig að hann er vanur.“ Grim: „Myndlist... my ass! Ef ég er myndlist þá er Hómer fom- grískur.“ HH: „En hann er það.“ Grim: „Þú ert orðinn of feitur til að fatta djókin mín. Too fat to fat.“ Hvernig er samvinnan á milli ykkar? Hver semur sögurnar? Grim: „Okkur semur ágætlega." HH: „Það vill nú stundum ganga erfiðlega að finna eitthvað. Það er nú ekki alltaf hægt að treysta á að hann komi með eitthvað gott.“ Grim: „Ókei. Enginn er frábær allan tímann. Ég er bara orðinn dáldið þreyttur á þessum fokking skannara. Að láta skanna sig á hverjum þriðjudegi er sex dögum of mikið...“ HH: „Ha?“ Grim: „Ókei, þetta var ... æ, fokk, ég þarf bjór. Fröken!" Hver borgar búsið? HH: „Æ, minnstu ekki á það...“ Grim: „When hooker is hungry pimp will pay!“ Og Hallgrímur rýkur á barinn. Ekkert annað að gera nema hella í sig fyrir menningarfylliríið annað kvöld. -MT f ókus fylgir DV á föstudögum Forsíðumyndina tók ÞOK af Andreu Brabin. Stðasti sénsinn til að upplifa sól og sumar er um þessa helgi. Þetta endar allt í skítakulda og vitleysu. Við hættum að geta setið úti og hreinlega fariö út yflrhöfuð eftir rétt rúmlega mánuð. Þá byrjum viö að bíða eftir næsta sumari. Eina von okkar er því að safna ein- hverjum minningum á þessum síðustu og bestu dögum sumarsins. Þetta er það allra nýjasta frá IBM, ferða- tölva sem stendur undir nafni. Skjárinn virkar á sviþað- an hátt og sjón- varpsgleraugun sem hafa verið að slá í gegn sem merkir að skjárinn er um 17 tommur og geymslurými tölvunnar er á við 236 floppy-diska. Og kosturinn við allt saman er auðvitað að tölvan er ekki öllu þyngri en góður ferðageislasþilari. Það er ekk- ert flott að reykja þetta m i s s e r i ð. Nema þá fyrir hardkor pönk- ara og aðra rebela. Það þykir hins veg- ar mjög svalt að bjðða upp á sfgerettur. Hafa þær bara sem stofu- djásn, líkt og heilsufríkin gera við ávexti. Þess vegna ættirðu að fá þér svalt ílát og hrúga rett- um í það. Þá ertu inn. ■ Vín vikunnar er rósavínið Enate Rosado 1998. Við erum að tala um eðalblöndu frá Cabernet Savignon sem inniheldur meiri litadýrð og bragð en rósavTn nær öllu jöfnu að bjóða upp á. Það er þurrt en um leið ferskt og með náttúrlegum tónum sem gera hvern dag að sólskinsdegi. Penultimate er enn eitt tækið sem von er á í búðir. Þessi græja er ekki miklu stærri en feitur tússpenni og svipaður á þyngd. Það er hægt að dæla inn á hann 3000 A4-síðum af upplýsing- um sem tengjast auðvitað skipu- lagningu dagsins. Pottþétt fýrir alla ungu framkvæmdamennina okkar. Skrípó-hetjan Grím lætur ekki sitt eftir liggja á Menningarnótt í Reykjavík og mun koma fram undir merkjum myndlistar í hinu nýja oneoone-galleríi á Laugavegi 48b. Sýningin „More tales of Grim“ eða „Enn fleiri Grimmsævintýri“ saman- stendur af 24 tölvugrafíkmyndum og verður opnuð klukkan 21 þann 21. ágúst. Fókus hitti Grimmarann á kaffihúsi ásamt hönnuði sínum, Egiu 4 Sæbjörnsson: Runktjattar- inn snýr aftur Andrea Brabin: Með þjón fingri Þarftu að losna við karlinn? Gerðu það þá í 50 þrepum Menningarnótt: Landakort menningar- fylli- 16 byttunnar Poppið: 10-11 Carl Craig á dansgólfinu 12-13 Islenski rúnturinn: Mæli laust með landsbyggðinni 14-15 Adam Sandler: Fyndnasti strákurinn í bekknum sló í gegn „Grim varð fjögurra ára nú í vor,“ útskýrir Hallgrímur Helga- son, rithöfúndur og myndlistarmað- ur, en hann er einmitt að opna sýn- inguna „More Tales of Grim“ á menningarnótt, annað kvöld, i Gall- erí Einn núll einn, Laugavegi 48b. „En hins vegar fæddist Grim gam- all, alveg eins og Dollý, en hefur á hinn bóginn ekkert elst síðan þá.“ „Má ég fá bjór?“ grípur Grim fram í og virðist vera aðframkom- inn af einhverjum ástæðum. Undir- búningur myndlistarsýningarinn- ar kannski að fara með greyiðf?). HH: „Rólegur. Þú færð bjór þeg- ar hann er búinn að taka viðtalið." Grim: „Þú sagðir nú að það væri stelpa sem tæki viðtalið. Einhver rosa dökkhærð og læti. Drífa sig. Næsta spurning." Myndlist... my ass! Ef ég er myndlist þá er Hómer forn-griskur. Þao er ekki bara bjor sem hann drekkur. Það er óneitanlega sterkur svipur með þeim félögun- um. Eru þeir bræður, feðgar eða bara sálufélagar? Tunguna upp í mig Af hverju ertu með svona langar tennur? „Það er ekki bara bjór sem hann drekkur," svarar Hallgrímur og glottir. Grim: „Sérðu ekki hvað kallinn er fölur. He he...“ En hvað er eiginlega meö þessa bláu peysu? HH: „Þetta er nú bara gamla, góða Fram-peysan.“ Grim: „Áfram KR!“ Og nefiö? HH: „Sannleikurinn krefst þess að maður gefi honum langt nef.“ Grim: „Það er mjög gott að vera með svona langt nef. Maður veit alltaf hvert maður á að fara. The nose knows the way.“ Já, einmitt. Nú talar Grim bara ensku á þessari sýningu, út af hverju? „Það verða útsendar- ar frá erlendum blöðum á opnuninni," tilkynnir Hallgrímur hátíðlega. „Maður er betri á ensku,“ bætir Grim við og er ekki laus við hroka. „Eins og KR-ing- arnir voru á móti Watford og Kilmarnock. Það var út af því að þá fengu þeir að spila með enskum bolta. Enski boltinn er miklu betri en sá ís- lenski." Hallgrímur útskýrir þá að Grim tali líka smáfrönsku og tekur Við spilum alltaf i Cannes á hveiju ári,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson, fyrirliði kvik- myndagerðarmanna, um tilurð leiks- ins sem verður á laugardaginn eftir viku. „Þá er leikurinn á milli evr- ópskra og bandarískra kvikmynda- gerðarmanna." Og í Cannes er farandbikar og mik- il stemning yfir leikjunum. Strákam- ir okkar spila að vísu alltaf með Kön- unum af einhveijum ástæðum. Þeir sem spiluðu með þeim nú siðast voru Þórir Snær, Skúli Malmquist, Einar Logi í Háskólabíói og Pétur Blöndal Laugardaginn 28. ágúst mætir landslið íslenskra kvikmyndagerðarmanna nokkrum fyrri landsliðsmönnum Júgóslavíu í fótbolta. Þetta er leikur Natós gegn Serbum, vináttulandsleikur eins og hann gerist hvað einkennileg- astur. Andstæðingarnir kenna sig við kvikmyndaleikstjór- ann Kusturica (Underground, Arizona Dream) og tilefnið er: Emir Kusturica verður á Kvikmyndahátíð DV í Reykjavík. r r u rn blaðamaður. Hann var einmitt stjama leiksins, skoraði grimmt og fékk bikar fyrir frammistöðuna. Júgóslavneska landsliðið „Það var Baumgartner, framleið- andi Kusturica, sem stakk upp á þessu síðast þegar við spiluðum í Cannes," útskýrir Þórir og bætir þvi við að Baumgartner sé miðaldra mað- ur en helvíti öflugur í boltanum, spil- aði meðal annars með Inter Milan í gamla daga. En hafiði heyrt eitthvað um liðió sem þió spilið á móti? „Já. Þeir eru víst ailir í einhveijum fótboltaliðum sem spila tvisvar í viku.“ Og voru þeir ekki í júgóslavneska landsliðinu á sínum tima? „Það segir sagan, að þeir séu fyrr- um landsliðsmenn." Við erum Nató Þessir menn sem eru á leiðinni til- heyra allir hljómsveitinni sem sá um tónlistina í nýjustu mynd Kusturica, Black Cat White Cat (opnunarmynd Kvikmyndahátíðar DV í Reykjavík). Og sagan segir líka að þetta séu því- líkir harðjaxlar. Serbar eru líka þannig þjóð. Stoltið drýpur af þeim og samkvæmt hefðinni eru þetta miklir stríðsmenn sem eiga eflaust eftir að æsa sætu Kvikmyndasjóðspeyjana okkar upp. Kvíðið þið ekkifyrir? „Jú, jú. Við gátum til dæmis ekki mikið á síðustu æfingu en ég ítrekaði það við strákana að við værum Nató og ættum því að hafa þetta," segir Þórir að lokum en hann má vita að ís- lenska þjóðin stendur alltaf með strákunum sínum og fjölmennir því á leikinn í Laugardalnum laugardag- inn 28. ágúst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.