Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1999, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1999, Side 10
NR. 337 Skin og strákarnir í Skunk Anansie njóta mikiis persónufylgis á íslandi enda hafa þau komið hingað tvisvar og rokkað fyrlr smekkfullri Höll. Nú uppskera þau eins og til var sáð og planta sér í fjórða sætið með enn eitt lagið af plötunni Post Orgasmic Chill. Húrra fyrir því! LAST KISS Vikur á lista .PEARL JAM MAMBO NO. 5 .LOUBEGA -|- EVERYTHING IS EVERYTHING .LAURYN HILL 0 LATELY .SKUNK ANANSIE | IF YOU HAD MY LOVE . . .JENNIFER LOPEZ | KING OF MY CASTLE .WAMDUE PROJECT (JJ; - WHEN YOU SAY NOTHING. (y ALEINN .............. {jf BAILAMOS............ . .RONAN KEATING .BUTTERCUP | .ENRIQUE IGLESIAS | SCAR TISSUE .RED HOT CHILLI PEPPERS 1 11 JIVIN' ABOUT .QUARASHI t 12 LOUD AND CLEAR .THE CRANBERRIES t 13 BEAUTIFUL STRANGER .MADONNA j 14 MY LOVE IS YOUR LOVE . . . .WHITNEY HOUSTON I ;.____-_______________________;__________■ v 15 FÆ ALDREI FRIÐ .SÓLDÖGG f 16 UNPRETTY .TLC | 17 SO PURE .ALANIS MORISSETTE j 18 V.I.P. .JUNGLE BROTHERS 19 SONG IN A .URL ^ 20 GENIE IN A BOTTLE .CHRISTINA AGUILERA Qf BILLS, BILLS, BILLS .DESTINY'S CHILD ^ SÆT............ GEIMSKIPIÐ SÓL .Á MÓTI SÓL ■S.S.SÓL SUMMER SON •TEXAS ^ HEY ÞÚ .SKÍTAMÓRALL Sjm | RENDEZ-VU .BASEMENT JAXX <40 MAMMA MIA .ABBA TEENS WHERE MY GIRLS AT.............702 £ | ^ FLJÚGUM ÁFRAM w I DONT KNOW . . .SKÍTAMÓRALL ^ .PETSHOPBOYS HANGIN AROUND .THE CARDIGANS <s?l ^ SEPTEMBER '99 .EARTH, WIND & FIRE ^ Qf ÞAR SEM ALLT GRÆR .ÚR LITLU HRYLLINGSB. ^m | Qt SWEET CHILD O'MINE .SHERYL CROW Q/ STRONGER .GARY BARLOW (»m | LOVESTRUCK...................MADNESS | Qf IF YA GETTIN' DOWN................FIVE | & DO SOMETHING..................MACY GRAY qg; | SMILE .VITAMIN C Ci/ MAMBO ITALIANO .FLABBY ri ^ÝTT | íslenski listinn er samvinnuverkefni Mónó og DV. Hringt er í 300 til 400 manns ó aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Einnig getur fólk hringt í síma 550 0044 og tekiö þátt í vali listans. íslenski listinn er frumfluttur á Mono á flmmtudags- kvöldum kl. 20.00 og birtur ó hverjum föstudegi í Fókus. Listinn er jafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, aö hluta, f textavarpi MTV sjónvarpsstöövarinnar. íslenski listinn tekur þátt í vali ,,World Chart“ sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sera birtur er í tónlistarblaöinu Music & Media sem er rekiö af bandaríska tónlistarblaöinu Billboard. (NÝTT f l Nýtt á Hækkar sig frá Lækkar sig frá Stendur listanum síöustu viku síöustu viku í stað Taktu þátt í vali listans í síma 550 0044 ifókus Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir • Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó HandriL heimildaröflun og yflrumsjón meö framleiðslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiösla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson. Jóhann Jóhannsson og Ragnar Páil Ólafsson - Kynnir i útvarpi: ivar Guömundsson Tilrauna dansgólfinu IMÍEIPgJSSa „Framtíðin hefur alltaf verið 21. öldin í mínum huga. Nú eru bara nokkrir mánuðir þangað til nýja öldin gengur í garð en samt er frek- ar erfitt að ímynda sér hvemig framtíðin verður. Ég held samt að við búum bráðlega í framtíðinni." Hér talar tónlistarmaðurinn Carl Craig sem verður þrjátíu og eins árs næsta nýársdag. Sumir vilja meina að tónlistin sem hann hefur verið að semja síðustu árin verði ekki metin að verðleikum fyrr en í framtíðinni, svo langt sé hann á undan samtíð sinni að það sem hljómar furðulega í dag er „normið“ á morgun. Þó að hann sé svona ungur hefur hann gefið út níu plötur í fullri lengd og þykir sú nýjasta gefa smjörþefinn af því hvernig tónlist fólk verður að hlusta á í framtíðinni. Við skör meistara síns Þegar Craig var að alast upp voru Prince, Led Zeppelin og The Smiths í uppáhaldi. Hann átti gít- ar og æfði sig en varð áhugasamur um klúbba-senuna i gegnum frænda sinn sem sá um ljósasjóið í klúbbum í Detroit. Detroit-teknóið var byrjað að skjóta rótum um miðjan siðasta áratug og ungling- urinn Carl lá spenntur yfir teknóþætti sem gúrúið Derrick Á Msk er dúndrað út 9 lögum, ágætt stöff allt saman, en fátt sem hægt er beinlínis að hrópa marg- falt húrra fyrir. Sándið er dálítið einlitt og einfalt og böndin kokka með svipuðum kryddum. Fjögur bönd hamra tvö lög hvort. Bisund hefur lengi lofað góðu en fram- leiðslan hér er ekki svipur hjá sjón og hálfgert skúffúefni eða B-hliðar lög. Það verður að vona að um skammvinnan heiladauða sé að ræða því Bisund hefur gert miklu betri hluti og á miklu betri lög en þann lúðalega graut sem lekur hér niður veggi. Ef þessi plata væri fimleikamót hjá Gerplu yrðu alþýðumennimir í Brain Police ótvíræðir sigurvegar- ar og fengju 9,2 í einkunn fyrir æf- ingar á slá. Þeirra lög eru þau einu sem grúfa. Einu lögin sem gætu virkað á aðra en sérfræðinga á sviði þungarokks. Já, lögin eru næstum því bara aðgengilegt rokk, í það minnsta lagið „Highway May sá um á smástöð. Stráksi fór að leika sér með tvö kassettutæki en taldi svo foreldrana á að kaupa handa sér synta og síkvenser. Carl tékkaði líka á þróaðri raftónlist, m.a. á verkum Mortons Subotnick, Wendy Carlos og Pauline Oliveros. Á námskeiði um raftónlist kynnt- ist hann vini Derricks. Sá kom spólu með heimaupptökum Carls í hendumar á Derrick. Spólan gerði svona líka lukku og næstu árin sat Carl við skör meistara síns og þró- aðist sem tónlistarmaður. Carl er tilraunakarl á dansgólf- inu og varð brátt einn af topp“pródúserum“ teknósenunnar. Árið 1989 fór hann að gefa út eigið efni, fyrst hjá Derrick á Transmat- merkinu, en stofhaði síðar eigið merki, Planet E Communications, sem hann gefur enn út. Auk þess að vinna undir eigin nafhi hefur Carl gefið út efni sem BFC, Paperclip People, 69, Psyche, og fengist þar við allra handa dans- tónlist, frá ambient yfir í hraðasta teknó. Tölvur og djass Nýjasta albúm Carls er „Programmed" og nú fer hann fyr- ir hljómsveitinni Innerzone Orchestra. Platan hefur fengið frá- Ýmsir flytjendur - Msk ★ ★ Special". í hinu mætir Krummi úr Mínus og æpir eins og afi að fara í gegnum iðnaðarhakkavél: Gott lag líka og Brain Police sannar að það er band sem almennir rokkarar eiga að fylgjast með. Toy Machine er frá Akureyri og á það til að skipta um gír í miðri gól-og-gleðinni og fara að hljóma eins og Depeche Mode án tölvu. Nokkuð efnilegt band og skemmti- legt, ekki sist vegna þess að söngv- arinn syngur ágætlega og er fjöl- breyttur (jarm, óp, söngur). Shiva skipa einnig norðanpiltar og eru þeir í pjúra þungamálmi. Þeir steypa i gömul mót frá nýleg- um súrálsbræðslum, amerískum, og rokka eins og reiðar rauðsokk- ur, sem er athyglisverð staðreynd í ljósi þess að söngvarinn hljómar eins og margdæmdur kynferðisaf- brotamaður á sterum. Þokkalegt en ekki frumlegt. í heiðursskyni eru gömlu dauðárokkaramir í Sororicide með bæra dóma. Carl gefur lítið fyrir hefðirnar og blandar saman fram- úrstefnudjassi og bitum úr þróun- arferli danstónlistarinnar síðustu árin svo úr verður nýstárleg og fjölbreytt heild. Saga Innerzone Orchestra nær aftur til ársins 1992, þegar út kom lagið „Bug in the basshin", en Programmed er þó fyrsta platan. Með Carli eru framúrskarandi hljóðfæraleikar- ar. Fyrstan ber að nefna trommar- ann Francisco Mora, sem lék með Sun Ra og lærði hjá Max Roach. Hann lyftir tónlistinni oft í áður óþekktar hæðir því seint nær tölvutæknin að herma almenni- lega eftir lifandi slagverksleik. Hljómborðsleikarinn Craig Taborn og kontrabassaleikarinn Rodney Whitaker eiga ýmis afrek, unnin á djasssviðinu, og leggja sitt af mörkum til að gera þessa plötu með þeim athyglisverðari sem komið hafa út lengi. Hvort plafan gefi smjörþefinn af tónlist næsta áratugar kemur í ljós en þeir sem vilja vera á undan sinni samtíð ættu að tékka á gripnum. Efþessi plata væri fimleika- mót hjá Gerplu yrðu al- þýðumennirnir í Brain Police ótvíræðir sigurvegar- ar og fengju 9,2 í einkunn fyrir æfingar á slá. og leika flækt tónverk í allavega 23 köflum og er ekkert nema gott um það að segja. Gísli rymur og eins og morgunfúll skógarbjörn og alltaf er gaman af tvöfaldri bassatrommu. Msk-útgáfa Mínusmanna fer ágætlega á stað og er gott framtak. Þessi plata er seld ódýrt á fáum stöðum enda markaðurinn kannski ekki risastór. Vonandi verður pönkinu áfram dælt út í stríðum straumum og með síaukn- um metnaði. Þá gætu hlutirnir far- ið að gerast af alvöru. Gunnar Hjálmarsson plötudómur 10 f Ó k U S 20. ágúst 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.