Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1999, Page 18
Lífíd eftir vinriu
#
*•
Móa og Calvin Klein
Nýjasta afrek Móu er að vera ein af aðal-
manneskjunum í risastórri auglýsingaher-
ferð Calvin Klein þar sem föt úr Khakis- og
Jeans-línunum eru auglýst. Fatafýrirtækið
fékk Móu í herferðina af því að hún þykir
líkleg til að ná langt með tónlistinni sinni.
Söngkonan er í góðum hóþi því lið eins og
r&b-söngkonan Foxy Brown. Julla Stlles
leikkona (m.a. í „10 Things I Hate about
You"), leikarinn Justln Chambers og
Shlrley Manson úr Garbage eru módel í
sömu herferð. Áfram Móa!
Sara fyrir barðinu á
Bang Gang
Baröl í Bang Gang er að leggja lokahönd á
tónlistina I Raskó, kvikmynd Ragnars
Bragason-
ar, þessa
dagana og
svo er hann
að Ijúka við
p I ö t u n a
sem kemur
út I Frakk-
landi í októ-
ber. Kauði hefur að vísu gengið í gegnum
smásöngkonuvesen. Fyrst hætti Esther
Talía og gerðist leiklistarnemi, slðan kom
Hafdís Huld og hætti sömuleiðis en nú hef-
ur Barði fengið Söru Guðmundsdðttur í
Lhooq til að kynda barkann I einu lagi.
Hvort Sara verður til frambúðar á eftir að
koma í Ijós.
>
Tvíhöfði næstum í
fangelsi
Það lá viö hamförum hjá Tvíhöfða í síöustu
viku. Kapparnir Slgurjón og Jón sendu
Hansa Bjarna (aðstoðarmann sinn og eftir-
mann Raddar Guðs) á McDonald’s til að
biðja um Burger King. Þetta var allt í
beinni og fram-
kvæmdastjóri
McDonald’s
var óvart á
sta ð n u m .
Hann flippaði
víst aðeins
og kærði.
Það leit því út um tíma sem
Tvíhöfðinn heföi brotið skilorðið og ætti því
rétt eins von á dómi í náinni framtíð. En
æðið rann af framkvæmdastjóranum og
Tvíhöföi erfrjáls ferða sinna enn sem kom-
ið er.
* Hallgrímur Helgason
æfður
Nú er verið aö æfa leikrit Hallgríms Helga-
sonar sem verður frumsýnt I byrjun sept-
ember. Mik-
il leynd hvíl-
ir yfir öllu
saman en
allt bendir
til þess að
I e i k r i t i ö
verði sýnt í
Austurbæj-
arbíói (Bíó-
borgin) og
það er að
sjálfsögðu réttur staður fyrir rebelinn Hall-
grim. Þeir leikarar sem hafa verið nefndir
eru Stelnn Ármann Magnússon og Davíð
Þór (getur þaö verið?).
Tilraunaeldhús á
djasshátíð
Djasshátíð í Reykjavík veröur haldin í
september og má eflaust búast viö mikilli
sveiflu. Snillingarnir sem sáu um Til-
raunaeldhúsin á Thomsen fyrr í sumar
verða með f djass-
inum og halda
tvenna eldhústón-
leika í Tjarnarbíói.
Þar munu ýmsir
tónl istar me nn
renna saman í
ferskt salat að
hætti hússins.
M.a. veröur boðlð
upp á gftarorgíu
með 15 gftarleikur-
um og orgelkvartett, skipaöur Herðl
Bragasynl, Úlfl Eldjárn, Múslkvat og Jó-
hannl úr Lhooq tekur lagið. Þá leiöa
Blogen og SJón saman hesta sfna og
Hlynur Aðlls, Óbó, Böddl Brútal og Jóel
Pálsson trúlofa sig.
18
•Klúbbar
Ákl og Nökkvl. Skuggabar. Flýjum þangað inn.
Stuðmenn eru
með lágmenn-
ingarbrölt oni
Lelkhúskjall-
ara f tilefni ■
dagsins. Abba
og Dagbjört i
mæta, Addi rokk, Úlfur hræða og allir hinir.
Nú er lag að negla og tálga aöeins til.
Menningarnótt á OZIO. Lifandi djass á efri
hæðinni og „menningarleg" tónlist á þeirri
neöri.
•Krár
Blál flðringurinn er á Fógetanum. Bætir það
upp sem vantar á menningardagskrána. Aö-
gangsorö kvöldsins: Blóm og friður
Gamall hundur á rauðu Ijónl. Torfl Ólafs er f
ham.
Fönkhátíð á Gauknum. Jagúar er skemmtileg-
asta band á íslandi og Samml básúnukall dfdí-
ar í þásu. Fönkið byrjar í rassgatinu og læsir
sig um allan likamann.
Gelrmundur og félagar
hans eru enn að sveifla
sér f rjáfrinu á Naust-
kjallaranum. Sveiflal
Stuð! Svall!
Svensen og Hallfunkel
eru á Gullöldlnnl góðu.
Gunnar Páll er meö elstu
og bestu dægursmellina
á Grand Hótelinu.
á Péturs-pub getur aö líta Garðar nokkurn
Garðarsson trúbba.
Menningarnótt eöa ekki
menningarnótt. Allson
stendur sfna plikt sfna á
Romance og gerir nokk-
urra mfnútna hlé meðan
Gulli Briem og félagar
fara með braki og brest-
um fram hjá.
í svörtum fötum eru
------------------- sætir strákar og leika fyr-
ir dansi á Kaffi Reykjavík í kvöld. Fantagott.
Bara tvelr á Catallnu. Þarna streymir einn.
Á Café Amsterdam er þaö hin geipivinsæla og
áferðarfagra OFI frá Selfossi sem kyndir undir
firringu gestanna.
Sín er ágætis alternatív á Menningarnótt.
Krlnglukráln er líka þægilega fjarri múgnum á
Laugaveginum.
Dlxílandbandlð Öndln leikur á Kaffl Vin. Þetta
kaffihús er við hliðina á Punktinum á Lauga-
vegi. í bandinu eru Sævar Gislason, Matthías
V. Baldursson, Jón Ingvar Bragason, KJartan
Hearn og Flnnur Pálml Magnússon. Kaffl og
vfn á barnum.
Böl 1
Á Næturgalanum má enn nálgast Hilmar og
Önnu f gleöisveiflu. Dansa svo!
Ball með hljómsveitinni Slxpack Latino f Iðnó.
A( ) Romm og sól, B() Romm og vindlar, C( )
Romm, sól og vindlar, D() Ekkert ofantalið.
b í ó
Bíóborgin
Hln systlrln ★* Julietta
Lewis og Giovanni Ribisi
bjarga þvf sem bjargað
verður f hlutverkum
þroskaheftra ungmenna
sem verða ástfangin, en
eru samt misgóð. Út á
leik þeirra og persónur,
sem ekki er annað hægt
en að fmna samkennd
með, er The Other Sister
kvikmynd sem vert er að sjá og væri örugglega
mun betri hefði leikstjórinn Garry Marshall gert
sér grein fyrir þvf að hún er hálftíma of löng.
-HK
Sýnd kl.: 5, 6.30, 9,11
Matrix ★★★ „Fylkið stendur... uppi sem sjón-
ræn veisla, sci-fi mynd af bestu gerð, og er ekki
til neins annars til bragðs a6 taka en að fá sér
bita", segir Halldór V. Sveinsson kvikmynda-
gagnrýnandi Fókuss um Matrix.
Sýnd kl.: 9
Wlld Wlld West ★ Hér hefði betur verið heima
setiö en af stað fariö. Þetta er ein af þessum
algerlega sjarmalausu stórmyndum sem við
sjáum stundum frá Hollywood þar sem svo
miklum peningum er eytt í tæknibrellur og
stjörnulaun aö menn segja við sjálfa sig að
þetta hljóti að verða algjör snilld, svo framar-
lega sem handritið sé sett saman eftir ein-
hverju grafi undir stjórn markaðsfræðinga. -ÁS
Sýnd kl.: 4.40, 6.50
Plg In the Clty ★★ Dýrin, sem fá mikla aðstoð
frá tölvum nútfmans, eru vel heppnuö og þótt
oft sé gaman að apafjölskyldunni og hundinum
Hljómsveitin léttklædda, Buttercup, er nýkomin frá
Spáni og setur allt á fullt aftur nú um helgina.
Orengirnir fjórir veröa meö stórdansleik á lands-
þingi SUS í Kiwanishúsinu í Vestmannaeyjum ann-
aö kvóld. Húsiö veröur sem sagt pakkfullt af mynd-
arlegum ungum sjálfstæöismónnum á uppleiö sem
vestmanneyskar blómarósir ættu ekki aö láta fram
hjá sér fara. Eyjapeyjar ættu líka aö greiöa sér og
fara í sparifötin. skella sér á þetta ball og ná sér í
sætar og sjálfstæöar konur.
w m
WÆ, .
m. \ 1
Skímó er á
Broadway I
kvöld. Sumar-
stúlka Reykja-
vfkursvæðisins
verður kynnt
með bravör og
Gústi rótar f kyrrþey undir dansgólfinu.
D jass
Á Vegamótum, Vegamótastíg 4, er grúvandi
djasskvöld. Tríó Andrésar Þórs, Tríó Hafdisar
KJamma og Óskar Guöjónsson ásamt tríói
spila að lokinni flugeldasýningu. Listdans á
torginu.
Djassvfkingurinn Eglll B. Hreinsson (stundum
kallaður Rygill Bb Hrynsson) leikur á flygil á
Kjarvalsstöðum klukkan 20. Bill Evans fær að
svífa yfir vötnunum.
Trió Jóels Pálssonar treöur upp á Jómfrúnni
að þessu sinni. Jóel er á sax og Biggarnir
Bragason og Baldursson á bassa og tromm-
ur. Ef veður er gott stilla þeir félagar upp ut-
andyra. Hefst klukkan 16.
Einlelkur á kontrabassa í Llstasafni íslands
klukkan nfu og tíu. Valdlmar Kolbelnn Sigur-
jónsson, bassaleikari djasstríósins Flfs, leikur.
Teena Palmer syngur rómantfskar ballöður f
Rex, Bankastræti 11, klukkan 17 og 21.
Djasstríó Guömundar Stelngrimssonar ásamt
Regínu Óskarsdóttur leikur við hvurn sinn
fingur f Pennanum/Eymundsson í Austur-
stræti klukkan 21.
Dlxílandhljómsveit Árna fslelfs verður f tin-
andi sveifiu i Landsbankanum klukkan 21.30.
með afturhjólin þá eru dýrin úr fyrri myndinni,
bitastæðustu persónurnar. -HK
Sýnd kl.: 4.45
Bíóhöllin
Star Wars Eplsode 1
★★ Jedi-riddarinn Qui-
Gon Jinn og lærlingur
hans Obi-Wan Kenobi eru
sendir að plánetunni
Naboo til að semja við
Viðskiptasambandið sem
sett hefur plánetuna
þeirra í hafnbann út af
tolladeilu.
Sýnd kl.: 4, 6.30, 9,11.30
Tarzan and the Lost Clty ★ Tarzan sem
Casper Van Dien túlkar er meira f ætt við tísktf
módel og þarf aö reiða sig á tæknibrellur til að
ná upp einhverjum dampi f arfalélegri sögu
sem á lítið sameiginlegt með gömlu Tarzan-sög-
unum. Þessi núííma Tarzan öskrar sig hásan á
mili þess sem hann rembist við að bjarga
kærustunni úr klónum á veiðimönnum sem
hafa allt annað f huga en verndun sjaldgæfra
dýra. -HK
Sýnd kl.: 5, 7
WlldWildWest ★
Sýnd kl.: 4.40, 6.50, 9, 11.10
Matrlx ★★★
Sýnd kl.: 5, 9, 11.30
Wlng Commander ★ Ein leiðinlegasta stjörnu-
stríðsmynd sem gerö hefur veriö. Það er ekki
hægt að fá neinn skynsamlegan botn I mynd-
ina, hún er eins líflaus eins og tölvuleikurinn
sem hún er gerð eftir. Markaðsverö ungu leikar-
anna sem eiga að selja myndina hlýtur að hafa
lækkað þegar frammistaða þeirra f myndinni er
höfð í huga, þar sem helst má ætla af látbrögð-
um þeirra að víðátta geimsins sé knattspyrnu-
völlur. -HK
Sýnd kl.: 9,11
Pöddulíf ★★★ Það sem skiptir máli í svona
mynd er skemmtanagildiö og útfærslan og hún
er harla góð. -úd
Sýnd kl.: 5
The Mummy ★★★ Sú tilfinning læðist að
manni að aðstandendur The Mummy hafi bara
haft svolítið gaman af því sem þeir voru að gera
og það er kærkomin tilbreyting frá hinni straum-
línulöguðu og sálarlausu færibandaframleiðslu
sem Hollywood sendir svo oft frá sér yfir sum-
artímann. Ekki svo að hér skorti neitt uppá
straumlínur og færibönd en einhver sannur
græskulaus gamantónn fylgir með í pakkanum,
Ifklega kominn frá einhverjum sem man eftir
fjörinu f þrjúbíó f gamla daga. -ÁS
hæfir sig f svartri miðasölu ætlar að Ijúka ferl-
inum með stæl og selja dýrum dómum inn á
páfann.
Sýnd kl.: 4.40, 6.50, 9, 11.10
Nottlng Hlll ★★★ Eru kvikmyndastjörnur
venjulegt fólk eða einhverjar ósnertanlegar ver-
ur sém best er að virða fyrir sér f nógu mikilli
flarlægð svo þær missi ekki Ijómann. Um þetta
fjallar Notting Hill og gerir það á einstaklega
þægilegan máta. Myndin er ein af þessum
myndum sem ekki þarf að kafa djúpt f til að sjá
hvar gæðin liggja, hún er ekki flókin og er meira
aö segja stundum yfirborðskennd en alltaf
þægileg og skapar vissa vellíðan sem fylgir
manni út úr kvikmyndahúsinu. -HK
Sýnd kl.: 5, 6.45, 9, 11.15
Allt um móður mína ★★★ Skemmst er að
minnast þess Almodóvar hlaut verölaun sem
besti leikstjórinn á kvikmyndahátfðinni í Cann-
es f vor fyrir þessa mynd: „Myndin er tileinkuð
konum, sérstaklega þó leikkonum sem hafa
einhvern tfmann á Iffsleiöinni leikið leikkonur."
Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11
Sýnd kl.: 4.30, 6.45, 9, 11.15
Resurrectlon ★★ Chrlstopher Lambert er lög-
reglumaður sem eltir fjöldamorð-
ingja. Sá hefur það aö markmiö að
endurskapa Ifkama krists úr Ifk-
amshlutum fórnarlamba sinna.
Sýnd kl.: 6.50, 9, 11.15
Háskólabíó
Just the Ticket Maöur sem sér-
Fucklng Amal ★★★ Agnes hefur búið f
krummaskuðinu Ámál í næstum tvö ár og hef-
ur enn ekki náð að eignast vini, enda hlédræg
og fáskiptin. Aftur á móti er hún bálskot-
in í Elínu sem er eiginlega aðalgellan f
bænum, sæt, sexf og til f hvað sem er -
hvenær sem er.
Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
Shakespeare in Love Skemmtilegt sjón-
cket arhorn a tilurö R6meo °g Júlíu.
Sýnd kl.: 5, 9, 11.15
f Ó k U S 20. ágúst 1999