Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1999, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1999, Qupperneq 20
 Lifid eftir vmnu Inni á Café Vín viö Laugaveg opnar Jól frá Húsavík sýningu á Ijósmyndum. Þær eru flest- ar af sólarlagi og húsum og hlutum í silúettu. Jói þessi hefur starfað sem kvikmyndatöku- . maður og fékk ! kjölfarið brjálaðan áhuga á ** Ijósmyndun. Nýr sýningarsalur og verkstæði verða opnuð ! tilefni 30 ára afmælis félagsins íslensk graf- ík. Staðsetningin er Tryggvagata 17, hafnar- megin. Opnunarsýningin beryfirskriftina Frum- sköp og er um að ræða sýningu á grafik og teikningum Braga Ásgeirssonar. Opnunin er klukkan 20. Á Kjarvals- stöðum fer fram „Stutt stefnumót vlð my n d 11 s t “ k I u k k a n hálfsex og hálf- , átta. Eitt verk á safninu verður skoðað með leiðbeinanda sem uppfræðir skrílinn. Þrjú listhús halda samsýningu í Llsthúsl ðfeigs, Skólavörðustíg 5. Þetta gerist í tengsl- um við Menningarhátíðina og hin listhúsin eru Meistari Jakob og Inga Elin-gallerý. 17 lista- menn sýna grafík, málverk, veflist, leirlist, skúlptúr og skartgripi. Sýningin verður opnuð klukkan 16 og stendur til 4. september. Opið er alla virka daga frá 10 til 18 og Laugardaga frá 10 til 14. •S í öustu forvöö Nú rennur upp síðasta sýningarhelgi Þorbjarg- ar Magneu Óskarsdóttur! Gallerí Geysi, Hinu húsinu viö Ingólfstorg. Þorbjörg er fædd í Keflavlk og byrjaði snemma á árum að mála ollverk. Hún er sjálflærð og hefur áður verið með sýningu I Skothúsinu ! Keflavík árið 1998. Sýningin er að sjálfsögðu opin á menn- 7 ingarnótt. •F undir Vala Þórsdóttlr leikkona les 260 sm langt Ijóö af svölum Borgarbókasafnsins klukkan 21. Rakel Pétursdóttir tekur okkur um sali Llsta- safns íslands klukkan 20, 21.30 og 22. Yfir- skriftin er „Að sjá, skapa og slaka á". Hún fer með okkur í gegnum sumarsýningu safnsins. Notalegt. Vinnustofa barna verður opin til klukkan 23. Mlðnæturmessa með léttu ívafi! Aðventklrkj- unni, Ingólfsstræti 19, klukkan 23.30. Prest- ar og djáknar með fíflalæti ef að Ifkum lætur. -t Meira af þessu! Klukkan 16 verður bókmenntadagskrá í fund- arsal Norræna hússlns, þar sem rithöfundar sem eiga sæti í dönsku akademíunnl munu lesa úr verkum slnum. Dagskráin hefst með því að prófessor Jern Lund, ritari dönsku aka- demlunnar, flytur inngangsorð og segir frá störfum akademíunnar. Prófessor Torben Broström kynnir dagskrána. Rithöfundarnir eru Benny Andersen, Jergen Gustava Brandt, Inger Christensen, Klaus Rifbjerg, Jens Smærup Serensen, Pia Tafdrup og Seren Ul- rik Thomsen. Aögangur að bókmenntadag- skránni er ókeypis og eru allir hjartanlega vel- komnir. Feit dagskrá í Borgarskjalasafnl Reykjavíkur klukkan 20, Tryggvagötu 15. Eggert Þór Bern- harðsson, sagnfræðingur og höfundur Sögu Reykjavíkur 1940-1990, fjallar um miöbæjar- braginn og skemmtanahald I miðborginni frá seinna stríði og fram til okkar daga. Helgistund Dómkirkju og Fríkirkju haldin i Fríkirkj- unnl. Anna Sigríður Helgadóttlr, Hörður Bragason og fleiri flytja létta tónlist. Kári Þormar organisti leikur á orgelið fyrir athöfnina. Prestar verða sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson og sr. Jóna Hrönn Bolladóttlr. Dagskrá um „hirðfífl dagsins í dag og gær- dagsins" á Borgarbókasafnlnu. Þingholts- stræti 29a, bæði klukkan hálfsex og hálfníu. Vala Þórsdóttlr leikkona les. Dísus, v! lofjú! i gjörningur Anna Ríkharðsdóttir hefur þrif- ið göngugötuna á Akureyrir 47 sinnum. Hún er komin í bæinn og gerir höfuðborgina hreina fyrir menning- arnótt. Anna Ríkharðsdóttir Akureyringur og ingakona, er komin í inn. Þetta er konan sem hef- ur þrifið göngugötuna á Ak- ureyri 47 sinnum og á bara eftir 2 skipti. En hún ákvað fyrir tæpu ári að þrífa götuna í ár og hefur staðið við það. Auk þess hefur hún þrifið í Gautaborg, Ósló og Eistlandi. Nú loksins er komið að höfuðborg íslands, Reykjavík. „Ég er klisjukennd skúringa- kona sem kem til með að gera hreint fyrir utan Pennann/Ey- mundsson í Austurstræti klukk- an fimm í dag og níu annað kvöld, á menningarnótt,“ segir Anna. Og hvað, sóparðu og svona? „Líklega. En ég er annars mjög hrifin af vatni. Samt ákveð ég stuttu áður en ég byrja hvað inn minn í göngugöt- unni. En ætli ég verði ekki með skrúbb og fötu, sóp og kannski garð- könnu núna.“ Nú eru þetta frekar öfgafull þrif. hjá þér. Er fólk að fíla þetta? „Þessi spuni hreyfir mjög við tilfinningum fólks. Fólk er annaðhvort með eða á móti þessu. Ég þekki eina konu sem hætti að þrífa heima hjá sér eft- ir að hafa horft á spunann." En hver er heimspekin á bak við þennan gjörning? „Þetta er mjög pólitískt. Herir þrífa önnur lönd. Hjónabönd taka til i sínum málum og auk þess er þetta mjög fem- inískur spuni,“ segir Anna að lokum. ég geri. Um verslunarmanna- helgina þvoði ég til dæmis bæ- Dagskrá í Borgarskjalasafnl Reykjavikur, Tryggvagötu 15, klukkan 21. Leikararnir Vig- dís Gunnarsdóttlr og Frlðrlk Frlðrlksson lesa upp úr bréfum varðveittum á safninu þar sem fram kemur lýsing á borgarllfinu og merkum atburðum sem gerðust! Reykjavík á fyrri hluta aldarinnar. Þetta er nú aldeilis frábært! Ingibjörg Sólrún setur Menningarnótt með stíl í Lýðveldisgarðinum við Hverfisgötu klukk- an 15.45. Hallgrímur og Grlm mæta og tala við fólkið. Hópur fólks dansar. Menningardagskrá hefst í verslun Máls og menningar klukkan 19.30. Upplestur og tón- list ráða væntanlega ríkjum. Til að mynda leik- ur Wonderhammond-band Óskars Guðjóns- sonar. Þessi dagskrá stendur samfellt til mið- nættis. Let's funk! Borgarbókasafnlð, Þingholtsstræti 29a. Sprellað af miklum móð í þessu fallega húsi. Látbragðsleikur gesta, upplestur, leiktæki í garðinum, verðlaunagetraunir og fleira. S!ðast en ekki síst: Ókeypis sklrteini, aðeins í boói á menningarnótt! Hefst um fjögurleytið Landsbankl íslands ! Austurstræti klukkan 18 og 19.30: Veggmyndir ! afgreiðslu bankans kynntar undir leiðsögn Aðalsteins Ingólfsson- ar listfræðings. Þórbergur og afi hans mæta í innra hylkinu. „Hva-hvaða slot er nú þetta?" í Landsbankanum vlð Austurstræti klukkan 17.30 og 20.30 stendur Pétur Pétursson þul- ur og rekur sögu bankans og segir af þekktum samtíðarmönnum á starfsferli hans. Átti ekki Þórbergur samtal við dauðan afa sinn um svip- uð efni í Bréfi til Láru? Það verður mergjuð þjóðlagaguðsþjónusta á Hallgrímstorgi klukkan 18. Prestur séra Slg- urður Pálsson, ekki þessi meö trefilinn. Hvar er hann annars á þessari menningarnóttu? Svo er leiðsögn um hið nýja húsnæði Borgar- skjalasafns Reykjavikur, Tryggvagötu 15, klukkan 19.30 og 20.30. Það tekur 20 mínút- ur og ætti að svara flestum spurningum. Bí ó Bíóborgin við Snorrabraut forsýnir The Big Swapklukkan 23 og 01 en hún verður frum- sýnd á kvikmyndahátíð 27. ágúst. Þetta er liö- ur i Menningarnóttinni. Útlbió í Lækjargötu. Algert leyndó hvaó verð- ur sýnt. Þið bara mætið og tékkið á því. •Feröir Flakk-klúbbur- Inn (ekki Flakk- ferðir) tryllir til Húsavíkur. Markmið ferð- arinnar er, að sögn forvígis- manna klúbbsins, að skemmta sér, kynnast nýju fólki og hafa gaman af. Með í för verða fjórir plötusnúðar Dj le chef, Gumml Gonzalez, Áki Pain og Jól. Nýjungagjarnir djammarar geta haft samband í síma 861 7609 eða thor- @simnet.is og fengið nánari upplýsingar. Landverðir á Þlngvöllum eru búnir að standa fyrir gönguferðum í allt sumar. Þ e s s i r labbitúrar eru við allra hæfi og er fjallað um náttúrufar þjóðgarðsins og sögu lands og lýðs. Auk þess er sérstök barnastund þar sem saman fara leikir og fræðsla. Það er ókeypis í þetta og allir velkomnir. Nánari upplýsingar gefa landverðir. Skoðunarferð um Kjarvalsstaðl „Með bundið fyrir augu". Börn og fullorönir skoða myndlist saman. Farnar eru tvær ferðir, klukkan 17 og 18. Lagt upp ! ferð um Skuggahverfið undir leiðsögn Guöjóns Friörikssonar sagnfræðings klukkan 16.30. Safnast verður saman í Lýöveldlsgaröinum vlö Hverfisgötu. Skuggahverfið er sögufrægt og sjarmerandi. Þetta verður svona læf „Gatan mín" sem Jökull Jakobsson hafði umsjón með. Verst að hann skuli ekki komast. Dlmmugljúfur - Snæfell - Eyjabakkar. Aukaferð hjá Ferðó. Flogið til Egilsstaða. Takið farmiöa strax! Sunnudagur 22. agúst Popp Þjóðlagaflokkurinn Brag- arbót flytur íslensk þjóð- lög með fræðilegu ívafi kl. 17 í Hafnarborg, Hafnarfirði. Þetta er part- ur af menningardegi ! Hafnarfirði, deginum sem kemur á eftir nótt- unni. Meðlimir Bragarbót- ar eru Diddi fiðla, Krlstín Ólafsdóttir, KK og Ólína Þorvarðardóttlr. Munið að það er ókeypis inn á öll söfnin í Hafnarfirði í tilefni dagsins. Fók- us mælir með Siggubæ, Kirkjuvegi 10. Þar er eðalsýnishorn af verkamanns- og sjómanns- heimili í Hafnarfiröi á fyrri hluta þessarar ald- ar. Boðið er upp á hestakerruakstur á milli Siggubæjar og Sivertsenshúss frá 13-17. • Krár Blúsmenn Andreu ná heljartaki á okkur inni á Gauknum. Funkmaster 2000-mask- Inan hjakkar á Glaumbar. Slðast sást til Helga Björnssonar og Björns Jörundar í gebbuðu stuði á gólfinu. Verða fræg feis í kvöld? Allt oröið rólegt í borginni. Fröken Sumner sér um að svæfa eftirlegukindurnar inni á Café Romance. Þau heita Guðlaug og Vignir og segja doi-jo-jo- jo á Kaffi Reykjavík og ekki vanþörf á. Guðmundur Rúnar Lúö- víksson er sestur inn á Kringlukrána enn einu sinni. Böl 1 Caprí-tríóíö frábæra kemur öldnum og ernum út á dansgólfið ! Ásgaröi, Glæsibæ. Ballið hefst klukkan 20. •K 1ass í k Sumartónleikaröðin í Stykkishólmsklrkju er á enda runnin. Endahnútinn rekur Camllla Söderberg blokkflautuleikari! félagi við Snorra Örn Snorrason lútu- og gitarleikara. Þau hrökkva í gang klukkan 17 og ættu að auka matarlystina. Inga BJörg Stefánsdóttir hefur undanfarið ár Góða skemmtun Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar i e-mail fokuáélokus is / fa/ 550 5020 Hverl sem þú ferð, þú ert þar.... SMGIMllhll SINCE 1931 20 f Ó k U S 20. ágúst 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.