Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1999, Blaðsíða 21
9 Liftd eftir vmnujút boröa stundað söngnám í Royal Academy of Music í London. Hún er nú stödd hér á landi og syng- ur í Seltjarnarneskirkju klukkan 20.30. Ólafur Vlgnlr Albertsson leikur undir á píanó. Rutt lög eftir Brook, Schubert, Brahms og fleiri. •Opnanir Handverksdagur í Árbæjarsafni. Nú gefst gestum tækifæri til að kynnast þjóölegum hefðum og faglegu handverki. Gömlu húsin í safninu fyllast starfandi fólki og fortíöin lifnar við. Gullsmiðir vinna í húsinu Suðurgötu 7 við aö gera mót, steypa skart og búa til víravirki. í húsinu Lækjargötu 4 verður kniplað og saum- að. í eldsmiðjunni smíðar eldsmiðurinn verk- færi en á baðstofuloftinu saumar Snæbjörg roðskó. Við Árbæinn verður hlaðinn veggur úr torfi og málarar sýna hvernig á að oðra kistu. Úrsmiöurverðurá úrsmfðaverkstæðinu, prent- ari verður við störf f prentsmiðjunni og sýndur verður útskurður. I Dillonshúsi veröur boöið upp á ilmandi kaffi og kökur og Karl Jónatans- son þenur nikkuna. Klukkan tvö verður siðan messa í safnkirkjunni frá Silfrastöðum. Svona á að reka byggðasafn! Djúpavatn - Sog - Höskuldarveilir meö Ferðafélaglnu. Kostar fjórtánhundruð í þessa. Brottför frá BSÍ, austanmegln, og Mörklnnl 6 klukkan 13. Klukkan 13 efnir Byggðasafn Hafnarfjaröar til sagnagöngu undir leiðsögn hins geðþekka poppfræðings og menningarfrömuðar Jón- atans Garðarssonar. Farið verður frá mótum Herjólfsgötu og Drangagötu. Gengið verður um byggðirnar kringum malirnar. Mánudagurd 23. ágúst • Krár Afslappaö en þó ólgandi Blúsmannaband Andreu á Gauknum. Halli Þorsteins rúllarl Guðlaug og Vlgnlr poppa stfft á Kaffi Reykja- vfk þó það sé bara mánudagur. Á Menningardegi Hafnfirðinga (hermikrákur, hermikrákur!) verður opnuð sýning á málverk- um Svelns Björnssonar í Sjómlnjasafni ís- lands. Viö það tækifæri koma félagar úr Kvæðamannafélaginu Iðunni og taka til við að kveöa hafrænar visur. Aldraðir sjómenn sýna handbrögð við sjóvinnu og nikkarar og leikarar koma fram f sjóklæðum fyrri tfma og endur- skapa stemninguna á planinu. Allt fer þetta í gang klukkan 14. Sumner er á Café Romance. Líka ef þú snæö- ir á Óperu. Lllle put er á sfnum stað með ódýran gíraffa, áfastar fyllibyttur og allt til sölu. „Ég kaupi yfirleitt Lindemans, það er svolítið mismunandi hvaða tegvmd. Oftast kaupi ég bara það ódýrasta, sem er Bin 50 - Shiraz og kostar í kringum þús- undkall flaskan. Það er þægilegt og mér finnst það passa með mörgu, bæði ostum og kjöti, eða bara eitt og sér. Það er langbest af ódýrum rauðvínum, bragðmikið en samt ekki of. Það hefur fyllingu og ég fæ aldrei leið á því. Tvær dýrari týpur frá Lindemans eru góðar líka en slá þó ekki því ódýrasta við. •Síöustu forvöö Nú er sfðasti sýningardagur á verkum Áslaug- ar Thorlaclus, Kristvelgar Halldórsdóttur og Ollvers Comerfords í Nýlistasafnlnu, Vatns- stfg 3b f Reykjavík. B í ó Kvlkmyndasafn íslands veröur með þrjár ólfk- ar sýningar f Bæjarbfól: Punktur, punktur, komma, strik verður sýnd kl. 15, Piaytime eft- ir Jacques Tati klukkan 21 og klukkan 23 verð- ur sýnd hin frábæra tónleikamynd Time Is on My Side, tónleikaferð Rolling Stones. Tilvalið að skella sér á miðnæturtónleikamynd. • F erðir Dagsferö í Þórsmörk á vegum Ferðafélagsins. Lagt í'ann klukkan átta. AMIGOS *** Tryggvagötu 8, s. 5111333. „Erfitt er að spá fýrirfram í matreiðsluna, sem er upp og ofan." OpiO í hádeginu virka daga 11.30-14.00, kvöldin mán.-fim. 17.30-22.30, fös.-sun. 17.30-23.30. Barinn eropinn til 1 á virkum dögum en til 3 um helgar. Askur itttú Suðurlandsbraut 4, s. 553 9700. „Allt er eins og ævinlega á Aski, þar á meðal matseðillinn." Opiö sunnu- til fimmtudaga,' kl. 11- 22, og föstu- og laugardaga, kl. 11-23.30. AUSTUR INDÍAFÉLAGIÐ ititilit Hverfisgötu 56, s. 5521630. „Bezti matstaður austrænnar matargerðar hér á landi." Opiö kl. 18-22 virka daga og til kl. 23 um heigar. ARGENTÍNA itit Bar- ónsstíg lla, s. 551 9555. „Bæjarins besta steikhús hefur dalað." Opiö 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. ASÍA it Laugavegi 10, s. 562 6210. Opiö virka daga 11.30-22 en 12- 23 um helgar. CAFÉ ÓPERA Lækjargötu 2, s. 522 9499. CARPE DIEM ° Rauðarárstíg 18, s. 552 4555. CARUSO ititit Þingholtsstr. 1, s. 562 7335. „Þvert á íslenska veitingahefð hefur hin rustalega notalegi Caruso batnað með aldrinum." Opiö 11.30-14.00 og 18.00-23.00 virka daga. Föstudaga 11.30-14.00 og 18.00-24.00, laugard. 11.30-24.00 og sunnud. 18.00-24.00. CREOLE MEX itititit Laugavegl 178, s. 553 4020. „Formúlan er líkleg til árangurs, tveir eigend- ur, annar f eldhúsi og hinn f sal." Opiö 11.30-14 og 18-22 á virkum dögum en 18-23 um helgar. EINAR BEN Veltusundl 1. 5115 090. Opiö 18-22. ESJA itit Suðurlandsbraut 2, s. 568 9509. „Mild Ijós, mildir litir og speglar með hengiplöt- um tempra hinar ströngu og þéttu mötuneyt- israðir borðanna. Þótt Esjan sé ópersónuleg er hún um leið næstum þvf hlýleg." Opiö 12-14.30 og 18-23 alla virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstudaga og laugardaga. GRILLIÐ itititit Hótel Sögu v/Hagatorg, s. 5252 9960. „Glæsilegur útsýnissalur milli- klassahótels með viröulegri og alúðlegri þjónustu, samfara einum allra dýrasta matseöli landsins." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugar- daga. HARD ROCK CAFÉ itit Kringlunnl, s. 568 9888. H o r n I ð 6 * O it , Hafnarstræti 15, s. 551 3340. „Þetta rólega og litla Italfuhorn er hvorki betra né verra en áður. Eldhúsiö er opiö kl. 11-22 en til kl. 23 um helgar. HÓTELHOLT ilitititit Bergstaðastrætl 37, s. 552 5700. „Listasafnið á Hótel Holti ber í matargerðarlist af öðrum veitingastofum lands- ins." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugardaga. HÓTEL ÓÐINSVÉ ilit V/Óðlnstorg, s. 552 5224. „Stundum góður matur og stundum ekki, jafnvel f einni og sömu máltíð." Opiö 12-15 og M Jk 18-23 virka daga, 12-15 og 18-23.30 föstu- og laugardaga. HUMARHÚSIÐ itititit Amtmannsstíg 1, s. 561 3303. „Löngum og hugmyndarikum matseöli fylgir matreiðsla f hæsta gæðaflokki hér á landi" Opiö frá 12-14.30 og 18-23. ÞRÍR FRAKKAR itilititit Baldursgötu 14, s. 552 3939. „Þetta er einn af hornsteinum ís- lenskrar matargerðarlistar og fiskhús landsins númer eitt." Opiö 11.30-14.30 og 18-23.30 virka daga og 18-23.30 um heigar en til 23 föstu- og laugardag. Góða skemmtun IÐNÓ itilit Vonarstræti 3, s. 562 9700. „Matreiðsla, sem stundum fer sinar eigin slóð- ir, en nær sjaldan hæstu hæðum. Enginn réttur var að neinu leyti misheppnaður, en fáir minnisstæðir." Opiö frá 12-14.30 og 18-23. ÍTALÍA itit Laugaveg! 11, s. 552 4630. jómfrÚIN tfr itititit Lækjargötu 4, s. 551 0100. „Eftir margra áratuga eyði- merkurgöngu íslendinga getum við nú afturfengið danskan frokost f Reykjavík og andað að okkur ilminum úr Store-Kongensgade." Sumaropnun kl. 11-22 alla daga. KÍNAHÚSIÐ itititittt Lækjargötu 8, s. 551 1014. „Kínahúsið er ein af helztu matarvinjum miðbæjarins." Opiö 11.30-14.00 og 17.30- 22.00 virka daga, 16-23 laugardaga og 17-22 á sunnudögum. KÍNAMÚRINN ititit Laugavegl 126, s. 562 2258 LAUGA-ÁS ititititit Laugarásvegl 1, s. 553 1620. „Franskt bistró að fslenskum hætti sem dregur til sfn hverfisbúa, sem nenna ekki aö elda í kvöld, barnafjölskyldur utan úr bæ og ferða- menn utan af landi og frá útlöndum." Opiö 11-22 og 11-21 um helgar. LÓNIÐ ititit Hótel Loftlelðum v/ReyKjavfkur- flugvöll, s. 505 0925. „Þjónusta var skóluð og góð, sumpart svo alþjóðleg, að hún skildi ekki íslenzku, enda fremur ætluð hótelgestum en fólki innan úr bæ." Opiö frá 5.00 til 22.30 alla daga vikunnar. LÆKJARBREKKA it Bankastræt! 2, s. 551 4430. MADONNA ititit Rauðarárstíg 27-29, s. 893 4523 „Notaleg og næstum rómantísk veitinga- stofa með góðri þjónustu og frambærilegum Italíumat fyrir lægsta verð, sem þekkist hér á landi." Opiö virka daga 11.30-14.00 og 18.00- 23.00 og 17-23.30 um helgar. PASTA BASTABH|^HHHQ^HaB| ilitil Klappar-B stíg 38, s. 5G1 3131. „LjúfirB hrisgrjónaréttnp^^^BÍKpBk og óteljandi : brigöi af góöumHHHHHi^HMi pöstum en lítt skólað og of uppáþrengjandi þjónustufólk." Opiö 11.30-23 virka daga og 11.30-24 um helgar. Barinn er opinn til 1 virka daga og til 3 um helgar. PERLAN itititit Öskjuhlíð, s. 562 0200. „Dýrasti og glæsilegasti veitingasalur landsins býður vandaða, en gerilsneydda matreiðslu" Opiö 18.00-22.30 virka daga og til 23 um helgar. POTTURINN OG PANNAN, 006«° Brautar- holti 22, s. 551 1690. „Einn af ódýrustu al- vörustöðum borgarinnar býður eitt bezta og ferskasta salatborðið." Opiö 11.30-22. RAUÐARÁ Rauðarárstíg 37, s. 562 6766. VIÐ TJÖRNINA OOOOO Templarasund! 3, s. 551 8666. „Tjörnin gerir oftast vel, en ekki alltaf og mistekst raunar stundum." Opiö 12-23. REX OOOO Austurstræti 9, s. 551 9111. Rex kom mér á óvart með góðri, fjöl- breyttri og oftast vandaðri matreiðslu, með áherzlu á einföld og falleg salöt, misjafnt eldaðar pöstur og hæfilega eldaða fiskrétti." Opiö 11.30-22.30, 11.30-23.30 föst., 14-23.30 lau. og 18-22.30 sun. SHANGHÆ O Laugavegl 28b, s. 551 6513. Opiö virka daga 11.30-22 en 12-23 um helgar. SKÓLABRÚ OO Skólabrú 1, s. 562 4455. „Matreiðslan er fögur og fín, vönduð og létt, en dálítið frosin." Opiö frá kl. 18 alla daga. TILVERAN OOOOO Linnetsstíg 1, s. 565 5250. „Það eru einmitt svona staðir, sem við þurfum fleiri af til að fá almenning til að lyfta smekk sínum af skyndibitaplani yfir á fyrstu þrep almennilegs mataræöis." Opiö 12-22 sunnudag til fimmtudags og 12-23 föstudag og iaugardag. Stendur þu fyrir einhverju? 20. ágúst 1999 f Ó k U S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.