Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1999, Blaðsíða 24
FOSTUDAGUR 5. NOVEMBER 1999 JólagjaFahandbók 1999 prentuð á hvítari og vandaðri pappír Brosnan heiðr- aður í heimabæ Bæjaryfirvöld í Navan á ír- landi eru svo óumræðilega stolt af frægasta syni plássins, James Bond-leikaranum Pierce Brosn- an, að þau hafa ákveðiö að heiðra hann sérstaklega í næstu viku. „Við dáumst öll að Pierce og okkur langar til að heiðra hann fyrir vasklega framgöngu hans í bæði sjónvarpi og kvikmyndum. Ég held að óhætt sé að segja að hann er frægasti sonur Navan,“ segir Paddy Fitzsimmons, forseti bæjarstjórnarmnar. Brosnan fæddist og ólst upp í Navan, átján þúsund manna bæ um flmmtíu kílómetra norðvest- ur af Dyflinni. íbúar höfuðborg- arinnar henda mjög gaman að Navan og innbyggjurum þar. Amerísk lögga mótmælir Sting Laganna verðir í Pennsylvan- íu í Bandaríkjunum eru svo spældir út í breska popparann Sting fyrir stuðning hans við dauðadæmdan útvarpsfrétta- mann, Mumia Abu-Jama, að þeir ætla að efna til mótmælaaðgerða á tónleikum hans 14. nóvember. Sting má því eiga von á óvel- komnum gestum i salnum. Miðvikudaginn 1. desember mun hin árlega jólagjaFahandbók DV koma út í 19. sinn. JólagjaFahandbók DV er Fyrir löngu búin að Festa sér sess í jólaundirbúningi landsmanna enda er þar að Finna hundruð hugmynda að gjöFum Fyrir jólin. nú prentuð sem JólagjaFahandbókin verður á hvítari og vandaðri pappír en verður til þess að allar auglýsingar og myndir skila sér mun betur. Lögð verður áhersla á skemmtilega umFjöllun um jólaundirbúning, hugmyndir að FöndáuppskriFtir og margt Fleira. Auglýsendur, athugið að skilaFrestur auglýsinga er til 19. nóvember en með tilliti til reynslu undanFarinna ára er auglýsendum bent á að haFa samband við Dagnýju Jóhannesdóttur, auglýsingadeild DV, sem allra Fyrst í síma 550 5729 svo unnt reynist að veita öllum sem besta þjónustu. NetFang: dagny ff.is. Netfang: auglysingar FF.is. Ath. BréFasími auglýsingadeildar er 550 5727. * leit.is og þér munuð finna... =nH íWi leitls ®>l latVKict . f-, ***jtfi/ |p - m ;rr;£rrr.r.; k^aasr-. * BUJiH K aa* ff* I ...yfir 300.000 íslenskar vefsíður. tJrval — 960 síður á ári — fróðleikur og skemmtun sem Iifir mánuðum og árum saman Sviðsljós 15% afsláttu.r af Revue og Mohair p fösfudag og laugardag. Rauðhausar sofa saman: Geri rosa Pamela Anderson hefur greinilega áhuga á fleiru en sílikonfyllingum og bandóðum trommuleikurum. Þessi mynd var tekin af henni á miðvikudags- kvöld þegar hún fylgdist með leik körfuboltaliðanna LA iakers og Vancouver Grizzlies. Pamela fékk sæti við hliðarlínuna. Póstsendum Slétt og brugðið * Skólavörðustíg 22 / Sími 561 6111 ástfangin Tveir frægustu rauðhausar Bret- lands eru komnir í eina sæng. Já, Geri Halliwell, fyrrum kryddpía, er svo bálskotin í útvarps- og sjón- varpsmanninum Chris Evans að það hálfa væri nóg. Bresku æsiblöð- in lýstu sambandinu í gærmorgun sem stormsveipi. „Þau eru mjög ást- fangin," sagði vinur annars hvors skötuhjúanna í viðtali við blaðið Daily Mail. Fylgdi sögunni að þau ætluðu að trúlofa sig hið fyrsta. Al- veg eins og gert er í Hollywood. Hin 27 ára gamla Geri var alltaf kölluð rauða kryddið þegar hún var í Kryddpíusveitinni. Núna hefur hún alveg skipt um ímynd, og jafnvel hárEdit líka. Það kemur nefnilega ekki ósjaldan fyrir að hún er með ljósan makka á al- mannafæri. Chris Evans er 33 ára, margfaldur milljónamæringur og yfirmaður flölmiðlafyrirtækis sem kennir sig við rauða háralitinn. Hann mætir þó enn til vinnu á morgnana. Geri Halliwell, rauðhærða kryddpían, virðist loks hafa fundið einu sönnu ást- ina, hinn rauðhærða plötusnúð Chris Evans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.