Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1999, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999
27
Andlát
Jóhannes Jónsson, Hóli, Höfða-
hverfi, lést á dvalarheimilinu
Grenilundi mánudaginn 1. nóvem-
ber.
Pétur Jónsson, Kirkjuvegi 11,
Keflavík, varð bráðkvaddur laugar-
daginn 23. október.
Jarðarfórin hefur farið fram í kyrr-
þey að ósk hins látna.
John Sigurðsson, fyrrv. bankafull-
trúi, Ljósvallagötu 22, Reykjavík,
andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur
þriðjudaginn 2. nóvemþer.
Kristján Einar Þorvarðarson
sóknarprestur er látinn.
Ragnheiður Ámadóttir Rogich,
Las Vegas, Nevada, lést á heimili
sínu þriðjudaginn 2. nóvember sl.
Jarðarfarir
Jón Ingvi Kristinsson frá Höfða,
Suður-Þingeyjarsýslu, Hringbraut
92, Keflavík, andaðist laugardaginn
30. október á Sjúkrahúsi Reykjavík-
ur.
Útförin fer fram frá Keflavíkur-
khkju fostudaginn 5. nóvember kl.
11.00.
Útfor Böðvars Björgvinssonar
simaverkstjóra, Jöldugróf 22,
Reykjavík, sem lést af slysfórum á
Mývatni þriðjudaginn 26. október,
fer fram frá Áskhkju fóstudaginn 5.
nóvember kl. 15.00.
Sigurgeir Stefánsson, Ytri-Nes-
löndum, verður jarðsunginn frá
Reykjahlíðarkhkju laugardaginn 6.
nóvember kl. 14.00.
Steindór Berg Gunnarsson,
Hringbraut 50, verður jarðsunginn
frá Kópavogskhkju föstudaginn 5.
nóvember kl. 13.30.
Bjarni Helgason, Garðvangi,
Garði, verður jarðsunginn frá Út-
skálakhkju, Garði, laugardaginn 6.
nóvember kl. 13.30.
Eiríkur Jónsson garðyrkjumaður,
Reykjamörk 13, Hveragerði, verður
jarðsunginn frá Hveragerðiskhkju
laugardaginn 6. nóvember kl. 14.00.
Ingunn Jónasdóttir, Ljósheimum
6, verður jarðsungin frá Langholts-
khkju föstudaginn 5. nóvember kl.
15.00.
Ingveldur Stefánsdóttir, Reyni-
grund 41, Kópavogi, verður jarð-
sungin frá Digraneskhkju fóstudag-
inn 5. nóvember kl. 15.00.
Minningarathöfn um Jón Kjart-
ansson, Litlagerði 2, Húsavik, sem
lést að slysfórum þriðjudaginn 26.
októþer, verður haldin í Húsavíkur-
kirkju föstudaginn 5. nóvember kl.
14.00.
Jarðarfórin fer fram frá Fossvogs-
khkju mánudaginn 8. nóvember kl.
15.00.
Bjami H. Guðmundsson, Suður-
götu 12-14, Keflavík, verður jarð-
sunginn frá Keflavíkurkhkju fóstu-
daginn 5. nóvember kl. 14.00.
Adamson
Cnprrlghl P. 1. B. Bo« b
fýrir 50
árum
VISIR
22 atvinnulausir
í Reykjavík
5. nóvember
1949
Samkvæmt atvinnuleysisskránlngu, er
fram fór í Reykjavík dagana 2., 3. og 4.
þ.m. voru 22 karlmenn og engin kona at-
vinnulausir í Reykjavik. Af þessum 22
mönnum voru 15 verkamenn, 6 sjómenn
og einn vörubílstjóri. 16 þessara manna
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru geihar í sima 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila daga frá ki. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafiíarfirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelii 14: Opið mánd.-fimmtd. ki.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miöd.
kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Simi 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd-fóstd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Ljtjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. Id. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24.
Shni 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd.
kl. 9-18.30, fdstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Sími 561 4600.
Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar-
fjarðarapótek opið mánd.-iostd. kl. 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni Ib.
Opið id. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
ki. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lyflafrasðingur á bak-
vakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heiisugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í shna
800 4040 kL 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrh Reykjavík,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafnarfjörö er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
voru einhleypir menn með 4 börn á fram-
færi sínu, en 6 voru kvæntir með samtals
10 börn á framfæri. Við atvinnuleysis-
skráningu um sama leyti í fyrra voru
skráðir 14 karlmenn, en engin kona.
alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, aiian sólarhr. um helgar og
frídaga, síma 1770.
Bamaiæknaþjónusta Domus Medica Opið
alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyöarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallaþjálp: Tekiö á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavfloir:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild
frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar-
hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartimi.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laugard. kl.
15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: H. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: H. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: H. 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: H. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: H. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: H. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
THkynmngar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
striða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12.
Sími 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að
striða. Uppl. um fundi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasfmi er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september,
10-16 alla daga. Uppl. í síma 5ffi 2906.
Árbæjarsafn: Safiihús Árbæjarsafns eru lokuð
frá 1. september til 31. maí en boðið er upp á
leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl.
13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta
leiðsögn. Skrifstofa safnsins op. frá kl. 8-16 alla
virka daga. Uppl. í síma: 577-1111.
Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, föstud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17,
laud. kl. 13-16.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fostud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-19, fostd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Bros dagsins
Andri Jónsson sundkappi úr Sundfélagi
Hafnarfjarðar hefur svo sannarlega
ástæðu til að gleðjast því hann sló
rækilega í gegn á unglingasundmóti
Ármanns og vann sex gull.
Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafh Einars Jónssonar. Höggmynda-
garðurinn er opinn alla daga. Safhhúsið er
opið ld. og sud. frá kl. 14-17.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í sima 553 2906.
Safh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúmgripasafiiið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Margir halda því fram að
verk sé ófram-
kvæmanlegt geti
þeir ekki leyst það
af hendi.
Seneca
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd.
Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Simi
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. '
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. Id. 12-17.
Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Mhfiasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og funtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
timum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suö-
umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552
7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., simi 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Sel-
tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892
8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar
481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- ^
irrn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á '
veitukerfúm borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
s TJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir laugardaginn 6. nóvember. Vatnsberinn (20. jaii. ífi. febr.): Þú getui- verið viss um að þú átt þér stuðningsmenn sem hjálpa þér að framkvæma hugmyndir þínar. Þú þarft aðeins að leita þá uppi.
© Flskamir (19. fcbr.-20. mars): Þú nýtur þin vel innan afmarkaðs hóps og ert fullur sjálfstrausts í dag. Vinnan gengur vel og þú átt rólegan dag.
iHl Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ákveöið mál, sem lengi hefur angraö þig, skýtur upp kollinum á óþægilegum tíma en þaö hefur í fór með sér lausn vandans.
Nautiö (20. april-20. maí): Þér gengur vel að vinna í hópi í dag og finnur þér góðan sam- starfsmann. Treystu samstarfsfólki þínu og forðastu tortryggni.
Tvíburamir (21. mai-21. júní): Ejölskyldan verður þér ofarlega í huga i dag þar sem þú þarft að finna lausn á vandamáli innan hennar.
@ Krabbinn (22. júni-22. júli): Það er leiðinlegt andrúmsloft í kringum þig á ákveðnum vett- vangi og þú ættir að gera allt sem þú getur tU að breyta því áður en það versnar.
u Ijónið (23. júlí-22. ágúst): Sýndu þolinmæði við flölskyldumeðlim og vertu tillitssamur. Þér gengur erfiðlega að fá fólk til að skipta um skoðun í dag.
@ Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér berast fréttir af vinum þínum eða ættingjum og þær koma þér töluvert á óvart. Þær reynast þó ekki eins áhugaverðar og þær virtust i upphafi.
Vogin (23. sept.-23. okt.): Þín bíður skemmtilegur dagur og þú hefur í nógu að snúast heima fyrir. Ef til vill færðu gesti í kvöld.
Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fjölskyldumál eru ofarlega á baugi í byrjun dags en seinni hluti dagsins snýst aðallega um vinnuna.
n Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er mikilvægt í dag að þú getir sýnt að þú hafir kjark til að takast á við krefjandi verkefni. Framfærni borgar sig í dag.
© Steingeitin (22. des-19. jan.): Dagurinn verður annasamur ef þú skipuleggur tíma þinn ekki nógu vel. Fólk gæti leitað til þín eftir aðstoð.