Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 2
36 LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 DV bílar_____________________________________ Reynsluakstur BMW X5: X5 er kapítuli út af fyrir sig - ekki jeppi heldur lúxusbíll fyrir vonda vegi jafnt sem góða Skógi vaxnar Suðurríkjasveitir skörtuðu sínu fegursta þegar fjöl- þjóðlegur flokkur þlaðamanna á BMW X5-bílum í ýmsum regnbog- ans litum þeysti um Georgíu suður og austur frá Atlanta í lok síðasta mánaðar. Leiðin lá stundum innan um subbuleg og vanhirt kot en oftar fram hjá fallegum og allt upp í glæsilegum búgörðum; flestir þess- ara sveitabæja áttu þó sameiginlegt að hjá þeim eða í skógarjaðrinum á bak viö mátti sjá fjölbreytilegt menningarminjasafn i formi mis- gamalla bíla sem þar höfðu fengiö hvíldina, allt aftur í árgerð fjörutíu og eitthvað. Þarna þykir ekki sjón- mengun að tækniminjum. Ef til vill var þetta enn eftirtekt- arverðara vegna þess að við vorum þarna að prófa eitt nýjasta tækni- undrið á fjórum hjólum, iúxusbíl sem varla verður skipað í flokk með einhverjum öðrum. BMW X5 er bara kapítuli út af fyrir sig - alls ekki jeppi (“offroader"), sögðu yfir- menn hinna ýmsu tæknideilda sem Lögð er áhersla á að X5 sé ekki mikið fyrir sull í vatni. Loftinntakið er beint framan á, inn af grillinu efst. brekkutakið en tæplega þó með jafn miklu öryggi. Brekkutaki (HDC) BMW má skella á hvar og hvenær sem er þegar ekið er á innan við 50 km hraða og þá hægir það á bílnum á svo skammri leið sem unnt er nið- ur í 10 km hraða og ef hallinn er Skyldleikinn við 5-línuna leynir sér ekki, enda var hún að verulegu leyti höfð til hliðsjónar við hönnun X5 þó að hann sé að öllu leyti nýr bíll og öðruvísi. Áferðarfalleg og slétt hlið, speglarn- ir ekki ýkja stórir en skila sínu hlut- verki. Þegar sett er i bakk beinast þeir niður á við, að afturhjólunum. um hann höfðu vélað, hann er ein- faldlega lúxusbíll sem getur farið miklu verri vegi heldur en t.d. BMW 7-línan. Þetta sögðu þeir við okkur í án- ingarstað þegar farið hafði veriö um utanvegaslóða sem varðaður var á gamla eyðibýlinu Little Creek Farm í La Grange-sýslunni. Þar var að vísu ekki mikið torleiði en sums staðar nokkur forareðja þar sem spólvörn, stöðugleikastýring og Tvisvar sinnum tvöfalt púst - maður hefur varla séð svona síðan á sjötta áratugnum. Plata yfir festingu fyrir dráttarkrók í miðri svuntu. mikill niður í 7 km og ökumaðurinn getur einbeitt sér að þvi að stýra á meðan. Sé þetta rétt gæti þetta ver- ið hinn gæfúlegasti búnaður í hálku og væri gaman að fá tækifæri til að prófa hann til hlítar viö fjölbreyttar kringumstæður. Sportronic valskipting I reynsluakstrinum gafst líka tækifæri til að taka X5 til kostanna á kappakstursbráut þar sem reyndi meira á stöðugleika hans og heml- unargetu heldur en beinlínis hve Þetta er bíll sem maður sest inn í - kannski meira að segja upp í - og situr hátt með góða yfirsýn. Leður- klædd sætin í sportbílnum eru raf- stýrð og með minni. hratt hann kæmist, enda fannst okkur íslendingunum þar að þrátt fyrir 8 strokka, 4,4 lítra 286 ha. vél- ina, með 7,5 sek. viöbragði úr 0 í 100 km, væri millihröðun á efri hraða- sviðum ekki beint til aö hrópa Það er sama hvert litið er - líknarbelgir eru alls staðar. Þessi er innan í afturhuröinni. Enda staðhæfa BMW-menn að X5 sé örugg- astl bfll í heimi. Sportslarkari eins og X5 nýtur sin ekkert verr með forugar siður heldur en gljábónaður. Myndir DV-bílar SHH læsivöm fengu tækifæri til að láta heyra í sér. Fjöðrunin í X5 lék við hvem sinn fingur í þess- um æfmgum á „vondum vegi“ - spymustífur og gormar með dýfuvöm (anti-dive) að framan en rafeindastýrð loftfjöörun með dýfuvöm og sigvöm (anti squat) að aftan; þó bar við að loftfjöðrunin virkaði líkt og slagstutt gormfjöðrun í snöggiun ójöfnum er greitt var ekið. Brekkutakið próf- að Þarna var lika tækifæri til að prófa brekkutakið - Hill Descent Control eins og það er kallað á ensku eða „niðurbrekkufar- arstýring" eins þeir myndu þýða þetta sem trúa á bókstafmn. Brekkutak kom fyrst fram í Land Rover Freelander og er hér, að sögn BMW-manna, komin endurbætt út- gáfa af því. Galdurinn er sá að það gætir þess að bílinn fari aldrei yfir ákveðinn hraða (í torfærum 7 km) þegar farið er niður (snar)brattar brekkur og notar til þess læsivarðar bremsumar ásamt stöðugleikastýr- ingunni. Undirritaður hefur satt að segja ekki enn fundið nauðsyn þess að nota þennan búnað eða nytsemi um- fram það sem ökumaður getur sjálf- ur gert en um það sögðu BMW- menn að hinn fullkomni ökumaður gæti sjálfsagt gert jafn vel og Nokkrar tölur: Vél: V8 4398 cc íjölventlavél með breytilega kambástýringu á inn- taksventlum (VANOS) og Motronic M 7,2 kveikju- og inn- sprautunarkerfi. 286 hö. v. 5400 sn. mín, 440 Nm v. 3600 sn. mín. Viðbragð 0-100 km 7,5 sek., há- markshraði 207 km, sérstök sportútfærsla 230 km. Eyðsla skv. Evrópustaðli borgarakstur- langkeyrsla-meðaleyðsla 18,8- 11,1-13,9 1 álOO km. 5 gíra sjálfskipting með valskipt- ingu, Sportronic. Fjöðrun framan: Spyrnustífur og gormar, dýfuvörn. Fjöðrun aftan: Loftfjöðrun með jafiihæðarstillingu (self-levelling) með sigvöm og dýfuvöm. Hemlar: diskar framan og aftan, læsivörn, miðstýrð átaksjöfnun. Lengd-breidd-hæð: 4667-1872- 1707 mm, hjólahaf 2820 mm. Farangursrými: 450 1 aftan aft- ursætis, upp að gluggum. 1550 1 með aftursætisbök lögð niður. Veghæð: 18 sm. Beygjuradlus: 6,05 m. Eigin þyngd: 2095 kg. Hjólastærð: 235/65R17, sportút- gáfa á 19“ álfelgum. Verð: liggur ekki fyrir. Umboð: B&L húrra fyrir. Hér skal þó strax viður- kennt að við notuðum hér að mestu sjálfskiptinguna í stað þess að keyra bílinn upp á handskiptimöguleikan- um sem sennilega hefði gefið betri hröðun. Þessi Sportronic-sjálfskipting er annars sérlega skemmtileg og skipt- ingamar þéttar og mjúkar; engir rykkir. Sportronic er með valskipt- ingu sem fyrr segir - með því að slá skiptistöngina til hliðar verður hún handskipt að vissu marki, raðskipt upp og niður, gír fyrir gír. Að vísu fannst okkur skiptingin taka nokk- uð af okkur ráðin þegar við vorum að skarka í gírunum og ekki vilja skipta eins ört og okkur líkaði. En á þeim tíma sem viö höfðum þarna til umráða náðist ekki að tileinka sér valskiptitæknina til fullnustu. Eins og hugur manns Á góðum vegum og hraðbrautum er þessi bíll eins og hugur manns. Farið var nokkuð stift eftir amerísk- um hraðareglum og óneitanlega finnst manni þá oft hægt farið. Á hraðbraut í bakaleið var farið eftir almennum umferðarhraða, 10-20 mílur yfir tilskildum hámarks-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.