Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Qupperneq 5
MÁNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1999 23 Sport ffj) ENGLflND A-deild: Aston Villa - Southampton . . 0-1 0-1 Richards (84.) 26.474 Bradford - Coventry ........1-1 0-1 McAllister (1.). 1-1 Mills (44.) 17.587 Liverpool-Derby .............2-0 1-0 Murphy (65.), 2-0 Redknapp (69.) 44.467 Manch. Utd-Leicester.........2-0 1-0 Cole (30.), 2-0 Cole (83.) 55.191 Middlesbro-Sunderland.......1-1 1-0 Ricard (76.), 1-1 Reddy (78.) 34.793 Sheff. Wed-Watford..........2-2 0-1 Ngonge (21.), 1-1 de Bilde (56.), 1-2 Page (59.), 2-2 de Biide (78.) 21.658 Chelsea-West Ham ...........0-0 34.964 Newcastle-Everton ..........1-1 1-0 Shearer (47.), 1-1 Campbell (61.) 36.164 Tottenham-Arsenal...........2-1 1- 0 Iversen (6.), 2-0 Sherwood (20.), 2- 1 Viera (38.) 36.085 Wimbledon-Leeds.............2-0 1-0 Hartson (30.), 2-0 Gayle (65.) 18,747 Man Utd 14 9 3 2 33-19 30 Leeds 14 9 2 3 26-18 29 Sunderland 14 8 4 2 42-12 28 Arsenal 14 8 2 4 21-14 26 Liverpool 14 7 3 4 18-12 24 Tottenham 13 7 2 4 23-18 23 Leicester 14 7 2 5 23-19 23 M.borough 14 7 1 6 19-18 22 Chelsea 12 6 2 4 18-10 20 Everton 14 5 4 5 23-21 19 West Ham 13 5 3 5 12-11 18 Aston Viila 14 5 3 6 13-16 18 Coventry 14 4 5 5 21-16 17 S.hampton 13 4 4 5 20-23 16 Wimbledon 14 3 7 4 21-27 16 Newcastle 14 3 3 8 24-28 12 Bradford 13 3 3 7 11-21 12 Derby 14 3 3 8 13-24 12 Watford 14 3 1 10 10-24 10 Sheff. Wed 14 1 3 10 B-deild: 10-32 6 Bamsley-Sheff. Utd............2-0 Blackbum-Ipswich .............2-2 Bolton-Crystal Palace ........2-0 Charlton-Walsall..............2-1 Huddersfield-Swindon..........4-0 Norwich-Nott. Forest..........1-0 Portsmouth-Birmingham.........2-2 Q.P.R.-Manch. City ..........1-1 Stockport-Fulham.............2-1 Tranmere-W.B.A................3-0 Wolves-Grimsby ...............3-0 Port Vale-Crewe ..............3-1 Man. City 17 11 3 3 26-11 36 Charlton 15 10 2 3 27-15 32 Huddersf. 17 9 4 4 33-19 31 Bamsley 16 9 1 6 30-25 28 Ipswich 16 8 3 5 31-22 27 Birmingh. 17 7 6 4 27-19 27 Stockport 17 7 6 4 22-23 27 Fulham 15 6 7 2 18-11 25 Q.P.R. 16 6 7 3 24-18 25 Wolves 16 6 7 3 18-15 25 Bolton 16 6 5 5 24-18 23 Norwich 16 6 5 5 16-15 23 Portsmouth 16 5 5 6 23-27 20 Tranmere 17 5 4 8 23-27 19 Grimsby 16 5 4 7 15-23 19 Nott. Forest 16 4 6 6 20-18 18 W.B.A. 15 3 9 3 13-14 18 Blackbum 15 3 7 5 17-18 16 Sheff. Utd 16 4 4 8 18-27 16 Port Vale 17 4 3 10 19-26 15 Crystal P. 16 3 5 8 20-30 14 Walsall 17 3 5 9 14-28 14 Crewe 16 3 4 9 -15-27 13 Swindon 17 3 4 10 12-29 13 fZ+i SKOTLAND Dundee Utd-Aberdeen..........3-1 Hearts-Motherwell............1-1 Kilmamock-Hibernian...........0-2 St. Johnstone-Dundee ........0-1 Rangers-Celtic ...............4-2 Rangers 11 10 1 0 34-10 31 Celtic 12 9 0 3 34-10 27 Dundee Utd 13 7 2 4 20-18 23 Hibernian 13 4 5 4 23-24 17 Motherwell 12 4 5 3 19-20 17 Hearts 11 4 4 3 18-15 16 Dundee 13 5 0 8 18-24 15 St. Johnst. 13 3 3 7 13-19 12 Kolmarnockl3 2 4 7' 12-20 10 Aberdeen 13 1 2 10 13J4 5 DV Wjk* 1 í jS§í| '5 tm i | , <• 1 w /// jJB \ 1 II í J ■ \ [í «fij Steffen Iversen skorar hér fyrra mark Tottenham gegn Arsenal á White Hart Lane í gær. Tottenham sigraði í leiknum, 2-1. Martin Keown horfir á en hann leit rauða spjaldið í síðari hálfleik. Símamynd-Reuter Enska knattspyrnan um helgina: - slagurinn á toppnum hefur sjaldan veriö harðari Manchester United tók forystuna í ensku knattspymunni um helgina því úrslit gærdagsins voru hagstæð United þar sem Leeds tapaði fyrir Wimbledon. Andy Cole hefur verið drjúgur fyrir Manchester United að undan- förnu og í leiknum gegn Leicester var hann í sviðsljósinu. Cole skor- aði bæði mörk United og alls eru mörkin hjá kappanum orðin 11 í deildinni í vetur. Fyrra markið sl. laugardag var með hjólhestaspymu, afar glæsilegt. Þreyta í Leeds-liðinu Leeds-liðið virkaði þreytt gegn baráttuglöðu Wimbledon-liði og missti um leið af dýrmætu tækifæri að fara i toppsæti deildarinnar. Her- mann Hreiðarsson átti góðan leik hjá Wimbledon, fastur fyrir og skil- aði sinni vinnu vel. Tottenham fer hægt og bítandi upp töfluna og sigurinn á Arsenal var sætur þar sem tveir leikmenn Arsenal fengu rauða spjaldið. Það vom þeir Fredrik Ljungberg og Martin Keown sem fengu reisupass- ann. í næsta nágrenni áttust við Chel- sea og West Ham i baráttuleik og niðurstaðan var markalaus. Javier Margas hjá West Ham var rekinn af velli fimm mínútum fyrir leikslok. Fyrsta tap Villa á heimavelli Aston Villa tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli á tímabilinu þegar Southampton kom í heimsókn. Villa átti mun meira í leiknum framan af en Dean Saunders tryggði gestunum sigurinn sex mínútum fyrir leiks- lok. Liverpool vann kærkominn sigur gegn Derby á Anfield Road. Bæði liðin fengu færi til að skora í fyrri hálfleik en allt kom fyrir ekki. í síð- ari hálfleik skoraði Liverpool tví- vegis og í fyrra skiptið var Danny Murphy að verki með sitt þriðja mark í úrvalsdeild. Slagsmálaleikur Middlesbrough og Sunderland skildu jöfn og setti mikil harka ljót- an svip á leikinn. Sunderland lék einum færri stóran hluta leiksins eftir að Chris Makin hafði fengið að sjá rauða spjaldið. Einum færri tókst Sunderland að jafna tólf mín- útum fyrir leikslok. Gary McAllister kom Coventry yfir gegn Bradford eftir 50 sekúndna leik en heimamönnum tókst að jafna á lokamínútu fyrri hálfleiks. - Rangers vann risaslaginn Glasgow Rangers sigraði erki- Qenduma í Celtic, 4-2, í frábærum leik á Ibrox í gær. Leikurinn bauð upp á allt sem einn fótboltaleikur getur. Með sigrinum náði Rangers fjögurra stiga forskoti á Celtic og á að auki einn leik til góða. Jonatan Jo- hannsson, Jörg Albertz, Lorenzo Amoruso og Gabriel Amato skoruðu fyrir Rangers en Eyal Berkovic bæði mörk Celtic. -JKS Eiður Smári á skotskónum Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrra mark Bolton í 2-0 sigri á Crystal Palace á laugardaginn var. „Leikurinn sem slíkur var ekkert sérstak- ur en það var þó aðalmálið að vinna sigur. Markið hans Eiðs Smára var gott og vel að því staðið. Eftir góða sendingu tókst honum að skora úr þröngu færi. Deildin er einn pakki en við ætlum að halda áfram á sömu braut og hala inn stig eftir mætti," sagði Guðni Bergsson við DV. -JKS í ENGLAND Jóhann B. Guðmundsson var ekki i leikmannahópi Watford sem gerði jafnteíli við Sheffield Wednesday. Guóni Bergsson og Eiður Smári Guðjohnsen léku allan leikinn með Bolton gegn Crystal Palace. Bjarnólfur Lárusson lék allan leik- inn með Walsall sem tapaði fyrir Charlton. Sigurður Ragnar Eyjólfs- son sat á varamannabekk liðsins. Lárus Orri Sigurðsson lék allan leikinn með W.B.A. sem tapaði iila fyrir Tranmere. Bjarki Gunnlaugsson kom inn á hjá Preston á 77. mínútu gegn Colchester. Leiknum lyktaöi 2-2. „íslendingaliöii1“ Stoke City gerði markalaust jafntefli við Bury á úti- velli. Preston er í þriðja sætinu með 30 stig en Stoke er í sjötta sæti með 28 stig. Notts County er í efsta sæti með 33 stig. Ólafur Gottskálksson markvörður lék ekki með Hibem- ian sem sigraði Kilmamock, 0-2, á útivelli i skosku úr- valsdeildinni. Nick Colgan stóð i mark- inu hjá Edinborgar- liðinu. Hollenski landsliðs- maðurinn Michael Mols hjá Glasgow Rangers leikur ekki meira með liðinu á þessu timabili. Hann meiddist á hné í Evrópuleiknum gegn Bayem í síðustu viku og veröur frá æfingum og keppni í 6-9 mánuði. Áhangendur Chelsea fá ekki að fylgja liði sínu í leikinn gegn Feye- noord i Meistaradeild Evrópu af ör- yggisástæðum og það sama gildir um áhangendur Feyenoord þegar liðin eigast við á Stamford Bridge. Jens Martin Knudsen, nýráðinn þjálfari Leifturs og markvörður liðs- ins undanfarin tvö ár, er á fórum til Skotlands. Hann mun veija markið hjá B-deildarliðinu Ayr United fram i mars en kemur þá til Ólafsfjarðar til að taka alfarið við þjálfun Leifturs- manna. Frá þessu var skýrt í fær- eyska blaðinu Sosialurin um helgina. -JKS/VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.