Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1999 29 I>V Sport Bestu ökumennirnir með verðlaun sín á uppskeruhátíðinni. DV-mynd JAK Uppskeruhátíð akstursíþróttamanna: Káren Gísladóttir, íslandsmeistari í flokki mótorhjóla að 750 cc í kvartmílu. DV-mynd JAK Guðrún Ýr Birglsdóttir tekur við verðlaunum tengdaföður síns, Jóns Rúnars Ragnarssonar. JAK Akstursíþróttamenn komu saman 1 Stapanum í Keflavík á laugardags- kvöldið og héldu uppskeruhátíð sína. Þar voru þeir bestu heiðraðir og afhentir voru íslandsmeistara- bikarar fyrir allar akstursíþróttir sem keppt er í hér á landi. Þá var einnig valinn aksturs- íþróttamaður ársins 1999 og var það Gísli Gunnar Jónsson sem hreppti þann titil. Gísli stóð sig með af- brigðum vel í torfærunni í sumar og sigraði bæði í DV-Sport íslands- meistaramótinu og DV-Sport heims- bikarmótinu. Hann er því vel að þessum titli kominn. íslandsmeistarar i ár urðu þessir ökuþórar: Vélsledar: Alexander Kárason. Enduro: Einar Sigurðsson. Kvartmíla, götubilar: Einar Birgisson. Mótorhjól aó 750 cc: Karen Gísladóttir. Mótorhjól aö 1300 cc: Bjöm B. Steinarsson. Bracket: Torfi Sigurbjömsson. Ofurbilar: Egill Guðmimdsson. Rallökumadur: Rúnar Jónsson. Aóstoóarökumaöur: Jón R. Ragnarsson. Eindrifsbílar, ökumaður: Daní- el Sigurðsson. Eindrifsbilar, adstoðaröku- maður: Sunneva Lind Ólafsdóttir. Götuspyrna, mótorhjól að 750 cc: Unnar Már Magnússon. Mótorhjól að 1300 ca Unnar Már Magnússon. 4 cyl. bílar: Hákon Orri Ásgeirs- son. 6 cyl. bilar: Ásmundur Stefáns- son. 8 cyl bilar, standard: Einar Gunnlaugsson. 8 cyl. bilar, breyttir: Einar Birg- isson. Alltflokkur: Einar Birgisson. Mótorcross: Ragnar Ingi Stefáns- son. Rallkross, krónuflokkur: Fylkir A. Jónsson. Rallkross-flokkur: Páll Pálsson. Teppaflokkur: Pétur Pétursson. Kart: Magnús Helgason. Torfœra, íslandsmót, götubil- ar: Gunnar Pálmi Pétursson. Heildin: Gísli Gunnar Jónsson. Torfœra, heimsbikarmót, götu- bilar: Gunnar Gunnarsson. Heildin: Gísli Gunnar Jónsson. -JAK Gísli Gunnar Jónsson, akstursíþróttamaður ársins 1999, með verðlaun sín í Stapanum. DV-mynd JAK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.