Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1999, Blaðsíða 1
ÞRIDJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999 MIIHMIIM ¦¦ .¦!¦¦............ III Frábær boxleikur Bls. 18 Erföa- breyttar" hænur Bls. 22 wám Netið færir sig uppá skaftið Bls. 20-21 PlayStation tölvui tækni og vísinda Andlegir kvillar og ölvunarakstur £3ílJ- íns'úí Finnskir vísinda- menn hafa komist að í því að fólk sem er ákært fyrir ölvun- " arakstur á unga aldri er líklegra en annað fólk til að verða andlega veikt eða fremja ofbeldisfulla glæpi seinna á lífsleið- inni. Þetta fundu Finnarnir út með því að rannsaka hóp fólks sem allt var fætt á sama árinu, 1966. í ljós komu mjög sterk tengsl milli þess- ara einkenna og því yngri sem einstak- lingur er dæmdur fyrir ölvunarakstur - þeim mun meiri líkur eru á að hann sé andlega veikur eða ofbeldisfullur. Þessar niðurstöður telja vísindamenn- irnir að leiði óhjákvæmilega til þess að hægt verði að aðstoða þá betur sem keyra ölvaðir á unga aldri, því sú hegðun sé vísbending um að lík- ur séu á andlegum kvillum hjá við- komandi. Bóluefni gegn kvefi? L&luú-y Bandarískic visinda- menn telja'sig hafa fundið aðferð til að stöðva eina af aðal- veirunum sem or- sakar kvef hjá fullorðnum. Við rannsóknir sínar hefur þeim tekist að koma í veg fyrir að veiran kom- ist inn í mannsfrumu og fjölgað sér þar, sem ætti að verða til þess að stöðva hana eða a.m.k. draga úr getu hennar. En visindamennirnir eiga þó enn langt í land með að finna bóluefni gegn kvefi, því rann- sóknirnar hafa hingað til einungis farið fram í tilraunaglösum og þær aðstæður eru talsvert ólíkar því sem gengur og gerist úti í hinum raunverulega heimi. Aðferð visinda- mannanna byggir í stórum dráttum á að láta bakteríuna E.coli bindast veirunni áður en hún kemst í venju- lega mannsfrumu. FO-4500 • Prentar á A4 pappír • Laserprentun • 1 mb í minni (ca 50 síður) • 50 blaða frumritamatari • 650 blaöa pappfrsgeymsla '.-¦¦ \\ \' 149.900.- Hubble hvilist í síðustu viku gerðist sá atburður úti í geimnum að Hubble- srjörnusjónaukinn, sem er á sporbaug um jörðu, varð fyrir alvarlegri bilun og var því slökkt á öllum helstu kerf- um sjónaukans og hann settur í það sem kallað er „öruggt ástand" á með- an beðið er eftir viðgerð. Það sem olli þessu var að einn snúður (e. gyroscope) sjónaukans bil- aði. Þar af leiðandi voru einungis tveir af sex slikum snúðum virkir - og Hubble þarf a.m.k. þrjá virka snúða til að geta miðað rafauga sínu af nákvæmni út í geiminn. Missir hinna þriggja snúðanna hafði neytt Geimferðastofnun Banda- ríkjanna til að hefja skipulagningu viðgerðarfarar til að þjónusta og gera við sjónaukann og bilunin í siðustu viku sýndi svo ekki varð um villst að sú fór var orðin timabær. Áætlað er að hún verði farin þann 6. desember. Ferðaáætlunin hljóðar upp á að tvö pör geimfara takist á hendur fjór- ar erfiðar geimgöngur til að gera við og bæta ýmsa mikilvæga hluta sjón- aukans sem átti níu ára afmæli sitt í geimnum á þessu ári. Efst á verk- efnalistanum er að skipta um aUa sex snúða sjónaukans. Hubble hefur aldrei verið aðgerða- laus svona lengi og eru fræðingar hjá NASA nokkuð áhyggjufullir af að hann muni ekki hafa mjög gott af hvíldinni. Jafnvel þótt sjónaukinn muni ekki skaðast hefur þetta samt slæmar afleiðingar fyrir nokkrar rannsóknir sem verið var að fram- kvæma með sjónaukanum. Sumar tefjast en aðrar eru jafnvel úr sög- unni vegna þessa þriggja vikna hlés. FO-2600 • Innbyggður sími • Prentar á A4 pappír • Sjálfvirkur deilir fax/sími • Símsvara tengimöguleiki • Laserprentun • 512 kb minni • 20 blaða frumritamatari • 100blaða /T pappírsbakki < 24.900,- 49.900,- F-3600M • Faxfæki, sími, Windows- prentari, skanni, tölvufax, og Ijósriti í einu tæki • Sjálfvirkur deilir fax/sími • Laserprentun ' Prentar á A4 pappír • 30 blaða frumritamatari • 100 blaða pappírsbakki TILBOÐSVERÐ r**j - UX-370 • Innbyggður sími • Sjáffvirkur deilir fax/sími • Símsvara tengimöguleiki • Hitafilmu prentun • Prentar á A4 pappír • 10 blaða frumritamatari • 60 blaða pappírsbakki faxfjolskyldan Betri faxtæki enu vandfundin! Umboösmenn um land allt £

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.