Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 4
30 MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1999 Sport 1. OEILD KARLfl Afturelding 12 10 Fram 12 7 KA 12 7 FH 12 6 Stjarnan 12 6 Haukar 12 5 Valur 12 6 ÍR 12 5 1 1 316-283 21 2 3 311-297 16 1 4 328-277 15 2 4 271-269 14 1 5 291-277 13 2 5 311-299 12 0 6 279-279 12 2 5 287-288 12 HK 12 5 1 6 295-290 11 ÍBV 11 4 1 6 248-271 9 Víkingur R. 12 2 3 7 296-330 7 Fylkir 11 0 0 11 226-299 0 2. DliLD KARLA Selfoss-Grótta/KR . . . ÍH-Völsungur Breiðablik-Völsungur ÍR B-Fram B Grótta/KR 8 8 0 Breiðablik 6 4 0 25-28 34-31 44-16 21-21 0 233-168 16 2 161-131 8 Fram B 7 3 2 2 168-161 8 ÍR B 7 3 1 3 171-175 7 Selfoss 6 3 0 3 160-145 6 Fjölnir 5 3 0 2 134-129 6 Þór, A. 5 2 1 2 122-125 5 ÍH 6 2 0 4 154-170 4 Völsungur 10 0 0 10 225-324 0 HM kvenna í handbolta: Ungverjaland og Danmörk taplaus Danir, sem hafa heimsmeist- aratitil kvenna að verja, voru eina þjóðin sem ekki tapaði leik í riðlakeppni heimsmeistara- mótsins. Fjórar efstu þjóðirnar hefja útsláttarkeppni á þriðju- dag. Lokastaðan í riðlinum og úr- slit um helgina urðu þessi: A-riðiU: Ástralía-Hv-Rússland 14-37 Pólland-Tékkland . . . 27-24 Holland-Noregur . . . 24-18 Tékkland-Ástralía . . 36-15 Holland-Hv-Rússland 29-24 Noregur-Pólland .... 22-19 Holland 5 4 0 1 124-101 8 Noregur 540 1 137-88 8 Pólland 5 3 1 1 126-114 7 Hv-Rússland 5 2 1 2 127-123 5 Tékkland 5 10 4 124-121 2 Ástralía 5 0 0 5 75-166 0 B-riðill: Fílabeinsströndin-Úkraína . . . 20-29 -Frakkland-Kúba .... 34-21 Rúmenía-Austurríki . 30-27 Kúba-Fílabeinsströndin 17-32 Rúmenía-Úkraína . .. 26-27 Austurríki-Frakkland 22-19 Austurríki 5 4 0 1 144-125 8 Frakkland 5 4 0 1 124-98 8 Úkraína 5 3 0 2 138-109 6 Rúmenía 5 3 0 2 46-110 6 Fílabeinsst. 5 10 4 110-142 2 Kúba 500 5 103-181 0 C-riðiU: Þýskaiand-Japan . . 32-22 Argentína-Angóla . 13-37 Makedónía-Danmörk 24-27 Japan-Argentína . . 34-15 Makedónía-Angóla . 34-22 Danmörk-Þýskland . 31-28 Danmörk 5 5 0 0 159-84 10 Þýskaland 5 3 1 1 137-100 7 Makedónía 5 3 0 2 136-107 6 Angóla 5 12 2 113-120 4 Japan 511 3 118-124 3 Argentína 5 0 0 5 52-180 0 D-riðUl: S-Kórea-Kongó .... 36-19 Kina-Brasilía 24-24 Rússland-Ungverjaland . . . 25-32 Kongó-Kina 15-31 Rússland-BrasUía . . 30-17 Ungverjaland-S-Kórea .... 33-29 Ungverjal. 5 5 0 0 160-109 10 S-Kórea 5 4 0 1 151-115 8 Rússland 5 3 0 2 159-120 6 Brasilía 5 11 1 104-123 3 Kína 5 11 1 120-140 3 Kongó 500 5 91-178 0 I>V 0-4, 2-5, 4-8, 5-9, 11-9, 13-11, 14-13, (14-15). 15-17, 17-18, 18-23, 23-23, 25-25, 27-27. Gunnar Berg Viktorsson 9/3, Njörður Árnason 8/3, Björgvin Þór Björgvinsson 3, Róbertas Pauzuolis 3, Guðmundur Helgi Pálsson 2, Róbert Gunnarsson 1, Kristján Þorsteinsson 1. Varin skot: Magnús Erlendsson 10, Sebastian Alexandersson 1. Brottvisanir: 8 mínútur. Rauð spjöld: Pauzuolis. Vítanýting: Skorað úr 6 af 8. Áhorfendur: 400. Gœöi leiks (1-10): 7. Dómarar (1-10): Bjarni Viggósson og Valgeir Ómarsson (5). I j Kjetil Ellertsen 7/3, Aiexander Shamkuts 6, Halldór Ingólfsson 5, Jón Kari Bjömsson 4/1, Óskar Ármannsson 4, Petr Baumruk 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 11/1, Jónas Stefánsson 4/2. Brottvisanir: 10 minútur. Rauó spjöld: Shamkuts (3 gul) Vítanýting: Skorað úr 4 af 5. Fram Haukar: Róbert Gunnarsson og samherjar hans í Fram lögðu Hauka að velli í Framhúsinu í gærkvöld. Róbert skoraði eitt mark í leiknum. Leikur Fram og Hauka bauö upp á frábæra skemmtun fyrir áhorfendur. Þó aö handknattleikurinn væri kannski ekki ailtaf buröugur og bæði iið gerðu nokkuð af tæknilegum mistökum í sóknarleiknum var baráttan til staðar hjá báöum liöum, vamir sterkar og oft á tíðum ágæt tilþrif. Úrslitin, 27-27, verða að teljast sanngjörn miðað við gang leiksins en Haukar geta sérstaklega nagaö sig í handarbökin yfir að hafa tvisvar glatað niður 4-5 marka forskoti í leiknum. Framarar voru heillum horfnir til að byrja meö. Fyrsta mark Hauka kom reyndar ekki fyrr en eftir rúmar fjórar mínútur en þeir skoruðu þó Qórum sinnum áður en Frömurum tókst að koma boltanum í netið sem gerðist eftir tæpar 9 mínútur. Magnús Sigmundsson markvörður lék sérlega vel i marki Hauka og var erfltt fyrir Framara aö koma boltanum fram hjá bæði vöminni og honum. Næstu átta mínúturnar var 100% sóknarnýting hjá báðum liðum en í stöðunni 5-9 komu fimm mörk í röð hjá Fram og það var reyndar athyglisvert að þeir nýttu tólf sóknir í röð þegar þeir loksins komust á blaö! Þeir komust í 13-11 en þá hrökk Magnús aftur í gang, sem og vörn Hauka, og þeir náðu eins marks forskoti fyrir leikhlé, 14-15. Haukar héldu þessu forskoti framan af siðari háifleik og síðan lentu Framarar flmm mörkum undir þegar þeir lentu í því aö vera þrir útileikmenn í um eina og hálfa mínútu. Á þessum kafla fékk Pauzoulis rautt spjald réttilega fyrir að stöðva hraðupphlaup Hauka. í stöðunni 13-23 misstu Haukar hins vegar Rússann Aliaksandr Shamkuts út af en hann var búinn aö leika mjög vel i leiknum, bæði i Frakkar hafa leikið vel á HM kvenna í handbolta. Hér er brýst Stephanie Cao fram hjá kúbversku stúlkunni Adelinu Altacho. Símamynd Reuter vörn og inni á línu í sókninni. Við þetta virtist sðknarleikur Hauka riðlast og Framarar gengu á lagið og gerðu fimm mörk í röð en á þeim kafla skoruðu Haukar ekki í rúmar 12 mínútur. Eftir það var jafnt á öllum tölum og bæði lið fengu færi til að gera út um leikinn. Síðasta mark leiksins kom þegar 3:30 min. voru eftir og þaö gerði Petr Bamruk. Framarar fengu langa sókn sem endaði með því að Guðmundur Helgi skaut yflr en Haukar náðu ekki að nýta sér þessar sekúndur sem eftir voru til að tryggja sér sigur, enda vöm Framara sterk. Njörður Ámason, sem var besti maður Fram í leiknum ásamt Gunnari Berg Viktorssyni og Magnúsi Erlendssyni markverði sagði að miðað við hvemig leikurinn þróaðist gætu þeir verið sáttir með jafntefliö. „Við vorum óheppnir þegar við lentum í því að vera þrír inni á en við sýndum mikinn karakter meö því að ná að vinna upp forskotið. Við getum veriö sáttir þótt við fengjum tækifæri í lokin til að sigra.“ Hann telur aö Fram eigi enn möguleika á deildarmeistaratitlinum. „Öll lið em að bæta sig og geta enn gert hvert öðru skráveifu." Guðmundur Karlsson, þjálfari Hauka, virtist einnig nokkuð sáttur. „Þetta var hörkuleikur sem bauð upp á allt, baráttu og góðan varnarleik. Við lékum vel framan af en þegar við missum Rússann (Shamkuts) út af riðlast sóknarleikur okkar og þeir náðu að jafna. Ég held að þessi úrslit hafl verið sanngjörn." Áðumefndur Shamkuts átti frábæran leik meðan hans naut við og Ketil lék einnig ágætlega auk þess sem Magnús varði mjög vel í fyrri hálfleik. -HI Þýski handboltinn: Dormagen tapaði með átta mörkum í Flensburg Flensburg heldur sínu striki í þýsku úrvalsdeildinni í handknatt- leik. Lærisveinar Guðmundar Guð- mundsson í Bayer Dormagen fóru til Flensborgar á laugardag og máttu þola þar átta marka tap, 23-20. Róbert Sighvatsson og Daði Hafþórsson skoruðu eitt mark hvor í leiknum fyrir Dormagen. Héðinn meiddist á fingri „Það var á brattann að sækja hjá okkur. Ég meiddist á vísifmgri um miðjan fyrri háltleik en það er ekk- ert alvarlegt," sagði Héðinn Gils- son hjá Dormagen við DV en hann skoraði ekki mark eftir að hafa verið mjög atkvæðamikill i leikj- unum á undan. Guðmundur Guðmundsson og fé- lagar í Nordhorn unnu góðan úti- sigur á Nettelstedt, 18-19, og skor- aði Jochen Fraatz sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. Sigurður Bjamason og samherj- ar í Wetzlar unnu einnig sinn leik á útivelli gegn Frankfurt, 22-23. Wuppertal beið hins vegar skell á heimavelli fyrir Lemgo, 17-24. Eisenach sigraði Gummersbach, 28-26. Bad Schwartau sigraði Essen, 24-19. Flensburg hefur 28 stig í efsta sætinu og Lemgo kemur í öðru sæti með 23 stig. Síðan koma Mag- deburg, Nordhorn og Essen meö 20 stig. Kiel hefur 19 stig en á þrjá leiki inni á Flensburg. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.