Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 10
36 MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1999 Sport unglinga Sigurskólarnir, Vest- urbæjarskóli (5. til 7. bekk stúlkna), Hóla- brekkuskóli (5. til 7. bekk stráka) og Austurbæjarskóli (1. til 4. bekkur stráka) fagna hér til vinstri sigri á Skólamóti Grunnskóla Reykja- víkur, með því að lyfta bikurunum hátt á ioft en mótið fór fram í Austurbergi á dögunum. Til hægri má aftur á móti sjá verðlauna- hafa í Bikarglímu Reykjavíkur í flokki stúlkna 13 til 14 ára. Til vinstri er Ásdís Hjálmsdóttir sem vann Evu Lind Lýðs- dóttur, til hægri, í úr- slitaglímunni. Skólamót Grunnskóla Reykjavíkur og Bikarglíma Reykjavíkur: Glíma og gaman Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings og íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur auglýsir eftir aðilum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna fjármögnunar, hönnunar, byggingar og reksturs fjölnota íþróttahúss ( knattspyrnuhúss ) í Grafarvogi. Forvalsgögn fást afhent á skrifstofu Innkaupa- stofnunar, Fríkirkjuvegi 3, frá og með mánudeginum 6. desember n.k. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frfkirkjuvegi 3-101 Reykjavfk - sími 570 5800 - Fax 562 2616 www.reykjavik.is/innkaupastofnun - Netfang isr@rhus.rvk.is - Hólabrekkuskóli og V esturbæj ar skóli sigurvegarar hjá 5. til 7 bekk í ár Æsispennandi og skemmtilegt skólamót í íslenskri glímu fór fram í Austurbergi á dögunum og keppt var í 5. til 7. bekk. Það var Vesturbæjar- skóli hjá stúlkum og Hólabrekku- skóli hjá strákum sem báru sigur úr býtum en átta skólar háðu baráttu í fornum íslenskum glímutökum. Hjá yngri krökkunum fór síðan fram Bik- arglíma Reykjavíkur en þessi mót hófu glímuvetur krakkanna og hér á síðunni má finna úrslit og myndir. Úrslitin í skólamótinu: Stigakeppni stúlkna í 5. til 7. bekk Vesturbæjarskóli 12 stig, Melaskóli 8, Ár- túnskóli 4, Breiðagerðisskóli 4, Selja- skóli 4, Árbæjarskóli 3, Hólabrekkuskóli I. Stigakeppni stráka í 5. til 7. bekk Hólabrekkuskóli 13 stig, Ártúnskóli 11, Hamraskóli 9, Breiðagerðisskóli 4, Mela- skóli 4, Árbæjarskóli 3. 5. bekkur strákar: 1. Björn M. Aðalsteinsson, Ártúnsskóla. 2. Halldór Kjartansson, Melaskóla. 6. bekkur strákar: 1. Jósef C. Múskat, Hólabrekkuskóla. 2. Egill Pálsson, Breiöagerðisskóla. 7. bekkur strákar: 1. Herbert Vilhjálmsson, Hólabrekkuskóla. 2. Sveinn Sveinsson, Hamraskóla. 5. bekkur stúlkna: 1. Ragnhildur Gunnarsdóttir, Melaskóla. 2. Anna Sif Gunnarsdóttir, Ártúnsskóla. 6. bekkur stúlkna: 1. Berglind Ólafsdóttir, Vesturbæjarskóla. 2. Vera G. Hermannsd., Breiðagerðissk. 7. bekkur stúlkna: 1. Eva D. Ólafsdóttir, Vesturbæjarskóla. 2. Maria I. Þorsteinsdóttir, Seljaskóla. Til vinstri eru verðlaunahafar hjá stúlkum, 10 ára og yngri, á Bikarglímu Reykjavíkur sem fram fór í Breiðagerðisskóla á dögunum. Frá vinstri: Dag- mar Sigurðardóttir (1. sæti), Rebekka H. Pálsdóttir (2. sæti) og Sólveig Páls- dóttir (3. sæti). Að neðan eru verðlaunahafar hjá sama flokki stráka. Til vinstri er Hlynur Örn Kjartansson sem vann en til hægri er silfurhafinn Aron Ingi Svansson en þessir leiknu bragðamenn koma báðir úr Fjölni. Sigurvegarar í bikarglímunni: 13 til 14 ára strákar: 1. ívar S. Schram, KR. 11 til 12 ára strákar: 1. Halldór K. Guðjónsson, Fjölnir. 10 ára og yngri strákar: 1. Hlynur Örn Kjartansson, Fjölni. 13 til 14 ára stúlkur: 1. Ásdís Hjálmsdóttir. 10 ára og yngri stúlkur: 1. Dagmar Sigurðardóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.