Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1999, Blaðsíða 8
MÁNUDAGUR 13. DESEMBER 1999 > 30 Sport ITALIA ----------------------- AC Milan - Torino.............2-0 1-0 Bierhoff (3.), 2-0 Shevchenko (75.) Lecce - Bari..................1-0 1-0 Conticchio (63.) Bologna - Roma................1-0 1-0 Signori (25.) Juventus - Inter Milano .... 1-0 1-0 Inzaghi (21.) Lazio - Fiorentina ...........2-0 1-0 Boksic (15.), 2-0 Stankovic (71.) Piacenza - Perugia............0-0 Reggina - Cagliari............1-1 0-1 Mayele (41.), 1-1 Kallon (59.) Udinese - Verona..............3-3 0-1 sjálfsmark (11.), 0-2 Adailton (28.), 1-2 Muzzi (30.), 1-3 Adailton (47.), 2-3 Locatelli (56.), 3-3 Sottil (63.) Venezia - Parma 0-2 0-1 Cannavaro (11.), 0-2 Crespo (78.) Lazio 13 8 4 1 28-13 28 Juventus 13 8 4 1 16-6 28 Roma 13 7 4 2 26-12 25 Parma 13 7 3 3 25-17 24 Inter 13 7 2 4 23-10 23 AC Milan 13 6 5 2 27-17 23 Bari 13 4 5 4 15-16 17 Bologna 13 4 5 4 9-10 17 Fiorentina 13 4 5 4 14-16 17 Perugia 13 5 2 6 13-16 17 Lecce 13 5 2 6 15-23 17 Udinese 13 4 4 5 18-22 16 Torino 13 3 5 5 10-16 14 Verona 13 3 3 7 10-20 12 Piacenza 13 2 5 6 9-14 11 Reggina 13 2 5 6 13-21 11 Venezia 13 2 3 8 9-18 9 Cagliari 13 0 6 7 12-25 6 Signori hjálp- aði Lazio Giuseppe Signori, fyrrum leik- maður Lazio, skaut sínu gamla félagi i efsta sæti ítölsku A- deildarinnar í gær þegar hann skoraði sigurmark Bologna gegn Roma, 1-0. Lazio sigraði Fior- entina með mörkum frá Alen Boksic og Dejan Stankovic og náði með því þriggja stiga forystu á nágranna sína í Rómaborg. Juventus komst í annað sætið með sama stigafjölda og Lazio þeg- ar liðið lagði Inter í kvöldleikn- um, 1-0. Filippo Inzhaghi skoraði sigurmarkið eftir undirbúning Al- essandro Del Pieros. Juventus lék manni færri síðasta hálftímann þegar Edwin Van der Sar mark- vörður fékk rauða spjaldið. Heman Crespo skoraði sitt 10. mark fyrir Parma í vetur þegar lið hans vann góðan útisigur í Feneyjum. Andrea Sottil hjá Udinese skor- aði fyrsta og síðasta markið í 3-3 jafntefli við Verona. Fyrst skoraði hann sjálfsmark en jafnaði síðan í 3-3. -VS/GH DV Bremen - Unterhaching........2-2 1-0 Maximov (27.), 2-0 Ailton (35.), 2-1 Straube (75.), 2-2 Breitenreiter (88.) Bielefeld - Duisburg..........0-1 0-1 Kovacevik (75.) Dortmund - Stuttgart..........1-1 1-0 Bobic (23.), 1-1 Dundee (26.) Hansa Rostock - Bayem M. . . 0-3 0-1 Sergio (45.), 0-2 Sergio (54.), 0-3 Cruz (65.) 1860 Míinchen - Schalke .... 3-3 1-0 Hassler (19.), 1-1 Wilmots (23.), 1-2 Sand (35.), 2-2 Max (55.), 3-2 Cemy (71.), 3-3 Sand (89.) Freiburg - Hertha Berlln .... O-l 0-1 Daei (77.) Wolfsburg - Frankfurt........1-0 1-0 Biliskov (56.) Ulm - Kaiserslautem..........3-1 1-0 Gora (3.), 2-0 van der Haar (19.), 3-0 Bodog (23.), 3-1 sjálfsmark (55.) Leverkusen - Hamburger SV . 2-2 0-1 Kovac (32.), 1-1 Beinlich (34.), 2-1 Beinlich (49.), 2-2 sjáifsmark (54.) Knattspyrnumenn fagna stundum mörkum afar inniiega og þeir Ebbe Sand og Tomasz Waldoch, leikmenn Schal- ke f Þýskalandi, voru alsælir eftir að sá fyrrnefndi jafnaði metin, 3-3, gegn 1860 Múnchen mínútu fyrir leikslok. Reuter Nicolas Anelka, Frakkinn snjalli en erfiöi, er nú sagöur sjá mikið eftir þvi að hafa farið frá Arsenal til Real Madrid. Haft var eftir ónafngreindum félaga hans i spænska liðinu að það hefðu verið mikil mistök að yfirgefa enska félagið og hann myndi snúa aftur þangað fengi hann tækifæri til þess. Þá er sagt aö hann sé mjög ósáttur viö bræöur sína tvo sem sáu um öll mál varðandi söluna, vegna þess i að þeir hafi aðeins hugsað um g peningana en ekki hann sjálfan. Helgi Kolvidsson lék ailan leikinn með Mainz sem tapaði, 2-1, i toppslag í þýsku B-deildinni gegn TB Berlín. Mainz datt niður i 8. sæti en er fjórum stigum á eftir Berlinarliðinu sem er í þriðja sæti. Bayern M. 15 9 Leverkusen 15 Hamburger 15 1860 M. Dortmund 15 Bremen 15 Kaisersl. Stuttgart Hertha Schalke Wolfsburg 15 Unterhach. 15 Rostock 15 Freiburg 15 Duisburg 15 Jubilo Iuiata varð japanskur meistari í knattspymu í annað sinn á þremur árum með sigri á Shimizu S-Pulse í framlengingu og vítaspymukeppni. Shimizu, undir stjórn Steve Perrymans, fyrrum leikmanns Tottenham, hafði unnið deildakeppnina sjálfa meö nokkrum yfírburðum. Þrir leikmenn Valencia fengu að líta rauða spjaldið í leiknum gegn Atletico Madrid í spænsku A-deildinni i gær en þrátt fyrir það náði Valencia að sigra i leiknum. Gerard Lopez og Amadeo Carboni voru reknir af velli þegar 20 mínútur vom til leiksloks og Claudio Lopez fór sömu leið þegar þrjár mínútur liföu eftir af leiknum. St. Gallen er meö örugga forystu á toppi svissnesku A- deildarinnar þegar 22 umferðum er lokið í deildinni. St. Gallen sigraði Servette i gær, 2-0, og er með 45 stig eða 8 stigum meira en Basel sem er í öðru sæti. Basel hafði betur gegn Aarau, 2-1. Umferðin í gær var sú síðasta fyrir vetrarhlé. Olympiakos nádi i gærkvöld fjögurra stiga forskoti á toppi grísku A-deildarinnar í knattspymu. Olympiakos lagði Panaliakos í gær, 2-1, og er með 30 stig eftir 11 leiki. Helgi Sigurósson og félagar hans í Panathinaikos eru með 26 stig en þeir eiga leik gegn OFI í kvöld en liðið er í þriðja sæti með 25 stig. AEK, liö Amars Grétarssonar, er i 8. sæti með 15 stig en liðið mætir Patras í kvöld. Marco Bode, Werder Bremen, Ulf Kirsten, Leverkusen, Ebbe Sand, Schalke, og Ahel Sellimi, Freiburg, eru markahæstir í þýsku A-deildinni i knattspymu. Allir hafa þeir skorað 8 mörk. -VS/GH Þýska knattspyrnan: A uppleið Eyjólfur Sverrisson og félagar í Herthu Berlín unnu sinn þriðja leik í röð í þýsku A-deildinni þegar þeir sóttu Freiburg heim á laugardag- inn. Þar með er Hertha komin í efri hluta deildarinnar eftir slæmt gengi framan af tímabilinu og ætlar greinilega að blanda sér í slaginn um Evrópusæti. Heppnin var þó með Herthu að þessu sinni því heimaliðið fékk góð færi sem ekki nýttust. Meðal annars hrökk boltinn af Eyjólfi í stöng eftir þrumuskot frá Tobias Willi. Það var Iraninn Ali Daei sem skoraði sigur- markið 13 mínútum fyrir leikslok. Eyjólfur lék allan leikinn í vörn Herthu og stóð fyrir sínu en fékk að líta gula spjaldið. Bayem Múnchen vann sannfær- andi sigur í Rostock, 0-3, fyrsta að- komuliðið til að sigra þar í níu mán- uði. Paulo Sergio, brasilíski miðju- maðurinn, átti stórleik, skoraði tvö mörk og lagði það þriðja upp fyrir Santa Cruz, strákinn frá Paraguay. Bayern náði tveggja stiga forystu þar sem Leverkusen og Hamburger SV, tvö næstu lið, gerðu 2-2 jafnteíli í hörkuleik. Þar varð fyrirliði Lev- erkusen, Jens Nowotny, fyrir því að skora sjálfsmark sem færði Ham- burger stig. -VS Rauðu djöflarnir. Saga Mancester United. 1878-1999. A5 sjálfsögðu íbróttabókin í ár. m BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR SSl SPÁNN 'j*------------------------- Sevilla - Barcelona ..........3-2 Rayo Vallecano - Malaga.......4-1 R. Santander - Real Madrid .... 1-1 Alaves - Real Betis ..........2-0 Celta Vigo - Athletic Bilbao .... 1-1 Espanyol - Valladolid ........1-1 Mallorca - Oviedo ............1-1 Real Sociedad - Deportivo.....0-1 Real Zaragoza - Numancia......3-3 Atletico Madrid - Valencia .... 1-2 Staða efstu liða: Deportivo 15 10 3 2 31-17 33 CeltaVigo 15 9 1 5 22-16 28 Zaragoza 15 7 5 3 27-15 26 Vallecano 15 8 1 6 24-21 25 Alaves 15 7 3-5 19-17 24 Barcelona 15 7 2 6 33-24 23 Mallorca 15 6 4 5 22-21 22 Valencia 15 6 3 6 20-15 21 Victor Salas tryggði botnliði Sevilla sigur á Barcelona með marki mínútu fyrir leikslok. Þetta var fimmta tap Barcelona í síðustu 6 leikjunum. Raul skoraði fyrir Real Madrid sem situr í 15. sæti, stigi frá fallsæti. • BELGIA Club Brugge - Geel ...........4-0 St. Truiden - Lommel .........2-0 Lokeren - Lierse .............5-1 Anderlecht - Charleroi .......3-0 Mechelen - Genk...............2-0 Westerlo - Gent...............4-2 Germinal Beerschot - Beveren . 2-0 Aalst - Moeskroen.............2-5 Harelbeke - Standard Liege .... 3-4 Staða efstu og neöstu liða: Aberdeen - Celtic............0-6 Hibemian - Motherwell........2-2 Rangers - Kilmarnock.........1-0 St. Johnstone - Hearts...frestað Dundee United - Dundee......1-0 37 36 20 18 16 12 9 Ólafur Gottskálksson sat enn á varamannabekk Hibernian og Sig- uróur Jónsson er sem fyrr frá hjá Dundee United vegna meiðsla. Celtic vann sinn þriðja stórsigur á Aberdeen í vetur og hefur skorað 18 mörk gegn engu í leikjum liðanna. Jörg Albertz skoraði sigurmark Rangers gegn Kilmarnock. -VS Rangers 14 12 1 1 38-12 Celtic 16 12 0 4 48-14 Dundee U. 17 9 3 5 23-22 Motherwell 16 7 6 3 27-25 Hibernian 18 5 6 7 27-33 Hearts 16 5 5 6 26-24 Dundee 16 6 0 10 20-27 St. Johnst. 16 4 4 8 15-21 Kilmarnock 16 2 6 8 15-24 Aberdeen 17 2 3 13 17-54 Lokeren fór á kostum Lokeren fór á kostum í seinni hálfleik og vann Lierse, 5-1, í belgísku A-deildinni í knattspymu á laugardag. Amar Viðarsson var ekki í byrjunarliði Lokeren og kom Anderlecht 16 12 3 1 45-19 39 það mjög á óvart, en hann spilaði Genk 17 10 5 2 43-22 35 siðustu 12 mínúturnar. CI. Brugge 16 10 2 4 37-14 32 Genk var ekki sannfærandi í Lierse 17 9 4 4 30-20 31 Mechelen og tapaði óvænt öðrum Gent 17 10 0 7 48-34 30 leik sínum á tímabilinu, 2-0. Óvenju Germinal 17 9 3 5 30-24 30 lítið sást til Þórðar Guðjónssonar í liði Genk en Bjarni bróðir hans lék Lokeren 17 5 5 7 31-34 20 síðustu 18 mínúturnar. Genk missti Charleroi 17 4 5 8 20-29 17 við þetta Anderlecht fjórum stigum Beveren 17 3 5 9 21-35 14 fram úr sér á toppnum. Harelbeke 17 3 4 10 26-34 13 Guðmundur Benediktsson og fé- St. Truiden 17 3 4 10 18-38 13 lagar í Geel vom teknir í kennslu- Lommel 17 1 8 8 14-32 11 stund af Club Brugge og duttu niður Geel 17 1 8 8 11-34 11 í botnsæti deildarinnar. -KB/VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.