Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Blaðsíða 10
Rímglöðu friðarsinnarnir í Beastie Boys
koma hoppandi og skoppandi inn í 8.
sæti listans með lagið Alive. Lagið er af
safndisk sem þeir gáfu nýlega út, þeir
leyfðu því að fyigja með sem þónus.
Frábært lag sem sýnir að
Skepnudrengirnir eru snillingar.
23.12-
vikuna
13.12 1999
51. vika
Topp 20 01 Okkarnótt Vikur á lista Sálin hans Jóns míns © 5
(02) OtherSide fíed Hot Chilli Peppers T 2
(Ö3) The Dolphins Cry Live 4* 6
(04) Under Pressure (Rah Mix) Queen &DavidBowie T 2
(05) TheBadTouch Bloodhound Gang 3
(06) The World Is Not Enough Garbage (James Bond) 4' 4
(07) Learn To Fly Foo Fighters T 3
(08) Alive Beastie Boys X 1
(09) Sun Is Shining Bob Marley & Funkstar De Luxe 4 14
(10) ModelCitizen Quarashi T 4
® / Learned From The Best Whitney Houston 4
12 BabyBlue Emiliana Torrini X 1
(13) Kerfisbundin Þrá Maus T 3
(14) The Great Beyond fí.EM. X 1
(15) If 1 Could Turn Back The Hands Of Time R.Keiiy 4- 4
16 Sexbomb (Remix) TomJones / 2
17 Örmagna Land Og Synir 4- 4
(18) What 1 Am Emma Bunton & Tin Tin Out T 5
(19) IAm Selma 4* 5
(20) MissSarajevo George Michael T 3
Sætin 21 til 40
(•) topplag vikunnar 21. Keep On Movin Five U 7
22. Satisfy You PuffDaddy 4- 5
/ “r 23. NoOneToLove Páll Óskar T 3
24. Vínrauðvín Ensími X 1
X nyttá/istanum 2J Wewflay WyClef Jean & Bono \ 4>10
stendur I stað 26. What A Girl Wants -S -í> Christina Aquilera T 3
^ hækkar s/o frá 27' SeXlaWS Beck T 1
! s/fUstu viku 28. Á Þig (Órafmagnað á MONO 877) ÁMótiSól 4- 3
i lækkar sig frá 29. Shake Your Bon Bon siáistu viku 30 sexual Healing Ricky Martin X 7
Michael Bolton T 2
fall vikunnar 31. Dear Lie TLC 4- 3
7 32. ToBeFree Emiliana Torrini 4> 74
33. All The Small Things Blink 182 X 1
34. TheBestOfMe BryanAdams K 2
35. MariaMaria Santana 4> 2
36. Rise Gabrielle 4> 4
37. Just My Imagination The Cranberries ' 4- 9
38. Move Your Body Eiffel 65 4> 3
39. AlltÁ Útsölu Buttercup 4- 9
40. Christmas (Baby Please Come Home) CherSR.r X 1
Hvað gerðist á árinu 1999 í tónlist?
Lmegt ár
kar slappt
c ann
OlGM IU I
erlendis
Sigurganga Sigur Rósar hlýtur
að teljast merkilegastu tíðindi
ársins í íslenska poppinu. Plöt-
una Ágætis byrjun unnu meðlim-
irnir á löngum tíma og frestuðu
m.a.s. útkomunni á henni fyrir
jólin ‘98 til að hún yrði enn betri.
Platan kom svo út í byrjun sum-
ars. Hún fékk gargandi góða
dóma og það er engin spurning að
betri plötu er erfitt að nefna frá
þessum áratug. Tónlist Sigur
Rósar er friðsöm og róleg og
geysilega áhrifarík. Hún er líka
íslensk og minnir á fjallaloft og
tæra náttúru. Tónlistin er fremur
tormelt og lögin löng og því var
platan nánast ekkert spiluð í út-
varpi. Það fór lika lítið fyrir aug-
lýsingum á henni og þess vegna
kom það skemmtilega á óvart þeg-
ar landinn féll fyrir snillinni í
massavis og Ágætis
byrjun varð meðal
best seldu platna árs-
götunum þegar All out of Luck
brast á í ísrael. Annað sætið gerði
Selmu að þjóðhetju en klámmynd-
ir af „sænsku dræsunni" sem
vann keppnina
gengu manna á með-
al á Netinu. Selma
Mínus:
Freyðandi fruntarokk
kom Mínusi á kortiö.
Sigur
Rós:
„Ágætis byrjun" voru orö að
sönnu fyrir Sigur Rós.
Land og
symr:
Land og synír sögðu skilið viö
léttpopplummurnar.
kom með plötuna I Am og
burstaði aðra í sölu fyrir jólin.
Frekari sigrar bíða hennar svo
væntanlega á nýrri öld enda er
hún komin með góðan samning i
Svíþjóð. Ýmsir aðrir reyndu meik
og m.a. var hér haldin árshátíð al-
þjóðlegra plötukarla í október.
Margir vongóðir rokkarar stigu
þar á stokk en lítið er vit-
að að svo stöddu um
meikdrauma sem þar
rættust.
ins. Að sjálfsögðu voru gerðar til-
raunir til að koma Sigur Rós á
markað erlendis og viðbrögðin
hafa verið góð. Fyrsta smáskífan
kom út á smámerkinu Fat Cat í
Bretlandi og var valin smáskífa
vikunnar í New Musical Express
sem þykir enginn smáheiður. Á
komandi ári má búast við enn
frekari sigrum Sigur Rósar er-
lendis, a.m.k. ef miðað er við rif-
andi áhuga útlendinga á þessu
sérstaka og alíslenska bandi.
Margir kallaðir í meikinu
Að meikaða erlendis er enn
helsta gulrótin á íslenska popp-
ara. Söngkonan frábæra, EmiÚ-
ana Torrini, kom loksins út úr
músarholunni sinni með metnað-
arfulla poppplötu, Love in the
Time of Science, og fékk gott
brautargengi, m.a. í Frakklandi
og Þýskalandi. Bretarnir urðu
ekki eins hrifnir og samlíkingin
við Björk var algeng þar í um-
fjöllun um Emilíönu. Það gustaði
um Gus Gus. Fjöllistahópurinn
varð opinberlega hljómsveit þeg-
ar önnur platan, This is Normal,
kom út í byrjun sumars. Bandið
þurfti verulega á góðum smelli að
halda en þrátt fyrir poppaða áferð
Ladyshave bætti hljómsveitin
litlu við jaðarvinsældir sínar.
Söngkonunni Hafdlsi Huld var
sparkað á sama tíma
og platan kom út og
nú í árslok eru fjórir
Af rokkurum
og poppurum
Á Músíktilraunum
Tónabæjar sigruðu fruntarokkar-
arnir í Mínus og héldu í kjölfarið
uppi öflugri rokksenu í Reykja-
vík. Strákarnir eru kjaftforir og
skemmtilegir og spila kolbrjálað
útrásarrokk sem þeir ruddu frá
sér á hinni ágætu plötu, Hey,
Johnny! Mínus átti frumkvæðið
að safnplötunni Msk og kynnti
þar til sögunnar nokkra freyð-
andi frussurokkara sem
gaman verður að fylgjast
með. T.d. eiga Brain
Police og Bisund líklega
eftir að gefa út plötur á
nýja árinu. Quarashi og
Maus sneru báðar aftur
órafmagnaða tónleika og seldi vel
af þeirri plötu fyrir jólin. Þá er
rétt að minnast á Geirfuglana
sem komu þeim sem heyrðu í gott
stuð og gáfu út eina al-
skemmtilegustu plötu
ársins, Byrjaðu í dag að
elska, og fönkararnir í
Jagúar létu fólk svitna á
fjölmörgum skemmtun-
um.
Tónleikafjörkippur
Tónleikalif á íslandi tók mikinn
fjörkipp á árinu. Sjaldan hefur
áhuginn verið meiri á lifandi tón-
list en þó vantar enn almennileg-
an tónleikastað. Þvi var m.a.
brugðið á það ráð að nýta bíla-
geymslu Ríkisútvarpsins og þar
var ítrekaö fjör í
sumar. Kiddi í
Hljómalind stóð
fyrir glæsilegri
lágmenningar-
veislu með bönd-
um eins og Fugazi,
Selma:
Selma fékk silfrið og samning í
Svíþjóð.
Emiliana
Torrini:
Emilíana kom út úr músarholunni
meö metnaðarfullt popp.
eftir í Gus Gus. Daníel Ágúst og
félagar hyggja á tæknivædda
tekknóframtíð og verður spenn-
andi að sjá hvað gerist. Bellatrix-
ur settust að í London og róa
hægt og bítandi að meiki. í byrj-
un næsta árs fara þær á yfirgrips-
mikla reisu með flauelsrokkurun-
um í Gene. Vinsældir öldu
Bjarkar gufuðu upp eftir
stórsmellinn og lítið heyrðist af
afrekum Móu. Því meira heyrðist
af stórsamningi Svölu Björgvins
en fáir kannast þó við að hafa
heyrt lag með henni enn þá.
Selma varð söngpípa Toddarans
Þorvaldar og saman héldu þau
þjóðinni á nálum í Eurovision.
Eins og oft áður lofuðu veðbankar
öllu fögru og ekki sást kjaftur á
eftir ársleyfi og gáfu út sín bestu
verk til þessa. Xeneizes með Qu-
arashi var stútfull af töffaralegum
rokkrappsmellum og þrátt fyrir
yfirborðskenndan titil - í þessi
sekúndubrot sem ég flýt - var
plata Maus höggþéttur gæðagrip-
ur. Ensími fékk Steve Albini til
aðstoðar og átti góða spretti á
BMX þó heildarsvipurinn væri
fljótfærnislegur. Bubbi tók sveit-
ina í þjónustu sína og einnig
Botnleðju og sneri í hráa rokkið á
fimm laga aukaplötu sem fylgdi
safnplötupakkanum Sög-
ur 1980-90.
Platan seldist auðvitað
eins og brennheit lumma
og Bubbi lofar meira
hrárokki árið 2000. Hinir
vinnandi popparar sóttu
á sín mið í sumar. Stuðmenn rifj-
uðu sjálfa sig upp og tóku til í
leiðinni og Skítamórall flaug um
landið á sérmerktri flugvél.
Mestu framfarirnar urðu þó hjá
Hreimi og félögum í Landi og
sonum sem gáfu út Herbergi 313,
góða og metnaðarfulla poppplötu
sem sagði skilið við gömlu létt-
popplummurnar að mestu leyti.
Þá rumskuðu kóngarnir:
Sólin gaf út tvöfalda safn-
plötu í tilefni 10 ára af-
mælis og Sálin tók upp
Quarashi
og Maus:
Quarashi og Maus sneru
aftur með bestu plöturn-
ar sínar.
Les Rythmes Digitales, Low, Jon
Spencer, Blues Explosion, Will
Oldham og Shellac. FM hélt upp á
10 ára afmæli sitt með Garbage,
Mercury Rev og fleiri í Höllinni. Á
sama stað bleytti Richard
Clayderman upp í kerling-
um á öllum aldri og reynt
var að bleyta upp í Robbie
Williams sem fór í fýlu og
sendi fokk-merki á alla sem
á vegi hans urðu. Björk fór á
kostum í Þjóðleikhúsinu í
byrjun árs, Gus Gus hélt
góða tónleika í flugskýli og
Sigur Rós hélt fólki hug-
föngnu í Óperunni. Rolling
Stones létu þó ekki sjá sig þrátt
fyrir væntingar þar um en Mick
Jagger kom i staðinn og fiæktist
um Vestfirði. Erlendir plötusnúð-
ar mættu í hrönnmn og sneru
plötum á íslandi, t.d. Luke Slater
og Marco Carola úr tekknógeir-
anum og hipphoppsnúðarnir
Mixmaster Mike og heimsmeist-
arinn Dj Craze. Thule gaf út brot
af því besta af Hjartsláttarkvöld-
unum og einnig glerfina diska
með Early Groovers, Ruxpin og
Múm. Á svipaðri bylgjulengd var
tilraunastarf Tilraunaeldhússins.
Þar fengu margir að spreyta sig í
byltingarkenndu samstarfi á tón-
leikum og útkomuna má heyra á
tvöfaldri safnplötu sem kom út
fyrir jólin. Þegar litið er tU út-
landa - Bandaríkjanna og Bret-
lands, sem löngum hafa verið við-
miðanimar - er erfitt að sjá að
árið 1999 hafi verið mjög gefandi.
Jú, þaö komu margar ágætar plöt-
ur en stefnumarkandi meistara-
verkin vantaði sárlega. Létt dæg-
urpopp var vinsælla en nokkru
sinni og á vinsældalistunum
skyggði ofurfólk eins og Britney
Spears, Shania Twain og Will
Smith á það sem gæti hugsanlega
kallast frumlegt eða öðruvisi.
Kannski er dægurtónlistin komin
í andlegt þrot og búið að gera allt
sem hægt er að gera innan forms-
ins? Eigum við þó
ekki frekar að vona
að fremsta tónlistar-
fólkið hafi verið að
spara sig fyrir nýja
öld og á árinu 2000
verði alger sprengja.
Þá fer poppið og rokk-
ið vonandi kollhnís
inn i framtíðina.
Dr. Gunni
10
f Ó k U S 30. desember 1999