Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Blaðsíða 13
+ Þetta árþúsund er aö renna sitt skeið og það hefur svo sannarlega ekki verið dans á rósum fyrir íslandssöguna. Prófaðu Árþúsundaspil Fókuss og þú prísar þig sælan yfir því að 1000 árin eru liðin. / ert staddur I Vest- X / mannaeyjum og ætlaöir \ aö taka þaö rólega í faöml fjölskyldunnar. Vestmannaeyj- ar taka hins vegar á móti þér meö eldgosi. Þú kemst í land meö árabát og þakkar Guöi \ fyrir aö hafa sloppið. / N. Heppinn. / „— Linda v / Pé var aö vinna tit- / ilinn Ungfrú heimur. Þú \ ' sérö hana í Kringlunni, labb- ' ar að henni og segir í gríni: „Til hamingju meö sigurinn." Hún segir: „Takk" og kyssir þig . á kinnina. Þú brosir i gegn- l \ um tárin og ferö þijá / \ reiti áfram. / s Kári / Stefánsson býr \ tii töfrablöndu. Hann klónar teninginn með þeim afieiðingum að þú færö bara einn. Það er aldeilis aö þú ert V heppinn, eða > þannig. y' / hittir gamlan bekkj- 'v / arbróöur á Laugavegin- \ ’ um. Hann er landsþekktur KR-ingur og er enn aö monta sig yfir íslandsmeistaratitlinum. Þú hatar KR-inga og lætur gaml- an draum rætast meö þv! að L kýla gamla vininn í magann. . \ Skammastu þín. Þrjá / \. reiti til baka. / ' ' eju aö koma áramó+pg.þaðeng- in venjulég áramót því áriö'2000 eFaö’írenna i hlaö.'Wferöúf á djammið meö vinunum og skemmtir þér rosalega vel. V Gleöilegt y / ert þess fullviss aö / Linda Pé sé ástfangin af \ / þér og býöur henni á deit. Þér \ aö óvörum hafnar hún þér. Grey- ' iö. Þú setur spólu í tækiö og horfir á klámiö brosandi I gegnum tárin. Þú ert svo lengi aö fá það aö þú . Á veröur að hinkra eina umferö. / \ Og taktu svo af þér þessa A \^ bjánalegu kórónu. /^k / Ævi- \ / saga Bleiku Báru \ ’ var aö koma út. Þú ' kaupir bókina og getur hreinlega ekki slitið þig . frá henni. Þú situr , \ hjá eina umferö. / / í móki viöurkennir \ / þú saklaus að hafa \ drepið Geirfinn og Guö- mund. í mókinu hoppar þú aftur um 3 reiti. Þetta helvít- is mók er aö gera þig vit- L lausan. Ætli það sé til i \ lækning viö / \„ þessu? Það / var veriö aö \. f stofna Kvennalistann og ' mamma þín tilkynnir þér aö hún ætli að ganga í flokkinn. Djöfulsins aumingi ertu aö eiga svona mömmu. Drull- . aöu þér aftur um tvo reiti \ og ekki segja neinum / \. frá þessu. / ÞÚ / vaknar upp viö \y / vonda martröö sem er \ ’ á þessa leiö: Þú, Jón Bald- vin og Bryndis voruð í þrísom. Djöfulsins viöbjóður. Að þig skuli geta dreymt \. svona. Faröu aftur um / \ sjö reiti. / GÍSli N. / Súrsson veröur á \. / vegi þínum. Þú býöur hon- \ / um í sjómann og skíttapar. ' Tapsár öskrar þú á hann: „Þú ert aumingi." Gísli lætur engan mann tala svona við sig og hegg- ur af þér vinstri höndina. Þér y biæöir ógurlega og þú neyð- J ist til aö bíöa tvær / 'X umferöir. / j/ Þaö /er áriö 1986 og\ ’ loksins er hægt að ' horfa á sjónvarpiö á fimmtudögum. Djöfuls- ins munur, maður. y Farðu áfram um / \. (jóra reiti. / / Virnir þínir eru hálf- Nv / gerö fifl og einn þeirra \ ber meira að segja nafniö ' „Ingjaldsfifiið". Þiö skelliö ykkur ! bátsferð og róiö á önnur miö. Þú ert samt ekki heppnari en svo að báturinn sekkur og því . þarft þú að hinkra eina um- J \ ferö meöan þú syndir í / \. land. / Leikreglur: Engin takmörk eru á fjölda þátttakenda. Notið tening til að komast á milli reita. Sá vinnur sem fyrstur kemst á lokareit. Þú \. / sérð Vigdísi for- \. / seta, Rannveigu Rist og \ Möggu sterku saman á kaffihúsi. Þú hristir hausinn yfir því hversu langt þær hafa náö. Helvitis karl- . remba. Skammastu þín y \ og faröu aftur um / \w tvo reiti. / / ert á feröalagi úti á \^ / landi og kemur aö þessari \ / líka flottu sundlaug. Án þess aö \ r hugsa þig um skelliröu þér ofan í > heita laugina til að skola af þér feröaryk- iö. Þá kemur maður aövtfandi sem segist heita Snorri Sturluson. Hann segir aö laugin sé ! einkaeign og rekur þig upp úr. Hann er ekkert smáreiöur og heimtar V aö þú skrúbbir laugina í bak og fyrir. J \ Drífðu þig burtu frá þessum brjál- / \v æöingi. Þú ferð áfram um / tvo reiti. / / Guöjón \ / Þóröarson hringir í \ / þig og vill ráöa þig sem \ ’ vatnsbera hjá Stoke City. Vitan- ' lega tekur þú boðinu og drífur þig út til Englands. Við komuna öskrar Guöjón á þig: „Þú verður aö vinna vinnuna þ!na og gera þaö sem , \ fyrir þig er iagt." Því hinkrarðu / \ eina umferö meö hellur / fyrir eyrunum. / Það Ny / er áriö nítján hundruð \„ / sextíu og eitthvaö. Þú gerir \ / þér ferö til Danmerkur til að sjá Is- \ / land vinna Dani í fótbolta. Draumurinn \ ’ varö ekki aö veruleika þv! aö ísland tap- ar 14-2. Og þú sem hafðir verið svo stolt- ur yfir þvi aö fá sjálfstæði frá þeim rauðu og hvítu nokkrum árum fyrr. Æstur á leið i af vellinum slærðu til eins af áhangend- \ um rauöa og hvlta liösins. Þú ættir J \ nú aö vita aö ofbeldi ieysir eng- / N. an vanda. Bakkaðu um tvo / \ reiti. /: ■ / 1. mars 1989 var \+ / bjórinn leyfður. Þú ert \ ’ vel meö á nótunum og hryn-' ur I það. Daginn eftir ertu svo slappur aö þú neyöist til þess aö missa úr eina umferð. Þú l heitir sjálfum þér því að , \ fara aldrei aftur á fyll- / 4\. erí... í vikunni! //■* / hefur alltaf verið \. ■ / veikfyrir Fjölni Þorgeirssyni.\J( / Eitt laugardagskvöidiö hittir þú \ ’ hann á Skuggabarnum og ákveður aö segja honum hug þinn allan. Þeg- ar þú ert við þaö aö svífa á Fjölla birtist kærastan hans, Marin Manda, . og þú neyöist til að draga þig í hlé. \ Þú bakkar aftur um þrjá reiti J \ enda ættiröu að vita aö þú / \. átt engan sjéns í \*n^ Fjölla. / Þig --------- j / hefur alltaf langað tii \. :/ þess að vera vinkona Bjark- \ ; : / ar. Þú hefur reynt allt til þess aö \ / kynnast henni en án árangurs. Aö \ lokum gefstu upp og bankar upp á hjá Selmu Björnsdóttur og biöur hana um aö vera vinkona þín i staöinn. Þaö er lika miklu hentugra að vera vinkona Selmu l en Bjarkar þar sem Björk er aldrei á i \ landinu og alltaf svo upptekin. / \ Selma tekur þér opnum örm- / um og þú hoppar fram / . ■ \»». um tvo reiti. ÍSSg /^ Þaö / er áriö 1944. Is- \ f lendingar fá sjálfstæði \ frá rauöum og hvítum Dönum. Þér líöur svo vel út af þessu og ert eitthvað svo sjálfstæöur aö þú , \ svífur áfram um heila / Má reiti. Æf „--------_ / ✓— Þaö X^/ / er áriö 1918 og N. / þér er alveg rosalega \ / kalt. Seinna meir kemstu aö ' I því að kuldar geisa og þú ert meö spænsku veikina. Greyiö l litla. Reyndu nú aö rífa þig upp \ úr slorinu og farðu áfram um , a tvo reiti. Keyptu þér svo / \ trefil. A& Það \ / eru lok 18. aldar \^ f og þú hittir einhveija \ Alsírbúa á djamminu. Næst þegar þú manst eftir þér ertu oröinn þræll í Tyrk- landi. Þú strýkur og hleyp- \ ur svo hratt að þú ferö J tvo reiti áfram. ÆS, y/' ÞÚ / ert staddur í partíi / þar sem Eyjabakka ber á \ ■ / góma. Þú segir eins og satt er V / aö þér finnist aö það eigi að ' I sökkva þeim. Húseigandinn virðist ósáttur viö þá skoðun og meö hjálp frá fleiri umhverfissinnum lokar ÍJIl hann þig inni á klósetti. Þú J missir af restinni af partíinu Æ v<\ og þar meö einni um- /<£ Þig B / hefur alltaf dreymt >:■ IW um að fara á þann merka \ / stað, Þingvelli. Loksins lætur \ þú drauminn rætast. Þér finnst hann ekki eins merkilegur og þér á að finnast hann en samt er eitt- hvað viö hann sem þú kemur ekki k oröum aö. Þú ferö tvo reiti aftur J X á bak þar sem þú kannt M . ,K. ails ekki að meta /.<’;■ landiö þitt. ÆfSt Þaö / er árið 1918. ís- \v / lendingar voru að fá full- \ / veldi frá Dönum. Þú ert al- \ veg rosalega kátur og dettur í þaö. Þegar þú vaknar þunnur og þreyttur áttar þú þig á því aö t allir hafa gert einu sinni oft- i \ ar en þú. Þú missir sem Æ sé úr eina umferö. Æt, Þú / ræður þig á erlent \- . / hvalveiðiskip sem er á livai \ / veiöum nálægt Islandi. Einn V ’ daginn finnst þér þú kannast ' óvenjumikiö viö einn hvaiinn sem lentur er uppi á dekki. Þér til skelfing- ar áttaröu þig á þvi að þetta er Keikó , sem þið eruö búnir aö veiða. Þú , \ ferö beinustu leiö á byrjunarreit / enda er þaö alveg ófyrirgef- Æ anlegt aö drepa \s^ Keikó. / Þaö \ /:/ er 15. öld og þú ert ; / búinn aö vera slappur alla \ ’ öldina. Læknir segir þér aö þú ' sért meö skeinuhættan sjúkdóm sem heitir þvi skrýtna nafni Svarti dauöi. Þér finnst ekki taka þvi aö leggja upp laupana fyrir sjúkdómi sem heitir svona asnalegu nafni L og kemur þér þv! burtu af i þessari öld. Faröu áfram •:>.\. um einn reit. /í3l f‘ Þaö / er árið 1968. Þú \, ■ ’W ert nývaknaður og sest \: jr út! bii. Nuddar stírurnar úr \ augunum og leggur i hann. Um leið og þú keyrir á gamlan Skoda manstu eftir því aö vinstri um- , ferðin var tekin upp örfáum l h, dögum áður. Þvilíkur lúser. A Hk Faröu aftur um tvo Æ| / mætir ólæröur i \. / Læröa skólann einn volaö- \ / an dag áriö 1851. Rektorinn veröur eitthvaö fúll út i þig og kall- ar þig öllum illum nöfnum. Þegar svo félagi þinn þýöur þér aö taka þátt í Pereatinu segir þú já án þess aö hugsa. Það ætti að L hýða svona óþekktarorm eins , og þig. Faröu þrjá reiti Æ \. aftur á bak. i' ÞÚ Ny Br skellir þér á ball á \ Éi 7 Hótel Island og endar \ / heima hjá einhverri dömu. \ Næsta morgun vaknar þú viö prjónaglamur og kaffilykt. Shit, þú ert staddur heima hjá Rósu Ing- ólfsdóttur. Þér verður svo mikiö t um aö þú stekkur ekki bara út J \ um gluggann heldur líka Æ fPSi áfram um fimm Á&k 3 <J’\s„ reiti. 30. desember 1999 30. desember 1999 f Ó k U S ■•-. ■ íV-.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.