Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2000, Side 27
JjV MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 2000
27
Andlát
Sigurður O. Pétursson banka-
starfsmaður, Kambaseli 27, Reykja-
vík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur
sunnudaginn 9. janúar.
Sigmundur Birgir Guðmundsson,
andaðist á heimili sínu í Malmö
laugardaginn 8. janúar.
Bjöm Steingrímsson, Sælands-
gade 20, Kaupmannahöfn, lést á
heimili sínu sunnudaginn 9. janúar.
Sigríður Magnúsdóttir, Viðilundi
24, áður Byggðavegi 121, Akureyri,
lést sunnudaginn 9. janúar á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu á Akureyri.
Ásdís Steinadóttir, Valdastöðum,
Kjós, lést í Borgarspítalanum
föstudaginn 7. janúar.
Sigríður Guðmundsdóttir, Heys-
holti, Landsveit, andaðist á Sjúkra-
húsi Suðurlands föstud. 7. janúar.
Magnea Guðmundsdóttir, Ártúni
11, Selfossi, lést á Sjúkrahúsi Suður-
lands sunnudaginn 9. janúar.
Guðmmidur Björgvinsson, Birt-
ingakvísl 34, lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur fostudaginn 7. janúar.
Sonja B. Doren, Einarsnesi 23, lést
á hjartadeild Landspítalans sunnud.
9. janúar.
Magnús Friðriksson, Fálkagötu 4,
Reykjavík, lést miðvikud. 5. janúar.
Kristinn Júníusson, frá Rútsstöð-
um, Gaulverjabæjarhreppi, andað-
ist á Droplaugarstöðum laugard. 8.
janúar.
Jarðarfarir
Gunnar Kristjánsson, Norður-
vangi 6, Hafnarfirði, sem lést á
heimili sínu fimmtud. 6. janúar,
verður jarðsunginn frá Víðistaða-
kirkju fimmtud. 13.1. kl. 13.30.
Guðrún Ólafsdóttir lést á Land-
spítalanum fimmtud. 6. janúar. Út-
fór hennar fer fram frá Bústaða-
kirkju föstud. 14. janúar. kl. 14.
Þröstur Jósefsson verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju mið-
vikud. 12. janúar kl. 15.
Sólveig D. Jóhannesdóttir, Selja-
hlíð, Hjallaseli 55, Reykjavík, verð-
ur jarðsungin frá Seljakirkju mið-
vikud. 12. janúar kl. 13.30.
Anna Margrét Jóhannesdóttir frá
Gilsá í Eyjafjarðarsveit, sem lést á
dvalarheimilinu Hlíð miðvikud. 5.1.
sl„ verður jarðsungin frá Akureyr-
arkirkju föstud. 14.1. kl. 13.30.
Anna Jónsdóttir frá Kaldárbakka,
Stigahlíð 12, Reykjavík, sem lést
miðvikud. 29.12. sL, verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunni fimmtud.
13.1. kl. 13.30.
Halla Solný Sigurðardóttir,
Grenigrund 16, Kópavogi, verður
jarðsungin frá Digraneskirkju mið-
vikud. 12. janúar kl. 15.
Kristbjörg V. Jensen, Hæðargarði
29, Reykjavík, sem andaðist á Vífils-
staðaspítala miðvikud. 5. janúar,
verður jarðsungin frá Bústaða-
kirkju fimmtud. 13. janúar kl. 15.
Útför Maríu Guðmxmdsdóttur fer
fram frá Hafnarfj arðarkirkj u föstud.
14. janúar kl. 13.30.
Adamson
VISIR
fyrlr 50
árum
12. janúar
1950
Faldi sig undir kolunum
Einkaskeyti til Visis frá United Press.
Pólskum flóttamanni frá Gdynia tókst á
einkennilegan hátt aö flýja land og kom-
ast til Svíþjóöar. Faldi hann sig undir 2300
smálestum af kolum, sem sænskt flutn-
ingaskip tók í Póllandi. - Skipiö sigldi siö-
an frá Gdynia tii Stokkhólms og liggur þar
núna. A leiðinni þangaö tókst manninum
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið ailt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísaljörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapótekl í Austurveri vlð
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. SL24.00.
Lyfla: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga fiá
kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl.
9- 18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Simi 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/HofsvaHagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfiabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekiö Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24.
Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Simi 561 4600.
Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 9J8.30 og laud.-sud. 10-14. Hafiiar-
fjarðarapótek opið mánd-fóstd. kl. 9-19, id. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld 10-16.
Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
£rá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, simi 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavlk,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
aö gera vart viö sig með merkjamáli. Þeg-
ar til hafnar í Sviþjóö kom var undireins
byrjaö aö grafa göng í gegnum kolafarm-
inn til þess aö bjarga manninum. Kaffi fær
fanginn í gegnum slöngu meöan veriö er
aö ná honum út. Flóttamaöurinn veröur
afhentur lögreglunni þegar hann næst.
alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
frídaga, sima 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið
alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka ailan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslu-
stöövarinnar).
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í sima
481 1966.
Akurejri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliöinu i síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknarfa'mi
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Aila daga frá kL 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild
frá kL 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-
hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls.
Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartimi.
Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartimL
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: M. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laugard. kl.
15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspftali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
lílkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12.
Sími 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að
striða. Uppl. um fundi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á Islandi. Upplýsingasimi er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september,
10-16 alla daga Uppl. í síma 553 2906.
Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema
mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og
kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið
opið frá kl. 10-18.
Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fostud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kL 13-17,
laud. kL 13-16.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17.
Foldasafh GrafarvogskirKju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustmidir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Bros dagsins
Ingvar Þóröarson athafnamaöur brosti
breitt er hann sagöist hafa mest dálæti á
tönnum kvenmanna og svo væru þaö
málin þrjú, 90-60-90.
Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda-
garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er
opið alla daga nema mád. frá 14-17.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Góður veiðimaður
eltir uppi bráð sína.
Rússneskur
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafharfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóöminjasafn Islands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofhun Áma Magnússonar, Árnagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafhiö 1 Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Mnjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21.
Iönaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð-
umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552
7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., simi 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel-
tjamames, simi 562 1180. Kópavogur, simi 892
8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar
481 1322. Hafharfj., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum,
sem borgarbúar teþa sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir fimmtudagiim 13. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Hætta er á að fólk sé of upptekið af sínum eigin málum til að sam-
skiptin gangi vel. Ástarmálin ganga þó vel þessa dagana.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú ert ekki hrifinn af því aö fólk sé að skipta sér of mikið af þér.
Þú ert dálítið spenntur og þarft að reyna að láta spennuna ekki
ná tökum á þér.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú getur lært margt af öðrum og ættir að líta til annarra varð-
andi tómstundir. Þú verður virkur í félagslífinu á næstunni.
Nautið (20. apr£l-20. mal):
Til að forðast misskilning i dag veröa upplýsingar að vera ná-
kvæmar og þú verður að gæta þess að vera stundvís. Annars er
hætta á aö mikil togstreita skapist á milli fólks.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Seinni hluti vikunnar verður hagstæðari fyrir þig og dagurinn
verður fremur viðburðalítill. Farðu varlega varðandi öll útgjöld.
Krabbinn (22. júnl-22. júlf):
Þú færð margar góðar fréttir í dag. Félagslífiö er með besta móti
en þú þarft að taka þig á i námi eða starfi.
Ljúniö (23. júli-22. ágúst);
Dagurinn veröur fremur rólegur og vandamálin virðast leysast af
sjálfu sér. Kvöldið verður ánægjulegt í faðmi fjölskyldunnar.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það gengur ekki allt upp sem þú tekur þér fyrir hendur í dag.
Taktu gagnrýni ekki nærri þér. Happatölur þínar eru 4, 9 og 23.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú uppskerö eins og þú sáir og ættir því að leggja hart að þér í
dag. Taktu þér þó frí í kvöld og geröu eitthvað skemmtilegt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
ímyndunarafl þitt er frjótt í dag og þú ættir að nýta þér það sem
best. Þú þarft að treysta á sjálfan þig því samvinna gengur ekki
sem best.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ert eirðarlaus og þarft á upplyftingu að halda. Gerðu þér daga-
mun ef þú hefur tök á því. Happatölur þinar eru 8, 13 og 24.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú skalt nýta þér þau tækifæri sem gefast eins vel og þú getur.
Dagurinn gæti orðið nokkuð erfiður en þú færð styrk frá góðum
vini.
w
)