Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2000, Blaðsíða 28
28
MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 2000 DV
nn
Ummæli
Hókus pók-
us þjóðarsátt
„Þegar allt um þrýtur, stöð-
ugleikinn riðar og verðbólgan
! fer af stað ganga
, hinir vísu lands-
, feður fram fyrir
. þegna sína og
mæla íram \ sín-
! um dýpsta og
landsföðurleg-
asta rómi: „hók-
us pókus þjóðarsátt".
Og sjá, að slíkri sátt fenginni
eflist góðærið..."
Sigríður Jóhannesdóttir al-
þingismaður, í Morgunblað-
inu.
Baráttuaðferð
S amfylkingarinnar
„Baráttuaðferð Samfýlking-
arinnar nú er nákvæmlega sú
sama og fyrir kosningar, sem
sagt leggjum hugsjónimar til
hliðar til þess að við getum
orðið stórir. Þegar við erum
orðnir stórir þá mun hugsjón-
in mikla, vonin um völd, bit-
linga og embætti, duga til að
halda okkur saman svo við get-
um áfram verið stórir.“
Ragnar Stefánsson jarð-
skjálftafræðingur, í Morgun-
blaðinu.
Forsetinn
„Ég er á því að sá stóri hluti
þjóðarinnar sem kaus Ólaf
Ragnar Grímsson
forseta íslands hafí
kosið hann vegna
þess sem hann
sagði en ekki
, bara vegna þess
að hann hafði
mál. Þeir sem
kusu hann ekki verða því
að sætta sig við það.“
Sigtryggur Magnason blaða-
maður, í DV.
Forsætisráðherra og
stjómarskráin
„Forsætisráðherra segir í
einu orðinu að ekki verði hlaup-
ið i að breyta stjórnarskránni í
einni svipan en í því næsta læt-
ur hann liggja að því að ef dóm-
stólar vogi sér að gagnrýna brot
á stjómarskránni beri þeir
ábyrgð á hrani efnahags og
þjóðlífs á íslandi."
Pétur Bjarnason varaþingmaö-
ur, í Morgunblaðinu.
Þjóðkirkjan
„Þjóðkirkjan er stórfyrirtæki
sem hefur fólk í
, vinnu og aflar fjár
með veraldar-
vafstri. Og á ekk-
ert skylt við krist-
indóm, frekar en
, Eimskipafélagið
eða LÍÚ.“
Úlfar Þormóðsson
rithöfundur, í Degi.
Dr. Hu Minghai nálastungulæknir:
Tllraun með nálastungur sem verkjameðferð
DV, Hveragerði:
Náttúrulækningafélag Islands efnir
til málþings um nálastungur í lækn-
ingaskyni þann 18. janúar nk. Einn af
frammælendum verður Dr. Hu Ming-
hai, nálastungulæknir með „fúll rétt-
indi“ (að vestrænum hætti) frá Tianj-
in College of Traditional Chinese
Medicine, einum virtasta skóla sinn-
ar tegundar í Kína. Dr. Hu Minghai
kom hingað til lands í framhaldi af
ákvörðun um eflingu samstarfs Kína
og íslands á sviði heilbrigðismála.
Hann var fenginn til Heilsustofnunar
NLFÍ í Hveragerði til eins árs starfs-
dvalar með það _
að aðalmark-
miði að vera
aðili að til- -
ins og í þriðja lagi er hún notuð sem
verkjastillandi eða deyfandi meðferð.
Dr. Hu segist annast sjúklinga með
ýmiss konar sjúkdóma eða verki. „Til
dæmis kom einn til mín sem hafði
verið með flensu í um fjóra mánuði
en hann náði sér alveg eftir meðferð
hjá mér.“
Ekki sagðist Dr. Hu hafa fengist
við nálastunguaðferð til að hjálpa
fólki að hætta reykja né aö leggja af,
hvorki hér né í Kína. Hann sagði þó
að oft gæti annað hvort gerst sem
aukaverkun af annarri meðferð.
Fremur erfltt var
að fá Dr. Hu til
Maður dagsins
raunum með nálastimgur sem verkja-
meðferð.
Dr. Hu, eins og hann er jafnan kall-
aður í Heilsustofnun, er 37 ára gamall
og hefur að undanfomu starfað nær
eingöngu við kennslu í nálastungum
við Tianjin-læknaskólann. „í lækna-
skólanum í Tinjan era yfír fjórtán
hundrað sjúkrarúm og margs kyns
sjúkdómar sem þarf að vinna með.
Þannig er best að læra og kenna.“
Aðspurður kveðst Dr. Hu ekki telja
líklegt, þótt hann vildi, að íslensk
stjórnvöld mundu samþykkja hann
sem kennara á háskólastigi hér. „Á
íslandi er ágreiningur um hvort nála-
stunguaðferð eigi rétt á sér og yfir-
völd klofin i þeim skoðunum. Heima
í Kína hefur þessi meðferð verið við-
urkennd sem lækningaaðferð í
aldaraðir. Nálastungumeðferð þjón-
ar aðallega þrennum tilgangi. í
fýrsta lagi er hún notuð til þess
að koma jafnvægi á innri starf-
semi líkamans (Yin og Yang), í
öðru lagi er henni ætlað að
auka starfsemi ónæmiskerfis-
þess að ræða
um sína per-
sónulegu hagi
og sneri hann
iðulega sam-
talinu að
lækningum.
„Hér á Heilsu-
stofnun er
starfsandinn góður
og samstarfs-
menn mínir
þægi-
leg-
;
ir. Maturinn er ágætur á sinn hátt en
ég er ungur maður og þarf að fá kjöt.
Eins finnst mér vanta krydd eins og
ég er vanur heima." í fristundum sín-
um stundar Dr. Hu líkamsrækt, aðal-
lega í tækjasal Heilsustofnunar nú,
þegar veður leyflr varla göngur, hvað
þá hlaup. Aðspurður hvemig jól og
áramót hefðu verið hjá honum svar-
aði hann því að sér hefði verið boðið
í mat til „the Manager, Mr. Gunnars-
son“ á jólunum. Áramótunum varði
hann í Reykjavík, heima hjá öðrum
kínverskum nálastungulækni, Jia, og
sagðist hafa horft hugfanginn á
flugeldahafið úr Hallgríms-
kirkjutumi á miðnætti. Hjá
Jia fékk hann ekta kin-
verskan mat en hann
kvaðst hafa heyrt að kín-
verskir matsölustaðir
hérlendis væru meira
eins og blanda af vestur-
landa- og kínverskum
mat.
Heima í Kína er nokkuð
löng bið eftir honum hjá
eiginkonu hans, Zhao Ruyi
lyflafræðingi og 9 ára
gömlum syni þeirra,
Hu Guangze.
-eh
V \
Særún Stefánsdóttir sýnir í Gallerí Hlemmi.
Hér
Særún Stefánsdóttir mynd-
listarkona hefur opnað nýja
gall-
hún hefur unnið að á síðast-
liðnu ári. Þetta er fyrsta einka-
sýning Særúnar síðan hún
lauk mastersnámi frá Giasgow
School of Art.
Sýningin stendur til 30.
syningu í __________ ______
erí@hlemmur.is, Þver- SÝllÍllSðr janúar.
holti 5, Reykjavík. Á * * ° Galleri@hlemmur.is er
sýningunni, sem bc ' nafnið opið alla daga nema mánudaga
Hér, sýnir Særún vcrk sem frá klukkan 14 til 18.
Vafamál Myndgátan hér aö ofan lýsir athöfn.
Stjarn-
an og
Víking-
ur léku
saman
um
síð-
ustu
helgi
og var
leikur-
inn í
járnum
allan
tímann
Fimm leikir í kvenna-
handboltanum
Mikil spenna hefur myndast í
Úrvalsdeild kvenna í handboltan-
um og lítill stigamunur á milli sex
efstu liða. Það er stutt á milli um-
ferða í deildinni og eftir stutta
hvíld verða leiknir flmm leikir i
kvöld og má búast við mikilli
spennu i mörgum leikjanna. í
Austurbergi tekur ÍR á móti
Stjömunni sem sigraði Víking um
síðustu helgi í miklum baráttu-
leik. Á Akureyri leika KA og
Grótta KR og verða gestimir að
teljast sigurstranglegri, í Vals-
heimilinu leika ~ "
Valur og FH og IþrÓttir
það verður ör-_____________
ugglega spennandi leikur enda lið-
in á svipuðu róli í deildinni. í
Vestmannaeyjum leika ÍBV-stúlk-
ur gegn Haukum og í Víkinni tek-
ur Víkingur á móti Fram og verða
Víkingsstúlkur örugglega grimm-
ar þar sem þær töpuðu sínum
fyrsta leik í deildinni um síðustu
helgi. Allir leikimir heflast kl. 20.
Ekkert leikið í körfuboltanum i
kvöld en annað kvöld verður leik-
ið í Úrvalsdeild karla.
Bridge
Tekist hefur að framleiða verulega
sterkar skáktölvur en ekki hefur
gengið eins vel að búa til bridgetölv-
ur af sama styrkleika. Bridgetölvan
GIB, sem hönnuð var af Matt Gins-
berg, prófessor við Háskólann í Or-
egon, þykir gefa góðar vonir um
framhaldið. Bretinn David Bird spil-
aði nýlega við tölvuna og hreifst af
kunnáttu hennar. Bird sat í sæti vest-
urs en GIB stjómaði öflum hinum
höndunum. Sagnir gengu þannig,
vestur gjafari og AV á hættu:
* 1043
KD43
* 872
* 1094
* Á9
* G987
-♦ G64
* Á876
* K8765
102
•f D1095
* K2
* DG2
Á65
* ÁK3
* DG53
Vestur norður austur suður
Pass pass pass 1 grand
Pass 2 * pass 2 ♦
Pass 2 grönd pass 3 grönd
P/h
Grandopnunin var 15-17 punktar
og sumir myndu ef til vill segja beint
þrjú grönd á norðurhöndina eftir
neitun suðurs á hálit. Bird er hins
vegar hrifinn af varkárni tölvunnar,
hönd norðurs er ekki góð ef suður á
lágmarkshönd. Bird var ekki svo
heppinn að hitta á spaðaútspflið og
lagði niður lauftíuna
í upphafi. Austur
fékk fýrsta slaginn á
kónginn og spilaði
lágum spaða til baka.
Suður fékk slaginn á
drottninguna heima,
lagði niður tígulásinn
og spilaði siðan lágu hjarta að blind-
um. Bird setti drottninguna og hélt
áfram spaðasókninni. GIB var langt
frá því að leggja árar í bát. Hún tók
næst 3 slagi á lauf og austur henti
hjarta og tigli. Síðan var hjartaásinn
lagður niður. Austur átti eftir K87 i
spaða og D10 í tígli. Tígli mátti aug-
ljóslega ekki henda og því fékk einn
spaðinn að flúka í glatkistuna. GIB
spilaði þá spaðagosanum, austur tók
tvo slagi á þann lit en varð síðan að
spila frá tiglinum. Góðar tölvur era
færar um endaspilun af þessu tagi í
dag! ísak Örn Sigurðsson