Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2000, Blaðsíða 9
 Magnús Pálsson og Jón Birgir, vakstjóri frá Securitas, í Kringlunni. Ekki má mynda skjáina sem sýna upptökur eftir- litsmyndavélanna í Kringlunni órugiaöar, slíkt myndi jafngilda því aö veita persónupplýs- ingar í leyfisleysi, segja gæslumenn Kringlunnar. Eftirlitsmyndavélin fyrir framan Hagkaup. Kringlan Á sameignarsvæði Kringlunnar eru alls fimm- tíu eftirlitsmyndavélar. Magnús Pálsson, örygg- isvörður Húsfélagsins, segir okkur að eftirlits- myndavélarnar eigi fyrst og fremst að gæta ör- yggis viðskiptavina Kringlunnar. Vaktmenn Securitas noti þær sem aðstoðartæki. Eftirlits- myndavélarnar festa fólkið sem ráfar um Kringluna á filmu sem hægt er að grípa til ef upp koma meiri háttar vandamál. En þær gera öryggisvörðunum líka kleift að grípa inn ! áður en í óefni er komið. Þeir q'úka á vettvang um leið og einhver fær aðsvif eöa slag og þegar börn týna foreldrum slnum eöa þeir þörnunum finna þeir þörnin og auglýsa eftir foreldrunum. Þetta fáum við að vita um notkunina á vélun- um. Af öryggisástæðum, segir Magnús, er ekki hægt að gefa upp nákvæma stáðsétningu á þeim, þó svo að ekki megi taka neinn upp án þess að láta hann vita af því. En sumar þeirra þlasa við viðskiptavinunum ef þeir gefa sér tíma til að líta upp frá þúðargluggunum. Ung- lingar pæla yfirleitt ekkert I því aö verið sé að mynda þá, fullyrðir Magnús. Stundum kemurtil ryskinga en öryggisverðirnir leggja sig fram um að stöðva þær áður en þær þreytast í áflog. Þetta er voða gott fýrir viðskiptavínina sem líð- ur eins og þeir séu I öruggri höfn á skugga- lausu gólfinu. Öryggisverðinir hirða líka áfengi af þeim sem það vilja þamþa á almannafæri! hlýjunni innan dyra - þess vegna eru engir rón- ar í Kringlunni. Allt er þetta hægt af því vakt- maður frá Securitas situr daglangt uppi á þriðju hæð fyrir fram tug sjónvarpsskjáa sem „fletta" á milli myndavéla. Eftirlitsvélar Kringlunnar ná ekki að mynda allt sem gerist því þær „skanna" ákveðin svæði og eru ekki með lins- una á öllu alltaf. En þær auka öryggið og gera lifið I neysluhöllinni jafnþjart og neónljósin. t S Þaö er fylgst meö sund- laugargestum í Árbæj- arlaug meö hjálp myndavéla. Þær mynda ekki aöeins þaö sem gerist á yfirborði laug- arinnar heldur einnig þaö sem gerist undir vatninu. sundlaugarþakkanum eru tveir skjáir. Af þeim geta sundlaugarverðirnir fylgst með því sem vélarnar mynda. Annar skjárinn sýnir „ofansjávarmyndir", hin það sem gerist undir vatninu. Síðarnefndu vélarnar koma helst að notum þegar skyggni er slæmt, segja verðirnir, eins og þegar kalt er úti og þoka yfir laugun- um af þeim sökum. Eftirlitsvélarnar þjóna líka þeim til- gangi að fylgjast með krökkunum - en þeir eru oft margir I Árbæjarlauginni - og eldra fólki, sem á það til að líða út af í heitu pottunum. Pör virðast líka sækja í Árbæjarlaugina og stundum gleyma þau sér! keleríi. Þau telja sig ijarri forvitnum augum þegar verðirnir eru í raun að fylgjast með í turninum. Ef eitthvað ósæmi- legt virðist vera í upþsiglingu þurfa verðirnir ekki að gera annað en trítla niður á bakkann til að fólkið færi sig yfir á velsæmismottuna. Fáir virðast velta þv! fyrir sér að þeir eru ! mynd meira og minna allan tímann sem þeir eru ! sundlauginni og það jafnvel þótt gestir séu minntir á það af skjá sem er frammi, við afgreiðsl- una. Árbæjarlaug er ekki eina sundlaugin ! bænum meö eftiriitsmyndavélar, þær er líka að finna ! Laugar- dalslauginni og öllum yngri sundlaugum borgarinnar. Árbæjarlaug Það eru fimm eftirlitsmyndavélar ! Árbæjarlaug sem taka myndir af laugunum. Ein myndar heitan pott, önn- ur nuddpott, sú þriöja volga pottinn og svo tekurein vél myndir yfir sjálfa sundlaugina. Fimmta vélin myndar barnalaugina inni. Aðrar fimm eftirlitsmyndavélar eru undir vatnsborðinu og taka myndir af því sem gerist „neðansjávar". Inni ! eftirlitsturninum sem stendur á vöðsluseggi. En þeim er Itka ætlað að finna þá sem færa sig út af strik- inu. Þegar Fókus spyr hvort ofbeldi og eyðilegging hafi aukist í skólan- um svarar Þorsteinn: „Grunnskól- inn er spegilmynd þjóðfélagsins." Árbæjarskóli Árbæjarskóli var einn af fyrstu grunnskólum borgarinnar til að setja upp eftirlitsmyndavélar á sinni skólalóð. Það var gert tyrir þremur árum og í fyrra var einnig sett upp eftirlitsmyndavél inni í skólahúsinu. „Það var mikið stolið á einum stað hér inni í skól- anum sem erfitt var að fylgjast með svo við settum upp öryggis- myndavél," segir Þorsteinn Sæ- berg Sigurösson skólastjóri. Myndavélin var tekin niöur um leið og tekist hafði að komast fýr- ir þjófnaðinn. „Við munum hins vegar ekki hika við að setja myndavélina upp aftur ef þess gerist þörf," segir hann og itrekar að hann skilji ekki hvers vegna börn og unglingar ættu að búa við minna öryggi en viðskiptavinir Kringlunnar. „Ég er hlynntur þv! að öryggismyndavélar séu settar upp ! anddyri og á göngum skól- ans. Ég myndi gera það ef ég hefði efni á þv!.“ Það er ekki fylgst með tökum myndavélanna af skjá inni! skólan um heldur eingöngu gripið til þeirra ef skemmdarvargar eða ofbeldis- seggir gera vart við sig. Vélunum er ætlað að draga úr slagsmálum, eyðileggingu og einelti - með öðr- um orðum öllu því sem viðgengst í Þær eiga líka að halda óprúttnum sölumönnum fíkniefna víðs fjarri og segir Þorsteinn að það hafi sannar- lega tekist I Árbæjarskóla. Hið sama gildir um öryggismyndavélar i skólum og öðrum stöðum, þeim er Krakkarnir í Árbæj- arskóla virðast ekki láta það á sig fá þótt myndavél sé höfð á veggnum fyr- ir ofan innganginn í skólahúsiö. Miðbær Reykjavíkur Það fór v!st ekki fram hjá neinum þegar lögregla og borg í samvinnu við nokkur fyrirtæki í miðbænum settu upp átta eftirlitsmyndavélar í Kvosinni. Þess- ar myndavélar hafa verið uppi í um það bil ár og þjóna þeim tilgangi fyrst og fremst að aðstoða lög- regluna við störf sin. En þeim er líka ætlaö, rétt eins og öllum öðrum eftirlitsmyndavélum, sem sett- ar eru upp, að halda aftur af þeim sem ætla að brjóta af sér og þar með draga úr skemmdarverkum og ofbeldi. Þá er gert ráð fyrir þvi að þeir sem á annað borð hafa í hyggju að fremja glæpi muni hugsa sig um tvisvar þar sem þeir vita að hin alsjáandi eftir- litsmyndavélar- augu fylgjast með þeim. Eftirlitsmynda- vélarnar ! miö- bænum hrein- lega skanna alla Kvosina. Myndavél á gömlu Morgunblaðshöllinni viö Aðalstræti. Á kortinu hér viö hliðina sést staðsetning allra eftirlitsmyndavéla í Kvosinni. Þær ná upp Bankastrætið, yfir Lækjargötu, frá Tjörninni að Kalkofnsvegi og Hverfisgötuna upp að Ingólfsstræti, út Tryggvagötuna niður í Gróf og yfir allt hafnarsvæðið. Aðalstrætið er allt! mynd og hið sama má segja um Kirkjustræti, Austurvöll og Póst- hússtræti. Nokkrir auðir blettir eru á þessum svæð- um, til dæmis hluti af torginu fyrir framan Miðbæj- armarkaðinn og húsasundin bak viö Jómfrúna og Hressó. Myndavélarnar ná heldur ekki mynd af bak- garði Alþingishússins eða af Kirkjutorgi og Ráðhús Reykjavíkur er ekki myndað af þessum gæsluvél- um. Löggan fylgist ekki stöðugt með því sem vélarn- ar festa á filmu nema um helgar en hún getur geng- ið aö upptökum vélanna sem eru geymdar í alla vega sólarhring. Strangar reglur gilda um það hverj- ir hafa aðgang að skjám og upptökum! höfuðstöðv- um lögreglunnar. Tölvunefnd skipa: Páll Hreinsson dósent, formaður, Jón Ólafsson hrl., varaformaöur, Valtýr Sigurðsson héraðsdómari, Guðbjörg Sigurðardóttir tölvunarfræðingur Haraldur Briem læknir. Varamenn eru: Jón Thors skrifstofustjóri, Erla S. Árnadóttir hrl., Gunnar Thoroddsen lögfræðingur, Óskar B. Hauksson verkfræðingur Vilhelmína Haraldsdóttir læknir. Framkvæmdastjóri nefndarinnar er Sigrún Jóhannesdóttir, deildarstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu Þriðjudagur 11. janúar Það er yfirleitt kóræfmg á þriðjudögum en hún féll niður! dag svo ég fór fýlu- ferð en plataði ömmu til að sækja mig. Hún var að passa litlu frænku mina, Sigriði Ósk, og viö vorum svo heppnar að fá heitt súkkulaði og pönnukökur hjá ömmu. Þarna stendur hún við eldavél- ina að baka. Um kvöldið fór ég á skáta- fund. Miðvikudagur 12. janúar Þetta var frekar tíðindalaus dagur en hér er mynd af Jó- hanni bróður mínum og vini hans, Skarphéðni, eftir ylfingafund í skátunum en litli bróðir minn er að sjálfsögðu að feta ! fótspor mín. Fimmtudagurinn 13. janúar Laugardagur 15. janúar Við lögðum af stað í bæinn um tvöleyt- ið eftir að hafa skúrað bústaðinn og var ekki vanþörf á því. Anton, sem ekki fékk að fara með í sumarbústaðferðina ,kom í heimsókn og ég þurfti náttúr- lega að segja honum frá atburðum helgarinnar. Kóræfing eftir skóla. Enn einn skóladagurinn. Hér eru Guð- rún, Eva Hrönn og Eva Ó., sem felur sig á bak við stllabók. Evurnar eru umsjón- armennirnir í bekknum mínum. Hér er bekkurinn að syngja og skemmta sér. Villi spilar á gítarinn. Föstudagur. 14. janúar Tölvutiminn var ógeðs- lega leiðinlegur i dag en það sem gerði daginn bærilegan var tilhugs- unin um að komast ! sumarbústaðaferð í Tungu í Svlnadal um kvöldið með bekknum. GSM-síminn minn, Nokia 5110. (Svona til að klára filmuna.) Svo var náttúrlega gripið I spil- in eins og i öllum góðum sum- arbústaðaferðum. Viö villtumst reyndar á leiðinni en komumst heil á leiðar- enda. Egill var undir stýri. 21. janúar 2000 f Ókus 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.