Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2000, Blaðsíða 22
í f ó k u s
Beindu sjónunum að leiðinlegu fólki og upp-
götvaðu nýjar hliðar á mannkyninu. Leiðin-
legt fólk leynir nefnilega stórkarlalega á sér
* og hægt að hafa stórgaman af því. Jafnvel
meira gaman en af einhverju fólki sem kepp-
ist við að vera skemmtilegt og almennilegt
allan daginn. Leiðinlegt fólk nöldrar yfir und-
arlegustu hlutum og forvitnilegt að vita
hversu smávægilegum atriðum er hægt að
nöldra yfir. Auk þess er leiðinlegt fólk ekki
gefið fyrir brandara og þess vegna er svaka
stuð að gubþa út úr sér endalausum brönd-
urunum, bara til að ergja það. Leiðinlegt fólk
hefur líka þann eiginleika að vera blátt
áfram í leiðindaheitunum og haga sér hrein-
lega eins og það kemur af kúnni. Passaðu
aðeins að gleyma þér ekki í of mikilli gleði
því þá er hætt við að leiðinlega fólkinu finn-
ist þú bæði tilgerðarleg(ur) og leiðinleg(ur).
ú r f ó k u s
ISLENSKA
ALFRÆÐI
ORÐABOKIN
37 0IX> upt>C«U«?ð f sudriiuM. 4500 IjAsmjnd.^ utttmngar, kwlog loflui
Oan oc 1} ttuvaiR
Það er úr Fókus að vera vitlaus. Við lifum á
upplýsingaöid með aðgang að ólíklegustu
og fáránlegustu upplýsingum svo það er
um að gera að sanka sem flestum stað-
reyndum að sér og hafa þær á takteinun-
um. Alveg sama hvernig staðreyndir - það
er barasta algjört möst að vita eitthvað.
Hér ertil dæmis skyndifróðleiksmoli handa
þeim sem vilja hlíta þessu ráði: Söngtifur
eða Cicadidae er ætt skordýra af ættbálki
skortítna; með um 1500 tegundir, flestar í
hitabeltinu; nærast á plöntusafa. Önnur
^ staðreynd: Snjólaug Bragadóttir er íslensk-
ur rithöfundur sem hefur samið fjölda vin-
sælla afþreyingarsagna, m.a. Holdið er tor-
velt að temja og Dægurlagasöngkonan
dregur sig í hlé. Síðan er bara að hefja leik-
inn, hætta að vera vitlaus og safna trilljón
svona staðreyndum.
LífitJ eftir vmnu
Það verður gæðarokk með hljómsveitinni
Glasabórnin á Gauknum. Þetta er vel hristur
kokkteill með Skímó, 8-Villt, Riff Redd Head
og öðru sunnlensku góðgæti. í beinni á
www.xnet.is
Café Romance státar af breska píanóleikaran-
um Bubby Wann sem fer löðurmannlegum
fingrum um nótnaborðið.
•Klassík
Salurinn býður upp á Ijóðatónleika kl. 20.30
og það kostar 1500 eða 800 krónur inn.
Marta Guðrún Halldórsdóttir, Einar Jóhannes-
son og Örn Magnússon flytja Ijóðasöngva e'ftir
Mozart og Schubert.
®Leikhús
Rússneksa leikritið Stjórnur á morgunhlmni, á
fjölunum í Iðnó er ein umtalaösta og best
sótta sýning borgarinnar um þessar mundir.
Aðsóknin er eindæma góð og því hefur verið
ákveðið að hafa aukasýningu í kvöld klukkan
20. Örfá sæti voru ennþá laus á föstudag.
Nánari upplýsingar fást í síma 5303030.
Frumsýning á
leikritinu Pan-
ódíl fyrir tvo
(Play it again
Sam) eftir
Woody Allen í
Loftkastalan-
um klukkan 20.:
sæla umræðuefni íslendinga, ramhjáhald, og
því kemur engum á óvart aö aðalpersónur
verksins skuli vera tvenn hjón. Eins og Woody
einum sæmir, er verkið bráðfyndið, og margar
stórkostlegar uppákomur milli hjónanna. Þýð-
andi verksins, grínistinn Jón Gnarr fer með
Woody-lega aðalhlutverkið, en aðrir leikarar í
sýningunni eru Ingibjörg Stefánsdóttir, Þor-
steinn Guðmundsson, Katla Þorgeirsdóttir og
Jón Atli Jónasson. Leikstjóri er Hallur Helga-
sonar.
Gamanleikritið Sex í sveit eftir Marc Camoletti
ætlar að verða langlíft í Borgarleikhúsinu. Það
er ekki of seint að panta miða í kvöld klukk-
an 20.
•Fundir
Nám í Bandaríkjunum og tengsl þess við at-
vinnulifið er yfirskrift ráðstefnu sem haldin
veröur á vegum Íslensk-ameríska félagsins, Al-
þjóðaskrifstofu háskólastigsins og Fulbright-
stofnunarinnar. Meðal þeirra spurninga sem
veröur fjallaö um á ráðstefnunni er hvaða aug-
um atvinnulífið lítur nám í Bandaríkjunum,
hvernig það nýtist, hvernig er að hefja nám í
Bandaríkjunum, hvað þarf að hafa í huga við
ákvarðanatöku og hvar hægt er að leita upp-
lýsinga. Ráðstefnan verður haldin í stofu 101
í Lögbergi, Háskóla íslands, kl.
16.00-18.30. Hún er öllum opin en er einkum
ætluð stúdentum á háskólastigi sem hyggja á
framhaldsnám í Bandaríkjunum. Nemar úr
framhaldsskólum sem áhuga hafa á háskóla-
námi utan Islands eru einnig velkomnir.
©Krár
l/ Funkveisla á
Café Ozio og
freyðandi funk-
g I e ð i .
Funkmaster
2000 funkar
að vanda.
hverjir voru hvar
Það er fátt betra en að byrja helgina á léttri dag-
drykkju síðdegis á föstudegi. Þessu eru félag-
arnir og bókmenntaspekúlantarnir Rassi senior
og Hlynur P. (hershöfðingi bókmenntafræöi-
nema) alveg sammála og sáust þeir því við dag-
drykkju á Sirkusi á föstudag. Þar var einnig
fleiri háskólanema að finna, eins og stjórnmál-
t fræðinemann Kari og vinkonu hennar, Jónínu.
Einnig sat Heiða í Unun
úti í horni og skeggræddi
við Kristínu Spúnkara.
Dj. Kári var einnig á
vappi um staðinn að
undirbúa mellow steady
flow reggae-kvöldsins.
Á föstudaginn var haldið
upp á útgáfu nýja blaðs-
ins sem kom út í síð-
ustu viku, Adrenalín. Þar var mikið um gleði
og hamingju og lét mannskapurinn sig ekki
vanta. Rúnar í Týnda hlekknum og Sveinn F.
Sveinsson, ritstjórar blaðsins, voru í góðum gir
með kærustunum sínum, þeim Heiðu og Ásu
Sóleyju. Dofri Hermannsson, leikari og auglýs-
ingastjóri Adrenalíns, brosti sínu blíðasta fram-
an í Bjössa í Vektor og allt hans klifurgengi. Þá
var umsjónarmaður Nugget TV Skjás eins í
húsinu með myndavélina á lofti. Hilmar og Jón
Heiðar klifurmenn, sem eyddu lunganum af
vetrinum í fjöllum Nepal, létu lítið fyrir sér fara
á meðan Jón T. og Siggi Shorty snjóbretta-
kappar létu gamminn geisa inni í lókalhorninu
með alræmdustu skötum borgarinnar, Hadda
Gunna og Krissa, sem eru einmitt að klára að
gera nýja skeitparkið úti á Granda klárt.
Ónefndur aðili var ofurölvi, braut nokkur borð
og gleypti tíkalla og vakti það mikla furðu
graffitilistamannanna í Cots-genginu, þeirra
Starz, Barok og Brons. Þeir veðjuðu við graffk-
listamanninn og þassaleikara Die Garfúnkel,
Sírni H. Einarsson, að ónefndi aðilinn myndi
lenda í steininum. Þar höfðu þeir rétt fyrir sér.
Á laugardagskvöldið var röðin
endalaus á Ozio. Ástæöan var
sú að Jóhannes úr morgun-
þætti Mono hélt upp á afmæli
sitt á staðnum og voru margir
sem vildi samgleðjast kappan-
um. Má þar nefna: jvar Guð-
mundsson, Ásgeir Kolbeins,
Dodda og Ingó auglýsinga-
klippara, allt starfsmenn
íslenska útvarpsfélags-
ins. Simml, einnig af
sama vinnustað, var
mættur ásamt kærustunni
Bryndísi, sem ber enn titil-
inn ungfrú Reykjavík. Kalli í
Pelsinum var mættur með
synina Stymma og Arnon.
íris Reynisdóttir, starfs-
maður Islenska útvarpsfé
lagsins, var mætt ásamt Ásdísi Tal-vinkoni sinni.
Sautján-gengið eins og það lagði sig var mætt á
staðinn meö þeim Óla Stef og Helga Geir! farar-
þroddi. Ama fyrirsæta var sæt að vanda þar sem
Leikur ctð líken^e
„Mannslíkaminn býöur upp á
endalausa möguleika,“ segir
grafikneminn Olga Pálsdóttir
sem opnar sýningu í galleríi
„Nema hvað“ í dag, föstudag, kl.
18. Mannslikaminn er einmitt
meginþema sýningarinnar sem
samanstendur af myndum unn-
um í poliesterlotografiu. „Með
þessari sýningu vil ég benda á
að manneskjan er skyld náttúr-
unni,“ segir Olga og bætir við
að það sé hægt að sjá ýmsar aðr-
ar lífverur út úr mannslíkama-
myndum hennar. Olga er fædd
og uppalin í Rússlandi, nánar
tiltekið í Múrmansk, en hefur
búið á Islandi síðustu 11 ár.
Áður en leið hennar lá í Lista-
háskólann hafði hún verið í
hönnun í Iðnskólanum og lært
myndlist í FB. „Poliesterli-
tografia er nútímaaðferð sem
býður upp á ótal möguleika í
tengslum við tölvugrafík,“ út-
skýrir Olga og vonast til þess að
sem flestir kíki á þennan leik
hennar að manneskjunni. Sýn-
ingin stendur til 30. janúar.
Breski píanóleikarinn Bubby Wann fer löður-
mannlegum planófingrum um nótnaboröið á
Café Romance.
Sportkaffiö er staðurinn fyrir sportistana. Kl.
15.50 er bein útsending frá EM í handbolta,
Island mætir Slóveníu.
Stórtónleikar með supergrúpunni Sóldögg á
Gauknum
•Leikhús
I Borgarleikhúsinu (þessu sem er við hliðina á
Kringlunni) er ennþá verið að sýna Litlu hryll-
ingsbúöina. Enginn, sem á annað borð hefur
gaman af léttgeggjuðum söngleikjum, með
dillandi tónlist, söng og fyndinni sögu, ætti að
láta hana fara fram hjá sér. Munið að Bubbi
hefur aldrei veriö betri en I hlutverki plöntunn-
ar. Sýningin í kvöld hefst klukkan 20, takið
eftir því.
Frankie og
Johnny, sem
Al Pacino og
Michelle Pfeif-
fer léku svo
eftirminnilega
I samnefndri
mynd hér um
árið, er sýnt á fjölum lönó. I þessar uppfærslu
eru það Islensku stórleikararnir Halldóra
Björnsdóttir og Kjartan Guöjónsson sem fara
á kostum og gefa Pfeiffer og Pacion ekkert
eftir. Sýningin hefst kl. 20.30, síminn I miða-
sölunni er 530 3030.
IKabarett
Bingógleði að vanda I Ásgarði, Glæsibæ.
Bingóið hefst klukkan 19.15.
•Fundir
I dag verður haldinn alþjóöadagur viö Háskóla
íslands I ODDA fyrir Islenska stúdenta sem
áhuga hafa á námi erlendis eða taka þátt I
stúdentaskiptaáætlunum eins og ERASMUS,
NORDPLUS og ISEP. Dagskráin byggist á þátt-
töku erlendra skiptistúdenta sem kynna tilhög-
un náms I eigin landi og sitja fyrir svörum. ís-
lenskir stúdentar sem þegar hafa tekið þátt I
stúdentaskiptum halda stutt erindi I Lögbergi,
stofu 101, kl. 12-13, oglOdda, stofu 201, frá
kl. 16-17. Alþjóðadeginum lýkur með skemmt-
un fyrir stúdenta í Stúdentakjallaranum.
eSport
ísland og Slóvenía keppa á EMI handbolta en
leikurinn fer fram I höfðuborg Króatlu, Zagreb
og hefst klukkan 16.
[mexr-a. á|*
lA/WW VÍtÍH' in
hún var umvafin einhverjum vinkonum sinum.
Valla sport og Sigga Hlö sást bregða fýrir og
tískulöggan Svavar Örn var mættur á svæðið.
Sveinn Snorri, sem sér um laugardagskvöldin á
Bylgjunni, kíkti einnig inn, sem og Hallur og fé-
lagar frá auglýsingastofunni Deluxe. JoeJoe
Danzer, betur þekktur sem Jói Bjalla á Stöð 2,
var ekki á staðnum en bætir það upp með af-
mælisveislu á Ozio á morgun, laugardagskvöld.
Nú, svo fóru Andrés plötusnúður og Helgi úr
Funkmaster á kostum hvað tónlistina varðar.
Á nektarstaðnum Venusi á Akureyri var margt
um manninn á laugardagskvöldið. Þar mátti
m.a. sjá framhaldsskólanemann Helga Túliní-
usarson sem hélt upp á 20 ára afmæli sitt
ásamt fjölda félaga sinna á sama aldri. Þeirra
á meðal voru þeir Danni, Heiddi Hauks, Sævar,
Kjarri og Bjössi. Sem og dekkjaverkstæða-
starfsmaðurinn og hokkístjarnan Birgir Öm
Sveinsson.
Sama kvöld spilaði dj. Árnl Elllot fyrir villtum
dansi á klúbbnum Madhouse I göngugötunni á
Akureyri. Á dansgólfinu máttj sjá mikið af VMA-
ingum, m.a. Ninnu, Bryndisi, Lúlla, Vidda og
Helgu, dóttur Odds Halldórs. Binna fóstra og ein-
stæða móðirin Karollne voru einnig á svæðinu.
Á föstudagskvöldið mátti sjá á Rex Magnús Ár-
mann meö sinni spúsu, Möggu. Heimsferða-
Andri var einnig á svæöinu.sem og Ásdis Hösk-
ulds á Stöð 2, Árni úr Kókó og Sara Lind, mark-
aðsstjóri sparisjóðanna.
Á Spotlight er heitasta dans-
gólfi Reykjavlkur um þessar
mundir og þar mátti sjá söng-
konuna Margréti Eir, leikar-
ann Felix Bergsson og Haf-
stein úr röddum Evrópu.
Guðni „E hulio" Sesar, dyra-
bangsi staðarins, var I fríi en
mætti samt á vinnustaðinn og
það sama gerðu Sigga Bein-
teins og Bergþór
Pálsson- Hannes,
markaðsmaður Kaffi-
leikhússins og hönn-
uöur, kíkti inn, sem
og Halli „Big Mac“.
Glasapíum staðarins,
þeim Steinunni og
Gerði, leiddist ekki I
vinnunni og spruttu út
á dansgólfið og sýndu
nýjustu diskósporin,
þó ekki með glösin I
hendinni. Skjöldur og annað staff á skemmti-
staðnum 22 labbaði niður Laugaveginn eftir
lokun hjá sér og kikti inn á klúbbnum.
Á laugardagkvöldið hittust í Skátaheimilinu á
Selfossi nokkrir skátar og spiluðu Actionary
fram eftir nóttu. Meðal þeirra voru: Auður,
Lena, Magnús Ámi, Völundur, Birkir, Sævar
Öfjörð og Sævar Ingþórs, 2 Hvergerðingar og
Ármann „Gamli“.
=Fókus mælir með
J =Athyglisvert
Góða skemmtun
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu u|]|)lýsjmjar i
e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020
22
f Ó k U S 21. janúar 2000