Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2000, Page 18
►
Lifid eftir vmnu
miðpunktur tilverunnar og frjáls leikur með
form mannslíkamans. Síðasti sýningardagur
er 30. janúar.
framhaldsskólarnir
•Sport
^Vyrsti leikur Islands á EM í Króatíu hefst
klukkan 16. Þá mæta íslendingar Svíum og
taka gðða handboltasveiflu í Rijeka. Ráðlegt
að hlassa sér og horfa á rikissjónvarpið með
nægar birgðir af djúsí veigum.
Grótta/KR og ÍBV mætast í fyrstu deild
kvenna i handbolta. Leikurinn verður í Vest-
mannaeyjum.
Valur og Stjarnan mætast í fyrstu deild
kvenna í handbolta. Leikurinn verður í Hlíðar-
enda.
•FerÖir
Ferðafélagið skellir sér i árþúsundaferð í Þórs-
mörk þessa helgna. Lagt af staö í dag og kom-
einkennilegu plani þar sem bjánagangur og innri
rökleysabeija saman hausum. -HK
Járnrisinn Lítill strákur eignast járnrisa sem
vin. Ku vera nokkuð gðð.
Tarzan ★★★ Tarzan er afbragðs skemmtun
sem allir ættu að geta haft gaman af. -ÁS
Englar alheimsins Ein besta íslenska mynd
sem gerð hefur verið. Frábær leikur i öllum
hornum.
Joan of Arc ★★★ Luc Besson tekst nokkuð
vel upp með þessa eþísku stórmynd. Milla er
mjög góð Jóhanna.
End of Days ★ Drungaleg dellumynd um skratt-
ann sem stígur uppá yfirborðið til að serða
stúlku en hittir fyrir ömmu sína i líki Arnolds
Schwarzenegger. -HK
South Park ★★ Fyrirtaks prumpuhúmor.
Mystery Men Frekar léleg teiknimynda-
sögumynd. Taktu hana frekar á myndbandi.
The House On Haunted Hill Frumsýnd nú um
helgina. Sex einstaklingar elga möguleika á að
vinna eina milljón dollara. Það eina sem þau
þurfa að gera er að lifa af nóttina. Öskur og
blóð.
The 13th Warrior **
Gerö eftir sögu Michael
Chricton, höfundar Ju-
rassic Park. Gerist á tí-
undu öld, Banderas er
gerður útlægur og fer að
hanga með norskum
ribböldum. Þessi mynd er
ekki nógu góð. -HK
Háskólabíó
Rogue Trader Ewan McGregor leikur hér Nick
Leeson sem varð frægur á einni nóttu þegar
hann setti Barringsbankann í Englandi á
hausinn eftir að hafa tapað óhugnanlegum
fjárhæðum á peningamarkaðnum í Singapore
og valdiö einu svakalegasta fjármálahneyksli
sem upp hefur komið.
Double Jeopardy Ashley
Judd leikur konu sem er
dæmd í fangelsi fýrir
morðið á manninum sín-
um, leiknum af Tommy
Lee Jones. Aumingja hún,
sérstaklega þegar hún
kemst að þv! að Tommy
kallinn er ekkert dauður,
alltlplati og fýsstiabril.
Engtar Alheimsins Ein besta íslenska mynd
sem gerð hefur verið. Frábær leikurri öllum
hornum.
Augasteinninn þinn ★★* Spænski leikstjór-
inn Fernando Trueba (Belle Epoque) góðlátlegt
grin að kvikmyndaiðnaðinum á Spáni og Þýska-
landi í lok fjórða áratugarins þegar almenningur
átti undir högg að sækja gagnvart striðandi fýlk-
ingum. Myndin er oft á tíðum byggð upp eins og
Hyggur þú á nám
í Bandaríkjunum?
Ráðstefna um nám í Bandaríkjunum
og tengsl þess við atvinnulífið
Stofu 101 í Lögbergi, Háskóla íslands
miðvikudag, 26. janúar kl. 16-18.30
Íslensk ameríska félagið
Alþjóðaskrifstofa Háskólastigsins
Fulbright stofnunin
f Ó k U S 32. janúar 2000
farsi án þess þó að fara langt frá raunveruleik-
anum, skemmtilega útfærð í einstaka atriðum
en er of brokkgeng til geta kallast heilsteypt
verk. -HK
að gifta sig og er staðráðinn í því að vera pipar-
sveinn alla æfi. Svo hittir Jimmie Annie og verð-
ur yfir sig ástfanginn en klúðrar því. Þá deyr afi
Jimmie og plottið flækist..en ekki svo mikiö.
Mickey Blue Eyes Hugh Grant er alltaf voða
sætur sem aulalegi klaufinn sem vill ofsa vel.
Hér giftir hann sig óvart inn í harðsvíraða mafí-
una og kann ekki alveg nógu vel við það.
Næstu vikuna mun vera mikill
Verslófilingur í Menntaskólanum
í Hamrahlíð þar sem nemendur
skólans verða hvattir til þess
leggja gardínufotin á hilluna og
strá yfir sig glimmeri og glansi.
Það er skemmtanastjóri MH,
Torfi Yngvason, sem hvetur sam-
nemendur sína til að breyta um
stíl og líkjast nemendurm Versl-
unarskóla íslands i útliti og hátt-
um. Stjórn nemendafélags MH
ætlar að verða öðrum nemendum
gott fordæmi í þessum efnum og
mætir öll á hárgreiðslustofuna
Prít í aflitun á mánudaginn og
makar svo á sig brúnkukremi.
Einnig verður haldið í Kringluna
þar sem kíkt verður í verslanir
eins og Sand og Sautján og mann-
skaparinn dressaður upp. Síðan
munu ekta súkkulaðigæjar á al-
vöru köggum bjóða heimasætum
MH í bíltúr á nýbónuðum bílum.
Að auki mun marmaragólfdúkur
verða lagður á gólfið í MH þannig
að húsnæðið líkist Versló sem
mest.
Hvaó er máliö, eruð þiö með ein-
hverja minnimáttarkennd gagn-
vart Versló?
Ungfrúln góða og húsið
★★★ Eftir dálítið hæga
byrjun er góður stígandi í
myndinni sem er ágæt
drama um tvær systur
snemma á öldinni.Tinna
Gunnlaugsdóttir og Ragn-
hildur Gísladóttir ná ein-
staklega góðu sambandi
við perónurnar og sýna
afburðaleik. -HK
Myrkrahöfðinginn ★★★ Myrkrahöfðinginn er
ekki gallalaus kvikmynd, en Hrafn Gunnlaugs-
son hefur ekki gert betri mynd frá því hann
gerði Hrafninn flýgur. Hilmir Snær Guðnason
sýnir snilldar-
leik ! hlutverki
þrestsins sem
á í mikilli bar-
áttu viö sjálfan
sig og aðra.
-HK
Kringlubíó
Stir of Echos Kevin Bacon leikur
fjölskyldumann sem uppgötvareftir að hafa
veriö dáleiddur að einhver ókunn öfl hafa
komist inn í vitund hans. Sonur hans er sama
sinnis og saman ætla þeir feögar að komast
til botns í þessu máli. Spenna sem lætur hárin
rísa.
The 13th Warrlor ★★ Gerð eftir sögu Michael
Chricton, höfundar Jurassic Park. Gerist á tí-
undu öld, Banderas er gerður útlægur og fer að
hanga með norskum ribböldum, Þessi mynd er
ekki nógu góð. -HK
Deep Blue See ★★* Renny Harlin er þrusu
hasarleikstjóri og hér sannar hann það með
ágætis mynd úr slöppu handriti. -HK
Járnrisinn Lítill strákur eignast járnrisa sem
vin. Ku vera nokkuð góð.
Laugarásbíó
Next Friday Yo, yo, yo. Wussup nigguh! Ice
Cube er hér mættur aftur sem Craig í
framhaldinu af hinni stórskemmtilegu mynd,
Friday. Debo er laus úr fangelsinu og ætlar sér
að jafna út um Craig. Eflaust mjög fyndin
mynd en þó vantar Chris Tucker sem fór á
kostum í þeirri fyrri.
Regnboginn
The House On Haunted Hill Frumsýnd nú um
helgina. Sex einstaklingar eiga möguleika á að
vinna eina milljón dollara. Það eina sem þau
þurfa að gera er að lifa af nóttina. Öskur og
blóð.
Drive Me Crazy Þetta lítur
út fýrir að vera enn ein
unglingagelgju-leiðinda-
myndin. Jæja, litið við þv!
að segja.
Lilli snillingur Lilli er lítill
og snillingur ! þokkabót.
Ágætis skemmtun fyrir
krakkana.
FightClub ★★★ -HK
An Ideal Husband ★★★ Alveg stanslaust fjör
en þegar betur er skoðað kemur I Ijós að allt fir-
verkið er aukaatriði líkt og oftast hjá Wilde, það
sem máli skiþtir er að hér fær skemmtilegt fólk
tækifæri til að sjarmera okkur! tæpa tvo tlma
eða svo með skemmtilegu spjalii, hnitmiöuðum
yfirlýsingum og meinlýndnummisskilningi. Fyrir-
taks skammdegisuppbót. -ÁS
Deep Blue See ★★* Renny Harlin er þrusu
hasarleikstjóri og hér sannar hann það með
ágætis mynd úr slöþþu handriti. -HK
Stjörnubíó
Stir of Echos Kevin Bacon leikur
fjölskyldumann sem uppgötvareftir að hafa
verið dáleiddur að einhver ókunn öfl hafa
komist inn í
viiuno nans.
Sonur hans er
sama sinnis og
saman ætla þeir
feögar að komast
til botns í þessu
máli. Spenna sem
lætur hárin rísa.
JoanofArc ★★★
Luc Besson tekst
nokkuð vel upp
með þessa
epísku stórmynd.
Milla er mjög góð
Jóhanna.
„Nei, síður en svo, en það hefur
reyndar verið örlítill rígur á milli
skólanna í gegnum tíðina. Við erum
hins vegar með þessari viku að gefa
MH-ingum innsýn i líf Versló. Við
viljum slétta yflr allan ríg sem hef-
ur verið á milli skólanna og ætlum
m.a að mæta uppi í Versló og bjóða
verslingum vináttu okkar. Við eig-
um von á því að það verði tekið bet-
ur á móti okkur ef við erum á
þeirra plani,“ segir Torfi og vonast
til að vináttuböndin milli skóianna
verði hnýtt betur í Verslóvikunni.
MH hefur í gegnum tíðina verið
þekktur fyrir ljóðskáld í fötum úr
gömlum gardínum en þetta look
skólans gæti breyst eftir vikuna því
eins og Torfi orðar það þá er aldrei
að vita nema MH-ingar kunni vel
að meta Verslóstílinn. Verslóviku
MH lýkur svo með þrusu-Versló-
balli á Broadway fimmtudagskvöld-
ið 26. jan þar sem hljómsveitin
Greifamir mun spila fyrir dansi og
Páll Óskar stígur á stokk. Á ballinu
verður einnig kosin Verslópíkan og
Verslóhomminn. „Ég fór á eitt
Verslóball til að sjá Verslingana í
sínu finasta pússi og þar sá ég að
enginn er ekta Verslópía nema vera
Torfi G. Yngvason, skemmtanastjóri MH, og Bergur „Rokk“ Ebbi Benidikts-
son, foringi MH, við marmaradúkinn sem lagður verður á gólfið í MH. Þegar
þessi dúkur verður kominn á sinn stað mun MH líkjast Versló til muna.
með glimmer á milli bijóstanna og
strákarnir með glimmergel í hár-
inu,“ segir Torfi og segir að þessa
hluti verði maður að hafa ætli mað-
ur sér að vinna annan hvom titil-
inn. Verslunarskólanemar eru að
sjálfsögðu hjartanlega velkomnir á
ballið, enda þessir titlar hvergi bet-
ur komnir en einmitt hjá ekta Versl-
ingi. Þess má einnig geta að í Fjöl-
brautaskólanum í Breiðholti stend-
ur einnig yfir Verslóvika þessa
sömu daga og MH heldur ballið á
Broadway i samvinnu við FB.
The Bachelor
Chris O’donnel
(sem tók há-
tind ferilsins
sem Robin)
leikur hér pip-
a r s v e i n i n n
Jimmie Shann-
on sem metur
frelsi sitt ofar
lífinu. Hann fíl-
ar ekki að allir
vinir hans eru
Járnrisinn Lítill
strákur eignast
járnrisa sem vin. Ku vera nokkuð góð.
KRINGLUNNI 8-I2
GUESS
Watches
Bíóborgin
Romance Þessa mynd ættu lesendur Fókus
að kannast við. Rocco Sifredl fer á kostum.
Funheitar ástarsenur.
The World is not Enough ★★ Hér sýnist mér
skorta allnokkuð uppá galskapinn, framandleik-
ann og lostann. Þetta er Bond í meðallagi. -ÁS
Tarzan ★★★ Tarzan er
afbragös skemmtun sem
allir ættu að geta haft
gaman af. Sýnd bæði á
íslensku og ensku.
-ÁS
Bíóhöllin
Double Jeopardy Ashley
Judd leikur konu sem er
dæmd í fangelsi fýrir morðið á manninum
um, leiknum af Tommy Lee Jones. Aumingja
hún, sérstaklega þegar hún kemst að þv! að
Tommy kallinn er ekkert dauður, alltíplati og
fýsstiabríl.
EndofDays ★ Drungalegdellumynd um skratt-
ann sem stígur uppá yfirborðið til að serða
stúlku en hittir fýrir ömmu stna ! Ilki Arnolds
Schwarzenegger. Er að mestu leyti á einhverju
The Sixth Sense
★★★ The Sixth Sen-
se er þessi sjald-
gæfa tegund
Hollywood kvikmynd-
ar; greindarleg, blæ-
brigðarík og full af göldrum.-ÁS
uarainuToiin iogo a nmuna
og gólfið marmaralagt