Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2000, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2000, Qupperneq 21
Lifid t'ftir vmnu hárgreiöslur veröa mundaöar og svo nær kvöldiö hámarki með undirfatasýningu. Fókusi finnst samt aö það ætti aö vera strippari á svæöinu en þaö er aldrei að vita nema Krist- ján IX hafi ekki þoraö aö segja okkur frá hon- um. Viö vonum það alla vega. 800 kall inn. ©Leikhús Leikritið Vér moröingjar eftir Guðmund Kamb- an veröur á fjölunum í Þjóöieikhúslnu. Leik- stjóri er Þórhallur Slgurösson og meðal leik- ara eru Valdimar Örn Fiygenring og Halldóra Björnsdóttir. Þetta er önnur sýning og nánari upplýsingar fást í síma 5511200. Önnur sýning klukkan 19 á Djöflunum eft- ir Fjodor Dostojevskí. Leikstjóri og höfundur leik- geröar er rússinn Alexei Borodín. Með hlut- verk í þessu magnaöa verki, þar sem tekist er á um grundvallarspurningar um siðfræöi og vald, leika Baldur Trausti Hreinsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Pétur Einarsson, Ari Matthiasson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Marta Nordal, Halldóra Geirharösdóttir og nokkur siatti af leikurum í viöbót. HafnarQaröarleikhúsiö sýnir skyndibitastaða- tryllinn Hvenær kemuröu aftur rauöhæröi ridd- arl? eftir Mark Medoff klukkan 20. Atburöa- rásin er spennandi, leikararnir fínir og leik- stjórnin ekki af verri endanum, enda þaulvan- ur maður við stjórnartaumana, leikstjórinn Viö- ar Eggertsson. Miöasala í síma 867 0732. Fyrir börnin Afi er mættur í Borgarieikhúsiö meö Afaspil. Sýningin samanstendur af nokkrum ævintýr- um í kynningu afa, Arnar Árnasonar. Nokkur sæti eru laus klukkan 14 I dag. t dag klukkan 14 og 17 verður hiö vinsæla verk, sem er jafnan uppselt á, Glanni glæpur í Latabæ, sýnt í Þjóöleikhúsinu. Púliö hjá Magnúsi Soheving og félögum heldur áfram. Síminn í miöasölu Þjóöleikhússins er 551 1200. y/Sýningar á norrænum kvikmyndum fyrir börn hefjast aftur í Norræna húsinu kl. 14.00. Sýnd verður dönsk teiknimynd um frumskógadýrið Hugo. Hugo er lítið og elskulegt frumskógadýr, sem lendirí klóm vondu leikkonunnar Izabellu. Hún ætlar aö nota hann í næstu stórmynd sinni, Feguröardísin og gæludýriö. Hugo tekst að sleppa og þá byrjar ævintýriöiMyndin er meö dönsku tali og sýningartíminn er 71 mín.Aðgangur er ókeypis.Kominn er út bæk- lingur meö upplýsingum um kvikmyndasýning- arnar og fæst hann ókeypis í Norræna húsinu. Langafi prakkari eftir sögum Sigrúnar Eldjárn er sýnt í Möguleikhúsinu viö Hlemm klukkan 14. Miðaverö krónur 900, en þá er hægt aö panta í síma 562 5060. Barna- otg fjölskylduleikritið Töfratívólí verður sýnt klukkan 14. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 553 8515. Miðinn kostar 1200 kall. •0 p n a n i r________________________ Leikmynda- og búningahönnuöurinn Stanislav Benediktov sýnir teiknlngar sínar aö leikmynd Djöflanna eftir Dostojevskí á Stóra sviði Borg- arlelkhússins. Gestum er boðiö aö koma upp á sviö og skoða leikmyndina og önnur verk Stanislavs í návígi. Húsiö opnar klukkan 14 og er opið til 16. Klukkan 15 heldur Stanislav smá tölu um vinnu sína. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill, en sýningin veröur aöeins í þetta eina sinn. •Síöustu forvöö Sýningu finnska listamannsins Ola Kolehmalnen lýkur í gallerí i8. Galleríiö er opiö fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Þaö er síðasti sjéns aö sjá samsýningu fiög- urra ungra kvenna i Gallerí Geysi, Hinu Húsinu v/lngólfstorg. Tilgangur samsýningarinnar er aö vekja áhuga fólks á aö skemmtilegt væri að opna vinnuaðstöðu og gallerí í miöbæ Reykjavíkur fyrir þroskahefta einstaklinga áriö 2000. Nú fer hver að veröa síðastur að sjá tréskúlp- túra Vögnu Sóleygjar Vagnsdóttur. Verkfæriö sem Vagna hefur notað til að búa listaverkin til er vasahnifur og efniviðurinn aö mestu reka- drumbar og annað sem til fellur. Sýningin er í baksal Gallerís Foldar. Sýningu Vlgnis Jóhannsson í Listasafni ASÍ lýkur í dag. Sýningin ber yfirskriftina Tímapoll- ar - tvö. •Fundir l/ Allir bestu barþjónar landsins koma í Periuna og keppa t þurrum kokkteilum. í tengslum viö keppnina veröur vínsýning og mun hún standa yfir bæði í dag, milli 14 og 18, og á morgun, milli 16 og 20. Sýningin er öllum opin. Verö 1.500. Haldin veröur svokölluö þjóölagamessa í Hafnarfjaröarkirkju. Hefst messan kl. 17.00. Þjóölagamessan er byggð á samnorrænni þjóölagahefö. Vísan er eitt aöaleinkenni nor- rænnar alþýöusöngheföar. Um öll Norðurlönd eru sungnar vísur, oft viö undirleik harmóniku eöa fiölu. Vísurnar segja sögur af venjulegu fólki og hetjum og tónlistin á sér fornar rætur klúbbar Sjóðheit Ibiza- stemning st ^Vku Dj. Ivar spilar venju- lega á Spotlight en skellir sér norður yfir heiðar þessa helgi og býður upp á ekta Ibizastemningu á laug- ardagskvöldið. Það verður ekta Ibizastemning á Akureyri á laugardagskvöldið þegar Dj. ívar kemur i bæinn með heitustu Ibizatónlistina á skemmtistaðinn Madhouse. Mad- house er eini alvöruklúbburinn á Akureyri. Hann er i Hafnarstræti 98, nánar tiltekið þar sem pöbbinn Dropinn var áður til húsa. Staður- inn er 2 ára gamall, mjög hrár og dökkur, með ekta dansgólf og gott ljósasjó. Á laugardagskvöldið mun hátalarakerfi staðarins fyll- ast af Ibizaslögurum og andrúms- loftið verður sjóð- andi heitt. Boð- ið verður upp á suðræna kokk- teila og gó-gó-píur munu troða upp ásamt ívari. „Þetta eru ljóshærðar norð- lenskar túttur," segir ívar og lofar svita og hita á gólfinu. Það er því eins gott að mæta léttklæddur og með þykkt lag af sólarvöm. ívar hefur aldrei spilað á Akureyri áður en að sjálfsögðu hefur hann komið til höfuð- staðar Norð- urlands og á hann það- an góðar verslunarmannahelg- arminningar. En hefuröu komið til Ibiza? „Nei, en ég hef komið til Benidorm sem er næsti bær.“ Hvert œtlaróu svo að fara í sum- ar? „Ibiza. Að sjálfsögðu," segir ívar og hvetur alla þá Akureyr- inga sem dreymir um að fara til Ibiza til þess að mæta á Madhou- se. Það er ókeypis inn og rétt er að benda á að þeir sem koma á Ibizakvöldið geta átt á hættu að sjást í þættinum Með hausverk um helgar. í dölum og skógum Svíþjóöar, Noregs og Finrt- lands. í þjóðlagamessunni er vísan og vísnatónlistin gerö aö undirstöðu helgihalds- ins. Allir hinir hefðbundnu messuliðir eru á sínum stað, en þeir hafa veriö endursamdir aö hætti vísunnar. Þjóölagamessan hefur verið flutt reglulega í Hafnarflaröarkirkju frá árinu 1996. •Sport Haukar og Grindavik keppa í undanúrslitum karla í körfubolta. Leikurinn hefst kiukkan 20 og veröur í Strandgötunni. KR og Keflavík mætast í KR-húsinu og keppa í undanúrslitum kvenna í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 17:30. Njarövíkingar fá KR í heimsókn til að keppa f undanúrslitum karla í körfubolta. ÍS og KFÍ mætast í Kennaraháskólanum og keppa í undanúrslitum kvenna f körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 18:30. ísland mætir Rússlandi á EM f Króatiu. Leik- urinn hefst klukkan 18 og stórsniöugt aö kveikja á sjónvarpinu. •Feröir Ferðafélagiö heldur f Herdisarvík á slóðir Ein- ars Ben. kl. 10. Páll Sigurösson fræðir um staöhætti Herdísarvíkur og sföustuæviár skáldsins. Verð 1.700 kr. Brottför frá BSl, austanmegin, og Mörkinni 6. Kl. 11 stendur Ferðafélagiö fyrir skíðagöngu. Leiöin sem farin veröur: Kolviðarhóll, Engidal- ur og endað á Litlu kaffistofunni. Mánudaguf^ 24. janúar •Krár Alltaf nógur bolti sýndur á Sportkaffinu. í dag verður boðið upp á eftirfarandi gláp: kl. 19.50 bein útsending frá leik Manchester Unitedkl. 19.40 Aston Villa og Leicester City í beinni. Café Romance státar af breska píanóleikaran- um Bubby Wann. Kertaljós og r ó m a n t f k verða í fyrir- rúmi á Gauki á Stöng.Viö erum aö tala um þaö aö staðurinn er aö slá Café Romance út í huggulegheitunum. D jass Þaö veröur djass í Leikhúskjallaranum á veg- um Listaklúbbsins. Fram kemur píanótríó sem eru f þeir Agnar Már Magnússon á píanó, Matthías Hemstock á trommur og Gunnlaug- ur Guömundsson á kontrabassa.Trióiö mun leika frumsamda tónlist sem einkennist aö miklu leyti afóvenjulegum takttegundum og hljómferlum. Einnig veröa leiknir nokkrir .standardar" sem djassunnendur kannast viö. Dagskráin hefst kl. 20.30 en húsiö veröur opnaö kl. 19.30. Allir velkomnir meöan hús- rúm leyfir. •Klassík Það er komiö að þriðju röö Tibrártónleikanna í Salnum þar sem veröa flutt Ijóö eftir Kristján frá Djúpalæk og sýndar skyggnur eftir Ágúst Jónsson. Arnar Jónsson les, Jónas Ingimund- arson leikur tónlist eftir Atla H. Sveinsson. Miöaverð kr. 1500. Dagskráin hefst kl. 20.30. •Síöustu forvöö Sýningu Danans Bjarne Werner Serensen í Hafnarborg lýkur í dag. Þriðjudaguf 25. janúar • Kr ár Café Romance státar af breska píanóleikaran- um Bubby Wann og hann fer löðurmannlegum fingrum um pfanóið. Heiðar Krlstinsson, trommari í Buttercup og starfsmaöur hjá Gagnabanka íslands. „Ég hef mikið dálæti á stressboltunum mlnum og á eina þrjá sem ég nota óspart. Á sínum tíma, þegar ég var að vinna hjá Ný- herja, fannst samstarfsmönnum mínum ég vera eitthvað stress- aður. Ég var alltaf með þessa trommukæki, sláandi taktinn og pikkandi í allt. Einn daginn var sendur út fréttapóstur til allra starfsmanna fyrirtækisins sem var eitthvað á þessa leið: „Vin- samlegast reddið Heiðari stressbolta!" Nokkru seinna fékk ég „special deliver sendingu“ frá samstarfsfólki mínu sem var stressbolti, sérpantaður að utan. Síðan ég fékk þann bolta hef ég verið alveg húkt á þessu fyrirbæri. Kærastan mín gaf mér líka einn svona bolta þannig að ég á bæði bolta heima og í vinnunni. Þetta svínvirkar á stressið og ég væri sjálfsagt óþolandi í vinn- unni ef ég hefði ekki boltann til að kreista." stressbolti Nóg sport á Sportkaffinu f dag sem aöra daga. I dag eru eftir farandi leikir á boðstóln- um: kl. 19.40 Aston Villa gegn Leicester City og kl.19.50 er sýnt beint frá EM f handbolta þar sem ísland mætir Danmörku. Þaö er aö hefjast stefnumótln aftur á Gaukn- um f samvinnu viö Undirtóna eftir frábært samstarf á liðinni öld. Fyrsta stefnumótið á nýju árþúsundi verður fyrsta flokks rokk í þýngsta kantinum!!! Eins og endranær hefst geöveikin kl 22. i beinni á cocacola.isMiö. 26.1 veröur gæðarokk meö hljómsveitini , Glasabörnin „ Þetta er vel hristur kokkteill meö Skfmó, 8-Villt, Riff Redd Head og ööru sunnlensku góögæti. i beinni á www.xnet.is- Em. 27.1 verða stórtónleikar með supergrúp- unni „ Sóldögg „ •Klassík Kristinn Sigmundsson bassi og Jónas ingl- mundarson pfanó flytja ftalskar arfur og önnur * sönglög í Salnum kl.20.30. Miðaverö 2000 krónur. •Sport íslendingar mæta frændum sfnum Dönum á EM í handbolta en leikurinn fer fram í Zagreb og hefst kiukkan 20. Stórsniðugt aö safna aö sér gúmmulaði og kveikja á sjónvarpinu. Miðvikudagur 26. janúar •Krár l/bá eru þeir mættir aft- ur, atvinnugrúfararnir Herb Legowitz og Tommy White. Þeir fara í síamstvíburagallann sinn og ná fullkomnu karma á djúphúsnótun- um á Sirkusi I kvöld. Fyr- ir þá sem vita ekki er þetta vikulegur viðburöur hjá þeim félögum. Gott krydd f miövikuna. mira.is SJÁÐU Á NETINU BÆJARLIND 6 200 KÓPAVOGI Sfml: 554 6300 • Fax: 554 6303 21. janúar 2000 f Ókus 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.