Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2000, Síða 7
** ,
* Verðið, sem neytandinn greiðir,
fargjald báðar leiðir með
flugvallarsköttum.
Ferðatímabil er á tímabilinu fiá maí til september, sjá
dagsetningar við einstakar borgir.
Sölutímabil:Athugið að lágu fargjöldin til
Kaupmannahafhar og London eru til sölu á meðan
flogið er en lágu fargjöldin til annarra borgar eru til
sölu tímabundið.
Lágmarksdvöl er 7 dagar; hámarksdvöl er 3 mánuðir.
Börn, 2ja - 11 ára, greiða 75% af fargjaldi.
Börn,yngri en 2ja ára, greiða 10% af fargjaldi.
Takmarkað sætaframboð.
Lágu sumarfargjöldin 2000
Til 8 borga
í Evrópu
fyrir aðeins
14.90a
auk flugvallarskatta sem eru frá
2,300 kr. upp í 4.520 kr.
Eins og undanfarin ár gefa Flugleiðir íslendingum kost á að fljúga til
freistandi heimsborga í Evrópu á einstaklega hagstæðum sumarfar-
gjöldum.
Til sölu á meðan flogið er
Kaupmannahöfil - 18.350 kr.* - daglega 28. maí - 9. sept.
London - 18.690 kr.* - þriðjudaga og föstudaga 16. maí - 5. sept.
Til sölu tímabundið
Osló - 19.420 kr.* - fimmtudaga og sunnudaga 28. maí - 10. sept.
Stokkholmur - 17.430 kr.*- miðvikud. og sunnud. 28. maí - 3. sept.
Frankfurt - 17.900 kr.* - mánudaga og laugardaga 5. júní - 2. sept.
París - 17.860 kr.* - mánudaga 17. júlí - 22. sept.
Ziirich - 17.320 kr.* - sunnudaga 18.júní - 26. ágúst
Mflanó - 17.200 kr.* - þriðjudaga og laugardaga 27. maí - 19. sept.
og þriðjudaga ll.júlí -19.sept.
Þú getur bókað núna á vefiium www.icelandair.is.
og frá og með morgundeginum á söluskrifstofum
Flugleiða - Icelandair.
Einnig er hægt að panta hjá Fjarsöludeild Flugleiða í
síma 50 50 100 (svarað mánud. - föstud. kl. 8-20,
laugard. frá kl. 9-17 og á sunnudögum frá kl. 10 - 16.)
lCELANDAIR
r