Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2000, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2000, Qupperneq 9
Heimilisbankinn opnar útibú 5 Með WAP þjónustu Heimilisbankans getur þú: WAP (Wireless Application Protocol eða þráðlaus samskiptastaðall) er nýjung á farsímamarkaðnum. Byggt er á nýrri gagnvirkri tækni þar sem þú getur vafrað um Netið með farsímanum þínum. Dæmi um þessa síma er Nokia 7110 en þeir fara í almenna dreifingu innan skamms! Við gefum 10 WAP síma! WAP leikur Bú nr sem eru igum is. Aðeins um Heim sKra 1. mars drögum við út nöfn Heimilisbankanotenda. Þeir heppnu geta svo ■ sinntsínum bankaviðskiptum í gegnum Heimilisbanka Búnaðarbankans ( Nokia 7110 WAP síma. • Skoðað stöðu innlánsreikninga • Skoðað stöðu útlána • Skoðað stöðu kreditkorta • Millifært á milli reikninga • Greitt gíróseðla • Greitt greiðsluseðla • Skoðað gengi gjaldmiðla • Fengið vaxtaupplýsingar Notendur Heimilisbankans geta nú stundað bankaviðskipti sín hvar sem er og hvenær sem er með WAP farsíma Viðskiptavinir geta skráð sig í dag fyrir WAP þjónustu Heimilisbankans á slóðinni www.bi.is. Þjónustan er gjaldfrjáls á sama hátt og önnur þjónusta Heimilisbankans. Allar nánari upplýsingar eru á Netinu, www.bi.is menningrotwrgiirtnnarMdöIOM ® BÚNAÐARBANKINN Traustur banki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.