Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2000, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2000, Qupperneq 13
Eigendur Margmiðiunarskólans: m Prenttæknistofnun RAFIÐNAÐARSKÓLINN Marpiökii og prividdarprafik Námið er ætlað þeim sem hafa áhuga á margmiðlun og tölvuvæddri grafík, mynd- og klippivinnslu. Námið stendur yfir í tvær annir, alls 520 kennslustundir. Photoshop í myndvinnsluforritinu Photoshop læra nemendur meðal annars að breyta stærð mynda, blanda þeim saman og leiðrétta liti. FreeHand í teikniforritinu FreeHand er unnið með vektormyndir. Kennt er m.a. að búa til myndir sem síðan eru opnaðar í þrívíddar- og myndvinnsluforritum. 3D Studio MAX Forritið er eitt vinsælasta á markaðinum í dag til að búa til þrívíða tölvugrafík. Director Farið verður í gegnum grunnatriði Director forritsins og nemendum kennt að búa til margmiðlunardiska. Myndgerð Farið er í sögulegt ágrip kvikmyndagerðar og kynnt það helsta sem henni viðkemur. Hljóðvinnsla Kennd verða undirstöðuatriði hljóðbreytinga, hvernig breyta á hljóðumAónum yfir á tölvutækt form, ásamt frágangi á hljóðefni. Speed Razor Forritið er notað til að klippa myndefni í tölvu. Ritstjórn margmiðlunarefnis Farið eryfir það helsta í dagskrárgerð og framleiðslu margmiðlunarefnis. Lingo Farið er í forritunarmálið Lingo fyrir Director. Digital Fusion Forritið er notað meðal annars til að blanda saman myndum og búa til ýmsar tæknibrellur. Skráning og upplýsingar í símum 562 0720 og 568 5010 14 Margmiðlunarskólinn Faxafeni 10-108 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.