Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2000, Side 33
LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2000
iðivon
Hraunsfjörður:
15-20 tonn af regnboga sluppu
- ekkert leyfi fyrir fiskinum
„Það getur vel verið að eitthvað
af regnboga hafi sloppið, við höfum
frétt af þessu en vitum ekki nóg um
málið. Jú, það gerðist eitthvað,"
sagði Ámi ísaksson veiðimálastjóri
í samtali við DV er við spurðum
frétta af slysi í Hraunsfirði fyrir
skömmu. Líklega hafa sloppið á
milli 15 og 20 tonn af regnbogasil-
ungi sem Stofnfiskur átti en ekki
hafði fengist leyfi fyrir.
„Ég veit alla vega um einn sem
veiddi 100 fiska í þau þrjú skipti
sem hann fór til veiða í firðinum og
Umsjón
Gunnar Bender
þetta var í desember. Fiskarnir
voru frá 2 upp í 5 pund,“ sagði heim-
ildarmaður okkar og bætti við:
„Þetta var flnn fiskur i matinn."
Tíðarfarið hefur verið feiknagott
síðustu dagana og má alveg eins bú-
ast við að fiskurinn leiti upp i árn-
ar í nágrenninu. „Það verður flott
að fá þetta upp í ámar eða hitt þó
heldur. Regnboginn á eftir að éta
seiðin sem leita niður úr ánum
núna,“ sagði einn árleigjandi í
næsta nágrenni við Hraunsfjörðinn.
Veiðieyrað:
Mikil eftirspurn eftir veiðileyfum
borga þau.“
Og vinurinn situr uppi veiði-
leyfalaus og hefur reynt víða síðan
en alls staðar þar sem hann reynir
og vill veiða eru veiðileyfm löngu
uppseld.
Rætt um sölu veiðileyfa
Það er gert
ýmislegt til að
«•»- . laða veiði-
V menn til sín
^ til að renna
fyrir flsk og
skjóta fugl.
Hafa fyrir-
tæki tekið
sig sam-
an um
að gera
mark-
aðsátak og er það af hinu góða. í
vikunni var haldinn fundur um
framkvæmd á veiðileyfasölu og
markaðs á veiði i Húnaþingi
vestra. Fundurinn var haldinn í
Ásbyrgi en sá staður er steinsnar
frá Miðfjarðaránni. Þama var rætt
um sölu á rjúpnaveiðileyfum síð-
asta vetur og hvemig veiði-
leyfasölu yrði háttað fyrir næsta
sumar. Á fundinum var reynt að
höfða til hins almenna veiðimanns
en það var sveitarstjórinn í Húna-
þingi vestra sem hélt fundinn og
kom víst ýmislegt fróðlegt fram.
Árshátíð Stanqaveiðifá-
laqsins 12. fenrúar
Undirbúningur fyrir árshátíð
Stangaveiðifélagsins er kom-
inn á fullt en hún
verður haldin 12.
febrúar. Verður
islegt gimilegt vegna
2000-ársins og skemmtiatriði verða
fjölbreytt sem fyrr.
Eftirspurn eftir veiðileyfum er
mikil í flestum laxveiðiám og við
fréttum af einum sem ætlaði að
tryggja sér veiðileyfl í á sem hann
hafði aldrei veitt í áður. Hann
hringdi í leigutakann og spurði eft-
ir veiðileyfunum: Jú, hann gat
fengið tvo daga, allar stangimar í
umræddri veiðiá. Sá sem hringdi
sagðist ætla að hugsa sig um smá-
stund; veiðileyfin áttu jú að kosta
200 þúsund allur pakkinn. Hann
hringdi eftir 15 mínútur og sagðist
ætla að fá dagana. „Því miður,"
sagði leigutakinn og bætti við:
„Veiðileyfm vora seld fyrir 10 min-
útum og það er meira segja
búið að
Agúst Péturs-
son með væn-
an iax úr Viöi-
dalsá en vel hef-
ur gengið að selje.
í hana eins og fleiri
veiðiár.
DV-mynd PP
41
MARK miðlun
námskeið til árangurs
Ólafur Þór Ólafsson
leiöbeinandi
*Þ*ú getur gert, átt eða veríð þaó sem þú vilt
Frábær námskeið í sjálfsrækt og markmiðssetningu,
m m Æ- JW æL m m Brian Tracy .
Naöu Arangri og Phoemx
Kynningarfundur haldin á Hótel Loftleiðum miðvikudaginn 26/1 kl. 20.00.
Næsta námskeið hefst á Hótel Loftleiðum 27/1 kl. 18.00.
www.markmidlun.is
S: 896 5407
markmidlun@markmidlun.is MARKftl/d/Ufl Uppl. og skráning
Hef á boðstólum frábærar heilsu- og snyrtivörur
frá einu virtasta heilsufyrirtæki í heiminum.
Maa ^tei Óv;itijhe««tí_____________________________________________________________________
<
100% hreinn Aloa Vera-drykkur, góður við
gigt og magavandamálum.
Aloa Vera-krem fyrir þá sem þjást af exemi
og sóriasis, HCA-brennslutöflur með krómi
og cellolitevafningar.
Tannkrem gegn tannholdsbólgum.
Frábært hestasprey gegn mugg og
öðrum kvillum.
Einnig mjög góðar bað- og snyrtivörur.
Geymið auglýsinguna.
Gott verð Gæðastimplar
90 daga skilafrestur
Sigrún, sími 567 0615
Eydís, sími 478 1882
Svana, sími 587 7338
Sigga, sími 564 2129
Vallý, sími 557 3717
Birna, sfmi 567 3313
Jói útherii
Armúla 36, Reykjavík, sími 588 1560
<
<
Spennandi umræða og fréttir
af íslenskum og erlendum
stjórnmálum.