Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2000, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2000, Page 44
52 Hpatgæðingur vikunnar LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2000 JjV Nykaup Þarsem ferskleikinn býr Gljáð jarðarber Fyrir 6 750 g jarðarber, fersk Vanillusósa 2 1/2 dl mjólk 2 tsk. maisenamjöl 2 stk. eggjarauður 50 g sykur 2 1/2 dl rjómi vanilludropar Leysið maisenamjölið upp í kaldri mjólkinni, bætið vanillu- dropunum saman við og sjóðið upp ásamt helmingnum af sykrinum. Þeytið eggjarauðumar og helming af sykri uns það er ljóst og létt. Þeytið heita mjólkur- blönduna varlega saman viö. Setjið í skál og þeytiö yfir gufu uns blandan þykknar. Snögg- kælið. Þeytið rjómann og bætið í kremið með sleif. Skolið jarðar- berin, þerrið og skerið laufin af. Skerið í tvennt (eða hafið heil, eftir stærð). Setjið á fat eða staka diska, hellið kreminu yfir og setj- iö undir grili í nokkrar mínútur, eða þar til kremið hefur brúnast fallega. Hollráð. Þegar þeytt er yfir gufu er átt við að örlítið vatn sé sett í pott og látið sjóða við mjög vægan hita, eiginlega án þess að sjóða. Skálin er sett ofan á pott- inn þannig að gufan hiti megnið af skálinni. Konungur ísanna, ís konunganna Fyrir 6 Koníaksís 4 stk. eggjarauöur 100 g sykur vanilludropar 6 msk. koníak 2 dl mjólk 4 dl rjómi Fíkjusósa 4 stk. gráfikjur 2 dl appelsínusafi 1 msk. sykur Sjóðið mjólk og helming af sykri ásamt vanilludropunum. Þeytið eggjarauðurnar með af- ganginum af sykrinum uns það er ljóst og létt. Hellið heitri mjólkurblöndunni hægt út í eggjarauðumar. Setjiö í stálskál (eða glerskál) og þeytið rólega yfir gufu í potti þar til blandan þykknar. Kælið og hrærið í á meðan. Þeytið rjómann og bætið varlega saman við eggjakremið með sleif, bætið koníakinu í og hrærið. Frystið í aflöngu formi. Berið fram með fikjusósu. Fíkjusósa Takið stilkinn af fikjunum og sjóðið í appelsínusafa og sykri, kælið og maukið síðan í mat- vinnsluvél. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem alit hráefni í þær fæst. Að hætti Nonna: Heiðagæsabringur með villibráðarsósu - með Erlu salat í forrátt Hrærið saman majonesinu, sýrða rjómanum, mango chutney og sítrónusafanum. Kryddið með kar- ríi, salti og pipar. Blandið öllu sam- an. Borið fram með ristuðu brauði. Heiðagæsabringur (Nonnagæs) 2 heiðagæsabringur Bringum lokað á pönnu, kryddað- ar með salti og pipar úr kvöm. Bakaðar í ofni í 15-18 mínútur við ______________180“ C. W" Villibráðarsósa „Petta er einfaldlega það besta sem ég fæ, meö þessum uppskriftum er ekki hægt að hafa eftirrétt því ég borða iðulega yfir mig af þessari máltíö,“ sagði Nonni, klippari á Effect og matgæöingur vikunnar. 1/2 1 villibráðarsoð maisena-sósujafnari (eftir smekk) 1-2 tsk. sólberjasulta rjómi (eftir smekk) örlitið af púrtvíni Berið fram með gljáðum perlu- lauk eða skalotlauk. Laukurinn er soðin með 2 msk. af smjöri við mjög vægan hita í 30 mín. í lokin er bætt út í smá rjóma og púrtvínsslettu. Best er að hafa brúnaðar kartöfl- ur og nýtt grænmeti (broccoli og gulrætur) með. Ég skora á stórvin minn Fjölni Þor- geÍrS' Br son *■ en hon- um er margt til lista lagt og ekki síst í eldhúsinu. mango chutney salt og pipar Skerið epli í teninga, sellerí í þunnar sneiðar, paprikuna og blað- laukinn í strimla. Matgæðingur vikunnar að þessu sinni er Jón Halldór Guðmundsson. Hér sýnir hann okkur snilli sína í eldhúsinu og gefur okkur upp sínar bestu uppskriftir og gerir það með glæsibrag. „Þetta er einfaldlega það besta sem ég fæ, með þessum upp- skriftum er ekki hægt að hafa eftir- rétt þvi ég borða iðulega yfir mig af þessari máltíð," sagði Nonni og bætti svo við: „Það er ekki sama hvernig maður matreiðir heiða- gæsabringur, þessa útfærslu verða allir að prófa því hún er algjört lost- æti og með þessari sósu getur það ekki verið betra.“ Erlu salat 2 græn epli 1/4 blaölaukur paprika, rauð sellerístöngull 1 dl majones 2 dl sýrður rjómi safi úr 1/2 sítrónu 2 tsk. karri 2 msk. Fylgstu með umfjöllun um holla lifnaðar- hœtti í DV, á Bylgjunni og á Stöð 21 DV SR &LYFJA \yV HEILSUVEFUR Nykaup Þar sem ferskleikinn býr Humar með eplarjomasósu Fyrir 6 500 g skelflettur humar 50 g smjör Sósa 2 stk. epli, gul 2 stk. skalotlaukar, litlir 1 dl hvítvín 1 peli rjómi salt og pipar 1 tsk. dijon-sinnep 1/2 stk. teningur fiskikraftur (Knorr) 1 stk. súputeningur (Maggi) sósujafnari •Meðlæti Hituð gróf smábrauð Lagið sósuna áður en humar- inn er steiktur. Afhýðið og kjarn- hreinsið eplin, skerið smátt. Bræðið smjörið á pönnu og steik- ið humarinn ásamt eplunum í 1-2 mínútur. Hellið sósunni á pönn- una og látiö sjóða í 1 mínútu. Leggið á diska og skreytið með fallegu salati og tómatstrimlum. Sósa Saxið laukinn og steikið glær- an í olíu á pönnu. Bætið hvítvíni og rjóma saman við og sjóðið við vægan hita í 5 mínútur, þykkið ögn með sósujafnara. Bragðbætið með súputeningi, salti, pipar og sinnepi. Villjsveppasúpa „Cappuccino" Fyrir 6 8 dl vatn 2 dósir kjötseyði (Campbell’s consommé) 2 stk. súputeningar (Maggi) 11/2 dl rjómi (þeyttur) 30 g þurrkaðir viÚisveppir salt og pipar 1/2 dl sérrí Setjið vatn og kjötseyðiö (consommé) í pott ásamt villi- sveppunum og súputeningunum. Sjóðið við vægan hita í 10 min. Takið pottinn af hitanum og látið standa undir loki í 10 mín. Veiðið sveppina upp með sigti og síið í soðið gegnum dúk (vegna óhrein- inda sem geta verið á sveppun- um). Setjið aftur í pott og bragð- bætið með salti, pipar og sérríi. Sjóðið upp og setjið í ! „cappuccino" bolla - upp í ca 3/4 af bollanum. Saxið helminginn af sveppunum smátt og skiptiö á milli bollanna. Setjið þeytta rjómann á með tekskeið. Berið fram sem um „Cappucino" væri (að ræða - harla óvenjulegur for- réttur. Hollráð. Best væri að laga dökkt nautakjötsoð í þennan rétt. Þegar það er ekki til er óhætt að mæla meö tilbúnu kjötseyði eins og því frá Campell’s. Afganginn af villisveppunum má frysta og nota við önnur tækifæri. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.