Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2000, Qupperneq 48
56
LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2000 UV
'WÉWMM.&" ‘S'
Stýri Goðaness bilað
Slökkvilið - Lögregla
Neyöarnúmer: Samræmt neyöar-
númer fyrir landiö allt er 112.
Seltjarnames: Lögreglan, s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100.
Kópavogur: Lögreglan, sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími
555 1100.
Keflavík: Lögreglan, s. 421 5500,
slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif-
reið, s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481
1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið,
481 1955.
Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222,
slökkviíið og sjúkrabifreið, s. 462 2222.
fsafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333,
lögreglan, s. 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefiiar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila daga ársins frá kl.
9- 24.00.
Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga
frá kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið vbrka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Árbæjarapótek. Opið v/daga ki. 9-19, lad. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14, laugardaga til kl
10- 16.00. Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, funtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Simi 577 5300.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka
daga kL 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00
16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00.
Sími 552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvaliagötu. Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Mosfellsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14.
Apótekiö Smiðjuvegi 2. Opið mán.-fimtd.
9-18.30, fóstud. 9-19.30 og laug. 10.00-16.00.
Sími 577 3600. Apótekið Smáratorgi: Opið
alla daga kl. 9-24. Simi 564 5600.
Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2. Opið laugard.
10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Sími 5614600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið
alia virka daga frá kl. 9-18.30 og lau.-sud. 1014
Hafnarfjarðarapótek opið ld. kl. 10-16.
Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið
ld. 10-16. Simi 565 5550. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16.
Apótek Keflavíkur. Opið laud. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja. Opið laugd. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi. Opið laugar-
daga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömu-
apótek, Akiireyri: Opið kl. 9-18 virka daga.
Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14.
Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Uppl. í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, simi 481 1955,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráögjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni
í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavlk,
Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og
IJrval
góður ferðafélagi
— tíl fróðleiks og
skemmtunar á ferðalagi
eða bara heima í sófa
I morgun brotnaði stýriö á nýsköpunar-
togaranum Goöanesi frá Noröfiröi. Togar-
inn var staddur suöur af Vestra-Horni og
rekur stjórnlaust. Vitaskipiö Hermóöur
var sendur á vettvang er þaö getur ekki
Hafharfjörð er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla
virka daga frá kl. 17-2330, á laugd. og helgid.
kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
frídaga, síma 1770.
Barnalæknaþjónusta Domus Medica
Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um
helgar og helgid. frá kl. 11-15,
simapantanir í s. 563 1010.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuöum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. Sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt-
hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: NeyðarVakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 462
3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogiu': Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20
og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi.
Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera
foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldrunard., frjáls heim-
sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í
síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi!
Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá
kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19 30
Vífxlsstaöaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vifilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-funtd. kl. 9-12.
Sími 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að
stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á islandi. Upplýsingasimi er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafii við Sigtún. Lokað frá 1. des. til
6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul.
Uppl. í sima 553 2906.
Safii Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema
mánd., í júni-ágúst i jan.-maí, sept.-desemb.,
opið eftir samkomulagi.
Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema
mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og
dregiö hann til Reykjavíkur. Veriö eraö út-
vega stærra skip, sem statt er á þessum
slóöum. Veöur er þarna 5-6 vindstig af
suövestan.
kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið
opið frá kt 10-18.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl.
9-21, fósd. kL 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122.
Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaða-
safh, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh eru opin: mánud,- fimmtud. kl.
9-21, fóstud. kl. 11-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd.
kl. 11-19, þriðjd-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-19,
fóstd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kL 10-20, fód. kL 11-19.
Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar
umborgina.
Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffi-
stofa safhsins opin á sama tima.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og
sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-garðurinn er
opin alla daga.
iistasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv
samkomuL Uppl. í síma 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan, Seltjarnarnesi. Opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut. Salir í kjallara.
Opið kl. 14-18 þriðd-sund. Lokað mánd. Bóka-
safh. mánd.-laugd. kl. 13-18. sund. kl. 14-17,
kaffist. 9-18 mánd.-laugd., sund. 12-18.
Bókasafn Norræna hússins. Mánud. - laugar-
daga kl. 13-18, sunnud. kl. 14-17.
Bros dagsins
Ingveldur Ýr Jónsdóttir söngkona er
brosleit enda syngur hún Oöinn til
gleöinnar meö Sinfóníuhljómsveit íslands
í Háskólabíói í dag.
Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði.
Opið aÚa daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, íax
5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél-
smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, s. 814677. Opið kl.
13-17 þriðjud.-laugard.
Stofnun Arna Magnússonan Handritasýning í
Amagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17
til 31. ágúst.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnar-
nesi. Opið skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma
561 1016.
Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11,
Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund
kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum.
Pantið i sima 462 3550._________________
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnames, simi 568 6230. Akureyri, sími
461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnar-
fjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar,
sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog-
ur, simi 552 7311, Seltjamarnes, sími 561
5766, Suðurnes, sími 551 3536.
VatnsveitubUanir: Reykjavík, sími 552
7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópa-
vogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462
3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun
421 1555. Vestmannaeyjar, sími 481 1322.
Hafnarfj., simi 555 3445.
SímabUanir í Reykjavík, Kópavogi, á Sel-
tjamamesi, Akureyri, í Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 145.
BUanavakt borgarstofnana, sími 552
7311. Svarað alla virka daga frá kl. 17 síð-
degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar-
að allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bUanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðram tU-
feUum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 23. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú færð óvænt hugboð og liklegt er að það verði þér til heilla að
fara eftir því. GamaU vinur, sem þú hefur ekki séð lengi, skýtur
upp koUinum.
Fiskamlr (19. febr.-20. mars):
Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum með ástvin þinn í
ákveðnu máli. Hér gætu hreinskUnislegar viðræöur komið að
gagni.
Hrúturinn (21. mars-19. april);
Ekki er aUt sem sýnist. Þú þarft að hafa fyrir því að meta hvaða
boð eru þess virði að taka þeim. Happatölur þínar era 1,12 og 24.
Nautið (20. april-20. maí):
Ef aUir standa saman er auðvelt að fást við þau verkefni sem
leysa þarf. Þér finnst einhver vera að svíkjast um.
Tvíburamir (21. mai-21. júnl):
Bjölskyldan stendur þétt saman og skipuleggur framtíðina. Fé-
lagslífið tekur líka sinn toU og þú hefur í nógu aö snúast.
Krabbinn (22. júnl-22. júll):
Þú þarft að sýna lipurð í samskiptum við félaga þinn, annars er
hætt við að upp úr sjóöi. Eitthvað óvænt gerist seinni hluta dags-
ins.
Ljóniö (23. júil-22. ágúst):
Von er á einhverjum breytingum á næstunni. Þær snerta mál
sem lengi hefur verið í biðstöðu. Félagslifið er margbreytUegt.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Eitthvað óvanalega skemmtUegt gerist í dag og þú átt eftir að
hlæja meira en þú hefur gert lengi. Sérstaklega verður kvöldið
skemmtUegt.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Hætta er á ágreiningi miUi ástvina en hann ætti að vera fremur
auövelt að leysa ef vUji er fyrir hendi. Sýndu þolinmæði við þá
sem yngri era.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Gerðu eins og þér finnst réttast í ákveðnu máli fremur en að fara
eftir því sem kunningjar þinir benda þér á. Þú veist best um hvað
málið snýst.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Láttu sem ekkert sé þó að einhver sé ekki eins og hann á að sér
að vera. Þaö á sínar orsakir og skýrist áður en kvöldar.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þér bjóðast skemmtUeg tækifæri varðandi félagslífið. Þú ættir að
taka þér meiri tíma tU að ihuga breytingar.
Spáin gildir fyrir mánudagmn 24. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þér finnst ef til viU sem fólk sé að ráöskast með þig og ert afar
ósáttur við það. Reyndu að sýna fram á að þú kærir þig ekki um
þetta.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Það verður leitað til þín um ráðleggfrigar. Þú skalt leggja þig fram
við að veita þá aðstoð sem þú getur en ekki gefa ráð um það sem
þú hefur lítið vit á.
Hrúturinn (21. mars-19. aprll):
Þú færð fréttir sem valda þér miklum heilabrotum. Ættingi þinn
kemur verulega á óvart og sýnir á sér algjörlega nýja hlið.
Nautiö (20. april-20. mai):
Þú sýnir góðvUd í garö fólks sem kann vel að meta það. Greið-
vikni þín aflar þér vináttu persónu sem þér er mikiö í mun að
vingast við.
Tvíburarnir (21. mai-21. júni):
Gættu þess að láta ekki yfirgangssama manneskju snúa á þig. Þú
hefur átt í töluveröri baráttu undanfarið og verður að standa fast
á þínu.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þér finnst vera tU mikUs mælst af þér og þú ekki metinn að verð-
leikum fyrir það sem þú gerir. Vmur þinn segir þér eitthvað sem
þér bregður við að heyra.
Ijónið (23. júli-22. ágúst):
Þú prófar eitthvað sem þú hefur aldrei reynt áður og það verður
tU þess að þú sérð margt með öðrum augum en áður. Þú ert ham-
ingjusamur þessa dagana.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Spennandi tímar eru fram undan hjá þér og þú kynnist nýju fólki.
Fjölskyldan gerir eitthvað skemmtUegt og þú nýtur þess að taka
þátt í félagslífi.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir aö eyða meiri tima með fjölskyldunni. Hugleiddu ráð
sem þér voru gefin fyrir stuttu, ef tU vUl segja þau mikið um per-
sónuna sem gaf þau.
Sporödrekinn (24. okt.-2l. nóv.):
Þú ert fremur viökvæmur i dag og lætur tUfinningarnar hlaupa
með þig í gönur. Félagslífið mun taka miklum breytingum á næst-
unni.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þér finnst kunningi þinn vera skUningslaus og tekur það frekar
nærri þér. Þú mátt ekki vera svona viðkvæmur, það er erfiðast
fyrir þig sjálfan.
Steingeítin (22. des.-19. jan.):
Greiðvikni vinnufélaga þíns hefur góð áhrif á andrúmsloftið á
vinnustað þínum. Þú tekur frumkvæði í vandamáli sem upp kem-
ur heima fyrir.