Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2000, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2000
Hitt verka Freyju Önundardóttur.
Málverk í Gallerí
Smíðar og Skart
I dag opnar Freyja Önundardótt-
ir sýningu í Galleríi Smíðar og
Skart, Skólavörðustíg 16a. Sýning-
in verður opin til 11. febrúar. Opið
eru frá 10 til 18 virka daga og 10 til
14 laugardaga.
Freyja er stúdent frá Mennta-
skólanum á Akureyri. Hún nam við
Myndlistarskólann á Akureyri 1988
til 1992. Freyja hefur starfað að
myndlist frá því að námi lauk. Hún
er einn af stofnfélögum Gilfélagsins
á Akureyri og er félagi í FÍM.
Freyja hefur sýnt verk sín víða hér-
lendis, s.s. í Reykjavík, á Akureyri
og á Þórshöfn. Freyja hefur einnig
tekið þátt í samsýningum, nú síðast
í jólasýningu Gallerís Listakots.
Skissur af regni
í dag mun Bjame Wemer Soren-
sen verða með leiðsögn um sýningu
sína sem opnuð var í Hafnarborg 7.
janúar. Á sýningunni em málverk
og grafíklist hins dansk-færeyska
Bjame en henni lýkur 24. janúar.
~ , .----------Sýningin, sem
Sýnmgar ber yfirskriftina
■--------------Skissur af regni,
endurspeglar sýn listamannsins á
viðfangsefni sitt og tilraun hans til
að festa í myndverki það sem í
raun er óstöðvandi, sífellt á hreyf-
ingu. Sýningin er opin kl. 12-18.
Myndlistarsýning á Stóra sviðinu
Á morgun verður haldin mynd-
listarsýning á Stóra sviði Borgar-
leikhússins. Stanislav Benediktov,
leikmynda- og búningahönnuður
Djöflanna, mun þar sýna teikning-
ar sínar að leikmynd Djöflanna og
tala um vinnu sína. Gestum verður
boðið að stíga á sviðið og skoða
leikmyndina og önnur verk Bene-
diktovs í návígi. Húsið opnar kl. 14
og er opið til 16. Listamaðurinn
heldur tölu klukkan 15. Djöflamir
voru frumsýndir í gær.
íslandsmót harþjóna
íslandsmót barþjóna hefst kl. 16
á morgun í Perlunni. í ár er keppt
í þurrum kokkteilum. Allir bestu
barþjónar landsins keppa. í tengsl-
um við keppnina verður vínsýning
og mun hún standa yfir á sunnudag
kl. 14-18 og mánudag kl. 16-20. Á
sýningunni bjóða allir helstu vín-
innflytjendur upp á það sem þeir
flytja inn og kynna helstu nýjung-
ar. Sýningin er öllum opin.
Frumskógardýrið Hugo
Sýningar á norrænum kvik-
myndum fyrir böm heíjast aftur í
Norræna húsinu á sunnudaginn
kemur, 23. janúar, kl. 14. Sýnd
verður dönsk teiknimynd um ftum-
skógadýrið Hugo. Hugo er lítið og
elskulegt frumskógadýr sem lendir
—-----------------í klóm vondu
Samkomur leikkonunnar
------------------Izabellu. Hún
ætlar að nota hann í næstu stór-
mynd sinni, Fegurðardísinni og
gæludýrinu. Hugo tekst að sleppa
og þá byrjar ævintýrið. Myndin er
með dönsku tali og sýningartíminn
er 71 min. Aðgangur er ókeypis.
Skagfirðingafálagið í Reykjavík
Aðalfundur Skagfirðingafélags-
ins í Reykavík verður i dag í félags-
heimilinu Drangey. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Doktorsvörn
í dag kl. 13 fer fram doktorsvöm
á vegum læknadeildar Háskóla Is-
lands í salIV í Háskólabíó. Bergljót
Magnadóttir dýrafræðingur ver rit-
gerð sína: Humoral immune para-
meters of teleost fish. Andmælend-
ur veröa dr. Ingileif Jónsdóttir dós-
ent og dr. Sigrun Espelid.
Víða léttskýjað
Suðvestlæg eða breytileg átt, 10-15
m/s við norðurströndina síðdegis
en annars mun hægari. Víða
léttskýjað og vægt frost, en skýjað
og hiti 1 til 6 stig vestast á landinu.
Sólarlag í Reykjavik: 16.31
Sólarupprás á morgun:10.44
Síðdegisflóð í Reykjavík:17.07
Árdegisflóð á morgiui:5.33
Veðríð í dag
Veðrið kl.12 á hádetji í gær:
Akureyri súld á síó. kls. 6
Bergstaöir léttskýjað 4
Bolungarvík léttskýjaö 3
Egilsstaðir 4
Kirkjubæjarkl. léttskýjaö 4
Keflavlkurflv. úrkoma í grennd 5
Raufarhöfn skýjað 1
Reykjavík þokumóöa 4
Stórhöfói skýjaö 4
Bergen skýjaö 0
Helsinki snjókoma -12
Kaupmhöfn úrkoma í grennd -2
Ósló léttskýjað -3
Stokkhólmur snjókoma -7
Þórshöfn skúr 7
Þrándheimur skýjaö -5
Algarve heiöskírt 15
Amsterdam skúr á siö. kls. 6
Barcelona mistur 10
Berlín skafrenningur 0
Chicago heiöskírt -19
Dublin alskýjaö 6
Halifax snjókoma -7
Frankfurt skúr á síö. kls. 5
Hamborg hálfskýjaö 3
Jan Mayen snjóél -3
London mistur 8
Lúxemborg skýjaö 4
Mallorca léttskýjaö 14
Montreal alskýjaö -17
Narssarssuaq skýjað 9
New York
Orlartdo heiöskírt 5
París skýjaö 6
Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins:
Vér morðingjar
I dag er fýrsta fmmsýning Þjóð-
leikhússins á nýju ári. Þá verður
hið þekkta verk Guðmundar
Kamban, Vér morðingjar, frum-
sýnt á Smíðaverkstæðinu. Þetta
er áhrifamikið og sterkt verk um
hjónabandið, ást og afbrýði. Hvað
er tryggð, hvað er sannleikur,
hvað er að elska? Sígildar spurn-
ingar sem stöðugt er leitað svara
við. Vér morðingjar er talið eitt
besta íslenska leikrit aldarinnar
og gerði það Kamban frægan á
——. '— svipstundu á Norð-
LeikhÚS urlöndum og opn-
-------------aði honum dyr
allra leikhúsa þar eftir að verkið
Ívar frumsýnt 1920 í Kaupmanna-
höfn.
Guðmundur Kamban
Í (1888-1945) gerði íslenskri menn-
ingu og þjóðararfi glæsileg skil í
verkum á borð við Höddu Pöddu
og Skálholt en hann tókst ekki
síður á við alþjóöleg viðfangsefni
eins og í Vér morðingjar. Kamban
er eitt af fremstu leikskáldum
okkar, einn af „væringjum nýja
tímans“, þeim íslendingum sem
ákváðu að gerast skáld á erlenda
tungu og vinna íslenskum bók-
Halldóra Björnsdóttir og Valdimar Orn Flygenring eru í aöalhlutverkum í
Vér moröingjar.
menntum ný lönd. Hann bjó
lengst af í Kaupmannahöfn og
starfaði þar m.a. við leikstjóm.
Vér morðingjar var síðast sýnt
í Þjóðleikhúsinu 1968. Önnur verk
eftir Kamban sem sviðsett hafa
verið í Þjóðleikhúsinu eru
Marmari, Skálholt, Þess vegna
skiljum við og Jómfrú Ragnheið-
ur.
Leikarar eru Halldóra Bjöms-
dóttir, Valdimar Öm Flygenring,
Linda Ásgeirsdóttir, Kristbjörg
Kjeld, Magnús Ragnarsson og Þór
H. Tulinius. Þórhallur Sigurðsson
leikstýrir.
dagsönn * ^
Járnrisinn
Teiknimyndin Járnrisinn, sem Bíó-
höllin sýnir, er gerð eftir sögu sem
breska lárviðarskáldið Ted Hughes
sendi frá sér 1968 og fjallar um járn-
risa sem dettur af himnum ofan árið
1957 og lendir í litlum bæ, vingast við
Hoghart, sem ávallt er á verði gagn-
vart hinu óvænta.
íbúamir í Rockwell höfðu aðeins
áhyggjur af veraldlegum vandamálum
eins og Rock n’Roli, sjónvarpi og
atómsprengju á því herrans ári 1957,
auk þess hefur Annie Hughes áhyggj-
ur af því þessa stundina hvort hún á
fyrir kvöldverði handa sér og syni sín-
um. Annie, ——-----------——
sem er ein KVlkltiyndir
stæð móðir,-------------------
vinnur á veitingahúsi og þar snúast
umræður um það hvort Rússar séu að
gera innrás. Þegar umræður um inn-
rásina verða að múgæsingu tekur sá
mæti maður Hoghart til sinna ráða og
snýr sér til Jámrisans vinar síns og
fær hann í lið með sér aö bjarga bæj-
arbúum.
Sónata yfir vatninu
Sónata yfir vatninu nefnist kvik-
myndin sem sýnd verður í bíósal
MÍR, Vatnsstíg 10, á morgun kl. 15.
Mynd þessi var gerð í Riga, Lett-
landi, undir stjóm Varis Brasla og
Gunars Tsilinskís. Segir frá skurð-
lækninum Rúdolf, sem hyggst eyða
leyfi sinu í sveitaþorpi einu í Lett-
landi. Hann er einn á ferð því eigin-
kona hans hafði skömmu áður hafið
sambúð með öðram manni og haft
son þeirra með sér. Eina nóttina er
læknirinn vakinn og beðinn um að
vitja sjúkrar stúlku. Hann kemst að
því að það þarf að skera hana upp og
þegar enginn skurðlæknir er nálæg-
ur bjargar hann lifi telpunnar með
því að skera hana upp. I kjölfarið
segir móðir telpunnar að eiginmaður
hennar hafi orðið manni að bana og
sé í fangelsi. Enskur texti er með
myndinni. Aðgangur er ókeypis.
Nýjar myndir í kvikmyndahúsum:
Bíóhöllin: Englar alheimsins
Saga-bíó: The 13th Warrior
Bíóborgin: Romance
Háskólabíó: Rogue Trader
Háskólabió: Double Jeopardy
Kringlubíó: Stir of Echoes
Laugarásbió: Next Friday
Regnboginn: House on yhe
Haunted Hill
Stjörnubíó: Hertoginn
V
Geir og Omar
Söngvarinn góðkunni, Geir
Ólafsson, ætlar ásamt hljómsveit
sinni, Furstunum, að skemmta
þorraglöðum íslendingum á
Naustinu í kvöld. I Furstunum eru
valinkunnir tónlistarmenn, Carl
Möller á pí- —------------—
anó, Ámt Skemintanir
Scheving á------------------
bassa, Guðmundur Steingrímsson á
trommur og Þorleifur Gislason á
saxófón. Ómar Ragnarsson verður
sérstakur gestur hljómsveitarinnar
ásamt söngkonunni Mjöll Hólm.
Gengið
Almennt gengi LÍ 21. 01. 2000 kl. 9.15
Eininn Kaup Sala Tollgenni
Dollar 71,890 72,250 71,990
Pund 118,950 119,560 116,420
Kan. dollar 49,680 49,990 49,260
Dönsk kr. 9,8120 9,8670 9,7960
Norsk kr 9,0340 9,0840 9,0050
Sænsk kr. 8,5060 8,5520 8,5000
Fi. mark 12,2893 12,3631 12,2618
Fra. franki 11,1393 11,2062 11,1144
Belg. franki 1,8113 1,8222 1,8073
Sviss. franki 45,3900 45,6400 45,3800
Holl. gyllini 33,1572 33,3564 33,0831
Þýskt mark 37,3595 37,5840 37,2760
ít líra 0,037740 0,03796 0,037660
Aust sch. 5,3101 5,3420 5,2983
Port. escudo 0,3645 0,3667 0,3636
Spá. peseti 0,4392 0,4418 0,4382
Jap. yen 0,684200 0,68830 0,703300
[rskt pund 92,778 93,335 92,571
SDR 98,630000 99,23000 98,920000
ECU 73,0688 73,5078 72,9100
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270