Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2000, Síða 55
LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2000
%igskrá sunnudags 23. janúar
Sjónvarpið kl. 17.50:
EM í handknattleik
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.40 Nýjasta tækni og vísindi. í þættinum
veröur fjallaö um þjarka til notkunar úti í
geimnum, tæknina og trítímann og heyrn-
arpróf fyrir börn. e.
11.00 Heimsbikarmót á skíöum. Upptaka frá
fyrri umferð í svigi karla í Kitsbuhl í Aust-
urríki þar sem Kristinn Björnsson er á
meðal keppenda.
12.00 Heimsbikarmót á skíöum. Bein útsend-
ing frá seinni umferö í svigi karla (
Kitsbuhl í Austurríki. Lýsing Samúel Örn
Erlingsson.
14.30 Tónlistinn. Nýr þáttur þar sem kynntur
veröur vinsældalisti vikunnar. e. Umsjón
Ólafur Páll Gunnarsson.
15.00 í fótspor fööur stns (In His Father’s
Shoes). Bandarísk fjölskyldumynd frá
1995._ Aöalhlutverk Louis Gossett. Þýö-
andi Ásthildur Sveinsdótti/.
16.35 Stundin okkar. Umsjón Ásta Hrafnhildur
07.00 Urmull.
07.20 Mörgæsir í blföu og stríöu.
07.40 Heimurinn hennar Ollu.
08.05 Orri og Ólafía.
08.30 Trillurnar þrjár.
08.55 Búálfarnir.
09.00 Maja býfluga.
09.25 Kolli káti.
09.50 Villti Villi.
10.15 Sagan endalausa (The Neverending
Story).
10.35 Pálína.
10.55 Mollý.
11.20 Ævintýri Johnnys Quest.
11.40 FrankogJói.
12.00 Sjónvarpskringlan.
12.10 NBA-leikur vikunnar.
13.30 Fantomas (e). Spennumynd á léttu nótun-
um um hinn ógnvænlega Fantomas sem
skýtur Parísarbúum skelk í bringu. Við
kynnumst þremur persónum sem eru á
hælunum á þessum dularfulia náunga. Að-
alhlutverk: Jean Marias, Lois De Funés,
Mylene Demongeot. Leikstjóri: André
Hunebelle.
15.10 Aöeins ein jörö (e).
15.15 Kristall (16.35) (e).
15.40 Oprah Winfrey.
16.25 Nágrannar.
18.20 Sögur af landi (1.9) (e). Heimildaþáttaröð
í níu hlutum sem Stefán Jón Hafstein hefur
veg og vanda af. Hann fjailar um vanda
landsbyggöarinnar en sifellt fleiri flytja úr
dreifðum byggðum landsins á mölina. Sett-
ir eru upp fundir meö fólki viða um land og
skoöanir þess á landsbyggðarflóttanum
viðraðar. Einkar athyglisverðir þættir þar
sem Stefán Jón tekur á málunum eins og
honum einum er lagið.
18.55 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 60 mfnútur.
20.55 Ástir og átök (23.23) (Mad About You).
21.25 Púsund ekrur (A Thousand Acres).
Áhrifamikil mynd um gamlan ekkil og þrjár
dætur hans en ýmisleg fjölskylduleyndar-
mál koma upp á yfirborðið eftir að gamli
maöurinn afhendir fjölskyldubúgarðinn í
hendur dætra sinna. Aðalhlutverk: Jessica
Lange, Michelle Pfeitfer, Jennifer Jason
Leigh. Leikstjóri: Jocelyn Moorhouse.
1997. Bönnuð börnum.
23.10 Agnes barn Guös (Agnes of God). Mynd-
in fjallar um einangrað nunnuklaustur þar
sem trú og stolt er allsráðandi. Unga nunn-
an Agnes er sökuð um aö hafa kyrkt barn-
ið sitt. Geðlæknir er sendur í klaustriö til að
kanna sálarástand Agnesar. Hún gengur
milli fólks í klaustrinu til að komast að hinu
sanna í málinu. Rannsóknin afhjúpar nýja
hlið á Agnesi og þá vaknar spurningin: Er
hún móðursjúk kona eða er hún haldin
heilögum anda? Aðalhlutverk: Anne
Bancroft, Jane Fonda, Meg Tilly. Leikstjóri:
Norman Jewison. 1985. Bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok.
Garðarsdóttir. Dagskrárgerð Hákon Már
Oddsson.
17.00 Geimstöðin (19:26) (Star Trek: Deep
Space Nine VI).
17.45 Táknmálsfréttir.
17.50 EM í handknattleik. Bein útsending frá
leik íslendinga og Rússa í Rijeka í Króa-
tíu. Lýsing Geir Magnússon.
19.30 Fréttir, Iþróttir og veður.
20.05 Sunnudagsleikhúsiö. Herbergi 106:
Koddahjal. Ari og íris eiga ástarfund á
hótelherbergi. Eitt ár er liðið frá því að
samband þeirra hófst en hve lengi geta
þau haldið áfram að hittast á laun? Leik-
endur: Arnar Jónsson, Jóhann G. Jó-
hannsson og Katla Þorgeirsdóttir. _ Höf-
undur: Jónína Leósdóttir. Leikstjóri Ágúst
Guðmundsson. Textað fyrir heyrnar-
skerta á síðu 888 I Textavarpi.
20.35 Sjómannalff (4:8) (Les moissons de
l’ocean).
21.25 Helgarsportiö.
21.50 Hamsun (Hamsun). Norræn bíómynd frá
1996 um norska rithöfundinn Knut
Hamsun. Leikstjóri Jan Troell. Aðalhlut-
verk: Max von Sydow, Ghita Nörby,
Anette Hoff og Ása Söderling. Þýðandi
Matthías Kristiansen.
0.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
15.45 Enski boltinn. Bein útsending frá leik
Sunderland og Leeds United.
18.00 Ameríski fótboltinn. Bein útsending.
20.30 Golf European PGA 2000.
21.20 Ameríski fótboltinn. Bein útsending.
00.10 Two for the Road-L-.
02.00 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Hátt upp t himininn (Pie
in the Sky).
08.00 Segiö þaö Spartverjum
(Go Tell the Spartians).
10.00 Svefninn
(Sleeper).
12.00 Aleinn heima 3 (Home Alone 3).
14.00 Kvöldstjarnan (Evening Star).
16.05 Hátt upp I himininn (Pie in the Sky).
18.00 Segið þaö Spartverjum (Go Tell the
Spartians).
20.00 Aleinn heima 3 (Home Alone 3).
22.00 Ótemjur (Wild Things).
00.00 Kvöldstjarnan (Evening Star).
02.05 Svefninn (Sleeper).
04.00 Ótemjur (Wild Things).
9.00 2001 nótt. Barnaþáttur
með Bergljótu Arnalds.
12.30 Silfur Egils. Umræðu-
þáttur I beinni útsendingu. Tekið
á málefnum liðinnar viku. Mjög
frjálslegur og fjölbreytilegur
þáttur sem vitnað verður I. Umsjón Egill
Helgason.
13.45 Teikni-leikni (e). Umsjón Vilhjálmur Goði.
14.30 Nonni sprengja (e). Nonni sprengja tekur
á móti fólki, sem kemur til að ræða vanda-
mál sín, og reynir síðan að leysa úr þeim.
Umsjón Gunni Helga.
15.20 Innlit-útlit. Fasteignasjónvarp með um-
fjöllun um hús og híbýli. Umsjón: Valgerð-
ur Matthíasdóttir og Þórhallur Gunnars-
son.
16.20 Tvtpunktur (e). Umsjón: Vilborg Halldórs-
dóttir og Sjón.
17.00 Einfaldur Jay Leno frá liöinni viku.
18.00 Skonnrokk. Myndbönd frá níunda ára-
tugnum.
19.10 Persuaders (e). Roger moore fer á kost-
um.
20.00 Skotsilfur. Viðskiptaþáttur þar sem fariö
er yfir viðskipti vikunnar. Umsjón Helgi
Eysteinsson.
20.40 Mr. Bean.
21.10 Pema: I love Lucy.
21.30 Pema: I love Lucy.
22.00 Dallas. (12:23)
22.50 Silfur Egils (e).
í kvöld kl. 18 leikur ísland
gegn Rússlandi á Evrópumóti
landsliða í Króatíu. Rússar
hafa um árabil verið í hópi
bestu handknattleiksþjóða
heims. Á þessum áratug hafa
þeir verið sigursælir, urðu
Ólympíumeistarar árið 1996.
Liðið vann Tyrkland í tveimur
leikjum á leið sinni í úrslitin í
Króatíu. Þjálfari rússneska
liðsins er Vladimir Maximov,
sennilega sigursælasti hand-
Stöð 2 frumsýnir í kvöld
áhrifaríka mynd sem ber heitið
Þúsund ekrur eða A Thousand
Acres. Gamall ekkill hyggst
gefa fjölskyldubúgarðinn þrem
dætrum sínum og ijölskyldu
þeirra. Sú yngsta sem er lög-
fræðingur í New York hefur
sínar efasemdir um þessa ráða-
gerð föður sins og er umsvifa-
laust gerð arflaus. Eldri dóttir-
in Rose (Michelle Pfeiffer) sem
hefur yfirstigið brjóstakrabba-
mein og Ginny (Jessica Lange)
knattleiksþjálfari tíunda ára-
tugarins. Nær allir leikmenn
liðsins leika með liðum utan
Rússlands, 11 í Þýskalandi, 2 í
Króatíu, 1 í Slóveníu og aðeins
einn leikur með rússnesku
liði. Þekktastur þeirra er senn-
liega markvörðurinn Andrei
Lavrov sem er 37 ára. Með lið-
inu leikur einnig Dimitri Fil-
ipov sem eitt sinn lék undir
merkjum Stjörnunnar í Garða-
bæ.
sem er föst í ástlausu hjóna-
bandi skipta búgarðinum á
milli sín. Ýmisleg fjölskyldu-
leyndamál koma upp á yfir-
borðið og fjölskyldan veröur
aldrei söm aftur. Byggt á sam-
nefndri skáldsögu Jane Smiley
sem hlaut hin virtu Pulitzer-
verðlaun. Þess má geta að
Jessica Lange var tiinefnd til
Golden Globe-verðlaunanna
fyrir frammistöðu sína í aðal-
hlutverki.
Jessica Lange leikur annað aðalhlutverkanna í myndinni Þúsund
ekrur.
Stöð2kl. 21.25:
Þúsund ekrur
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1
FM 92,4/93,5
7.00 Fréttir.
7.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá frétta-
stofu Útvarps. (e)
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Halldóra J. Þor-
varöardóttir, prófastur í Fellsmúla.
flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
Mótettur eftir Anton Bruckner og
Johannes Brahms. Dómkórinn í
Ósló syngur; Terje Kvam stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Öldin sem leiö. Jón Ormur Hall-
dórsson lítur yfir alþjóölega sögu
tuttugustu aldar. Þriöji þáttur: Tími
stóra sannleika.
11.00 Guösþjónusta.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
13.00 Horft út í heiminn. Rætt viö ís-
lendinga sem dvalist hafa lang-
dvölum erlendis. Umsjón: Kristín
Ástgeirsdóttir.
14.001 vængjuöu myrkri. William
Heinesen í hundrað ár. Umsjón:
Eiríkur Guömundsson.
15.00 Ágrip af sögu Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands. Annar þáttur.
Umsjón: Óskar Ingólfsson. Áöur
flutt 1990. (Aftur á föstudags-
kvöld) 16.00 Fréttir
16.08 Evróputónleikar: Tímamót.
Bach og samtíöarmenn hans.
Hljóðritun frá kammertónleikum í
Vínarborg, 29. nóvember sl. A
efnisskrá eru verk eftir Johann
Sebastian Bach, Antoine
Forqueray og Frangois Couperin.
Hiko Kurosaki leikur á fiölu, Wolf-
gang Glúxam á sembal og Pierre
Pitzl á gömbu. Umsjón: Una Mar-
grét Jónsdóttir.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Þetta reddast. Umsjón: Elísabet
Brekkan.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Hljóöritasafniö.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 íslenskt mál. Umsjón: Ólöf Mar-
grét Snorradóttir. te)
20.00 Oskastundin Öskalagaþáttur
hlustenda. Umsjón: Geröur G.
Bjarklind. (e)
21.00 Lesiö fyrir þjóöina. (Lestrar liö-
innar viku úr Víösjá)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins. Kristín Sverris-
dóttir flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshomum. Umsjón: Sigríöur
Stephensen. (e)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (e)
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
0.10 Innínóttina.
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
6.45 Veöurfregnir.
6.05 Morguntónar.
7.00 Fréttir og morguntónar.
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Spegill, spegill. Urval úr þáttum
liöinnar viku.
10.00 Fréttir.
10.03 Stjörnuspegill. Páll Kristinn
Pálsson rýnir í stjörnukort gesta.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Sunnudagslæriö. Safnþáttur um
sauökindina og annaö mannlíf.
Umsjón: Auöur Haralds og Kol-
brún Bergþórsdóttir.
15.00 Sunnudagskaffi. Þáttur Kristjáns
Þorvaldssonar.
16.00 Fréttir.
16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Milli steins og sleggju.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Tónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóölag-
arokk. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson.
24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00.
10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1
ogílokfrétta kl. 2, 5, 6,8,12,16,
19 og 24. ítarieg landveðurspá á
Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1,
4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00,
16.00, 18.00 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Milli mjalta og messu. Anna
Kristine Magnúsdóttir vekur hlust-
endur í þessum vinsælasta út-
varpsþætti landsins. Þátturinn er
endurfluttur á miövikudagskvöld
kl 23.00. Fréttir kl. 10.00.
11.00 Vikuúrvaliö. Athyglisveröasta
efniö úr Morgunþætti og af Þjóö-
braut liöinnar viku.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hafþór Freyr Sigmundsson
leikur þægilega tónlist á
sunnudegi.
13.00 Tónlistartoppar tuttugustu ald-
arinnar. Hermann Gunnarsson
skellir sér á strigaskónum inn í
seinni hálfleik aldarinnar og heyr-
um við í helstu áhrifavöldunum í
íslenskri dægurtónlist og rifjar
hann upp marga gullmola og
gleðistundir. Hemmi Gunn í frá-
bæru stuöi.
15.00 Hafþór Freyr Sigmundsson
leikur þægilega tónlist á
sunnudegi.
17.00 Hrærivélin. Spjallþáttur á léttu
nótunum viö skemmtilegt fólk.
Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í
bland viö sveitatóna. Úmsjónar-
maöur þáttarins er Snæfríður
Ingadóttir.
19:00 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Mannamál - vefþáttur á manna-
máli. Meö því aö nýta til hins
ýtrasta krafta tveggja miöla, út-
varpsins og Internetsins, skapast
vettvangur til lifandi umræöu um
þau mál sem brenna á hlustend-
um. Útvarpsþátturinn Mannamál
lýtur vilja hlustenda bæöi hvaö
varöar efnistök og val á viömæl-
endum. Þátturinn er því í raun
toppurinn á ísjakanum, sem er
vefurinn Mannamál.is. Vefurinn er
alltaf opinn og þangaö geta þeir
snúiö sér sem vilja koma sjónar-
miöum sínum á framfæri eöa
fylgjast meö umræöum. Enginn
þarf aö missa af þættinum því
alltaf er haegt aö hlusta á hann á
mannamal.is.
22.00 Þátturinn þlnn. Ásgeir Kolbeins-
son spilar rólega og fallega tónlist
fyrir svefninn.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Aö lokinni dagskrá Stöðv-
ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í
tali og tónum meö Andreu Jónsdótt-
ur og gestum hennar. 13.00 Bitiaþátt-
urinn vikulegi meö tónlist bresku
Bitlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk
skífa úr fortíöinni leikin frá upphafi til
enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr-
ea Jónsdóttir.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00 - 12.00 Llfiö I leik. Jóhann Örn
12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann
Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10.
Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5
17.00 - 19.00 Seventis. Besta tónlistin
frá ‘70 til ‘80 19.00 - 24.00 Rómantík aö
hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur-
tónar Matthildar
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.45 Bach-kantatan Ach Gott,
wie manches Herzeleid, BWV 3. Kanta-
tan veröur flutt viö síödegisguösþjón-
ustu kl. 17 í dag í Hallgrímskirkju.
22.00-22.45 Bach-kantatan (e).
GULLFM 90,9
10-14 Jón Fannar. 14-17 Einar Lyng.
FM9S7
08-11 Bjarki Sigurösson 11-15 Har-
aidur Daöi 15-19 Jói Jó 19-22 Samúei
Bjarki Pétursson 22-02 Rólegt og
rómantískt meö Braga Guömundssyni
X-ið FM 97,7
12.00 Nonni. 16.00 Frosti. 20.00 X-
Dominos (e). 22.00 Tækni. 00.00
Italski plötusnúöurinn.
MONO FM 87,7
10-13 Gunnar Örn 13-16 Guömundur
Arnar 16-19 Arnar Alberts 19-22 ís-
lenski listinn (e) 22-01 Doddi
Radíusflugur kl. 12, 15, 18, 21 og 24
alla virka daga
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talaö
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöðvar
ANIMAL PLANET ✓✓
10.10 Croc Files. 10.35 Crocodile Hunter. 11.30 Pet Rescue. 12.00 Zoo
Chronicles. 12.30 Zoo Chronicles. 13.00 Croc Files. 13.30 Croc Files.
14.00 The Aquanauts. 14.30 The Aquanauts. 15.00 Wishbone. 15.30 Wis-
hbone. 16.00 Zig and Zag. 16.30 Zig and Zag. 17.00 The Blue Beyond.’ H
18.00 Wild Rescues. 18.30 Wild Rescues. 19.00 The Last Paradises.
19.30 The Last Paradises. 20.00 Animal Detectives. 20.30 Animal Detect-
ives. 21.00 Fit for the Wild. 21.30 Champions of the Wild. 22.00 Untamed
Amazonia. 23.00 The Big Animal Show. 23.30 The Last Paradises. 0.00
Close.
BBC PRIME ✓ ✓
9.45 Top of the Pops 2.10.30 Dr Who: Nightmare of Eden. 11.00 Madhur Jaffrey’s
Flavours of India. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Style Challenge. 12.25 Style
Challenge. 12.55 Songs of Praise. 13.30 Classic EastEnders Omnibus. 14.30 First
Time Planting. 15.00 Dear Mr Barker. 15.15 Playdays. 15.35 Blue Peter. 16.00 Going
for a Song. 16.30 The Great Antiques Hunt. 17.15 Antiques Roadshow. 18.00 Doct-
ors to Be. 19.00 Man Seeks Woman. 19.50 Casualty. 20.40 Parkinson. 21.30 Ner-
vous Energy. 23.00 Ballykissangel. 24.00 Leaming History: Secrets of Lost Emp-
ires. 1.00 Learning for School: Come Outside. 1.15 Learning for School: Come
Outside. 1.30 Learning for School: Come Ouiside. 1.45 Learning for School: Come
Outside. 2.00 Learning from the OU: Was Anybody There?. 2.30 Leaming from the
OU: The Argument from Design. 3.00 Leaming from the OU: A Living Doll: a Back-
ground to Shaw’s Pygmalion. 3.30 Learning from the OU: Euripides' Medea. 4.00
Leaming Languages: Suenos World Spanish 1.4.15 Leaming Languages: Suen-
os World Spanish 2. 4.30 Leaming Languages: Suenos World Spanish 3. 4.<
Leaming Languages: Suenos World Spanish 4.
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓
11.00 Great Lakes, Fragile Seas. 12.00 Explorer's Journal. 13.00 King Cobra. 14.00
Rangiroa Atoll: Shark Central. 15.00 Perfect Mothers, Perfect Predators. 16.00 Ex-
plorer’s Journal. 17.00 Beauty and the Beasts: a Leopard's Story. 18.00 Spunky
Monkey. 18.30 Lifeboat. 19.00 Explorer's Journal. 20.00 A Ufe for the Queen. 21.00
Wildlife Wars. 22.00 Don’t Say Goodbye. 23.00 Explorer's Joumal. 24.00 Oka-
vango: Africa's Wild Oasis. 1.00 Uving for the Queen. 2.00 Wildlife Wars. 3.00
Don't Say Goodbye. 4.00 Explorer's Journal. 5.00 Close.
DISCOVERY ✓ ✓
9.50 Many Happy Retums. 10.45 Ghosthunters. 11.15 Ghosthunters. 11.40 Beyond
T Rex. 12.35 Stalin’s War with Germany. 13.30 What lf?. 14.40 Solar Empire. 15.35
Disaster. 16.00 Wmgs of Tomorrow. 17.00 Extreme Machines. 18.00 Crocodile
Hunter. 19.00 The Human Journey. 20.00 Beyond the Truth. 21.00 Scare Me. 22.00
Zoophobia. 23.00 High Anxiety. 0.00 Mind Readers. 1.00 New Discoveries. 2.00
Close.
MTV ✓ ✓
10.00 Total Request Weekend. 15.00 Say What?. 16.00 MTV Data Videos. 17.00
News Weekend Edition. 17.30 Making of the Video. 18.00 So 90s. 20.00 MTV Live.
21.00 Amour. 24.00 Sunday Night Music Mix.
SKY NEWS ' ✓
9.30 Week in Review. 11.00 News on the Hour. 11.30 The Book Show. 12.00 SKY
News Today. 13.30 Fashion TV. 14.00 News on the Hour. 14.30 Showbiz Weekly.
15.00 News on the Hour. 15.30 Technofile. 16.00 News on the Hour. 17.00 Uve at
Five. 18.00 News on the Hour. 19.30 Sportsline. 20.00 News on the Hour. 20.30 The
Book Show. 21.00 News on the Hour. 21.30 Showbiz Weekly. 22.00 SKY News at
Ten. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 2.00
News on the Hour. 2.30 Fashlon TV. 3.00 News on the Hour. 3.30 The Book Show.
4.00 News on the Hour. 4.30 Week in Review. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Ev-
ening News.
cnn ✓ ✓
10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Earth Matters.
12.00 World News. 12.30 Diplomatic License. 13.00 News Update/World Report.
13.30 World ReporL 14.00 World News. 14.30 Inside Europe. 15.00 World News.
15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 Showbiz This Weekend. 17.00
Edition. 17.30 Late Edition. 18.00 Worid News. 18.30 Business Unusual. 19.00
World News. 19.30 Inside Europe. 20.00 World News. 20.30 Pinnacle Europe. 21.00
World News. 21.30 CNN.dot.com. 22.00 World News. 22.30 World Sport. 23.00 CNN
Worldview. 23.30 Style. 24.00 CNN Worldview. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia
Business This Morning. 1.00 CNN Worldview. 1.30 Science & Technology Week.
2.00 CNN & Time. 3.00 World News. 3.30 The Artclub. 4.00 World News. 4.30 This
Weekin the NBA.
TCM ✓ ✓
21.00 Calne is Carter .21.15 Get Carter. 23.15 Tribute to a Bad Man. 1.00 Dest-
ination Tokyo. 3.20 Night Must Fall.
CNBC ✓ ✓
10.30 Asia This Week. 11.00 CNBC Sports. 13.00 CNBC Sports. 15.00 US Squawk
Box Weekend Edition. 15.30 Wall Street Joumal. 16.00 Europe This Week. 17.00
Meet the Press. 18.00 Dateline. 18.30 Datellne. 19.00 Time and Again. 20.00 Ton-
ight Show With Jay Leno. 20.45 Late Night With Conan O’Brlen. 21.15 Late Night
With Conan O'Brien. 22.00 CNBC Sports. 24.00 CNBC Asia Squawk Box. 1.00 Meet
the Press. 2.00 Trading Day. 2.30 Trading Day. 3.00 Europe This Week. 4.00 US
Squawk Box. 4.30 Power Lunch Asia. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe
Today.
EUROSPORT ✓ ✓
9.45 Skl Jumping: World Cup in Sapporo, Japan. 11.00 Biathlon: World Cup in Ant*
holz, Italy. 12.30 Alpine Skiing: Men's World Cup in Kitzbuhel, Austrla. 13.15
Alpine Skiing: Women’s World Cup In Cortina d'Ampezzo, Italy. 14.15 Ski Jump-
ing: World Cup in Sapporo, Japan. 15.00 Tennis: Australian Open in Melboume.
19.00 Football: African Cup of Nations in Nigeria and Ghana. 19.45 Football: Afrio-
an Cup of Nations in Nigeria and Ghana. 21.45 Rally: Total - Dakar - Cairo. 22.15
News: SportsCentre. 22.30 Rally: FIA World Rally Championship in Monte Cario.
22.45 Tennis: Australian Open in Melbourne. 23.45 Rally: Total - Dakar • Calro. 0.15
Rally: FIA World Rally Championship in Monte Carlo. 0.30 Close.
CARTOON NETWORK ✓ ✓
10.00 Ed, Edd 'n' Eddy. 10.30 Pinky and the Brain. 11.00 Johnny Bravo. 11.30
Courage the Cowardly Dog. 12.00 Tom and Jerry: The Movie. 14.00 Johnny Bravo.
14.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 15.00 Johnny Bravo. 15.30 Ed, Edd 'n' Eddy. 16.00 Johnny
Bravo. 16.30 Ed, Edd 'n' Eddy. 17.00 Johnny Bravo. 17.30 Ed, Edd 'n’ Eddy. 18.00
Johnny Bravo. 18.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 19.00 Johnny Bravo. 19.30 Ed, Edd ‘n'
Eddy.
TRAVEL ✓✓
10.00 Grainger’s World. 11.00 Destinations. 12.00 Travel Asla And Beyond. 12.30
Dream Destinations. 13.00 Voyage. 13.30 The Flavours of italy. 14.00 Out to Lunch
With Brian Tumer. 14J0 Earthwalkers. 15.00 Grainger’s World. 16.00 European
Rail Joumeys. 17.00 Around the World On Two Wheels. 17.30 Holiday Maker. 18.00
The Flavours of Italy. 18.30 Across the Line • the Amerlcas. 19.00 Going Places.'
20.00 Festive Ways. 20.30 Voyage. 21.00 Gralnger’s World. 22.00 Fat Man In Wilts.
22.30 Holiday Maker. 23.00 Tribal Joumeys. 23.30 Dream Destinations. 24.00 Ck)9-
VH-1 ✓✓
10.00 Behind the Music: Duran Duran. 11.00 Zone One. 11.30 Behind the Music:
The Culture Oub Reunion. 12.00 Zone One. 12.30 Pop-up Video - 80s Special.
13.00 Egos & lcons: Peter Gabriel. 14.00 VH1 to One: Madness. 14.30 Pop-up Vld-
eo - 80s Speclal. 15.00 80$ Jukebox. 18.00 Behlnd the Muslc: Blondle. 19.00 The
Album Chart Show. 20.00 Behind the Music: Milli Vanllli. 21.00 Tantrums and TI-
aras. 2230 Pop-up Video - 80s Speclal. 23.00 UB40 CCCP. 24.00 Ten of the Best:
80s One Hit Wonders. 1J» VH1 Late Shifl
ARD Pýska ríkissjónvarpiö.ProSÍeben Pýsk afþreyingarstöö,
Raillno ítalska rlkissjónvarpiö, TV5 Frönsk menningarstöö og
TVE Spænska rfkissjónvarpiö. %/
Omega ,
14.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn. 14.30 Lff f Oröinu með Joyce
Meyer. 15.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnarmeö Ron Phillips. 15.30
Náö til þjóöanna meö Pat Frands. 16.00 Frelsiskalliö meö Freddie Rlmore.
16.30 700-klúbburinn. 17.00 Samverustund. 18.30 Elfm. 19.00 Believers
Christian Fellowshlp. 19.30 Náö til þjóöanna meö Pat Frands.
20.00 Vonarljós. Bein útsending. 21.00 Bænastund. 21.30 700 klúbburinn.
BlandaÖ efni frá CBN-fréttastööinni. 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkj-
unnar meö Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni
frá TBN-sjónvarpsstóöinni. Ýmsir gestir.
Ö
✓ Stöövar sem nást á Breiöbandinu m
✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu
fjölvarA/