Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2000, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2000
5
Fréttir
Blóm handa elskunni á degi elskenda, Valentínusardegi. DV-mynd Hilmar Þór
Valentínusardagur:
Rauð súkkulaði-
hjörtu og blóm
frá elskunni
- uppfinning blómasala eða aldargömul hefð?
Valentínusardagurinn hefur ver-
iö að ryðja sér rúms hér á landi
undanfarin ár. í kaþólskri trú er
hver dagur nefndur eftir dýrlingi
dagsins en alls bera þrír dýrlingar
nafnið Valentínus, tveir þeirra voru
frá Róm og einn þeirra frá Afríku.
Almennt er talið að rekja megi hefð-
ina til Heilags Valentínusar frá
Róm en hann lést árið 296 e.Kr. Var
hann biskup i Róm en lét lífið fyrir
að aðstoða kristna píslarvotta og
var barinn með kylfum og háls-
höggvinn 14. febrúar. Talið er að
hann hafi verið handtekinn af
Kládíusi n. Hann var gerður að dýr-
lingi árið 469 af Gelasíusi páfa sem
jafnframt gerði dánardægur hans að
messudegi hans.
Valentínusardagur er dagur
elskenda og má rekja aftur til mið-
alda. Frakkar og Bretar héldu dag-
inn hátíðlegan en hátíðin hefur ver-
ið fyrirferðarmikil hjá Bandaríkja-
mönnum um árabil.
í Evrópu byrja fuglar að para sig
saman um miðjan febrúar og er það
merki um vorboðann, enda sólin
hækkandi og vor i lofti. Til er gam-
alt kvæði sem segir að þegar fugl-
amir byrja að para sig er tími til
kominn fyrir þá ólofuðu að festa ráð
sitt og leita síns ValentínusEir.
Þeir sem sáu bandarísku kvik-
myndina, Something about Mary,
muna eflaust eftir atriðinu þegar
einn aðalleikarinn varð fyrir skelfi-
legu óhappi eftir að hafa gleymt sér
við að horfa dreyminn á ástleitna
fugla utandyra.
„Við sáum unga menn með fang-
ið fullt af rósum héma snemma í
morgun og margir óskuðu eftir
heimsendum blómum í morgunsár-
ið,“ sagði einn blómasali í samtali
við DV í gærdag. „Við bjuggumst
ekki við að þessi dagur myndi festa
sig í sessi eins og raun ber vitni,
sérstaklega með tilliti til að konu-
dagurinn er um næstu helgi,“ sagði
hann ennfremur.
- Eru næg blóm til að anna eftir-
spum?
„Þetta er heldur erfiður tími fyrir
svona flölda afskorinna blóma en
það sleppur. Valentínusardagurinn
er hrein viðbót," sagði blómasalinn.
Aðspurður sagði hann unga fólkið
kaupa mest af blómum þennan dag
og stúlkurnar kaupa ekki síður
blóm handa elskunni.
-hól
Skíðagöngukennsla fyrir almenning:
Á skíðum í
nýföllnum snjó
- í miðri borg
Gönguskíðaiðkun er sífellt að
aukast hjá landanum en snjórinn
síðustu daga ætti ekki að spilla fyr-
ir slikri iðkun. Skíðasamband ís-
lands hefur staðið fyrir skíðagöngu-
kennslu fyrir almenning um allt
land og er þetta sjötta árið sem fólki
gefst kostur á að kynna sér iþrótt-
ina að kostnaðarlausu. í fyrravetur
nýttu yfir sex þúsund manns skíða-
göngukennslu en þeir hafa yfir að
ráða um hundrað skiðapörum.
„Allir geta stundað gönguskíði og
kosturinn er að hver getur stjómað
sínum hraða. Þetta er íþrótt sem
reynir á flesta vöðva líkamans,“
segir Ágúst Grétarsson hjá Skíða-
sambandi íslands. Ágúst sagðist
ánægður með hve fjölskyldufólk og
eldra fólk væri duglegt að koma í
kennsluna. En fyrir þá sem stunda
gönguskíði eru tilbúnar brautir í
Skálafelli og í Bláfjöllum, en Heið-
mörk hefur jafnan notið mikilla vin-
sælda hjá borgarbúum enda stutt að
fara.
Skíðakennslan er landsmönnum
aö kostnaðarlausu. í dag fer kennsl-
an fram á Borgamesi frá klukkan
sex til níu í kvöld. Um næstu helgi
verður kennslan í Laugardalnum og
þá er um að gera að nýta sér tæki-
færið og skella sér á gönguskíði.
Þeir sem eiga ekki útigalla eða
skíðagalla þurfa ekki að örvænta.
Ágúst segir léttan klæðnað vera
ákjósanlegastan því hægt sé að
fækka klæðum eftir því sem fólkinu
hitnar.
Mikið verður um að véra í Laug-
ardalnum um helgina og boðið upp
á léttar veitingar. Fyrir yngri kyn-
slóðina verður boöið upp á leikja-
hom þannig að engum ætti að leið-
ast.
„Það er um að gera að hafa gam-
an af þessu. íþróttin hentar öllum
frá 4ra ára aldri til hundrað ára
gamalmenna. Hver ræður sinni ferð
sjálfur en við aðstoðum við að ná
helstu tækninni og halda jafnvægi,"
segir Ágúst. -hól
Húsbréf
Þrítugasti og þríðji útdráttur
í 1. flokki húsbréfa 1991
Innlausnardagur 15. apríl 2000
1.000.000 kr. bréf
91110355 91110676 91110955 91111275 91111664 91111747 91112488 91112912 91113026 91113235 91113414
91110467 91110769 91111038 91111416 91111676 91111754 91112550 91112920 91113050 91113251 91113422
91110549 91110932 91111133 91111545 91111692 91112051 91112606 91112962 91113092 91113330 91113671
91110569 91110935 91111221 91111558 91111717 91112245 91112895 91113001 91113213 91113368
100.000 kr. bréf
91140064 91140841 91141923 91143247 91144660 91145657 91146793 91147912 91149216 91149787 91151263
91140109 91140855 91142026 91143265 91144679 91145694 91146819 91148034 91149222 91149922 91151280
91140212 91141093 91142437 91143269 91144711 91145820 91146901 91148039 91149279 91149983
91140346 91141117 91142596 91143436 91144728 91145864 91146906 91148343 91149350 91150019
91140368 91141236 91142709 91143489 91144771 91145876 91147039 91148352 91149351 91150025
91140383 91141287 91142748 91143490 91144815 91145988 91147167 91148468 91149355 91150133
91140438 91141370 91142756 91143774 91144880 91146134 91147336 91148477 91149396 91150508
91140446 91141419 91142784 91143826 91144940 91146247 91147390 91148733 91149465 91150520
91140513 91141454 91142786 91143863 91145022 91146272 91147450 91148921 91149494 91150564
91140556 91141722 91142885 91143871 91145190 91146321 91147508 91148984 91149520 91150593
91140595 91141748 91142924 91144386 91145282 91146433 91147580 91149059 91149605 91150670
91140641 91141815 91143173 91144573 91145457 91146576 91147630 91149109 91149683 91150686
91140675 91141855 91143177 91144632 91145608 91146779 91147826 91149129 91149741 91151114
10.000 kr. bréf
91170095
91170156
91170228
91170269
91170495
91170501
91170609
91170653
91170667
91170686
91170720
91170899
91170977
91171067
i 91171152 91172267 91174012 91175035 91176257 91177463 91178586 91179988 91180826
i 91171260 91172747 91174226 91175091 91176364 91177629 91178678 91179999 91180905
I 91171275 91172876 91174256 91175114 91176508 91177750 91178679 91180023 91181116
I 91171410 91172956 91174330 91175271 91176697 91177847 91178978 91180030 91181189
i 91171465 91173042 91174365 91175408 91176734 91177917 91179058 91180055 91181335
91171503 91173184 91174444 91175516 91176764 91177990 91179201 91180093 91181388
l 91171602 91173423 91174531 91175687 91177000 91178017 91179207 91180211 91181449
I 91171742 91173429 91174539 91175691 91177112 91178021 91179313 91180263 91181462
’ 91171794 91173458 91174643 91175740 91177304 91178090 91179447 91180366 91181512
i 91171850 91173545 91174784 91175904 91177324 91178188 91179454 91180404 91181552
I 91171899 91173637 91174816 91175933 91177340 91178443 91179507 91180611 91181577
l 91171925 91173743 91174907 91176007 91177401 91178446 91179810 91180654 91181677
’ 91172154 91173814 91174997 91176136 91177412 91178482 91179880 91180717 91181780
’ 91172228 91173910 91175033 91176187 91177438 91178495 91179898 91180718 91181798
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf:
1.000.000 kr.
10.000 kr.
(2. útdráttur, 15/07 1992)
Innlausnarverð 1.187.274,- 91113383
Innlausnarverð 11.873.- 91173733
100.000 kr.
10.000 kr.
(3. útdráttur, 15/10 1992)
Innlausnarverð 120.656,-
91149252 91150671
Innlausnarverð 12.066,-
91174427 91181091
91179602 91181653
100.000 kr.
10.000 kr.
(4. útdráttur, 15/01 1993)
Innlausnarverð 122.843,- 91140048
Innlausnarverð 12.284,- 91170483
10.000 kr.
(8. útdráttur, 15/01 1994)
Innlausnarverð 13.411,-
91171728 91177640
10.000 kr.
(9. útdráttur, 15/04 1994)
Innlausnarverð 13.620,-
91174779 91176062
10.000 kr.
(10. útdráttur, 15/07 1994)
Innlausnarverð 13.869,-
10.000 kr.
(11. útdráttur, 15/10 1994)
Innlausnarverð 14.156,-
10.000 kr.
(14. útdráttur, 15/07 1995)
Innlausnarverð 14.894,-
91176056 91177509
100.000 kr.
10.000 kr.
(15. útdráttur, 15/10 1995)
Innlausnarverð 152.721,-
Innlausnarverð 15.272,-
91177641 91179913
10.000 kr.
(16. útdráttur, 15/01 1996)
Innlausnarverð 15.505,- 91180048
10.000 kr.
(17. útdráttur, 15/04 1996)
Innlausnarverð 15.847,-
10.000 kr.
(18. útdráttur, 15/07 1996)
Innlausnarverð 16.191,-
91170433 91181903
10.000 kr.
(19. útdráttur, 15/10 1996)
Innlausnarverð 16.589,-
91171471 91174782
100.000 kr.
(20. útdráttur, 15/01 1997)
Innlausnarverð 167.747,-
91141774
100.000 kr.
(21. útdráttur, 15/04 1997)
Innlausnarverð 170.791,-
91140113
1.000.000 kr.
(22. útdráttur, 15/07 1997)
Innlausnarverð 1.746.249,-
91111652
1.000.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
(23. útdráttur, 15/10 1997)
Innlausnarverð 1.786.847,-
91110514 91111684 91112177
Innlausnarverð 178.685,-
91140977 91145135
Innlausnarverð 17.868,-
91173070 91174624 91175465 91182116
100.000 kr.
(25. útdráttur, 15/04 1998)
Innlausnarverð 185.355,-
91144570
100.000 kr.
10.000 kr.
(26. útdráttur, 15/07 1998)
Innlausnarverð 189.430,-
91145610
Innlausnarverð 18.943,-
91174826
10.000 kr.
(27. útdráttur, 15/10 1998)
Innlausnarverð 19.094,-
91171603
10.000 kr.
(28. útdráttur, 15/01 1999)
Innlausnarverð 19.471,-
91170432 91174818 91175464
1.000.000 kr.
10.000 kr.
(29. útdráttur, 15/04 1999)
Innlausnarverð 1.994.173,-
91111435
Innlausnarverð 19.942,-
91173426 91175793
10.000 kr.
(30. útdráttur, 15/07 1999)
Innlausnarverð 20.605,-
91171537 91177635
100.000 kr.
10.000 kr.
(31. útdráttur, 15/10 1999)
Innlausnarverð 212.379,-
91150922 91151176
Innlausnarverð 21.238,-
91170087 91172838 91175598 91178605
91170470 91173747 91176097 91178664
91171615 91174182 91177391 91179831
91171745 91174407 91177507 91181934
91171900 91175137 91178287 91182233
100.000 kr.
10.000 kr.
(32. útdráttur, 15/01 2000)
Innlausnarverð 217.999,-
91140957 91143237 91150695
91143235 91144681
Innlausnarverð 21.800,-
91170454 91173228 91175466 91180903
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né
verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir
eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma
andvirði þeirra 1 arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst
í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum.
Ibúðalánasjóður
Suðurlandsbraut 24 108 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800