Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2000, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2000
9
DV
Útlönd
Elskar Hillary
afar heitt
Bill Clinton Bandaríkjaforseti
kyssti eiginkonu sína Hillary Val-
entínusEirkossi í gær meö þvi að
lýsa því yfir að hann elskaði hana
afar heitt og að hann yrði spólvit-
laus af því að heyra gagnrýni i
hennar garð í baráttu hennar fyrir
sæti í öldungadeildinni. Clinton
greindi frá þessu í viðtali á Nétinu
hjá sjónvarpsstöðinni CNN. Svaraði
forsetinn spumingum sem sendar
höfðu verið í tölvupósti.
Harka hefur færst í baráttu Hili-
ary og væntanlegs keppinauts henn-
ar, Rudolphs Giulianis, borgarstjóra
New York, um öldungadeildarsæti
fyrir New York. Giuliani hefur sak-
að Hiilary um að hafa notað alríkis-
fé í kosningabaráttu sína. Hún hef-
ur hins vegar sakað Giuliani um að
ljúga um hana.
Clinton kvaðst hlakka til að verða
félagi í klúbbi eiginmanna öldunga-
deildarkvenna næði eiginkona hans
kjöri i nóvember.
Hann sagðist ekki bíða spenntur
eftir þvi að kjörtímabili hans lyki.
„Ég ann þessu starfí. Ég efast um að
ég eigi eftir að fást við eitthvað ann-
Hillary Clinton, forsetafrú Banda-
ríkjanna. Símamynd Reuter
að sem yrði mér jafn kært og þetta
starf,“ greindi forsetinn frá. Hann
bætti því við að hann ætlaði að
reyna koma eins miklu og hann
gæti í verk þann tima sem hann
ætti eftir að sitja á forsetastóli.
Rene Escolado og Sandra Aguillara voru meöal rúmlega þúsund para sem
létu pússa sig saman í rússíbananum Golíat í gær, á degi elskendanna, Val-
enttnusardegi. Hér má sjá Rena lauma kossi á hana Söndru sína.
Blásýrumengunin í Tiszu:
Dýralífinu útrýmt
Þessir dauöu fiskar voru veiddir
upp úr Dóná skammt frá Belgrad,
höfuöborg Serbíu, f gær. Þeir
drápust af völdum blásýrumengun-
ar í einni af þverám Dónár.
Umhverfisráðherra Serbíu sagði í
gær að blásýrumengunin í ánni
Tiszu, sem rennur frá Ungverjalandi
til Júgóslavíu, hefði valdið vistfræði-
legu stórslysi með því að drepa þar
allt dýralíf.
„Afleiðingamar eru hörmulegar.
Um 15 tonn af fiski hafa verið fjar-
lægð úr ánni Tiszu," sagði ráðherr-
ann, Branislav Blazic, í viðtali við
sjónvarpsfréttamenn Reuters.
„Þetta er sígilt vistfræðOegt stór-
slys sem drap fjölþjóðlega á. Dýralíf-
ið í Tiszu er dautt."
Blásýran á uppruna sinn að rekja
tO gullnámu í Rúmeníu þaðan sem
hún rann út í Tiszu. Mengunin barst
frá Ungverjalandi tO Serbíu um helg-
ina. Fiskveiðar og verslun með fisk
úr ánni hafa verið bannaðar.
Nýjustu prófanir benda tO að
magn blásýru í vatninu sé komið
niður fyrir leyfilegt hámark.
Húsbréf
Tuttugasti og níundi útdráttur
í 1. flokki húsbréfa 1992
Innlausnardagur 15. apríl 1999
5.000.000 kr. bréf
Að þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út.
1.000.000 kr. bréf
92120166 92120392 92120831 92121039 i 92121372 92121521 92121934 92122153 92122171
92120283 92120599 92120892 92121259 92121435 92121663 92122082 92122156 92122308
92120304 92120791 92120998 92121325 92121476 92121848 92122091 92122169 92122464
92120383 92120801 92121010 92121354 92121507 92121899 92122108 92122170 92122488
100.000 kr. bréf
92150122 92151084 92152176 92153019 92154131 92155309 92156805 92157430 92158714
92150150 92151095 92152278 92153043 92154291 92155605 92157047 92157474 92159027
92150192 92151240 92152374 92153046 92154543 92155852 92157090 92157590 92159099
92150197 92151402 92152425 92153352 92154554 92155958 92157137 92157920 92159108
92150207 92151554 92152601 92153628 92154558 92156109 92157194 92157945 92159155
92150287 92151772 92152691 92153737 92154634 92156119 92157229 92157960 92159243
92150333 92152058 92152834 92153918 92155065 92156214 92157235 92157981 92159289
92150910 92152077 92152950 92154117 92155078 92156394 92157301 92158368 92159560
92150955 92152118 92152980 92154126 92155190 92156604 92157389 92158709 92159745
10.000 kr. bréf
92170021 92170723 92172594 92173242 92174171 92176128 92177234 92178177 92179260
92170159 92170918 92172735 92173291 92174196 92176167 92177359 92178253 92179729
92170178 92171110 92172840 92173640 92174272 92176188 92177511 92178512 92179805
92170236 92171202 92172921 92173674 92174274 92176195 92177532 92178713 92179901
92170278 92171352 92172986 92173803 92174604 92176268 92177840 92178770 92179920
92170280 92171793 92172991 92173886 92175380 92176408 92177857 92178784 92180160
92170374 92172000 92173001 92173897 92175694 92176835 92177868 92178832 92180345
92170403 92172218 92173180 92173973 92175778 92177003 92178040 92178879 92180465
92170709 92172499 92173204 92174135 92176056 92177046 92178164 92179092 92180618
92122744
92122775
92122800
92122822
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf:
100.000 kr.
(1. útdráttur, 15/04 1993)
Innlausnarverð 10.315,-
(2. útdráttur, 15/07 1993)
100.000 kr. | Innlausnarverð 112.070,-
10.000 kr. | Innlausnarverð 11.207,-
y
(6. útdráttur, 15/07 1994)
10.000 kr. 1 Innlausnarverð 12.155,-
y<; i /í:diu
(11. útdráttur, 15/10 1995)
10.000 kr. j Innlausnarverð 13.384,-
yzi (ybw
(13. útdráttur, 15/04 1996)
10.000 kr. 1 Innlausnarverð 13.888,-
92178587
(14. útdráttur, 15/07 1996)
10.000 kr. Innlausnarverð 14.190,-
92170567
(15. útdráttur, 15/10 1996)
100.000 kr. I Innlausnarverð 145.381,-
92155410
(16. útdráttur, 15/01 1997)
100.000 kr. Innlausnarverö 147.012,- 1 92155565
10.000 kr. I Innlausnarverð 14.701,-
92172004 92172612
(17. útdráttur, 15/04 1997)
100.000 kr. I Innlausnarverð 149.679,- ' 92152121 92158930
10.000 kr. I Innlausnarverð 14.968,- * 92177660
(18. útdráttur, 15/07 1997)
10.000 kr. | Innlausnarverð 15.304,-
92172699 92176537
(19. útdráttur, 15/10 1997)
1.000.000 kr. Innlausnarverð 1.565.976,-
92120177 92121455 92122242
100.000 kr. Innlausnarverð 156.598,-
92152857 92159521
10.000 kr. Innlausnarverð 15.660,- 92171185 92175524
(20. útdráttur, 15/01 1998)
100.000 kr. Innlausnarverð 158.984,- 92150445 92151892 92159614
10.000 kr. | Innlausnarverð 15.898,- Q917RRA0
(21. útdráttur, 15/04 1998)
■VJfJVJfJfJVIMI Innlausnarverð 162.443,-
MAÁAÁÁÆíMM 92150300 92153639 92158929
^njVJfJfJVHJI Innlausnarverð 16.244,-
^ÁAÁÁÆata 92 ^ 76255
(22. útdráttur, 15/07 1998)
KVJfJVJfJfJVVV Innlausnarverð 166.015,-
^**^^*8® 92157548
KVJVJf{fSV19V| Innlausnarverð 16.601,-
92170230 92173090 92175037
10.000 kr.
(23. útdráttur, 15/10 1998)
Innlausnarverð 16.734,-
92174571 92177839 92179658
100.000 kr.
10.000 kr.
(24. útdráttur, 15/01 1999)
Innlausnarverð 170.640,-
92155873 92157208
Innlausnarverð 17.064,-
92176947 92177657
10.000 kr.
(25. útdráttur, 15/04 1999)
Innlausnarverð 17.477,-
92176536
100.000 kr.
10.000 kr.
(26. útdráttur, 15/07 1999)
Innlausnarverð 180.577,-
92156433
Innlausnarverð 18.058,-
92177537 92177655 92179657
10.000 kr.
(27. útdráttur, 15/10 1999)
Innlausnarverð 18.613,-
92178488
1.000.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
(28. útdráttur, 15/01 2000)
Innlausnarverð 1.910.523,-
92120829 92122288 92122790
Innlausnarverð 191.052,-
92180201 92180802 92186988
92180460 92168874 92187408
Innlausnarverð 19.105,-
92170071 92172609 92180289
9217196792172743
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur
frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra
að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í
arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum,
sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum.
íbúðalánasjóður
Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800