Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2000, Síða 22
26
FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2000
Afmæli dv
Maria Kjartansdóttir
María hefur sungið
með kirkjukór Selfoss
siðan 1962 og setið í
stjórn kórsins, bæði sem
formaður og síðar gjald-
keri. Hún hefur starfað
með Samkór Selfoss frá
stofnun hans árið 1973.
María situr í sóknar-
nefnd Selfosskirkju og er
gjaldkeri Krabbameinsfé-
lags Árnessýslu.
IdÁDllUm, UUIll JJtJiI I a £jl-
ríkur, f. 31.1. 1979, Marí-
anna f. 22.2. 1982, og Kjartan f. 26.1.
Fjölskylda
María Kjartansdóttir.
klarinettleikari í Sinfón-
íuhljómsveit íslands, m.
Hrefna Unnur Eggerts-
dóttir, f. 12.9. 1955, píanó-
leikari í Reykjavík, börn
þeirra Ásta María, f. 3.2.
1987 og Eggert Reginn f.
15.5. 1991; Elín Magnea
Óskarsdóttir, f. 19.4. 1956,
starfsmaður Símans í Þor-
lákshöfn. Giftist 26.7. 1975
Jóni Eyþóri Eiríkssyni, f.
27.1. 1956, trésmið í Þor-
lnl/nHnfÁ Kny'M i
María Kjartansdóttir, Eyrarvegi
12. Selfossi er sjötug í dag.
Starfsferill
María fæddist á Uxahrygg á
Rangárvöllum og sleit barnsskónum
auk þess við Holt og Fljótshlíð. Hún
stundaði nám í Héraðsskólanum á
Laugarvatni 1946-1948. María vann
við bú foreldra sinna að Torfastöð-
um í Fljótshlíð fram til 1962 en þá
brá faðir hennar búi og fjölskyldan
settist að á Selfossi. María starfaði
um 25 ára skeið hjá Kaupfélagi Ár-
nesinga, lengst af á skrifstofum fé-
lagsins. Síðust tólf árin starfaði
María sem aöstoðarkona við Sól-
vallaskóla á Selfossi, eða þar til hún
fór á eftiraun á liðnu vori.
Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl.
11 árdegis. Guðni Einarsson, stjórn-
armaður í Hinu islenska biblíufé-
lagi, prédikar. Organleikari: Pavel
Smid. Vænst er þátttöku væntan-
legra fermingarbarna og foreldra
þeirra. Barnaguðsþjónusta kl.13.
Bænir-fræðsla-söngvar-sögur og
leikir. Foreldrar, afar og ömmur
boðin velkomin með börnunum.
Biblíumaraþonlestur Æskulýðsfé-
lags Árbæjarkirkju frá kl.ll laug-
ard. - kl.ll sunnudag. Prestarnir.
Áskirkja: Bamaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. KafFi eftir
messu. Ámi Bergur Sigurbjömsson.
Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðsþjónusta á sama
tíma. Organisti: Daníel Jónasson.
Tómasarmessa kl. 20 í samvinnu við
Félag guðfræðinema og kristilegu
skólahreyfinguna. Fyrirbænir, mál-
tíð Drottins og fjölbreytt tónlist.
KafHsopi í safnaðarheimilinu að
messu lokinni. Tekið við gjöfum til
Hins íslenska biblíufélags eftir
messur dagsins.
Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11.
Léttir söngvar, biblíusögur, bænir,
umræður og leikir viö hæfi barn-
anna. Foreldrar hvattir til að koma
með bömum sínum. Guðsþjónusta
kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guð-
mundsson. Pálmi Matthíasson.
Digraneskirkja: Messa kl. 11.
Sunnudagaskóli á sama tíma. Léttur
hádegisverður eftir messu í safnað-
arsal. Prestur sr. Gunnar Sigurjóns-
son. Organisti Bjami Jónatansson.
Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11.
Prestur sr. Hjalti Guömundsson.
Dómkórinn syngur. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson. Æðruleys-
ismessa kl. 21. Sr. Jakob Ágúst
Hjálmarsson prédikar. Bræðraband-
Maki Maríu var Þórarinn Óskar
Helgason, f. 14.6. 1935, d. 29.6. 1974,
verka- og sjómaður í Hafnarfirði.
Þau slitu samvistum. Böm þeirra
eru Kjartan Óskarsson, f. 13.2. 1954,
ið og Anna Sigríöur Helgadóttir sjá
um tónlistina.
Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta
kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafs-
son. Sr. Kjartan Örn Sigurbjöms-
son.
Fella- og Hólakirkja: Guðsþjón-
usta kl. 11. Flutt verður taize-tónlist.
Prestur sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Organisti Lenka
Mátéová. Bamaguðsþjónusta á
sama tíma. Umsjón Margrét 0.
Magnúsdóttir. Prestamir.
Fríkirkjan í Reykjavík: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Léttir söngvar
og fræðsluefni úr Biblíunni. Al-
menn guðsþjónusta kl. 14. Bam bor-
ið til skímar. Organisti Kári Þorm-
ar. Allir hjartanlega velkomnir. Sr.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
Gaulverjabæjarlúrkja: Messa kl.
14. Sóknarprestur.
Grafarvogskirkja: Bamaguðsþjón-
usta kl. 11. Prestur sr. Sigurður
Arnarson. Umsjón Hjörtur og Rúna.
Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Engja-
skóla. Prestur sr. Vigfús Þór Árna-
son. Umsjón Signý, Guðrún og Guð-
laugur. Æskulýðsguðsþjónusta í
Grafarvogskirkju kl.14. „Kirkju-
klukkudagur". Sr. Sigurður Amar-
son þjónar fyrir altari. Hljómsveit
spilar. Að lokinni guðsþjónustu
verður sýning í Rimaskóla frá kl. 15
til kl. 17.30 á verkum nemenda úr
leik- og grunnskólum Grafarvogs en
verkin hafa verið unnin í tengslum
við 1000 ára afmæli kristnitökunn-
ar. Kafíihús verður á staðnum og
tilkynnt verða úrslit úr ljóða- og
sögusamkeppni um kirkjuklukkur.
Ágóðinn af sölu verkanna og af
rekstri kaffihússins verður hluti
framlags bama og unglinga í Graf-
arvogssókn tfí kaupa á kirkjuklukk-
um í Grafarvogskirkju en kirkjan
1992.
Systir Maríu er Þuríður Svava
Kjartansdóttir, f. 9.5. 1933, m. Óli
Þorbjörn Guðbjartsson, f. 27.8. 1935,
verður vígð 18. júní nk. Prestarnir.
Grensáskirkja: Barnastarf kl. 11.
Messa kl. 11. Söguleg messa - messa
siðbótartímans frá 16. öld.
Kirkjukór Grensáskirkju syngur.
Organisti Árni Arinbjamarson.
Sýning í anddyri á kirkjulegum
bókum og munum frá 16. öld. Sr.
Ólafur Jóhannsson.
Hallgrímskirkja: Fræðslumorg-
unn kl. 10. Guðbrandur Þorláksson,
fjölmenntaður biskup, siöbótar-
frömuður og forleggjari: Dr. Einar
G. Pétursson. Messa og bamastarf
kl. 11. Biblíudagurinn. Hópur úr
Mótettukór syngur. Organisti Hörð-
ur Áskelsson. Sr. Jón D. Hróbjarts-
son. Tekin verða samskot til styrkt-
ar Biblíufélögunum í ísrael og á
Vesturbakkanum. Eftir messu verð-
ur opnuð sýning í fordyri kirkjunn-
ar á verkum Sigurðar Örlygssonar.
Orgeltónleikar kl. 17. Bjöm Steinar
Sólbergsson organisti leikur verk
eftir J.S. Bach, Pál ísólfsson og Jón
Leifs.
Hjallakirkja: Tónlistarguðsþjón-
usta kl.ll. Sr. Hjörtur Hjartarson
þjónar. Flutt verður Missa brevis
fyrir mezzosópran, þverflautu og
orgel eftir Kjell M. Karlsson. Flytj-
endur: Gréta Jónsdóttir, Bjöm Dav-
íð Kristjánsson og organisti kirkj-
unnar. Félagar úr kór Hjallakirkju
syngja og leiða safnaðarsöng. Org-
anisti Jón Ólafur Sigurðsson.
Bamaguðsþjónusta í kirkjunni kl.
13 og í Lindaskóla kl. 11. Við minn-
um á bæna- og kyrrðarstund á
þriðjudag, kl. 18. Prestamir.
Háteigskirkja: Bama- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga
Sofíía Konráðsdóttir. Messa kl. 14.
Organisti Douglas A. Brotchie. Sr.
Tómas Sveinsson.
Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl.
skólastjóri á Selfossi, böm þeirra
Kjartan f. 26.8. 1961, Anna María f.
16.9. 1964 og Guðbjartur f. 31.7. 1969.
Faðir Maríu var Kjartan Magnús-
son, f. 30.9. 1898, d. 29.3. 1975, bóndi
á Torfastöðum í Fljótshlíð og víðar,
siðast safnvörður á Selfossi. For-
eldrar hans voru Magnús Jónsson,
f. 4.11. 1856, d. 17.2. 1923, bóndi á
Brekkum, Rangárv., og Elín María
Sveinsdóttir, f. 22.8. 1873, d. 22.5.
1956, húsfreyja á Brekkum. Móðir
Maríu var Anna Guðmundsdóttir f.
14.1. 1892, d. 5.10. 1974. Foreldrar
hennar voru Guðmundur Magnús-
son, bóndi á Núpi i Fljótshlíð, og
Þuríður Sigurðardóttir.
María tekur á móti gestum í safn-
aðarheimili Selfosskirkju laugar-
daginn 26. febrúar milli kl. 16 og 20.
11. Pestur sr. Guðni Þór Ólafsson.
Organisti Hrönn Helgadóttir.
Barnastarf í safnaðarheimilinu
Borgum á sama tíma i umsjá Bóas-
ar, Dóm og Vilborgar.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr.
Bragi Skúlason.
Langholtskirkja. Kirkja Guð-
brands biskups. Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Org-
anisti Lára Bryndís Eggertsdóttir.
Ragnheiður Fjeldsted syngur ein-
söng. Tekið við framlögum til Bibl-
íufélagsins. Bamastarf í safnaðar-
heimili kl. 11:00. Lena Rós Matthías-
dóttir annast stundina. Kafíisopi eft-
ir messu.
Laugameskirkja: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarnes-
kirkju syngur. Organisti Gunnar
Gunnarsson. Sr. Gylii Jónsson, hér-
aðsprestur þjónar. Hrund Þórarins-
dóttir stjórnar sunnudagaskólanum
með sínu fólki.
Mosfellskirkja: Guðsþjónusta kl.
14. Biblíudagurinn. Bamastarf í
safnaðarheimilinu kl. 11.15. Jón
Þorsteinsson.
Neskirkja: Sunnudagaskólinn kl.
11. Átta til níu ára starf á sama
tíma. Guðsþjónusta kl. 11. Ath.
breyttan messutíma. Jón Pálsson,
framkvæmdastjóri Hins islenska
Biblíufélags, prédikar í tilefni Bibl-
íudagsins. Prestur sr. Öm Bárður
Jónsson. Job kl. 20.30. Frumflutn-
ingur. Sýning, byggð á Jobsbók
Gamla testamentisins. Leikari Am-
ar Jónsson. Leikstjóri Sveinn Ein-
arsson. Tónlist Áskell Másson og
Douglas A. Brotchie.
Njarðvíkurkirkja: Guðsþjónusta
kl. 14. Bam borið til skímar. Nem-
endur úr tónlistarskóla Reykjanes-
bæjar koma fram. Baldur Rafn Sig-
urðsson.
Óháði söfnuðurinn: Guðsþjónusta
kl. 14. Bamastarf á sama tíma. Sýnt
verður bamaleikritið Ósýniiegi vin-
urinn. Maul eftir messu.
Selfosskirkja: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Sóknarprestur.
Seljakirkja: Krakkaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma
Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Org-
anisti er Gróa Hreinsdóttir. Guðs-
þjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Irma
Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Org-
anisti er Gróa.
Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11.
Organisti Sigrún Steingrímsdóttir.
Prestur sr. Sigurður Grétar Helga-
son. Bamastarf á sama tíma.
Þingvallakirkja: Biblíudagurinn.
Guðsþjónusta kl. 14. Organleikur,
Ingunn Hildur Hauksdóttir. Sóknar-
prestur.
Tll hamingju
með afmælið
25. febrúar
90 ára
Anna Jónsdóttir,
Langagerði 9, Reykjavík.
Guðmundur Kristján
Gíslason,
Höfða 3, Þingeyri.
80 ára
Elsa Eiríksdóttir,
Spítalastíg la, Reykjavík.
Skúli Guðnason,
Grenigrund 34, Selfossi.
75 ára
Halldór B. Ibsen,
Naustahlein 23, Garðabæ.
Ragna Ólöf Wolfram,
Grundargerði 17, Reykjavík.
Sigriður Jónsdóttir,
Brekkubyggð 51, Garðabæ.
Þórhalla Guðnadóttir,
Bragagötu 35, Reykjavík.
70 ára
Jóhanna H. Guðmundsdóttir,
Hlíðargötu 14, Neskaupstað.
Karl Hannes Hannesson,
Túngötu 10, Húsavík.
María Jónsdóttir,
Kjalarsíðu lOc, Akureyri.
María Kjartansdóttir,
Eyravegi 12, Selfossi.
Sigríður María Níelsdóttir,
Vfíilsgötu 6, Reykjavík.
60 ára
Björgvin H. Kristinsson,
Neðstabergi 24, Reykjavík.
Hafsteinn Guðmundsson,
Vesturtúni 36, Bessastaðáhreppi.
Valgerður Kristín
Gimnarsdóttir,
Hlíðarvegi 25, Kópavogi.
50 ára
Auðunn
Karlsson,
rafmagnstækni-
fræðingur,
Hvammabraut 6,
Hafharfirði.
Hann og eiginkona
hans, Þorbjörg
Símonardóttir, sem varð fímm-
tug 20. janúar sl., taka á móti
vinum og ættingjum í tilefni af-
mælanna í Frímúrarahúsinu að
Ljósatröð 2 Hafnarfirði, laugar-
daginn 26. febrúar kl. 17-20.
Álfhildur Vilhjálmsdóttir,
Lerkilundi 26, Akureyri.
Ásta Níelsdóttir,
Háaleitisbraut 61, Reykjavík.
Edda R. Erlendsdóttir,
Leiðhömrum 54, Reykjavik.
Elín Helga Þórisdóttir,
Mávakletti 4, Borgamesi.
Marianna Cholewa,
Freyjugötu 2, Suðureyri.
Ólafur Guðnason,
Bjólfsgötu 6, Seyðisfírði.
Þórdís Sigurðardóttir,
Dallandi, Mosfellsbæ.
40 ára
Au Nhi Hua,
Ástúni 10, Kópavogi.
Halldór Þorlákur Sigurðsson,
Bakkastöðum 7, Reykjavík.
Hanna Ragnheiður
Bjömsdóttir,
Foldahrauni 38i, Vestmeyjum.
Helena Sjöfn Guðjónsdóttir,
Móavegi 1, Njarðvik.
Hjörtur Ásgeirsson,
Steinum 9, Djúpavogi.
Jai Khorchai,
Hafnartanga 2, Bakkafirði.
Vilborg Jónsdóttir,
Lindarbyggð 8, Mosfellsbæ.
Þórey Agnarsdóttir,
Furulundi 2c, Akureyri.
Messur