Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2000, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2000
29
Verk eftir Alistair Macintyre í Graf-
ík Gallerí.
Pappírsverk úr ís
og járnlitarefni
Um helgina lýkur sýningu sem
ber yfirskriftina Gravity Skin og
er í Grafík Gallerí í Hafnarhúsinu,
Tryggvagötu. Þar sýnir Alistair
Macintyre stór pappírsverk, gerð
úr ís og jámlitarefhi. Snemma árs
1995 kom Alistair Macintyre til Is-
lands og dvaldi hér sem gestalista-
” , " maður Kjar-
Sýningar vaisstaða. sú
----------------dvöl gjör-
breytti vinnuaðferðum hans og
listsköpun. Á þessari sýningu
hans eru ný og einstök þrykk sem
sprottin eru af ísbreytingaraðferð-
inni sem hann uppgötvaði á ís-
landi 1995. Áður hefur Macintyre
sett upp sýningu hér á landi í
Gerðarsafni og var sú sýning siðar
sett upp í New York og Manchest-
er þar sem hún var valin sýning
vikunnar. Sýningin í Hafnarhús-
inu stendur til 27. febrúar.
Nemendasýning
I gær opnuðu nemendur við
Listaháskóla íslands í grafík sýn-
ingu á verkum sínum í Gallerí
Kósí, Skipholti 1 (í kjallara við
hlið kaffistofu). Sýningin stendur
til 2. mars og er opin alla virka
daga frá 9-16.
Jón Gnarr og Katla Margrét Þor-
geirsdóttir í hlutverkum sínum.
Loftkastalinn:
Panodil fyrir tvo
I kvöld verður sýnt í Loftkastal-
anum Panodil fyrir tvo eftir Woody
Allen. Jón Gnarr þýddi og staðfærði
verkið sem á frummálinu heitir
Play It again, Sam. Var fyrir all-
mörgum árum gerð kvikmynd eftir
því og þar lék að sjálfsögðu Woody
Allen aðalhlutverkið. Panodil fyrir
tvo er drepfyndið en undir yfirborð-
________________inu skyggn-
Leikhús ardjúpin og
----------------kynnumst öfl-
um sem eru víðar að verki en menn
almennt þora að horfast í augu við.
Panodil fyrir tvo fjallar um tauga-
veiklaðan kvikmyndagagnrýnanda
(Jón 'Gnarr) sem stendur í skilnaði.
Hann sækir öll sín ráð um hvemig
á að umgangast konur í ímynduð
samtöl við Humphrey Bogart enda
mikill áhugamaður um kvikmyndir.
Vinahjón hans reyna að hugga
hann í erfiðleikum sínum en til-
raunir þeirra, og þá sérstaklega eig-
inkonu besta vinar hans, til að
koma honum í samband við nýja
konu hafa ófyrirsjáanlegar afleið-
ingar.
Leikarar eru Jón Gnarr, Katla
Margrét Þorgeirsdóttir, Þorsteinn
Guðmundsson, Ingibjörg Stefáns-
dóttir og Jón Atli Jónasson. Leik-
stjóri er Hallun Helgason.
Möguleikhúsið á Suðurlandi:
Snuðra og Tuðra
Möguleikhúsið sýnir bamaleik-
ritið Snuðru og Tuðru á Selfossi og
Þorlákshöfn á morgun. Sýnt verður
í leikhúsinu við Sigtún á Selfossi kl.
15 og sal grunnskólans í Þorláks-
höfn kl. 17. Sýningin um Snuðru og
Tuðru hefur notið mikilla vinsælda
frá því frumsýnt var í haust. Leik-
ritið er byggt á sögum Iðunnar
Steinsdóttur um systurnar Snuðru
Skemmtanir
og Tuðru. Sýningin er aðallega
byggð á fjórum sögum; Snuðra og
Tuðra verða vinir, Snuðra og Tuðra
missa af matnum, Snuðra og Tuðra
laga til í skápum og Snuðra og
Tuðra og fjóshaugurinn.
Systurnar fiörugu Snuðra og
Tuðra voru einu sinni litlar og ljúf-
ar en síðan hefur margt breyst. Þær
taka upp á alls konar prakkarastrik-
um og eru stundum
ósköp óþægar.
Mamma þeirra seg-
ir að þær muni
læra af reynslunni
en pabba finnst
stundum að það
gangi ekki alveg
nógu vel. Snuðra og
Tuðra eru leiknar
af þeim Hrefnu
Hallgrimsdóttur og
Aino Freyju
Jarvelá, leikstjóri
og höfundur leik-
myndar er Bjarni
Ingvarsson, leik-
gerðin er eftir Pét-
ur Eggerz, tónlist
eftir Vilhjálm Guð-
jónsson og Katrín
Þorvaldsdóttir sá
um búninga og
brúðugerð.
Hrefna Hallgrímsdóttir og Aino Freyja Járvelá leika Snuöru og Tuöru.
Veðrið í dag
Talsvert frost
norðan til
Þykknar upp með heldur vaxandi
austanátt sunnanlands og fer að
snjóa síðdegis en hæg suðlæg átt,
léttskýjað og talsvert frost norðan
til. Dálítil snjókoma norðanlands í
kvöld en slydduél og hiti 0 til 3 stig
syðra.
Höfuðborgarsvæðið: Vaxandi
austan- og suðaustanátt og þykknar
upp, 8-13 m/s og snjókoma síðdegis.
Minnkandi frost. Sunnan 8-13 m/s
og slydduél í kvöld.
Sólarlag í Reykjavik: 18.32
Sólarupprás á morgun: 08.48
Siðdegisflóð í Reykjavík: 22.41
Árdegisflóð á morgun: 11.00
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri léttskýjaó -6
Bergstaóir skýjað -5
Bolungarvík hálfskýjað -3
Egilsstaöir -4
Kirkjubœjarkl. léttskýjaö -5
Keflavíkurflv. léttskýjað -6
Raufarhöfn léttskýjaö -A
Reykjavík hálfskýjað -7
Stórhöfði alskýjaö -3
Bergen skýjað 3
Helsinki snjókoma -6
Kaupmhöfn þokumóða 2
Ósló léttskýjað -5
Stokkhólmur -1
Þórshöfn skúr 4
Þrándheimur skýjað -4
Algarve léttskýjaó 12
Amsterdam skýjað 5
Barcelona þokumóða 7
Berlín rigning 3
Chicago þokumóða 8
Dublin léttskýjaö 1
Halifax hálfskýjað 1
Frankfurt rign. á síð. klst. 10
Hamborg súld 3
Jan Mayen skafrenningur -2
London heiöskírt 3
Lúxemborg rign. á síð. klst. 8
Mallorca heiöskírt 2
Montreal alskýjað 3
Narssarssuaq heiðskírt -22
New York hálskýjað 11
Orlando heióskírt 16
París skýjað 10
Róm heiðskírt 1
Vín rigning 5
Washington skýjað 13
Reykj anesbraut
er greiðfær
Greiðfært er um Reykjanesbraut og norður um
frá Reykjavík upp i Borgarfjörð. Hálka er á Suður-
landsvegi yfir Hellisheiði og Þrengsli. í morgun var
verið að vinna að hreinsun á Mosfellsheiði sem hef-
Færð á vegum
ur verið ófær. Þá er einnig unnið að hreinsun vega
í Borgarfirði, á Snæfellsnesi og á norðanverðum
Vestfjörðum. Fært er frá Egilsstöðum og suður um
land, en víðast hvar er hálka.
Ástand vega
^ Skafrenningur
m Steinkast
g] HSIka S Vegavinna-aftgát 0 Öxulþungatakmarkani
,5fært □ Þungfært (£) Fært fjallabflum
Skákmót hafa veriö haldin á Grand Rokk og
hefur aösókn ávallt veriö góð.
Opið hraðskákmót á Akranesi
Skákfélag Grand Rokk
heldur opið hraðskákmót á
Grand Rokk, Akranesi, á
morgun kl. 14. Mótið er hald-
ið í tilefni af því að veitinga-
staðurinn Grand Rokk hefur
nú fært út kvíamar en um
síðustu helgi opn---
aði Grand Rokk á SamlfOlflUr
Akranesi, þar sem
áður var Langisandur. Grand
Rokk á Akranesi verður í
fyrstu opið fimmtudaga,
fóstudaga og laugardaga og
rétt eins og í Reykjavík verð-
ur lögð áhersla á að gera vel
við skákáhugamenn.
Mótið á laugardag er öll-
um opið og verður sætaferð
frá Grand Rokk, Smiðjustíg
6, klukkan 13, og farið verð-
ur aftur til Reykja-
víkur að loknu
móti og verðlauna-
afhendingu. Fyrstu verðlaun
eru 30 þúsund krónur, en
auk þess verða veitt auka-
verðlaun.
dagsA
Anette Bening hefur fengiö til-
nefningu til óskarsverölauna fyrir
leik í American Beauty.
Amerísk fegurð
Háskólabló sýnir hina lofuðu
American Beauty, sem meðal ann-
ars hefur fengið átta óskarstil-
nefningar. Myndin fjallar um
hjónin Lester og Carolyn Burn-
ham. Þau lifa óskaplega venjulegu
og að því er virðist fullkomlega
hamingjuríku lífi í óskaplega
venjulegu bandarisku millistéttar-
úthverfi. En undir yfirborðinu
ólga biturð og þunglyndi. Lester
fer algerlega yfir um einn daginn
þegar hann fellur fyrir tánings-
stúlku, vinkonu dóttur sinnar.
Jafnframt er sögð saga dótturinn-
ar sem kynnist ungum og feimn-
um nágranna þeirra. Amer-
ican Beauty er upp-
full af góðum /////////
------------------ , f//h
Kvikmyndir *
húmor en um leið
samúðarfull háðsádeila á banda-
rískt smáborgarasamfélag.
í helstu hlutverkum eru Kevin
Spacey, Anette Bening, Thora
Birch, Mena Suvari, Wes Bentley,
Peter Gallagher, Scott Bakula,
Chris Cooper og Sam Robards.
Nýjar myndir í kvikmynda-
húsinn:
Bíóhöllin: Three Kings
Saga-bíó: Bringing out the Dead
Bíóborgin: Breakfast of Champions
Háskólabíó: Drop Dead Gorgeous
Háskólabíó: American Beauty
Kringlubió: Toy Story 2
Laugarásbíó: The Insider
Regnboginn: The Talented Mr.
Ripley
Stjörnubíó: Bone Collector
Krossgátan
1 2 3 4 S 6 7
8 9
10 11 12
13 \i
15 16 17 1T"
19 20 21
22 23
Lárétt: 1 snáða, 8 ákafar, 9 stilla, 10
kaldi, 11 veiða,13 slitir, 15 kvendýr,
17 blað, 19 ís, 21 óttast, 22 tré, 13 sig-
aði.
Lóðrétt: 1 saltvatns, 2 mjög, 3 álitið,
4 hindrun, 5 amboö, 6 rölti, 7 skóli,
12 stika, 14 gangtegund, 16 líf, 18
upphaf, 20 keyri.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 hótel, 6 tá, 8 álit, 9 ess, 11
sal, 12 iðka, 13 krefia, 15 arfa, 17 urg,
19 tón, 20 létu, 22 Egill, 23 ið.
Lóðrétt: 1 háska, 2 ólar, 3 tilefni, 4
eti, 5 leðja, 7 ásar, 10 skarti, 14 fall,
16 róg, 18 guð, 19 te, 21 él.
Gengið
Almennt gengi LÍ 25. 02. 2000 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollnengi
Dollar 72,540 72,910 73,520
Pund 115,820 116,410 119,580
Kan. dollar 49,810 50,120 51,200
Dönsk kr. 9,6260 9,6790 9,7310
Norsk kr 8,8150 8,8630 8,9900
Sænsk kr. 8,4030 8,4500 8,5020
Fi. mark 12,0514 12,1238 12,1826
Fra. franki 10,9236 10,9893 11,0425
Belg. franki 1,7763 1,7869 1,7956
Sviss. franki 44,5400 44,7900 44,8900
Holl. gyllini 32,5153 32,7106 32,8692
Þýsktmark 36,6362 36,8564 37,0350
ít. líra 0,037010 0,03723 0,037410
Aust. sch. 5,2073 5,2386 5,2640
Port. escudo 0,3574 0,3596 0,3613
Spá. peseti 0,4307 0,4332 0,4353
Jap. yen 0,652400 0,65630 0,702000
írskt pund 90,982 91,528 91,972
SDR 97,320000 97,90000 99,940000
ECU 71,6542 72,0848 72,4300
Simsvari vegna eengisskráningar 5623270