Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2000, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2000, Qupperneq 27
31 FIMMTUDAGUR 9. MARS 2000 Tilvera Whitney Houston ofsótt af konu Söngkonan Whitney Houston þarf nú raunverulegan lífvörö. Kona aö nafni Desiree Weeks, sem er 36 ára, ofsækir Whitney og hefur nú dómstóll úrskurðað að konan megi ekki heimsækja söngkonuna. Desiree, sem er greinilega með Whitney og fjölskyldu hennar á heilanum, hefrn- i bréfi kallað söngkonuna mömmu sína. Dóttur Whitney kallar konan litlu systur sína. Það væri ekki amalegt fyrir Whitney ef Kevin Costner væri nú nálægur. Gildir fyrir föstudaginn 10. mars Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.l: | vÁstvinir upplifa gleði- á Jf legan dag. Þú deilir 4^ ákveðnum tilfinning- §um með vinum þínum og það skapar sér- stakt andrúmsloft. Rskarnir (19. febr.-20. marsl: V Þessi dagur verður J ^Befti rrn in nilegu r vegna .^ry^ atburða sem verða f fyrri hluta hans. Við- skiptin blómstra og fjármálin ættu að fara batnandi. Hrúturinn (21. mars-19. aprili: rf^Tilfinningamál verða ^^RJí brennidepli og gaml- í ar deilur tengjast þeim ef til vill. Happatölur þínar eru 14, 16 og 27. Nautið (20- aaríl-20. maí.l: 1 Það verður mikið um _ að vera í dag. Kvöldið verður skemmtilegt ^ J og ekki er ólíklegt að gamall vinur hti f heimsókn. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): V Þú ert vinnusamur í dag og kemur frá þér / / verkefnum sem þú hefur trassað. Þú ' verður í framtíðinni að reyna að vera skipulagðari. Krabblnn (22 iúní-22. iúlf): Þú verður að gæta i tungu þinnar í sam- ’ skiptum við fólk, sér- staklega þá sem þú telur að séu viðkvæm- ir fyrir gagnrýni. Liónið (23. iúii- 22. áeústl: Dagurinn verður 1 heldur viðburðalitill og þú ættir að ein- beita þér að vinnunni fyrri hluta dagsins. Hittu vini eða ættingja í dag. Mevian (?3. áeúst-22. seot.): y. ^ Eitthvað óvænt kem- x/ytt ur UPP á °8 þú gætir Wljiiirft að breyta áætl- X funum þfnum á sfð- ustu stundu. Happa- tölur þínar eru 11, 14 og 29. Vngin 123. sept.-23. okt..): J Þú finnur fyrir nei- r^^rJ kvæðu andrúmslofti \ Æ og fólk er ekki tilbúið ÆÆ að bjóöa fram aðstoð * sína. Þú getur helst treyst á þína nánustu. Snorðdrekl (24. okt.-21. nrivT §Uf; Þér gengur vel að fá fólk til að hlusta á ^ skoðanir þínar. Gættu þín á hrokanum þó að þú búir yfir vitneskju sem aðrir gera ekki. Bogamaður (22. nóv.-21. des.>- Dagurinn ætti að verða fremur rólegrn- og einstaklega þægi- legur. Þú átt góð sam- töl við fólk sem þú umgengst allajafna mikið. Stelngeltin (22. des.-19. ian.l: ^ Þú verður að vera þolinmóður en þó V ákveðinn við fólkið sem þú bíður eftir. Þú lendir í sérstakri að- stöðu í vinnunni. BMhK Happafengur Eigandi Bílasölunnar Evrópu teiur sig heppinn aö hafa fengiö pepsídrenginn í vinnu. Pep sí drengurinn slær í gegn „Það má með sanni segja að prestssonurinn hafi slegið í gegn héma hjá okkur. Hann hefur reynst vel og staðiö sig með prýði,“ sagði Jóhann Jóhannsson hjá bílasölunni Evrópu sem réð Bóas Kristjánsson í vinnu eftir að hann hafði verið rek- inn úr starfi hjá 10-11 verslununum fyrir að drekka pepsí í vinnunni án þess að greiða fyrir flöskuna fyrir fram. „Pepsídrengurinn er hér i því að bóna bíla, sækja þá og senda, auk þess sem hann heldur húsakynnun- um hjá okkur í standi. Allt þetta gerir hann vel og ég tel mig heppinn að hafa fengið hann í vinnu,“ sagði Jóhann. Starfsfólk Bílasölunnar Evrópu hélt upp á bolludaginn á mánudag- inn með bollum og pepsí en það var einmitt fyrir eina pepsí og eina bollu sem Bóas Kristjánsson var rekinn fyrirvaralaust úr verslun 10-11 við Laugalæk. -EIR Kynjaverur á ferð á Selfossi DV, SUOURLANDI:______________________ Unga kynslóðin á Selfossi hefur farið um bæinn íklædd hinum fjöl- breyttustu búningum í morgun, sungið og leikið fyrir bæjarbúa og fengið sælgæti að launum. Krakk- amir hafa mörg hver lagt mikla vinnu í búningana sem þau eru klædd í, þessir hópar söngvara lífga upp á bæinn og mannlífið á Ösku- deginum ár hvert. -NH Sungiö fyrir fólkið ..og söngfólkiö var á öllum aldri, Unnur, Daníel ogArnór fóru víöa og sungu fyrir fólkiö. w w w. H O G G ^ B0RVELAR ..þafi sem fagmafiurinn notar! Nlí. T|i""....... ’ ’iiTr 3aa Verkfræðingar, tæknifræðingar, ..þið getiS sótt hönnunarforrit fyrir múrfestingar ó heimasíðu okkar sem er www.isol.is hönnuðir! UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Bjargartangi 14, Mosfellsbæ, þingl. eig. Stefán Jóhann Pálsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., mánudaginn 13. mars 2000 kl. 10.00. C-tröð 6, 0103, hesthús, Reykjavík, þingl. eig. Gestur Guðjón Haraldsson, gerðar- beiðandi Fræðslumiðstöð Ökukennarafé- lags, mánudaginn 13. mars 2000 kl. 10.00. Engjasel 75, Reykjavík, þingl. eig. Helga Jónatansdóttir og Björgvin Þórisson, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, mánudag- inn 13. mars 2000 kl. 13.30. Esjumelur 3, hluti C, Kjalamesi, þingl. eig. Bjöm Jónsson, gerðarbeiðandi Kaup- þing hf., mánudaginn 13. mars 2000 kl. 10.00. Fannafold 93, Reykjavík, þingl. eig. Guð- laugur Jóhannesson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 13. mars 2000 kl. 13.30. Frostafold 175, 4ra herb. íbúð á 2. hæð merkt 0202 hluti af nr. 173-179, Reykja- vík, þingl. eig. Þórey Jóhanna Pétursdótt- ir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, mánu- daginn 13. mars 2000 kl. 10.00. Grettisgata 31, risíbúð í V-enda, merkt 0402, Reykjavík, þingl. eig. Yngvi Ár- mannsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fslands hf. og íbúðalánasjóður, mánudag- inn 13. mars 2000 kl. 10.00. Gmndarhús 48, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 1. íb. frá vinstri, Reykjavík, þingl. eig. Ásta Fanney Reynisdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 13. mars 2000 kl. 10.00. Hellusund 7, 84,4 fm íbúð á 1. hæð ásamt geymslu merkt 0102, Reykjavík, þingl. eig. Láms Bjami Guttormsson og Bryn- dís Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur fbúða- lánasjóður og Ríkisútvarpið, mánudaginn 13. mars 2000 kl. 13.30. Hverafold 16, Reykjavík, þingl. eig. Benedikt Þór Jónsson og Fanney Helga Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 13. mars 2000 kl. 10.00. Iðufell 8, 3ja herb. íbúð á 4.h.t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Auður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Gyðu-,Iðu- og Fannarfell, húsfélag og íbúðalánasjóður, mánudaginn 13. mars 2000 kl. 10.00. Kleppsvegur 46, 5. herb. íbúð á 1. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Oddný Ragn- arsdóttir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður, Landsbanki fslands hf., lögfrd. og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 13. mars 2000 kl. 10.00.___________________________ Laufásvegur 17, 2ja herb. fbúð á 2. hæð án lóðarréttinda, Reykjavík, þingl. eig. Ingi- björg Matthíasdóttir, Ragnhildur Matthí- asdóttir og Matthías Matthíasson, gerðar- beiðendur Gunnar Hálfdánarson og Líf- eyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn 13. mars 2000 kl. 10.00. Laufengi 23, 3ja herb. íbúð 2. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Elva Björk Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 13. mars 2000 kl. 10.00. Laufengi 110, 4ra herb. íbúð merkt 0105, 101,89 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ólafúr Haukur Ólafsson og Ásta Sigríður H. Knútsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúða- lánasjóður og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 13. mars 2000 kl. 10.00. Laugamesvegur 85, kjallaraíbúð, Reykja- vík, þingl. eig. Haraldur Snær Sæmunds- son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 13. mars 2000 kl. 10.00. Melhagi 9, 3ja herb. risíbúð, merkt 0301, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Júlíus Haf- stein og Elísabet Ólafsdóttir, geiðaibeið- andi íbúðalánasjóður, mánudaginn 13. mars 2000 kl. 10.00. Morastaðir, Kjósarhreppi, þingl. eig. María Dóra Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki fslands hf„ Hellu, mánu- daginn 13. mars 2000 kl. 10.00. Nethylur 2, vesturhluti 1. hæðar, húss nr. 2, 020102, Reykjavík, þingl. eig. Snæ- bjöm Kristjánsson, gerðarbeiðendur ís- lensk getspá sf., Jón Ólafsson og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 13. mars 2000 kl. 10,00,________________________ Njálsgata 25, 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðlaugur Kristján Júlíusson, gerðar- beiðandi fbúðalánasjóður, mánudaginn 13. mars 2000 kl. 10.00. Nýlendugata 18, Reykjavík, þingl. eig. Angelica Cantu Davila, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 13. mars 2000 kl. 10,00,________________________ Rauðalækur 9, 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Markús Valgeir Úlfsson og Helga Haraldsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Ríkisútvarpið, mánudaginn 13. mars 2000 kl. 10.00.___________________________ Sörlaskjól 76, 4ra herb. íbúð á 1. hæð og bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Skúlason, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 13. mars 2000 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.