Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2000, Qupperneq 30
* 34
FIMMTUDAGUR 9. MARS 2000
Tilvera
DV
Hanna Kristín og Loftur:
Bæði rauðsokkur
Madonna:
„Svo skrýtiö sem þaö er þá finnst
mér gaman aö kíkja í glas. “
Madonnu finnst
gaman á krám
Söngstjaman og kjarnorkukonan
Madonna er yfir sig hrifin af
London og veit fátt skemmtilegra
en að kíkja inn á skemmtilegan
pöbb og fá sér einn Guinness.
Breska glanstímaritið Tatler
greindi frá þessu í vikunni. „Ég
„ hefði aldrei getað ímyndað mér að
ég ætti eftir að sitja inni á pöbb og
fá mér í glas,“ segir Madonna í
glansritinu. „Svo skrýtið sem það
er þá finnst mér gaman að fara
meö vinum mínum á pöbb í
Englandi og kíkja í glas. Ég elska
London. Ég á í heitu ástarsam-
bandi við England sem ég þoldi
ekki einu sinni,“ segir poppstjarn-
an enn fremur. Eins gott að henni
líki vistin í landi drottningar þar
sem kærastinn hennar núverandi
er breskur, leikstjórinn Guy
* Ritchie. Svo er hún að æfa enskan
framburð.
Charlotte Nilsson:
„Mér finnst nú ekki vel fariö
meö mig“
Charlotte úti í
fimbulkuldanum
Sænska söngkonan Charlotte
Nilsson, sú sem sigraði Evróvisjón-
söngvakeppnina i fyrra, er úti í
kuldanum í heimalandinu. Að
minnsta kosti hefur henni ekki ver-
ið boðið á úrslitakeppnina þar sem
framlag Svía verður valið. „Mér
finnst nú ekki vel farið með mig,“
' segir Charlotte í viðtali við sænska
Aftonbladet. Tíu söngstjömur, þar
af margir fyrri sigurvegarar, kynna
lögin á úrslitakvöldinu.
Cosby neitar að
hafa áreitt konu
Sjónvarpsstjam-
an Bill Cosby
þvertekur fyrir að
hafa áreitt unga
leikkonu kynferð-
islega, eins og
slúðurblaðið
National Enquirer
hélt fram fyrir
skömmu. Cosby hefur hótað að lög-
sækja blaðið fyrir vikið. „Þetta er
ekki satt,“ segir Cosby og krefst
þess að vikublaðið viðurkenni mis-
tökin og dragi fréttina til baka.
Blaðið segir að Cosby hafi káfað á
leikkonunni Lachele Covington.
Loftur Guttormsson sagnfræðing-
ur og Hanna Kristín Stefánsdóttir
kennari hafa verið gift í yfir íjöru-
tíu ár og ættu að vera komin með
nokkuð fastar skorður á hvað hver
gerir og hvers vegna sem og er
raunin. „Málið er þaö að ég er af
rauðsokkukynslóðinni og það er
Skiptingin hjá Loga Bergmann
Eiðssyni og Ólöfu Dagnýju Óskars-
dóttur stjómmálafræðingi er í mis-
skiptara laginu. Það er ekki þar
með sagt að Logi sitji fyrir framan
imbann á meðan Ólöf stendur sveitt
í húsverkunum. Það er nú líklega
að einhverju leyti tilkomið vegna
þess að hún vinnur aðeins hálfan
dag meðan hann vinnur fullan. „Ég
er miklu meira heima þannig að ég
hef meiri tíma í að sinna heimilis-
verkunum heldur en hann,“ segir
Ólöf.
Á hinn bóginn koma hlutir sem
hún treystir ekki sínum ektamaka
fyrir og þá stundum út af skondnum
ástæðum. Til dæmis er Ólöfu
meinilla við að Logi fari út í búð að
gera innkaupin. „Hann kemur alltaf
til baka hlaðinn alls kyns óþarfa
eins og súkkulaði, smákökum og
einhverjum sætindum. Þetta kemur
síðan náttúrlega niður á mér því að
ég kaupi yfirleitt bara svona þetta
nauðsynlegasta og síöan er bara
hálfgerður mórall í heimilisfólkinu,
enginn skilur neitt í neinu af hverju
það eru engin sætindi á boðstólum."
Það er Loga til málsbóta að hann
sér um meirihlutann af þvotti heim-
ilisins. Ólöf segir að þvottahúsið sé
niðri í kjallara og þar sem skrifstof-
an sé þar líka þá leiði það bara af
sjálfu sér að hann taki með sér
þvottinn á leiðinni niður. Hún bæt-
Loftur einnig, þannig að það er til-
tölulega jöfn skiptingin á milli okk-
ar. Jafnvel að hann geri ívið
rneira," segir Hanna Kristín. Þegar
litið er á svörin er ekki frá því að
hún hafi rétt fyrir sér.
Loftur sér til dæmis að öllu leyti
um að ganga frá eftir matinn enda
Hann gerir Hún gerir
Vaska upp: Uppþvottavélin
0 Þrífa baöherbergið 100
30 Ryksugaso
O Skúra ÍOO
0 Vökva blómin ÍOO
0 Þurrka af 100
80 Þvotturinn 20
50 Skipta á rúminu 50
0 Elda 100
50 Þrífa bílinn 50
50 Fara út með ruslið 50
50 Skipta um perur 50
15 Innkaup85
0 Viögeröir á heimilinu 100
50 Strauja 50
ir viö: „Þetta byrjaði samt eiginlega
allt þegar hann reykti. Reykinga-
herbergið hans var þvottahúsið og
út frá því þróaðist þessi siöur. Hon-
um fannst bara ágætt að hafa eitt-
hvað til að dunda sér við meðan
hann púaði."
Kannski er það forvitnilegasta af
þessu öllu það að Ólöf sér um allt
sem snýr að viðgerðum á heimilinu.
Svo eitthvað sé nefnt þá dundaði
hún sér við það að smíða pall í garð-
inum og er það meira heldur en
margur karlmaðurinn getur sagt.
Hún hefur einnig smíðað marga
innanstokksmuni og sér um allar
viðgerðir á þeim.
Olöf Dagný Oskarsdóttir og Logi Bergmann Eiösson
„Reykingaherbergiö hans var þvottahúsið og út frá því þróaðist þessi siður.
Honum fannst bara ágætt að hafa eitthvað til að dunda sér viö meöan hann
púaöi, “ segir Ólöf um ástæöu þess aö Logi sjái um þvottinn.
Ólöf og Logi:
Hann kaupir
of mikinn óþarfa
Loftur Guttormsson og Hanna Kristín Stefánsdóttir
„Máliö er það aö ég er af rauðsokkukynsióðinni og þaö er Loftur einnig,
þannig að það er tiltölulega jöfn skiptingin á milli okkar. Jafnvel aö hann geri
íviö meira, “ segir Hanna um verkaskiptinguna á heimilinu.
segist Hanna yfirleitt borða yfir sig
og veröi því að leggja sig inn i sófa
og lætur hann um að hafa áhyggjur
af því. „Hann er einnig mjög liðtæk-
ur 1 eldamennskunni
og sér oft um að elda
fyrir fjölskylduna.
Annars fer það aðal-
lega eftir því hvort
þeirra kemur fyrr
heim á daginn og
fara innkaupin
einnig eftir því. Hins
vegar ef það kemur
fólk í mat þá er það
ég sem sé um elda-
mennskuna," segir
Hanna.
Það er dálítið
skrýtið að sjá að
Hanna hefur bara
forskot á Loft á einu
sviði og það eru bað-
herbergisþrifin. Ekki
kannski skrýtið þó að þetta skuli
einmitt vera raunin því klósettþrif
virðast vera eitthvað sem karlmenn
einhvem veginn veigra sér við að
sinna. Hanna bendir þó á að hann
taki þetta einstaka sinnum að sér en
annars sé skiptingin sú að hann sjái
alveg um að skúra og í staðinn tek-
ur hún að sér baðherbergið.
Eitt enn má nefna en það rusllos-
un á heimilinu.
Þau eru með
einkar þægi-
lega sorplúgu
sem er í eld-
húsinu þeirra
þannig að þar
er ekki þörf á
verkaskiptingu
heldur er það
bara sá sem
fyllir ruslaföt-
una sem sér
um að labba
með hana þessi
örfáu skref.
Það kemur
hins vegar
smábrestur í
rauðsokku-
ímyndina þegar Hanna viðurkennir
að þegar komi að því að fara með
sorp á gámastöðvar þá sé það alveg
Lofts mál því að hún hafi óbeit á
sorpi, geti þess vegna ekki hugsað
sér að koma nálægt því.
Hann gerir Hún gerir
Vaska upp: Uppþvottavélin
30 Þrífa baðherbergið 70
60 Ryksuga40
100 Skúraioo
0 Vökva blómin 100
0 Þurrka af 100
60 Þvotturinn40
50 Skipta á rúminu 50
50 Elda 50
Þrifa bílinn: Bílaþvottastöö
50 Fara út með ruslið 50
100 Skipta um perurO
50 Innkaup 50
50 Viögeröir á heimilinu 50
10 Strauja 90
Hvað
gerir hún?
- Hvað
gerir hann?
Verkaskipting innan heimil-
anna hefur í gegnum tíðina
verið eitthvað sem enginn hef-
ur deilt um þangað til konur
fóru að vakna til lífsins og
heimta meira frelsi og jafn-
rétti. Allt í einu voru þær
komnar út á vinnumarkaðinn
og hægt og rólega fór að koma
upp sú staða að það var ekki
sjálfsagt lengur að þær sæju
um að halda heimilinu í röð og
reglu. Karlmenn áttu aUt í
einu að bera meiri ábyrgð á
þeim hluta heimiUshaldsins.
En hvernig hefur þetta gengið
fyrir sig? Er skiptingin orðin
jafnari eða voru konur bara að
taka á sig auknar byrðar með
því að fara út á vinnumarkað-
inn. Er einhver mismunur á
þessu eftir aldri hjóna? DV
ákvað aö gera Utla könmm á
þessu máU.
Sigmar og Bryndís:
Hann eldar en
hún sér um rykið
Skötuhjúin Sigmar Vilhjálmsson
útvarpsmaður og Bryndís Björg
Einarsdóttir, afgreiðsludama og feg-
urðardrottning, hafa búið saman
um tíma og eru því komin með ein-
hverja rútínu á hlutina. Það sem í
fyrstu slær mann
er hvað þau virö- HcUn'l gerir
bara aldrei spáð almennilega í það,“
bætti hann við sposkur.
Einnig er áhugavert að Sigmar
eldar mun meira og virðist það
verða stöðugt algengara að karlam-
ir taki það að sér. Ástæðan fyrir því
að Sigmar sér að
ast skipta hlut-
verkunum niður á
milli sín. Gengur
þetta nokkrun
veginn þvert á við-
teknar skoðanir
um hvemig sam-
búð gengur fyrir
sig. Eitt er þó eft-
irtektarvert en
það er málið með
baðherbergisþrif-
in. Aðspurður
sagði Sigmar
ástæðima fyrir því
að hann þrifi ekki
klósettið ekki vera
þá að hann hefði
beint eitthvað á móti heldur væri
aðalástæðan sú að hann hreinlega
gleymdi því. „Annaðhvort þrifur
Bryndís baðherbergið eða það
hreinlega þrífur sig sjálft. Ég hef
Hún gerir
65 Vaska upp: 35
0 Þrifa baðherbergiö 100
50 Ryksuga 50
0 Skúra 100
0 Vökva blómin íoo
20 Þurrka af 80
50 Þvotturinn 50
50 Skipta á rúminu 50
70 Elda 30
50 Þrtfa bílinn 50
50 Fara út með rusliö 50
50 Skipta um perur 50
50 Innkaup 50
100 Viögerðir á heimilinu 0
50 Strauja 50
mestu um elda-
mennskuna er sú
að honum finnst
einfaldlega gam-
an að elda og
hreinlega heimtar
að fá standa yfir
pottunum þegar
þess er þörf, ef
eitthvað er að
marka orð hans
sjálfs. Það skal
tekið fram að Sig-
mar svaraði
spumingunum
einn síns liðs en
hann fullyrti hins
vegar að hann
væri í öllu heiðar-
legur í sínum svörum og verðum
við taka hann trúanlegan með það.
Sigmar vildi þó benda á það að án
Bryndísar myndu sum húsverkin
falla á milli hluta. „Yfirleitt er þaö