Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2000, Blaðsíða 11
f
Nafn: Margrét Hugadóttir
Aldur: 17 aö veröa 18
Hæö: 174 cm
Hver ertu? Ég er ungt sprund og köiluð Magga
eða Mexý. Ég er á ööru ári í Menntaskólanum
við Sund og námiö gengur vel. Ég er komin af
Þórunni múttu og Huga pápa sem eru frábær-
ir foreldrar.
Hvað er þaö skrýtnasta sem þú hefur boröaö?
Popp með tómatsósu, skrýtið en samt gott.
Hvaö gerirðu verst? Spila á trompet, ég gerði
það einu sinni og hét því að gera þaö aldrei aft-
ur. Einnig er ég alveg ömurleg i handahlaupum.
Hvenær veröa skór svo stórir aö þeir hætta aö
vera kvenlegir? Aldrei, skór þurfa nefnilega
ekki að vera kvenlegirtil að klæða konurvel.
Nafn: Lilja Jónsdóttir
Aldur: 17 ára
Hæö: 174 cm
Hver ertu? Ég er stelpa sem hefur mikinn
áhuga á hreyfingu og íþróttum.
Hvaða land langar þig mest til þess aö heim-
sækja? Frakkland til þess að sjá Eiffelturninn.
Hvaö þykir þér vænst um í lífinu? Alla i kring-
um mig og þaö að vera heilbrigð.
Hvar viltu búa í framtíðinni? Á íslandi með
kærastanum en eiga sumarhús á Sþáni.
Nafn: Ninna Iris Daviðsdóttir
Aldur: 17 ára
Hæö: 173 cm
Hver er ég? Fljúgandi fugl.
Uppáhaldsfyrirsæta? Kate Moss.
Hvaöa land langar þig mest til þess aö heim-
sækja? Ástraliu.
Hvaö þykir þér vænst um í lífinu? Fjölskylduna.
n
Nafn: Brynja Björnsdóttir
Aldur: 17 ára
Hæö: 178 cm
Hver ertu? Ég er nemi á öðru ári á málabraut
Menntaskólans við Sund.
Hvaö heldurðu aö þú hafir veriö í fyrra lífi?
Gullfiskur því ég er með gullfiskaminni.
Uppáhaldsfyrirsæta? Kate Moss.
Hvaö er þaö skrýtnasta sem þú hefur borðaö?
Kolkrabbi.
Nafn: Ardis Rut Asmundardóttir
Aldur: 16 ára
Hæö: 174 cm
Hver ertu? Ég hef ekki komist að því enn þá.
Hvaö þykir þér vænst um í lífinu? Koddann
minn
Hvaö helduröu að þú hafir veriö í fyrra lífi?
Hamstur því þeir gera ekki neitt.
Uppáhaldsfyrirsæta? Kate Moss.
Nafn: Elísabet Jean Skúladóttir
Aldur: 19 ára
Hæö: 174 cm
Hver ertu? Ég er nemandi á málabraut í Mennta-
skólanum við Sund og útskrifast vonandi næsta vor.
Með skólanum er ég að vinna á Tex Mex sem er
mexíkóskur veitingastaður á Langholtsvegi 89.
Hvaöa land langar þig mest til þess aö heim-
sækja? Mexíkó, af því að ég er að vinna á mexíkósk-
um veitingastað og því langar mig að sjá hvernig
veitingastaðirnir eru úti.
Hefurðu lent í slag? Nei, ég myndi hvort eð er tapa
Hvar viltu búa í framtiðinni? Ég vil helst komast
burt af þessum klaka á veturna og búa þá á Flón'da
en ég fór þangað í siðasta mánuði og fannst það
frábært. Það ætti hins vegar að vera í lagi að vera
á íslandi á sumrin.
Nafn: Una Baldvinsdóttir
Aldur: 17 ára
Hæö: 173 cm
Hver ertu? Það á eftir að koma í Ijós.
Hvaö þykir þér vænst um í lífinu? Rúmið mitt.
Hvar viltu búa í framtíðinni? Á Mallorca
Uppáhaldsfyrirsæta? Kate Moss.
35 stúlkur hafa verið valdar í undanúrslit
Fordkeppninnar og lesendur Fókuss
geta spáð í það hvaða stúlkur muni
komast í úrslitin með því að líta yfir
myndirnar af keppendum hér á næstu
síðum. Eftir helgina verður orðið Ijóst
hvaða keppendur komast áfram en
úrslitakeppnin fer svo fram 6. maí. Þetta
er í nítjánda sinn sem keppnin er haldin
en hún er ætluð stúlkum sem hafa áhuga
á að komast inn í fyrirsætubransann.
Lilja Nótt Þórarinsdóttir og Þórey Vilhjálmsdóttir eru starfsmenn Eskimo mod-
els sem er umboösaöili Fordkeppninnar á íslandi.
f
Nafn: Lilja Björk Guðmundsóttir
Aldur: 16 ára
Hæö: 171 cm
Hver ertu? Ég er nemi í Verslunarskóla is-
lands sem finnst gaman að lifa og fæ bráöum
bílpróf.
Ef þú værir gæludýr hvaöa gæludýr vildiröu
vera? Hundurinn minn af því að ég er svo góð
við hann.
Hvaö gerirðu verst? Reyna að Ijúga að
mömmu og pabba og reikna stærðfræöi.
Hvar viltu búa í framtíðinni? Á Ítalíu. Ég væri til í
að fara þangað og læra söng og lifa góöu lífi.
Nafn: Erna Sif Oskarsdóttir
Aldur: 17 ára
Hæð: 178 cm
Hver er ég? Ég er frelsari alheimsins! Nei, OK
ég er bara 17 ára stelpa úr Reykjavík sem fatt-
ar ekki alveg þessa spurningu.
Uppáhaldsfyrirsæta: Claudia Schiffer.
Hvaöa land langar þig mest til þess aö heim-
sækja? Afriku, því þá er ég líka komin til ann-
arrar heimsálfu en ég hef aldrei farið neitt út
fyrir Evróþu.
Ef þú værir gæludýr hvaöa gæludýr myndiröu
vilja vera? Slanga. Þá gæti ég hringað mig
utan um þá sem að mér þykir vænt um og
kyrkt hina.
„Það eru fleiri stelpur í þessum
bransa en strákar svo það er erfið-
ara fyrir þær að komast áfram í
fyrirsætuheiminum. Ætli Ford-
skrifstofan hafi nokkuð séð þörf
fyrir Ford-strákakeppni,“ segir
LOja Nótt Þórarinsdóttir, starfs-
maður hjá Eskimo models, um það
af hverju Ford-fyrirsætukeppnin
er bara fyrir stelpur, en Eskimo
models eru umboðsaðili keppninn-
ar hér á landi. Eskimo ætlar
reyndar að halda stráka
fyrirsætukeppni á eigin vegum í
haust en nú eru það stelpumar í
Fordkeppninni sem eru aöalmálið.
Keppnin er haldin í fjölmörgum
öðmm löndum og fer svo sigurveg-
ari hvers lands fyrir sig í alþjóð-
lega keppni. Fordkeppnin hefur
opnað fjölmörgum stúlkum dyr inn
í fyrirsætuheiminn.
Mikill áhugi
Fordkeppnin i ár verður sú nítj-
ánda sem haldin verður hér á ís-
landi og verður úrslitakeppnin
með svipuðu sniði og i fyrra. Stelp-
umar eru kynntar í fotrnn frá Fut-
urice-hönnuðunum og svo verða
tískusýningar frá Topshop. Sýnd
verður upptaka frá Akureyrarferð
stúlknanna og inn á milli verða
mörg skemmtileg skemmtiatriði.
Andlit KEA-skyrs og andlit Top-
shop verða valin sem hefur ekki
verið gert áður.
„Áhuginn er ekkert minni en
verið hefur imdanfarin ár og það
er alltaf jafn erfitt að velja úr öll-
um fjöldanum,“ segir Lilja Nótt, en
í undanúrslitunum eru hvorki
meira né minna en 35 stelpur. Um u,
helgina verður ákveðið hvaða
stúlkur munu halda áfram i úr-
slitakeppnina en myndir af stelp-
unum verða sendar utan og velja
fulltrúar Ford-skrifstofanna úr
þær stúlkur sem komast áfram.
Hærra aldurstakmark
Til þess að eiga möguleika á
þátttöku í Fordkeppninni verða
stúlkurnar að vera 170 cm á hæð.
Þátttakendur mega heldur ekki
vera yngri en 16 ára, og er það árið
sem gildir, en aldurstakmarkið var
einmitt hækkað úr 14 ára í 16 ára í
fyrra. „Engar stúlkur undir 16 ára
aldri munu því starfa erlendis á
vegum Eskimo models þar sem
fyrsta skrefíð til þess að komast á
skrá hjá okkur er ávallt Ford-
keppnin," segir Þórey Vilhjálms-
dóttir hjá Eskimo models. Hún
undirstrikar einnig að þær stúlkur
sem komið hafa fram í fjölmiðlum
að undanfomu og sagt frá slæmri
reynslu af módelstörfum erlendis
séu ekki á vegum Eskimo models.
Þau störf sem biða fyrirsætna fyr-
irtækisins eru alvöru-tísku- og
auglýsingamyndir. Þess má einnig
geta að Eskimo models hafa ávallt
undirstrikað heilbrigt líferni og
letja til að mynda fyrirsætur til ^
þess að fara á skemmtistaði, og
umboðsskrifstofan hefur lika hlot-
ið viðurkenningu frá Tóbaksvam-
arnefnd sem reyklaust fyrirtæki.
14. apríl 2000 f Ó k U S
u
11