Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2000, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2000, Blaðsíða 14
vikuna 13.»- 20.4 2000 15. vika Halló! Hvurslags? Vorum við ekki búin að losna við Orginal? Einungis einu sinni áður hefur toppsætið verið endurheimt eftir 3ja vikna brottveru en það var knáa stelpan Björk með It’s Oh So Quiet. Magnað! Topp 20 (07) Orginal (órafmagnað) Sálin Hans Jóns Míns Vikur á lista 010 (02) Run The Water Live t 6 (03) Never Be The Same Mel C & Lisa Left Eye t s (04) Freistingar Land Og Synir 4 9 (05) In Your Arms (Rescue Me) Nu Generation Jr 6 (06) American Pie Madonna U/8 (07) Pure Shores All Saints (The Beach) t 9 (08) Freestyler Boomfunk MC’s t2 (09) The Ground Beneath Her U2 10) Búinn að fá nóg Buttercup t 3 (íl) Other Side Red Hot Chilli Peppers 4-16 (72) Say My Name Destiny’s Child t7 (13) I Wanna Mmmm The Lawyer /2 (74) Caught Out There Kelis I4,10 (75) Sexbomb (Remix) Tom Jones 416 (16) Tell Me Einar Ágúst&Telma (Eurovision) X1 (77) Ex-Girlfriend No Doubt 4 5 (78) You Can Do It lce Cube 4 3 (19) 1 Regret It Selma 4 7 20 Don't Wanna Let You Go Five 4 3 Sætin 21 til 40 0 lopplag vikunnar 27. Only God Knows Why Kid Rock u 9 / 22. stil1 Macy Gray t 6 4 "jkumar 23. Hann („Ben“ úr Thriller) Védís Versló 4,11 r 24. Fool Again Westlife K 2 X nýttá/istanum 25 He Wasn t Man... Tony Braxton f 4 H stendur 1 stað 26. 1 Wanna Love... Jessica Simpson X1 - hækkarsigfrá 27 Vertu Hjá Mér Á Mót Sól t 3 • sfðjstu viku 28. Freakin’it Will Smith J, 4 /ækkarsigfrá 29. Are You Still... Eagle Eye Cherry /|v 4 sifUstu viku 30. BagltUp Geri Halliwell 4- 5 fallvikunnar 31. Who Feels Love? Oasis f 2 * 32. My Heart Goes... French Affair t 2 33. Don't Give Up Chichane&Brian A. t 4 34. Feelin’So Good Jennifer Lopez 4. 8 35. Never Let You Go Third Eye Blind t 6 36. The Time Is Now Moloko 4/4 37. Waste Smash Mouth t 2 38. Stand Inside... Smashing Pumpkins 4/ 4 39- Lucky Star Superfunk X1 40. Mama Told... Tom Jones&Stereph... X1 Útgáfa á neðanjarðar hip-hoppi og alls konar plötuspilara-tilraunamennsku (turntablism) er víða í miklum blóma. TVausti Júlíusson kynnti sér nýjasta útgáfufyrirtækið í New York, 75 Ark, sem gefur fyrirheit um spennandi tíma fyrir unnendur slíkrar tónlistar. Það muna eflaust margir eftir Asphodel-útgáfunni í New York en hún kom m.a. á framfæri tón- listarlegum ofurhugum og ævin- týramönnum á borð DJ Spooky, X-Ecutioners, MixmasterMike og We. Asphodel lognaðist út af snemma á síðasta ári en upp úr rústunum er nú risið fyrirtæki sem lítur út fyrir að verða ekki minna spennandi, 75Ark Records sem, eins og Asphodel áður, er stjómað af Erik Gilbert. Hann er gamall ólæknandi hip hop-hundur og mun einbeita sér að útgáfu á skapandi hip-hoppi og plötuspil- arista-tónlist. Fyrirtækið byrjaði ferilinn i janúar sl. með endurút- gáfum á gömlum illfáanlegum vinýlplötum með Dr. Octagon (maður getur ekki ímyndað sér betri leið til að gefa tóninn!) og nýverið kom svo út fyrsta nýja efnið á vegum fyrirtækisins; albú- min Tragic Epilogue með New York-teyminu Anti Pop Consorti- um og Self Preservation með Vest- m'strandarrapparanum Encore. Fyrirtækið byrjaði ferilinn í janúar sl. með endurútgáfum á gömlum illfáanlegum vinýlplötum með Dr. Octagon og Q Tip úr Tribe Cailed Quest, Guru úr Gang Starr og Rakim. Hann hefur numið egypsk fræði og blandar ímyndum úr þeim inn í textana. Platan hans er ekki eins framsækin og Anti Pop-platan en hún stendur ágætlega fyrir sínu samt. Deltron 3030 og önnur framtíðarverkefni En þetta er aðeins byrjunin á 75 Ark-sögunni. Fram undan eru mörg mjög spennandi verkefni, t.d. sólóplata með Mista Sinista úr X-Ecutioners, plata sem verður samstarfsverkefni Dan the Automator og El-P úr Company Flow og síðast en ekki síst plata með fyrstu avant garde hip-hop- súpergrúppunni Deltron 3030, en hún er skipuð Dan the Autom- ator, Del the Funky Homosa- pien og kanadísku plötuspilara-of- urhetjunni Kid Koala. Anti Pop Consortium tekur djarft skref út í óvissuna. Anti Pop-samtökin Rappararnir þrír; Priest, Beans og M. Sayyid, hittu pródúserinn E. Blaize haustið 1997 á rapp- og ljóðakvöldi í leik- húsi i New York. Þeir stofnuðu fé- lag til þess að hrista upp í rapp- heiminum, sem var að þróast sí- fellt meira frá uppruna sínum sem uppspretta nýrra hugmynda í tali og tónum út í súperpródúser- aða sölumennsku. Þeir gáfu fyrst út röð af kassettum sem þeir köll- uðu „Consortium" á merkinu Anti Pop Recordings. Kassett- unum dreifðu þeir á meðal áhrifamanna á neðanjarðarsenu borg- arinnar. Þeir urðu fljótlega þekktir sem Anti-Pop-félagið Anti Pop Consortium. Þeir M. Sayyid og Beans komu í fyrra fram á Isolationists-plötunni sem hinn frábæri brottflutti Rússi, DJ Vadim, stóð fyrir út- gáfu á en Tragic Ep- ilogue er fyrsta stóra platan með Anti Pop Consortium. Á meðal gesta á plötunni er önnur neðanjarðar- hetja af New York hip- hop-senunni, Pharoah Monch. Tónlistin á Tragic Epflogue er svo djörf og óhefðbundin að hún er eins og skref út í óvissuna. Eftir þessa plötu hefur maður á tilfinning- unni að allt geti gerst i hip-hopp- inu og það er tilfinning sem mað- ur hefur ekki haft lengi. Encore Rapparinn Encore vakti í fyrra athygli fyr- ir Waterworld, framlag sitt á plötunni Hand- some Boy Mod- elling School. Hann er frá San Jose í Kaliforníu og hefur verið að rappa í nokkur ár. Hann vinnur náið með pródúsernum Architect. Encore er imdir miklum áhrifum frá mönnum eins 14 f Ó k U S 14. apríl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.