Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2000, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2000, Blaðsíða 17
I öðrum störfum til að fá salt í graut- inn, reyna að skrifa frambærileg verk í hjáverkum og eiga fullt í fangi með að seðja jólabókaflóðið ár hvert enda er bókaútgáfan lygilega mikil. Gróskan slípar demanta í Félagi íslenskra hljómlistar- manna eru 800-850 félagar sem eru flestir virkir í tónlistinni að sögn Bjargar Ólafsdóttur, þjónustustjóra félagsins. Auk þess eru starfrækt tvö önnur félög, Tónskáldafélag íslands með 42 meðlimi og Félag tónskálda og textahöfunda sem flaggar um 105 fé- lögum en margir þeirra eru líka skráðir í FÍH. Það sama gildir um tón- listarfólk og aðra íslenska listamenn að slatti vinnur einnig önnur störf og aðeins örlítið brot lifir á styrkjum eða listamannalaunum. Árlega fá 15-1700 manns sendar ávísanir með Stefgjöld- um en drjúgur hluti þiggjenda er erf- Þpd'eFsRðndin stajgfreynd að bæði Eskimo Models og FÍH hiafa um 800 manns á skrlá og þess má getal að fastráðnir lögreglu- þjónar á íslandi eru/7 a ð efns^6 0 ötaf^ín s. ® *.. Gróskan er í fullu samræmi við áhugann eins og sjá má á nýútsprungnu kvik- myndasumri og síðustu Stuttmyndadögum í Reykjavík þar sem 60 íslenskar stuttmyndir voru sýndar á þremur dögum. Rithöfundur eftir tvær bækur Hildur G. Eyþórsdóttir hjá Lands- bókasafni íslands - Háskólabókasafhi hefur töluverða yflrsýn yfir íslenska bókaútgáfu og samkvæmt hennar gögnum hafa í kringum 14.000 núlif- andi tslendingar gefið út eina bók eða fleiri; hún tekur þó fram að talan sé ekki óyggjandi en mjög nærri sanni. Hildur hefur m.a. upplýsingar um bókaútgáfu hvers árs og síðustu tölur voru frá árinu 1998 en þá komu út 1800 bækur og að þýðingunum sleppt- um voru eftir rúmlega 1400 íslensk verk; skáldsögur, námsbækur, ljóða- bækur, fræðirit o.s.frv. Fólk fær þó ekki aðgang i Rithöfundafélag íslands fyrr en það hefur skrifað tvö verk en í félaginu eru u.þ.b. 350 félagar skráð- ir sem á að teljast 90% eða meira af virkum rithöfundum. Félagamir eru þó ekki allir skáldsagna- eða ljóðahöf- undar því margir þeirra fást við þýð- ingar og fræðistörf. Á síðasta ári sóttu 156 manns um starfslaun til fagurbók- menntaskrifta, 55 manns hlutu slík laun, 40 í 6 mánuði, 10 í eitt ár, 1 í tvö ár og fjórir í þrjú ár. Eins og gefur að skilja harka flestir rithöfundar í Fegurð ofar öllu Eskimo Models hefur haldið Fordkeppnina undanfarin tjögur ár og yfirleitt eru 30 til 40 stelpur í und- anúrslitunum og Við reynum samt að fjöidaframleiða „lcelandic beauty“ á sama hraði og inn- fluttu Pólverjarnir skera „lcelandic Seafood". I greiðir þorri starfandi myndlistarmanna félagsgjöld í það. Svarið við gapinu liggur £• hins vegar í því myndlistar- ^ lært fólk sækir í fleira en að mála olíumálverk, t.d. auglýsingateiknun, fata- hönnun, smíðar, mynd- bandagerð, bókakápu- , gerð og vefsíðugerð, . svo fátt eitt sé nefnt. Þannig séð er mynd- listarnámið ^ praktiskt nám sem býður upp á fjölda möguleika og hrein firra að álíta að Listaháskólinn pumpi eingöngu út mis- hæfum listamönnum til að sjúga ríkis- spenann. Það er lika einna erf- iðast fyrir myndlist- arfólk að fá starfs- laun frá rikinu þar sem samkeppnin er gífurlega mikil og úr mörgu fólki og ólíkum verkefnum að velja. ingjar eða handhafar höfundarréttar. í þessu tilviki segja félögin mest um fjölda stéttarinnar og af þeim að dæma er tónlistarfólk nálægt tölunni 1000. Þetta magn tónlistarmanna er fremur jákvætt en neikvætt því það hefur skilað þjóðinni landkynningu erlendis og litrikri grósku í öllum öngum íslensks tónlistarlífs. Og það er einmitt gróskan sem hefur slíp- að demanta á borð við poppstjörn- una Björk Guðmundsdóttur, megaundrið Sigur Rós eða Hönnu Dóru Sturludóttur óperusöngkonu sem gerir garð- inn frægan í Evrópu. 10 til 14 í úrslitunum. Fyrirtækið hef- ur einnig veg og vanda af nýju keppn- inni Ungfrú ísland.is sem var haldin með tólf þátttakendum í úrslitum og hefur fyrirsætuskrá með 70 til 80 aðal- módelum og 800 manns á öllum aldri fyrir auglýsingar. Fegurðarsam- keppni Ólafs Laufdals, Ungfrú ísland, er mun eldra „beautybatterí" en hún hófst árið 1950 og yfirleitt reyna um 80 stúlkur að komast í úrslit keppninnar sem 15- 20 þeirra enda í. Umboð fyrir fegurðardrottningar og fyrirsætur eru þó fleiri, eins og t.d. Módelsamtökin, Casting og Icelandic Models sem held- ur Elite-keppnina. Fæstir vinna þó í fuilu starfi við fyrirsætustörf og töl- umar segja ívið meira um draumóra en raunveruleikann. Það er skondin staðreynd að bæði Eskimo Models og FÍH hafa rnn 800 manns á skrá og þess má geta að fast- ráðnir lögregluþjónar á íslandi eru aðeins 605 talsins. Af þessu að dæma endurspeglast sjálfsmynd þjóðarinnar í forkunnarfríðri poppstjörnu sem skrifar skáldsögur í hjástörfum. Lík- lega eiga Hófi, Linda, Björk og Lax- ness þátt í óskhyggjunni en það er ólíklegt að Frónbúar geti framleitt stjömur í þúsundatali. Við reynum samt að íjöldaframleiða „Icelandic beauty“ á sama hraða og innfluttu S a i Pólverjarnir skera „Icelandic Seafood". Fylgifiskur fjöldaframleiðsl- unar er hins vegar sá að hráefnið verður allt eins í pakkningunum. En meðan Pólverjarnir vilja frekar tína hringorma en sigra heiminn hafa Is- lendingar meiri tima til að sinna aukastörfunum, eins og að vera ung- frú alheimur eða tónlistarundur, búa til stuttmyndir eða skrifa bækur. ÐUGÓTRRCPNI Kringlunni • sími 588 2988 « « -< i I 14. apríl 2000 f Ó k U S 17 *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.