Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2000, Qupperneq 6
Erotica shop er staðsett á
Hverfisgötu 82, gengið inn
Vitastígsmegin.
Ný verstun með
astarl ifsms
Loksins, loksins hefur einokun Rómeó og
Júlíu á hjálpartækjum ástarlífins veriö
aflétt. Fyri tveimur vikum síöan opnaði ný
hjálpartækjaverslun undir nafninu Erotica
shop og þaö mitt ! miöbæ Reykjavlkur.
Verslun þessi selur allt þaö sem svona búö
ætti að hafa og má þar nefna: gervilimi,
gervisköp, sjálfsfróunarbúnað fyrir karl-
menn, titrara, egg, dúkkur af báðum kynj-
um, nuddolíur, nærföt, verjur, spil, tímarit
og vídeóspóiur. Alla þessa hluti hefur maö-
ur reyndar getaö keypt í gegnum allskonar
netverslanir áöur eöa fariö upp í Rðmeó og
Júlíu í Skeifunni, en það vantaði náttúrlega
berlega svona verslun fýrir miðbæjarrotturn-
ar. Það sem þessi verslun hefur líka fram
yfir Rómeó og Júlíu er þaö aö verslunin er
meö fjöldann allan af sýnishornum sem
hægt er að handleika, en í Rómeó og Júllu
hefur verið skortur á því. Verslunin er opin
alla virka daga frá 12-21 og á laugardögum
frá 12-18 og það skal tekiö fram að engum
yngri en 18 ára er hleypt inn í verslunina.
Verslunin póstsendir einnig vörur sínar á
www.pen.is og www.DVDzone.is og býöur
upp á heimakynningar á vörum slnum..
Verslunin er lítil og hlýleg með nóg af
sýnishornum sem viðskiptavinir geta
handleikið.
Pál 1
óskar
tískan kl- 12 á hádegi
ví '.' \i-ii'• s^Icjíh ct
ský, ský burt me
Gott er í sól að gleðja sig ekki síst ef maður er með góð
sólgleraugu á nefinu. Valið á réttum sólglerugum getur hins
vegar oft reynst erfitt enda úrvalið af flottum sólgleraugum nóg
bænum. Fókus fékk nokkra vegfarendur á Laugaveginum til
þess að máta nýjustu sólgleraugun í bænum sem innblástur
fyrir væntanlega sóldýrkendur sumarsins.
Glys og glamúr
Þessi gleraugu eru fyrir þá^
konu sem ekki er feimin við að
láta ljós sitt skína. Hvítt er alltaf
vinsæll litur á sumrin og þessi
gleraugu fara vel á þeim konum
sem eru til í smá glys og glamúr.
Sigurboginn kr. 4.600
Tvílitt gler
Ótrúlega kúl gleraugu með tvílitu
sjóngleri. Glerið skiptist í bláan og
grænan tón en umgjörðin er ekki síð-
ur í sumarlegum lit. Frá S. Oliver
Gleraugnamiðstöðin kr. 4.980
Léttustu sólgleraugu í
heimi
Þessi Silhouette-titan-
gleraugu eru auglýst sem
léttustu sólgleraugu í
heimi og ekki nóg með
það heldur eiga þau
að þola eiginlega
hvaða hnjask sem
er. Þau er hægt að teygja og beygja á
alla kanta og eru til i hinum ýmsu út-
gáfum og litum. Verðið er líka ein-
staklega gott en það er meira að segja
lægra en í Saga boutique.
Gleraugnasalan kr. 9.500
Löng og
lagleg
Gæðasólgler-
augu frá
Franfois
P i n t o n .
Gleraugun I
eru tO í 4 lit-
um og eru ‘
armamir, sem sést þó lítið í á þessari
mynd, sérlega skemmtilegir því þeir
minna á eldingar eða eðlur.
Linsan kr. 17.570
Fyrir strákana
Umgjörðin á þessum ítölsku B2P sólgler-
augum er í fallegum brúnum tón að utan en
er svo kolsvört að utan. Verslunin getur
gert sólgleraugu úr öllum umgjörðum
verslunarinnar og haft glerið með styrk-
leika fyrir þá sem þurfa. Sjáóu kr. 8800
Stjömu-
gleraugu
Svona glerauga eiga
margar stjömur í
L.A. og þeirra á
meðal er leik-
konan Jennifer
Anistone. Framhliðin er skorin
út í heilu lagi með laser og gæðin
eru þvílík að þau eiga að endast
a.m.k. í 10 ár. Frá L.A. eyeworks.
Sjáóu kr. 23.600
Töffaragleraugu
Gleraugu sem þessi má oft sjá á
hljómsveitartöffurum
á MTV enda nýtur
þetta form og svona
hálfgegnsætt gler
mikilla vinsælda
tískuheiminum um
þessar mundir.
Þessi gleraugu.
eru frá einumí
elsta gleraugnaframleiðanda í Evrópu
sem kallast Fiedila og glerið er til í
ýmsum litum. Sjón kr. 2.900
Vænt og vel grænt
Gróska vorsins brýst
hér fram í þessum Biar-
ritz-gleraugum frá hönn-
uðinum Klein.
Ekki slæmt _____s
Skyggðu á sólina
Þessi gleraugu eru hönnuð af Frakkanum Klein
kailast Florence. Málmurinn í spöngunum gerir
það að verkum að það er hægt að þrengja speng-
umar að hverjum og einum. Það er liklegt
margir sjái ekki sólina fyrir þér með þessi
gleraugu á nefinu sem vekja pottþétt athygli
hvert sem þú ferð. Ég C kr. 6.250
Fjólublár
er litur
vorsins
Fjólublár [
h e f u r
heldur
betur
slegið í gegn í vorfatnaðinum
þetta árið og tekur sig ekki
heldur illa út á sólgleraug-
um. Hálfgegnsætt gler.
Skarthúsiö kr. 690
ky n 1 í f
Dr. Love er sjálfskipaður kynlífsfræðingur götunnar. Hann leysir úr tilfinningaflækjum lesenda Fókuss og gesta Fókusvefsins á
Vísi.is. Einungis er hægt að svara völdum bréfum en þeir sem eru virkilega þurfandi geta leitað á náðir Dr. Love í síma 908 1717.
Kærastinn minn svaf hjá hóru
Bréf til Dr. Love:
Kæri DR. LOVE
Kærastinn minn fór til útlanda meö nokkrum
vinum sínum fyrir stuttu. Þetta var viöskipta-
ferö. 2 vikum eftir aö hann var kominn heim
viöurkenndi hann fýrir mér að hafa sofið hjá
vændiskonu og hann borgaöi henni fýrir það.
Hann sagðist hafa veriö fullur og aö hann hafi
verið í veömáli viö vini sína. Ég á mjög bágt
meö aö trúa því, af því aö ég þekki hann. Hann
er alltaf meö fullri meðvitund þótt hann fái sér
í glas. Svo eru þessir vinir hans ekki svona
miklir hálfvitar. Ég held aö hann hafi gert þetta
af ásettu ráöi - helvítið á honum! Ég er alveg
fokking brjáluö út í hann. Hvað ef hann hefur
nú smitast af einhverjum sjúkdómum? Við
erum auðvitaö búin aö stunda kyniíf sfðan
hann kom heim! Á ég aö hætta meö honum
eða hvaö? Djöfulsins, ég er alveg BRJÁLUÐ! Ég
gæti drepiö hann. ÉG HÉLT AÐ HANN ELSKAÐI
MIG! Þetta er neyð - þannig að SVARAÐU
MÉR!!!!!
EIN BRJÁLUÐ.
Svar Dr. Love:
Svona, svona. Dragðu nú djúþt inn andann,
haltu honum niöri í 10 sekúndur og svo aftur
út... Ókei? Það getur enginn sagt viö þig neitt af
viti á meðan þú ert bara brjáluð. Þannig aö,
slappaðu nú aðeins af og pældu í þessu sem
ég ætla aö segja þér.
Þaö er draumur og „fantasía" margra karla OG
KVENNA aö sofa hjá atvinnuhjásvæfu og borga
fýrir þaö! Þessar hjásvæfur eru pottþéttar fýrir
þá sem eru einmana, stundargraöir - eða lang-
ar í eitthvað nýtt og tilraunakennt. Og ef þeir
eiga extra 15.000 krónur til að spandera í út-
löndum!
Þaö er ekkert RANGT við þaö að sofa hjá hóru
og borga henni fýrir það. Góð atvinnuhóra
stundar öruggt kynlíf meö smokkum og er ekki
smitberi. Góð atvinnuhóra (karl - eða kvenkyns)
getur ekki aðeins veitt kynferöislegan unað
heldur líka blíöuhót og verið góður félagsskap-
ur. Og það er kannski einmitt tilhugsunin um
ÞAÐ sem er aö gera þig brjálaða núna. Ekki
satt? Þú ert kannski búin aö horfa á „Pretty
Woman“ of oft? Og þó aö Julia Roberts hafi
oröið ástfangin af Rlchard Gere þá þarf það
ekki að þýöa aö ALLAR hórur verði ástfangnar
af kúnnum sínum! (Come on, þetta var nú bara
bíómynd.) Hórum, sem gengur vel í starfi, geng-
ur vel vegna þess að þeim tekst að halda til-
finningum sínum utan viö starfiö. Og þær taka
vinnuna sína ekki með sér heim! Ogjafnvel þótt
þessi ákveöna hóra hafi (þóst) vera skotin í
kærastanum þínum og sé meö smá Juliu Ro-
berts komplexa þá þarf það ekki aö þýöa aö
kærastinn þinn sé einhver Richard Gere!
Mundu aö Richard Gere þurfti EKKI AÐ BORGA.
Kærastinn þinn þurfti aö borga. Ekki nóg meö
þaö. Hann ákvaö síðan aö vera HEIÐARLEGUR
og segja þér frá þvíl Þaö sýnir þó hvaöa mann
hann hefur að geyma. Hann viðurkennir frekar
mistök sfn fýrir þér til aö eiga séns á því að
bæta fýrir þau. Þaö hefði veriö ömuriegt heföi
hann haldiö kjafti og eitraö út frá sér með sínu
eigin nagandi samviskubiti - sem þú síðan tek-
ur inn á þig, haldandi að ÞÚ sért aö gera eitt-
hvaö rangt í sambandinu. Það er ALLTAF betra
aö lifa í vissunni heldur en helvítis óvissunni!
Óvissan ein getur drepiö sambönd.
Karlmenn lifa mjög fullnægjumiðuðu kynlífi.
Þeim finnst oft kynlffiö vera algjört „svindl" ef
þeir fá það ekki - og standa sig ekki eins og
hetjur f rúminu. Margir karlmenn fíla tiirauna-
kennt kynlíf f botn, með mörgum konum.
Kannski eru þeir aö bæta sjálfsímynd sfna meö
þvf. Þeim finnst þaö geggjuö tilhugsun að geta
þikkað upp hvaöa píu sem er. Það er algjört
„egó-búst“!
En það er engin karlmennska (eða kven-
mennska) aö borga fýrir kynlífið. Þaö getur hver
sem er gert þaö. Og hórunni gæti ekki veriö
meira sama hver á í hlut, svo lengi sem kúnn-
inn borgar! Það má enginn plata sigtil aö halda
aö hann eigi í „ástarsambandi" meö einhverj-
um sem hann borgar fyrir að hitta og ríða. Jafn-
vel þó að viökomandi hitti kúnna sinn oft á viku!
Kynlíf gegn borgun er EKKI ÁSTARSAMBAND.
Kynlíf gegn borgun getur í mesta lagi virkaö
mjög spennandi og sumum finnst tiihugsunin
um að draga upp veskið og borga meö seölum
mjög sexí pæling. Kærastinn þinn var örugg-
lega að falast eftir þessu spennukikki, svipaö
og við fáum þegar við förum í rússíbana f Tivolí.
Þú ert ekki rússíbani, eisku brjálaöa mfn. Þú
ert kærastan hans! Nú reynir á hversu traust
samband ykkar er og þið fattið alveg hvort það
sé byggt á sandi eður ei. Ef þið eruð að farast
úr sjúkdómaáhyggjum þá náttúrlega skeilið þið
ykkur strax upp á Húö- og kynsjúkdómadeildina
og látið tékka á ykkur hátt og lágt.
Það að kærastinn þinn hafi sofið hjá hóru þýö-
ir ekki aö hann elski þig ekki lengur eða að þú
sért léleg f rúminu. Staöreyndin aö hann virki-
lega sagði þér frá þvi bendir einmitt til hins
gangstæða. Plís, veriö góð hvort viö annað.
Þaö er ekkert sniðugt aö láta fólk borga fýrir
syndir sfnar það sem eftir er æfinnar. Þaö sýn-
ir bara vanþroska.
P.S.
Ef þú ert ennþá meö blóðbragö í munninum út
af þessu þá er aðeins eitt sem þú getur gert til
að ná fram viöeigandi hefndum og iækkað í þér
blóðþrýstinginn: Næst þegar þiö bæöi fariö til
útlanda þá leigir þú þér flottasta gígalóinn sem
þú sérö - og hafðu hann helst meö miklu stærri
tittling heldur en kærastinn þinn er meö. Láttu
hann svo hitta þig á hótelherberginu ykkar.
Flestir þessir gæjar mæta á staðinn eftir pönt-
un, rétt eins og pitsur. Svo bindur þú kærast-
ann þinn fastan ofan í stól og lætur atvinnufol-
ann seröa þig hátt og lágt, hliðar saman hliöar,
á meðan kærastinn þinn fær aö horfa á og get-
ur ekkert gert á meöan.
Fokk, djöfull er ég oröinn góöur í þessu.
Þinn,
DR. LOVE
6
f Ó k U S 5. maí 2000