Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2000, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2000, Page 8
Lestur ungs fólks samkvæmt fjölmiðla- könnun Gallup: Fókus Samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallups er Fókus mest lesna vikublað á Islandi. fjögur blöð voru mæld t könnunarvikunni t lok mars: Fókus, Rskifréttir, Viðskiptablaðið og 24.7. Fókus bar höfuð og herðar yfir hin blöðin. 40 prósent þátttakenda lásu Fókus þessa viku, 28 pró- sent 24.7,9 prósent Viðskiptablaðið og 5 pró- sent Fiskifréttir. Þegar lestur yngra fólks er skoðaöur sérstak- lega, kemur í Ijós að 53 prósent fólks yngra en þrttugt lásu Fókus. Til samanburðar má geta þess að útbreiddasta dagblað landsins, Morg- unblaðið, er að meðaltali lesið af 50,4 pró- sent landsmanna undir þrítugu. En Fókus er ekki bara blaö fyrir þá yngstu. Ef miðað er við fólk yngra en fertugt þá las 49,1 prósent þeirra Fókus t könnunarvikunni. Og rétt tæpur þriðjungur fólks milli fertugs og elli- lífeyrisaldurs, 50 til 67 ára, las Fókus. Segia má að yfirburöa- j staða Fókuss hjá ungu fólki hafi gert það að verk- um að blaðið er að vaxa móöurblaði stnu yfir höf- uð. Fókus nær þannig til um 20 þúsund fleiri yngri en þritugt en föstudags- blað DV en Fókus er dreift með því sem kunn- ugt er. Þetta er ekki hægt að skýra með öðru en að Fókus sé lengur! lestri og ferðist á milli fleiri en föstudagsblaö DV. Til samanburðar má geta þess að um helming- ur þeirra sem lesa fimmtudagsblað Morgun- blaðsins lltur ekki einu sinni á fylgirit þess, 24.7. 17 þúsund lesenda Moggans yngri en þritugt fleygja 24.7 frá sér ólesnu og tæplega 37 þúsund manns undir fertugu. 24.7 er því án efa það blaö sem flestir hafna i hverri viku. Rccbok tvífarar Pyrir um mánuði gerði Gallup ítariega dagbókarkönnun á notkun fjölmiðla á íslandi. í pottinum vom 219.293 íslendingar á aldrinum 12-80 ára og tölumar sem birtast hér á síðunni eiga við alla þá sem stilltu einhvern tíma inn á viðkomandi þátt, án tillits til hvort þeir horfðu á hann allan eða ekki. Og þrátt fyrir að svona kannanir séu skemmtilegar þá eiga þær það oft til að vera óskiljanlegar og nú birtast okkur auglýsingar frá hinum ýmsu fjölmiðlum sem sýna fram á yfirburðastöðu sína í ákveðnu aldursmengi. Fókus ákvað að kafa aðeins dýpra og reiknaði út hausana á bak við prósenturnar. Við tókum endursýningar á þáttum inn í dæmið og náðum því heildaráhorfi á hvem þátt. Þá kom beriega í Ijós að þeir sem horfa á Þetta helst í viku hverri em litlu færri en mættu í Þjóðleikhúsið á síðasta leikári. Á hæla Þetta helst kemur Stutt í spunann en þessir tveir þættir hafa yfirburðastöðu þrátt fýrir að hvomgur þeirra sé endursýndur. Sjónvarpsfrumskógur © Unglingarnir Gtsli Marteinn Baldursson og Ragna Sara Jónsdóttir fengu það hlutverk að stjórna fréttatengdum umræðuþætti beint á eftir fréttum Rtkissjónvarpsins. Óhætt er að fullyrða að þeim hafi tekist að fæla áhorf- endur frá sér. Alla vega snarminnkar áhorfið um leið og fréttum lýkur. ( 19.956 manns Kómíski f æ 1F ■■ j klukkutíminn r á laugardögum kl. 221 1 , Vinsælasti þáttur Islands er án efa 'Þetta heist og er hann næstur þvt að ná sama árangri og Fókus en það blað lesa 87.717 í viku hverri. Þetta helst er spurningaþáttur að breskri fyrirmynd og þvt er varla hægt aö tala um frumlega dagskrárgerð, sé aula- brandarinn í lok hvers þáttar undanskilinn. © f72.367 i Stutt í spunann á laugardögum kl. 19.40 33.267 manns ísland í dag Vilhjálmur Goði og félagar hafa nú tekið við Kómíska klukkutímanum og eru þeir ekki að finna sig t starfi. En þegar könnunin var gerð var hann í umsjón Flemma Gunn X-kyn- slóðarinnar, Bjarna Flauks Hellisbúa. Og hann var að gera hluti sem þjóðin sætti sig við. Hann sagði að sjálfsögðu lélega brand- ara en I hverjum þætti tók hann viðtöl við landsþekkta skemmtikrafta og skilaði því með ágætum. alla daga vikunnar kl Taioj Margt hefur breyst frá því að eftirlætistengdadóttir Islands fór í barneignafrí. Komin er hin hressa Hera Björk til aö fífl- ast i Hjálmari ekkifréttamanni. Hann tekur því auðvitað ekki vel og áhorfendur fá það á tilfinninguna að hann taki gestum þáttarins heldur ekki vel. Enda hefur Hjálmar áru sérvitra snillingsins og þátturinn er annar þeirra tveggja þátta sem hafa yfirburöastööu t tslensku sjónvarpi. Það munar 4.584 áhorfendum að Is- Land í bttiö sé meö fleiri áhorfendur len ísland t dag. Sem er ekki skrýtið Iþarsem þátturinn hefurgloprað þeim Iháa standard sem hann var á t ttð FJóns Ársæls. Þá voru þeir Þorsteinn ©oö sterkasta dúó landsins og sendu dag- lega frá sér einn besta þátt sem þjóðin hefur séð t sjónvarpi. Nú er Þorsteinn Joð einn og yfirgefinn og þátturinn slagar rétt 138% af útbreyðslu Fókuss, svo dæmi séu tekin. 19.517 manns Silfur Egils á sunnudögum kl. 12.30 Silfur Egils á það til að vera jafnleiðinlegt og Kastljós þó stjórnandinn sé röggsamur og láti ekki hvaða vitleysu sem er vaða uppi t þættinum. En þetta er umræðuþáttur um stjórnmál og þvt verður hann aö draga fram í dagsljósið pólittkusa (oftast þá sömu viku eftir viku) sem tala hver ofan t annan og reyna aö halda uppi málefnalegri um- ræðu án þess að það skaði þá persónulega. Þess á milli bros- ir Egill og býður áhorfendum upp á fræðimenn ofan úr Há- skóla íslands og þeir eru nú það sjaldséðir t umræðunni að um kærkomna tilbreytingu er að ræöa. Fóstbræður héldu úti viku-', legum skemmtiþætti þegar könnunin var gerð en nú er seríunni lokið. En þetta er vinsælasti þáttur Stöðv- ar tvö þótt þeir bræður hafi dalað frá fyrri sertum og sú fyrsta er ennþá sú besta. I Bandaríkjunum hefur morgunsjónvarp ’ virkað vel til fjölda ára. Nú er það kom- ið hingað og þó þátturinn sé einungis útvarpsþáttur t beinni útsendingu eru áhorfendur þyrstir t hann. f48,025 manns"^ Nýjasta tækni og vísindi á fimmtudögum ki. 22.151 Sigurður H. Richter lætur ekki deigan stga. Hann sjón- varpar t viku hverri þvt nýjasta t heimi þessum og það leggst vel í áhorfendur. 27.850 manns Mósaík á miðvikudögum ki. 20.501 Börkur Jagúarmaður og módelið Anna Rakel eru með svipaðan þátt og Vélin er á RÚV. Þau eru að vtsu með sinn sjónvarpssal og viröast hafa aöeins meiri metnað. Þau eru bara ekki alveg að höndia eigin metnað og þrátt fyrir góða byrjun síöastliðið haust eru þau búin að tapa sér t ódýrum bröndurum þó hann Jón Mýrdal eigi það til að vera fýndinn. Jónatan Garðarsson heldur úti sett- legum menningarþætti þar sem öllu Jer steypt saman, hámenningu og llágmenningu, en á hámenningarleg- f an þátt. Þetta gerir það að verkum rað þátturinn á það til aö vera tilgerðar- legur þó samtal Jónatans við sætu stelpuna í byrjun hvers þáttar sé svona eins og framhaldssápa af ást- um læriföðurins og nemandans. {17.982 manns^ Með hausverk um helgar á föstudögum kl. 211 Þórarinn V. Þórarinsson, forstjóri Landssímans. Bill Gates, forstjóri Microsoft. Hefnd nördanna skók okkur fyrir nokkrum árum en nú hefur þróunin aldeilis snúist við. Tvífaramir Þórarinn V. Þórarinsson og Bill Gates verða barðir niður á næstu árum. Þórarinn starfar í óþökk þjóðarinnar sem á fyrirtækið sem hann stjómar og þjóðin kýs því að hringja ódýrar hjá einhverjum öðrum og Tóti kallinn eyðir mestum tíma í að búta fyrirtækið niður í einingar. Billi karlinn er í sömu vandræðum. Allir elska að hata kauða og Bandaríkin vilja að hann búti örgjörvana sína niður í einingar. f25.219 manns^ Maður er nefndur á mánudögum kl. 22.40 Siggi Hlö og Valli sport eru meö eina tslenska þáttinn sem gefur sig út fyrir að vera bann- aður börnum. Þeir félagar sitja letilegir I sófasetti og drekka bjór, fá stelpur til að strippa, gefa brjóstastækkanir og láta pöbbabönd spila undir. Þessi þáttur, ásamt Kastljósi, er sá þáttur sem fær mesta andúð á prenti. Fjöidi greina hefur verið skrifaður gegn honum og ein- staka penni hefur reynt að halda hlifiskildi yfir honum. Þetta er sjónvarpaður útvarpsþáttur með viðtölum við þekkt fólk. ToV- ^24,780 manns^ Vélin á þriðjudögum kl. 20.15 IVélin er yfir- Iboröskenndur Iþáttur sem Jfjallar um þaö f sem er í gangi t rReykjavík. Stjórn- endurnir tala t myndavélina og segjast ekki alveg vera með það á hreinu hvar þau eru en hljóta samt að vera á ein- hverri opnun, frumsýningu eða í einkapartíi, af þvt að það er svo kúl. f16.886 manns''\ i Kristall á fimmtudögum kl. 20.05J Menningarþáttur Stöðvar tvö er ekki að ná t gegn. Þetta er ámóta þáttur og Mósaík en fhefur þann vonda ávana að rveita verðlaun t hverjum þætti sem gerir þau svolítið marklaust. Auk þess er þátturinn alveg laus við gagnrýna umræðu. — Valgerður Matthíasdóttir og Þórhallur Gunnarsson slá Vélina út og eru vin- sælasti þáttur Skjás eins. Enda er hér um að ræða algjöra klasstk. Þau heimsækja fólk og skoða heimili þeirra og það kunna áhorfendur að meta þó þeir eigi kannski erfitt með að skilja þessa innan- hússarkitekta sem mæta inn á heimili þeirra rtku og láta þau henda sófanum sem þau erfðu eftir ömmu og mála nýmálaða vegginn upp á nýtt svo stofan sé i listrænu samhengi við sjálfa sig. Dagbjört Reginsdóttir (ung skutla) ræðir við karla sem gera upp bila, fer á kvartmílu- keppnir, kennir okkur að bletta og margt t þeim dúr. Þetta er ágætisþáttur sem slíkur. f Ó k U S 5. maí 2000 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.