Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2000, Page 17
]O iy^ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2000
33
Suzuki Grand Vitara á 33 tomma dekkjum:
Breyting sem á
vél við hann
Einn minnsti jeppinn sem í boði
er um þessar mundir, Suzuki
Grand Vitara, verður býsna verk-
legur þegar hann hefur verið
hækkaður upp um 7 sm og settur á
33 tomma dekk. DV-bílar reynslu-
óku þannig breyttum Grand Vitara
í vetur sem leið og árangurinn var
býsna ásættanlegur.
Við þessa upphækkun þarf m.a.
að færa afturhásinguna aftur um
50 mm, lengja stýrisstöngina, skera
úr brettum og setja á brettakanta.
Jafnframt er sett gúmmí innan í
innri bretti og grjótmottur í kant-
ana. Þá voru sett gangbretti á bO-
inn sem heita má nauðsynlegt þeg-
ar honum hefur verið breytt með
þessum hætti. Brettakantar höföu
verið sprautaðir í sama lit og bíll-
inn og settar á hann aurhlífar -
betur þekktar undir nafninu
drullusokkar. Allt leggst þetta á
eitt með að gefa bOnum snotran
heOdarsvip.
Billinn, sem DV-bOar höföu tO
reynslu, var á 33 tommu Mickey
Thompson dekkjum sem vöktu sér-
staka athygli prófara vegna þess
hve hljóðlát þau voru. Hins vegar
virkuðu þau nokkuð hörð og
kannski ekki að undra því Grand
Vitara bOlinn er léttari en flestir
þeir bOar sem dekk af þessari
stærð eru látin undir. Þegar hleypt
hafði verið verulega úr dekkjunum
mýktust þau tO muna án þess að
það kæmi að merkjanlegri sök. Þó
SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson,
Grænukinn 20, sími 5S5 15 50. Hvammstangi: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. Isafjörður: Bilagarður ehf., Grxnagarði, sími 456 30 95.
Keflavík: BG bilakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, simi 482 37 00.
Suzuki Grand Vitara 33 tommu -
samsvarar sér vel á þetta stórum
dekkjum.
var ekki fyrir almennan akstur
farið niður fyrir 19 pund í fram-
hjólum, enda var bOlinn þá farinn
að þyngjast í stýri og spuming hve
mikla þyngingu má yfirhöfuð
leggja á stýrisbúnað tfl að valda
honum ekki óhæfllegri áníðslu.
Breytingin var unnin hjá Fjalla-
sporti og kostaði „breytingarpakk-
inn“ í heOd 558 þúsund krónur.
Þar að auki var svo sett stuðara-
grind á bOinn sem kostaði 49 þús-
und og ljóskastarar sem kosta 24
þúsund krónur. 12% driflækkun
kostaði auk þess 114 þúsund krón-
ur. HeOdarkostnaður á þessum sex
strokka jeppa eins og hann var
prófaður er þá orðinn 3.244.000
krónur, en ef breytingin væri gerð
á fjögurra strokka bOnum fengist
hann fyrir 2.730.000 krónur. Þá er
driflækkun ekki tekin með í reikn-
inginn.
Á þeim tima sem bOlinn var tO
prófunar var ekki snjór svo heitið
gæti en slydduhraglandi þannig aö
aflt var grátt í rót og mjög blautt.
Suzuki Grand Vitara, 33 tommu,
fór óhikað og örugglega yfir þær
torfærur sem hann var settur á og
naut þess sérstaklega hve litla
skögun hann hefur, sérstaklega að
aftan, þannig að hann getur tekið
mjög krappt fráhom án þess að
reka stuðarann niöur. Jafnvægið
virðist vera sérlega gott. Sögur
hafa verið sagðar af því hve vel
þessi breyting henti bOnum tfl
aksturs í snjó og þar nýtur hann
þess örugglega hve léttur hann er
miðað við stærri jeppa.
Það má telja breytingunni tO
ávinnings að þrátt fyrir upphækk-
unina verður Grand Vitara ekki
Meö þeirri breikkun sem fæst út úr upphækkun í 33 tommur verður Grand
Vitara afar stööugur, hvort heldur er í færu eöa ófæru. Stuðaragrind og auka-
Ijós gefa honum vígalegan svip. Myndir DV-bílar SHH
óhæfOega hár tO daglegra heimOis-
nota, og enn fremur að breytingin
gerir hann síst lakari akstursbO á
góðum vegum. Með V6 vélinni og
12% lægri drifum hefur hann fína
vinnslu og prýðisgóða hröðun.
Breyttur Grand Vitara virðist því
samsama prýðOega eiginleika dug-
legs fjaOajeppa og liðlegs hvers-
dagssnattara heima fyrir. -SHH
Ekur þú
ULL
II
IAME
....
Þorbergur Gudmundsson
Sölustjóri
Hefur&u prófað SUZUKI
Grand Vitara dísil?
Dísilvélin í Grand Vitara er 2 lítra meö
afar gott tog, 216 á 2000 snúningum,
sem gefur mjög skemmtilega vinnslu
í öllum hefðbundnum akstri. Ef þú
keyrir mikið að jafnaði (meira en 20
þús. km á ári) er dísilvél mun hag-
kvæmari en bensínvél. Grand Vitara
dísil er afar vel búinn staðalbúnaði og
aksturseiginleikarnir frábærir, hvort sem
þú ekur innanbæjar eða um hálendið.
Þér líður vel um leið og þú sest inn, hann
er mjúkur í fjöðrun, sæti eru þægileg og
þú hefur gott útsýni til allra átta.
$ SUZUKI
Grand V’rtara - Þægilegi jeppinn
TEGUND: VERÐ:
GR.VITARA 2,0 Ldísil 2.395.000 KR.
Sjálfskipting 150.000 KR.
SUZUKI BILAR HF
Skeifunni 17. Sími 568 51 00.
www.suzukibilar.is