Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2000, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2000, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2000 35 Góður í minni Kia-umboðið hefur látið breyta einum Grand Sportage eins og fram hefur komið í DV-bílum og er ekki úr vegi að rifja það aðeins upp. Breytingarnar voru unnar af VDO og voru ekki miklar í fyrstu at- rennu. Þar má helst telja 32 tommu dekk með 2 tommu hækkim á fjöðrum og klippt var lítils háttar úr brettum til að koma þeim fyrir. Einnig var sett á hann grillgrind, smekk- lega máluð í hvítum lit eins og jeppinn sjálfur, og bætt við gangbrettum. Þessi breyting er tiltölu- lega einfold og mun kosta um 420.000 kr. en einnig er hægt að fá breytinguna án grillgrindar og samlitunar og kostar hún þá aðeins FyrirJCppd •Fjaðrir. • Loftpúðar. •Dráttarbeisli. FJAÐRABUÐIN PARTUR HF. Eldshöfða 10, símar 567 8757 og 587 3720 298.000 kr. Góður í minni breytingar Grandinn er ekki vitlaus bíll 1 breytingar þótt meiri breytingar kalli á flóknari hluti. Ef fara ætti til dæmis upp í 35 tommu breytingu er Breytingapakki Kia Grand Sportage Deklc 32 tomma. Felgur: IS x 8 tommur. Hækkun: 2 tommur á fjöðrum, millileggur á gormum. Útlitsbreytingar: Samlitir bretta- kantar. Samlit grillgrind. Gangbretti. Verð: 420.000 kr. Umboð: Kia-umboðið. líklegt að færa þyrfti aft- urhásingu aftar þar sem brettaskál- arnar ná fram í farþegarými. Hægt er að fá í hann tölvukubb sem bæt- ir 10-15 hestöflum við og þá sérstak- lega á lægra snúningssviði en það væri nauðsynlegt fyrir allar stærri breytingar. Einnig þyrfti þá aö huga aö lækkun á drifi en að öllum lík- indum passa þær úr Mazda- og Ford-pallbílunum en Kia-bílarnir eru einmitt byggðir á Mazda og nota sömu hönnun í vélbúnaði. Auðvelt er aö setja loftlæsingar í Grand- jeppann því að loftkæling er í bíln- um sem hérlendis flokkast undir óþarfa en þá er hægt að nota dæl- una og takkann inni í bíl með litlum breytingum. Kia-umboðið ætlar sér að fara út í frekari breytingar á Grandinum á haustdögum og verð- ur hann þá hækkaöur á grind með steyptum brettaköntum með 33 tomma dekk í huga. -NG Auðvelt er að setja loftlæsingar í Grand-jeppann þvf að loftkæling er í bíln- um sem hérlendis flokkast undir óþarfa en þá er hægt að nota dæluna og takkann inni í bíl með litlum breytingum. AUÐVELT! Áttunda sparnaðarleiðin Nú hefur ÓB opnað nýja stöð í Staðarhverfi við Korpúlfsstaði. Þegar verðið á bensíni og díselolíu er hátt, er gott að vita að nýjar sparnaðarleiðir bætast stöðugt við. Finndu ÓB sparnaðarleiðina þfna og farðu lengra á þúsundkallinum. 8 stöðvar-opnar allan sólarhringinn! 03 ódýrt bonsín % ATHUGUN hf BÍLASKOÐUN • Aðalskoðanir • Ástandsskoðanir • Breytingaskoðanir • Nýskráningar Klettagörðum 11 • 104 Reykjavík • Sími 588 6660

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.