Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2000, Qupperneq 7
heimasíöa vikunnar
http://www.adcritic.com
Auglýsingar eru eitt skemmtilegasta sjónvarpsefnið
á Islandi. Samt eru íslenskar auglýsingar miklu leið-
inlegri en þær útlensku sem segir kannski meira um
íslenskt sjónvarp en skemmtanagildi auglýsinga. Á
adcritic.com finnurðu allar skemmtilegustu auglýs-
ingarnar sem eru í gangi í heiminum. Peir uppfæra á
hverjum degi en meðal auglýsinga þegar Fókus fór í
prentun var snilldarverk fra nausverkjarframleiðanda
sem notar maura í auglýsingarnar sínar. Auglýsingin
umtalaða, Síðustu dagar Clintons, er að sjálfsögðu á
síðunni, Budweiser synir Sushi tengja saman tvó al-
vörukarlmenni og ein geggjaðasta gella sem um get-
ur keyrir um á Audi. En þetta er bara brot af þeim
auglýsingum sem hægt er að finna á adcritic.com
Evi þeir nafa nærri eitt þúsund auglýsingar í gagna-
anka. Það er ekkert mál að fletta þeim upp og gott
að vera bara við tölvuna þegar horrt er á sjónvarpið
og stýra sínum eigin auglýsingatímum fyrir alla fjöl-
skylduna.
íslensk útgáfa af Dazed & Confused:
gerö myndarinnar Dancer in the
Dark og hinu víöfræga samstarfi
viö Lars Von Trier.
Seinna í blaðinu er einmitt stutt
viötal viö Trier þar sem meirihluti
þess er tileinkaður evrópskri kvik-
myndagerö. Trier komst ^
þó ekki á lista
Dazed yfir ^
stærsl
m
Heimsvæöing Islendinga er yfir-
vofandi! Þaö þýöir auðvitað ekki
aö fara of hratt í
hana, best er aö taka - j-j '
eitt land yfir í einu. ís-
lendingar viröast
vera vel á veg komn-
ir í Bretlandi enda
ekki langt aö fara.
Þaö finnst allavega
tímaritinu Dazed &
Confused.
Tímaritið. sem er eitt
framsæknasta tíma-
rit Bretlandseyja,
söng óö sinn til Fróns
í maíheftinu. Þar ber
fyrst að nefna söng-
og leikkonuna Björk
Guðmundsdóttur sem prýöir for-
síðuna. Inni í blaðinu er ítarlegt
viðtal viö Björk þar sem hún lýsir
'Vá
r*^ *í «*r*» u-~'
w------, w w «. 9
Vr*- ■ «— •
sagan sögö. I blaöinu má einnig
finna tískuþátt eftir ungan, ís-
lenskan Ijósmyndara sem hefur
undanfarin ár
lært Ijósmyndun
í London.
Kauöi heitir
M a g n ú s
Unnar og myndar
tvær vinkonur sínar, föt þeirra
og fylgihluti.
I<
á t t a
stærstu leikstjóra
Evrópu. Annaö er aö
segja um kónginn sjálfan, Friörik
Þór Friðriksson. Innan um Ber-
tolucci, Mike Leigh, Kusturica,
Ken Loach,
Wim Wenders
og Hal Hartley
er viðtal viö
Frikka þar
sem hann er
nefndur einn
af hinum átta
stóru í Evr-
ópu. Þar
.skákar hann
fjölmörgum
öörum færum, evrópskum leik-
stjórum sem kynningarviötöl eru
viö seinna í blaöinu. Það er ekki
amalegt. En þar meö er ekki öll
Maggi
Þetta er allt saman rosalega
merkilegt þar sem Dazed & Con-
fused er merkilegt blaö og víðles-
iö. Þaö er því ekki ofsögum sagt
aö heimsvæðingin sé yfirvofandi
... eða hvaö?
ÞESSA HELGI FYLGIR
SUMARAUKI
MEÐ ÖLLUM JAKKAFÖTUM
ALLIR SEM KAUPA
JAKKAFÖT FÁ
SKYRTU, BINDI & SOKKA
FYRIR AÐEINS
'3>
KRÓNUR
H AFN A
Firöi Hafnarfirði
NY SNIÐ - NY EFNI - NYJAR ÁHERSLUR
4
9. júnt 2000 f Ó k U S
7