Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2000, Blaðsíða 18
Þráinn Bertelsson er maöurinn. Þetta er
ástsælasti kvikmyndaleikstjóri íslandssög-
unnar. Á aö baki sjö alvörubíómyndir og get-
ur Frikka Þór ekkert eftir. Myndir Þráins
voru líka orginal ræmur á borö viö Jón Odd
og Jón Bjarna, Lífsmyndirnar, Magnús og
svo hin miöur góöa Einkalíf Alexanders.
Þráinn er sögumaöur og sagði yfirleitt frum-
samdar sögur meö myndum sínum. Þaö er
synd aö ekkert skuli hafa heyrsttil hans þar
til Hrafn nokkur Gunnlaugsson kom í viötal
í DV í vikunni og sagöi þjóöinni að Þráinn
Bertelsson væri aö skrifa meö sér handrit
eftir sögu forsætisráöherra. Þráinn er ITka
einn virtasti handritshöfundur þjóöarinnar
og sá eini sem hefur veriö tilnefndur til verö-
launa á alvöruhátíö. Fókus vonar aö ráða-
menn uppi í hinum háa Kvikmyndasjóöi sjái
sóma sinn ! að senda Þráni milljónir í upp-
hafi næsta árs. Fariö hefur gott fé verr.
&
Vfcr
MENNINGARBODG
EVRÓPU ÁRIÐ 2000
Partí. Viö bara nennum þessu ekki. í ár er
Reykjavík ein af nokkrum menningarborg-
um Evrópu, Ustahátíöln hefur aldrei veriö
veglegri, brúökaup Ólafs er á döfinni, landa-
fundapartíin eru á fullu í Bandarikjunum,
Varmárþlng hefur aldrei veriö stærra og
hver einasta ríkisafæta er búin aö mjólka út
úr okkur styrk til aö geta haldiö partí. Um
daginn kom símaskráin út og hún vildi
meira að segia aö viö fögnuðum, slægjum
upp veislu og dyttum í þaö af þv! aö hún
væri í lit. Þaö var eins og útgefendur skrár-
innar teldu aö þaö væri meiri háttar afrek
hjá þeim að hafa tekist aö koma út síma-
skrá. Og þegar fólk er fariö aö nota s!ma-
skrána sem afsökun til að lyfta sér upp þá
er komiö nóg. Viö bara viljum þetta ekki og
mætum ekki í fleiri partí nema ærin ástæöa
sé til. Fókus er farinn í fýlu og ætiar bara aö
mæta á gömul og gild part! eins og útihátíö
um verslunarmannahelgl eöa eitthvað jafn
rótgróiö.
1 prakt um siö unnudagskvöl ustu d og h< fy
i íslenskra og irmanna. Eftir erlei kep| ndi m
myn
kusu þeir síða
ist skemmtilegu
leg ást eftir
Ahorfendave
hún fjallar um p
á sunnu
se
var myndin
onarson sem
að þessu sinni
á Thomsen
gerir með sé
www.visiris
Grímur Hákonarson hefur ver-
ið iðinn við stuttmyndagerð í gegn-
um árin. „Ég byrjaði að gera mynd-
ir strax í gagnfræðaskóla. Þær
voru auðvitað ekki upp á marga
fiska en maður lærir af reynslunni.
Þannig er maður orðinn nokkuð
skólaður í þessiun málum. Núna
stefni ég til Englands í London
International Film School. Ég gerði
Efnislega ást í tengslum við
skólaumsóknina ásamt félaga min-
um, Eyjólfi B. Eyvindarsyni, sem
gerði einnig myndina Stutt i
hnakkann með mér í fyrra.“
Óháða kvikmyndagerðin
Fyrsta myndin eftir Grím sem
rataði á Stuttmyndadaga í Reykja-
vík var Atvinnuleysinginn árið ‘94.
„Hún var ágæt og varð í 4. sæti.
Hana gerði ég eftir að hafa sjálfur
verið atvinnulaus í tvo mánuði.
Mig langaði til að fjalla um aðgerð-
arleysið. Maðurinn í myndinni var
einnig mjög utangátta og var síðan
misnotaður af trúarsöfnuði. Þetta
var nútimadæmisaga," segir Grím-
ur. Næstu mynd, Klósettmenningu,
gerði hann í samráði við félaga
sinn, Rúnar Rúnarsson, undir
merkjum Óháðu kvikmyndagerðar-
innar. Klósettmenning vakti mikla
athygli á Stuttmyndadögum ‘95 og
var sýnd á hátíðum á Norðurlönd-
unum, vann m.a. avant garde-ver^ð-
metxxra. ét
laun á NU-TV-hátíðinni i Dan-
mörku. „Stuttu seinna gaf Óháða
kvikmyndagerðin út myndband
með samansafni af stuttmyndum
sem nú fæst aðeins á betri bóka-
söfnum. Þar voru m.a. Klósett-
menning, Helvítis Reykjavík, sig-
urmynd Stuttmyndadaga ‘95, og
Helgarferð til Auswitch sem ég
gerði ‘96. Ég er nokkuð hreykinn af
þeirri mynd. Hún er súrrealísk út-
tekt af hugmyndafræði hægrisinn-
aðra manna og ádeila á tengsl Sjálf-
stæðisflokksins við nasista fyrir
stríð. Að vísu skildu hana fæstir en
það er allt í lagi,“ segir Grímur og
byrjar að lýsa gerð næstu myndar
sem Óháða kvikmyndagerðin réð-
ist í, Oiko logos. Gerð hennar tók
rúm tvö ár og var afraksturinn
sýndur í Háskólabíói fyrr i ár. Oiko
logos verður einnig sýnd í Rikis-
sjónvarpinu með haustinu.
Gaman að ögra
Um gerð Efnislegrar ástar segir
Grímur: „Kvikmyndaskólinn í
London vildi að ég gerði 3 mín.
stuttmynd í ljósmyndaseríu fyrir
umsóknina. Þar sem ég var búinn
að redda öllu sem til þurfti til að
gera stuttmynd, leikurum og að-
stæðum, ákvað ég að skjóta hana
líka. Síðan tók ég ljósmyndimar af
sjónvarpsskjánum.“
Myndin fjallar um par sem hitt-
ist á næturklúbbi. Augu þeirra
mætast og maðurinn færir sig yfir
til konunnar. Þau spjalla í stutta
stund og síðan réttir hann henni
poka sem hún tekur með sér inn á
klósett. Þar fylgjumst við með
henni rembast yfir pokanum og
færa honum hann síðan stuttu
seinna. Þau eru samferða út en
stuttu seinna skiljast leiðir. Hvort
heldur heim til sín. Þar sjáum við
konuna bíða á rúmkantinum fram
eftir nóttu en maðurinn fitlar smá
við pokann og lognast svo út af.
Daginn eftir er konan í strætó þeg-
ar maðurinn rankar við sér. Hann
ræðst strax á pokann og athafnar
sig og í kjölfarið fær hún fullnæg-
ingu í strætó.
„Áhrifavaldar myndarinnar eru
þrír: í fyrsta lagi er það austur-evr-
ópsk klúbbamenning en ég eyddi
síðasta sumri í Eystrasaltslöndun-
um þar sem allir hlusta á
Evrórusltónlist daginn út og inn,
sama hvar þeir eru staddir. í öðru
lagi eru það tíðar strætóferðir mín-
ar þar sem ég kynnist gelgjumenn-
Þórunn Magnús-
dóttir og Jón
Gunnar Þórðarson
leika parið í Efnis-
legri ást.
i n g u n n i
beint í æð,
SMS og
gemsar er
það eina
sem lifið
snýst um og
í þriðja lagi
eru það
skyndikynni
þar sem ekkert hangir á prjónun-
um nema hreinn losti.“
Grímur segir leikarana í mynd-
inni, Jón Gunnar Þórðarson og
Þórunni Magnúsdóttur, hafa
staðið sig með prýði. „Persónumar
þeirra voru reyndar fyrst hugsaðar
frekar ógeðfelldar en þetta kom vel
út. Það er einnig gaman að því að
fólk áttar sig ekki á því að leg kon-
unnar fór í pokann. Það er gaman
að gera mynd sem ögrar svolítið.“
Oiko logos verður
sýnd í Ríkissjónvarp-
inu með haustinu.
! m
toátfi
A miðvikudagskvöldiö í síðustu viku safn-
aðist fólk út á skemmtistaöina enda ærið
tilefni til. Á Sóloni íslandus sást til ým-
issa fyrirmenna en nýstúdentar voru
engu að síður mjög áberandi. KR-ingar
héldu aö sjálfsögðu upp á sigurinn um
kvöldið og eftir að hafa borðað á Rauða
Ijóninu eftir leikinn sást meðal annars til
þeirra Bjarna Þor-
steinssonar varnar-
manns og Bjarka Guð-
mundssonar, mark-
manns úr Keflavík.
Ekki sást þjálfarinn
með þeim og alls óvíst
hvað hann segir um
svona uppátæki. Á
svæöinu var einnig
forsetadóttirin marg-
fræga, Dalla Ólafsdóttir, sem er oröin ein
af næturdrottningum borgarinnar. Með
henni var svo að sjálfsögðu vinkonan
Vala Pálsdóttir, kynningarstýra hjá
OZ.COM og fýrrverandi íþróttafréttamað-
ur hjá RÚV, en hún mætti með nýja
kærastann upp á arminn sem einmitt l!ka
vinnur hjá OZ. Þá má auövitað ekki
gleyma Ragnari Bragasyni sem stendur
sig hetjulega hjá Flybus þegar hann
þræöir ekki skemmtistaðina.
Á laugardagskvöldið var troöiö á Sirkus.
Þar var listapariö Gabríella Friðriksdóttir
og Daníel Ágúst Haraldsson. Þau drukku
kampavín í góöra vina hópi og voru t
stuöi. Sagan segir að glösin hafi jafnvel
fengið að fljúga þegar tvíburabræður
Móu mættu á svæöiö. En þeir björguðu
Daníel frá því að vera hent út. Annars
kíkti P6 í húsið og Magse, Matti og Huw
Bowles þeyttu skífur sam-
an. Listamenn úr hópi spír-
anna í Listverksmiðjunni
voru auk þess á staðnum og
fóru yfir reynslu sína af Fleyg
fáránleikans. Svo var
prinsessan og eigandi
Sirkuss auövitað á barnum.
Hún Stéphanie er alltaf
kammó og skemmtileg en
núna ganga að vísu þær
sögur aö hún gæti selt staö-
inn á þrusuverði ef hún
kæröi sig um. Enda góður
staður.
Á föstudagskvöldið var hald-
ið upp á nýja leikhúsiö, Leikfélag íslands.
Fyrst var hátíðarsýning
á Sjeikspír eins og
hann leggur sig. Eftir
sýningu var haldið teiti
í Iðnó til að fagna
þessum merku tíma-
mótum. Þar var gríðar-
leg stemning og allir f
sjöunda himni. Hljóm-
sveitin Geirfuglarnir
lék fyrir dansi fram á
rauðanótt en einnig tróðu gömlu brýnin úr
Nýdanskri upp. Á svæöinu voru auövitað
allir hluthafarnir í nýja félaginu, þar á
meðal leikhúsmennirnir_ Baltasar Kor-
mákur Siggi Sigurjóns, Örn Árnason, Jó-
hann Sigurðarson, leikhússtjórinn Magn-
ús Geir, stjórnarformaöurinn
Hallur Helgason og fram-
kvæmdastjórinn, Stefán
Hjörleifsson. Victoria Apríl,
stórstjarna úr 101 Reykja-
vík, var í rokna stuði og
dansaði viö alla karlmenn á
svæðinu, þar á meðal Hall-
grim Helgason stórskáld, og
Ingvar Þórðarson var meö
þeldökka fegurðardís upp á
arminn. Þarna voru aðrirvin-
sælustu leikarar landsins,
eins og Hilmir Snær, Ingvar
Sigurðsson, Björn Ingi, Jak-
ob Þór. Leikkonurnar úr
Stjörnum á morgunhimni,
þær Jóhanna Vigdís, Edda Björg, Bryn-
dís Petra og Sigrún
Edda voru í rokna
stuöi og Rúnar Freyr
og Selma létu vel af
leik Geirfuglanna.
Ólafur Haukur, vin-
sælasta leikskáld
landsins, var í hróka-
samræöum við Lárus
Ými kvikmyndaleik-
stjóra og Þórhall Sig-
urðarson leikara og leikararnir úr Sjeik-
spír voru auðvitað á
svæðinu, Halldóra
Geirharðsdóttir, Frið-
rik Friðriksson og
Halldór Gylfason,
sem var reyndar upp-
tekinn viö að syng|a
með Geirfuglunum.
Ragnar Kjartansson
snyrtipinni hafði
margt að skeggræöa
viö Kormák félaga sinn en Skjöldur var
hins vegar fjarri góöu gamni.
Stuttmyndadagar DV voru haldnir í Tjarn-
arbíói. ingibjörg Sólrún Gísladóttir kom
ekki, Hrannar B. ekki heldur og enginn sá
til stjórnmálauglunnar Helga Hjörvars. En
sigurvegararnir úr Lorti voru auðvitað á
svæðinu. Þeir Tinni, Haddi Gunni og
Krissi tóku við kossi frá Ingibjörgu Stef-
áns og tékka meö undirskriftinni J.
Kemp. Jonni Sigmars skemmti sérvel yfir
ræmunum og Silli klippari hélt fyrirlestur
ásamt Óskarl Jónassyni. Ragna Sara
Jónsdóttir og vinkonur voru með mynd í
keppninni en gekk ekki sem skyldi. Ólaf-
ur „engill" Jóhannesson var kurteis og
prúður að vanda þegar hann tók við öör-
um verðlaunum og Gísli Darri glotti
nördaralega þegar hann nældi í þriðju
verðlaun fýrir teiknimyndina sína. Svo
fékk Grímur Hákonarson áhorfendaverð-
laun DV og var auðvitað kampakátur með
þau.
Tíska* Gæði*Betra verð
m
KCWELLS
18
f Ó k U S 9. júní 2000
ititmiimummmmum