Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2000, Qupperneq 8
Margt er nú breytt í henni Reykjavík frá því sem áður var þegar menn skíptust í ólíka
hópa eftir efnahag og lífsviðhorfum sínum. Fyrr á öldinni gátu menn séð fátæka listame
vafra um göturnar eða sitja á kaffihúsum. Þessir menn voru bóhemarnir en á hinum
vængnum voru það borgararnir sem óku um í bílum sínum eða spásseruðu um göturn
í fínum fötum. í dag virðist hins vegar sprottin upp ný kynslóð fólks sem er nokkurs
konar blanda þessara tveggja. Þetta eru borgaralegu bóhemarnir, bóbóarnir.
Boboarrr
komnir til að
vera
höndina," útskýrir Dóra og bætir
því viö að henni finnist gott að geta
auðveldlega stokkið inn á veitinga-
hús, farið í leikhús og bíó. Hún er
því sannkallaður lífskúnstner,
stúlkan.
GSM-maður
Bjöm Steinbeck er framkvæmda-
stjóri Reykjavik Music Festival:
„Maður lendir þvi oftast í því að
borða á kaffihúsunum,“ segir Bjöm
og bætir því við að fundimir sem
hann heldur fari einmitt yfirleitt
fram á kaffihúsum. „En flestir
fundimir fara þó fram í gegnum
síma.“
Þú tilheyrir auðvitað GSM-kyn-
slóðinni?
„Já, það má eiginlega segja að
gemsinn sé fastur við eyrað.“
En er einhver tími fyrir fjöl-
skyldulíf?
„Ég er allavega einhleypur í dag,“
svarar Bjöm sem er starfsmaður
Skífunnar. Hann hefur þó ekki alltaf
verið það og áður en hann byrjaði
þar, fyrir um fjórum mánuðum, var
hann sjálfstæður. „Ég hef meðal
annars unnið að tónleikum Fugees
og framleitt þrjár heimildarmyndir
og svo bara hitt og þetta. Ég myndi
eiginlega segja að ég ynni að uppá-
komum, event management," út-
skýrir Björn.
Borgaralegi bóheminn er eins-
konar blanda af iðjuleysingja og
vinnuþjarki. Hann sér fyrir sér,
ólíkt bóhemum fyrri alda, en er líkt
og forverar hans til í að skjótast út
á kaffihús og ræða háfleyga en
gagnslausa hluti. Hér á íslandi höf-
um við séð bóbóinn verða til fyrst
á auglýsingastofunum. Þær skanna
listanemana og ráða þá flesta í
vinnu þegar Hjálmar H. Ragnars-
son sendir þá út á
eyrina. Svo komu
verðbréfaguttarn-
ir nýríku og þeir
sýndu að ný teg-
undu blýantsnag-
ara hafði fæðst. Sama
hvað Bubbi
Morthens
segir þá
e r u
þessir
gutt-
a
ekki bara haldnir innihaldslausri
græðgi. Þeir vilja líka vera bóhem
og verða því bóbó. Og þeir koma
ekki saman á kaffihúsum fyrir pen-
inga líkt og Utangarðsmenn. Nei,
þeir eru bara þama til að hanga og
gera ekki neitt. Þeim svipar líka til
reddaranna. Þessarar nýju tegund
ar plöggara sem titla sig fram-
kvæmdastjóra. Þeir guttar eiga
bæði sjónvarpsstöð og leikhús og
eru með sanni bóbóar.
Lífskúnstner á Skjá einum
Dóra Takefusa er dagskrárgerð-
arkona á Skjáeinum: „Ég bjó í
London áður en ég byrjaði hérna
og var eiginlega ekki að gera neitt,
en var auðvitað alltaf að flakka á
milli. Áður hafði ég verið á Rík-
issjónvarpinu með Óið og ein-
hverja tónlistarþætti en byrj-
aði reyndar í sjónvarpi 15
ára gömul en þá var ég
kynnir og ekki beint
dagskrárgerð. Það má
segja að ég hafi
inn í þetta og þetta
verið afskaplega
gaman,“ segir Dóra sem er
Igjör borgarstelpa þótt hún
fædd og uppalinn á Seyðis-
„Ég kann betur við mig í
hér hef ég allt við
tvífarar
Guðmundur
alþingismaður.
Stefánsson
Guömundur Rafn Geirdal
skólastjórl.
Það er alveg óborganlegt að bera saman þessa tvo menn sem
eru tvífarar vikunnar. Það er ekki nóg með að þeir séu sláandi
líkir og beri sama nafn heldur eiga þeir ýmislegt annað sameig-
inlegt. Guðmundur Ámi hrökklaðist frá framboði gegn Össuri í
Samfylkingunni í vor og ekki löngu seinna ákvað Guðmundur
Rafn að sér væri ekki stætt á framboði gegn Ólafi Ragnari í for-
setann þrátt fyrir harða keppni þeirra á milli í síðustu kosning-
um. Það væri því ekki óvitlaust að Guðmxmdur Árni kíkti í nudd
til Guðmundur Rafns á næstunni og piltamir skeggræddu málin,
enda af nógu að taka hjá þessum verðandi fóstbræðmm.
Verðbréfaguttinn Helga
Helga Hlín Hákonardóttir er lög-
fræðingur og starfsmaður mark-
aðsviðskiptadeildar íslandsbanka-
FBA: „Það er eiginlega bara tóm
gleði að vinna í þessum verðbréfa-
heimi,“ segir Helga sem er í sam-
búð og á eina dóttur auk þess sem
sambýlismaðurínn á aðra dóttur.
Hún segir að þær séu báðar komn-
ar á skólaaldur og það taki auðvit-
að sinn tíma að sinna því en engu
að síður gefi hún sér tíma til að
vera með vinunum. „Ég hef auðvit-
að gaman af að vera í góðra vina
hópi og þá er oft farið á skemmti-
staðina, ég fell alveg undir þann
flokk. En svo á maður sér auðvitað
mörg önnur áhugamál.“
Úlfur bóbó
Úlfur Eldjám er tónlistarmaður
og auglýsingahönnuður hjá auglýs-
ingastofunni Gott fólk: „Tækifærin
sem fólk hefur til að njóta sín eru í
dag allt önnur en þau voru áður
fyrr. Fólk sem hefur fyrir því að
vera fátækir listamenn í dag fjar-
lægist svolítið markmiöið með list
sinni enda er gósentími fyrir lista-
menn nú á dögum. Þessi und-
erground menning i dag er t.d. orð-
in mainstream. Svo við tökum
dæmi af mér og öllum
sem ég þekki þá tel ég
að það sé varla þess
virði að reyna að lifa á
því að vera í tónlist og
flestir byrja á því að vera
í fastri vinnu með fram
eða eru í því alla tíð.“ Það
er því nokkuð ljóst að Úlf-
ur er bóbó og stoltur af
því.
Var einu sinni
bóhem
Svo við vindum okkur
aftur að Dóru þá á hún
feril að baki sem klass-
ískur bóhem. Maður
byrjaði náttúrlega eins
og allir íslendingar með
þvi að vinna mikið og ég
var jafnvel í þremur
vinnum í einu til að
safna pening. Svo fór
maður út í lönd og ferð-
aðist þangað til pening-
urinn var búinn. Þá
kom sér vel að ég var
snillingur að ljúga mig
eldri en ég var til að fá
vinnu á börum og kaffi-
húsum og þess háttar
til að eiga fyrir lestar-
miðum. Svo var líka
alltaf jafn fint að
skipta á verðmiðum á
rauðvíni í verslunum
til að geta fengið sér eð-
alvin fyrir lítinn pen-
ing. Þetta var mjög skemmtileg
upplifun og mjög rómantískur tími
fyrir mig í lífinu. í dag er þetta
samt ööruvísi og ég er ekki viss um
að maður myndi nenna þessu.
Þetta var alveg nauðsynlegt en nú
kýs ég frekar að vera á góðu hóteli
með herbergisþjónustu þegar ég er
úti í löndum,“ segir Dóra sem hef-
ur skipt um stefnu í dag, er hætt
flakkinu og er farin að vinna á
stofnun sem býður upp á mikla
möguleika í framtiðinni.
Eru peningar orðnir stærra at-
riði í dag?
„Það er auðvitað alltaf notalegt
að hafa peninga á milli handanna
því það gefur manni frelsi til að
gera það sem maður viil. Ég er hins
vegar þannig að ég kann ekki að
safna peningum og eyði alltaf því
sem ég á. Þá skiptir ekki máli hvort
ég á 5 þúsundkall eða
100 þúsund, það fer alltaf fyrir rest.
Málið er bara að ég nýt alltaf lífsins
sama hversu mikinn pening ég á.“
Bóbó er ekki lífsspeki
„Það er búið að blóðmjólka allar
týpur og trend í einhverjum nostalg-
íuköstum og tímamir eru þannig að
maður getur verið hver sem er
núna,“ segir Úlfur en hann er i
hljómsveit og telur einmitt að bönd-
in byggi upp á svona geðklofningi.
„Eru Fræbblamir ekki allir mennt-
aðir í kerfisfræði?" spyr Úlfur og
klykkir út með því að segja að það sé
i raun engin lífsspeki á bak við borg-
aralega bóheminn. „Enginn velur
sér hann sem lífstefnu." Þó er nokk-
uð ljóst að bóbóinn er kominn til að
vera.
Bif
rn Sfeinbeck 4
f Ó k U S 9. júní 2000
8