Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2000, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2000, Page 12
* vikuna 8.6-Í5.6 2000 23. vika Þar sem Sálin er ekki mjög sýnileg þessa dagana fer hún ekki lengur í taugarnar á tónlistarintelligensíunni (sem er kannski ekki intelligensía). Stebbi og félagar eru nýkomnir á lis- tann með lagið Sól ég hef sögu að segja í 24. sæti. Þeir spila á Tónlistarhátíöinni á morgun, í Höllinni kl.17.30 Topp 20 ) I 8 Vikur á lista 02 Oops 1 Did Again Britney Spears 00 <- (03) Tell Me Einar Ágúst & Telma 4, 9 04) Freestyler Boomfunk MC's 'ré' 7 (05) Are You Still... Eagle Eye Cherry 'þ 12 (06) Broadway Goo Goo Dolls rþ 3 (07) Jammin' Bob Marley & MC Lyte 4, 3 08 He Wasn't Man Enough Toni Braxton 4, 12 (09) Eitthvað nýtt Land og Synir 2 ÚO) Riddle En Vogue 3 @ If 1 Told You Whitney H./George M. t 2 (72) Bingo Bango Basement Jaxx Jr 3 (73) There You Go Pink Or 7 (74) Flowers Sweet Female Attitude * ^ (75) Thong Song Sisqo « 7 ** i 16 Freakin' It Will Smith 4r12 (77) Mambo Italiano Shaft f 8 18 Mr. Bongo Housebuilders sL 3 (79 ) Hvort sem er Sóldögg 1 (20) Hvar er ég? írafár * 2 Sætin 21 til 40 Q topplag vikunnar 21. If Only Hanson T 2 22. Dirty Water Made in London 5 4 vikunnar 23. My Heart Goes Boom French Affair w 10 ■* ' I 24. Sol eg hef sogu... Sálin... t 2 X nyttálistanum „ . ... , A 1 25. Vertu hjá mer Á móti sól 4, 11 'jóJ stendurlstað 26. Fill Me In Craig David 4, 8 1 hækkarsigfrá 27. Life Story Angie Stone X 1 * slíUstu viku 28. Daily TQ t 2 i lækkar sig frá 29. Razor Tongue siðrstu viíu 30. Shackless DJ Mendez X 1 Mary Mary 4, 5 fall vikunnar 31. 1 Wanna Mmm The Lawyer 4, 10 * 32. Fool Again Westlife 4, 10 33. Everything Vertical Horizon n 4 34. Sunshine Reggae Laid Back 4, 7 35. Now Or Never Tom Novy & Lima 4, 4 36. Just Around The Hill Sash 4, 6 37. Mama Told me... Tom J./StereP. 4, 9 38. Say My Name Destiny’s Child 4, 15 39- Ex-Girlfriend No Doubt 4, 13 40. Lucky Star Superfunk 4> 9 Ifókus Britney Spears er vinsælasta poppsöngkonan í dag. Hér er allt sem þú vilt vita um hana í 25 auðveldum atriðum. Eru þau úr silíkoni? í 1 . Britney Jean Spears verður 19 ára á árinu. Hún er fædd 2. des- ember 1981 í Kentwood-hverflnu í Los Angeles. 2m Hún á tvö k systkini, Bryan, 21 árs, og Jamie Lynn, 8 ára. im Átta ára ' gamalli reyndu ' foreldrar Britney að koma henni í „Mickey Mouse Club“ sem er bamaþátt- ur á Disney-rásinni. $m Hún þótti of ung en framleið- endur þáttanna sáu í henni efni svo þeir útveguðu henni umboðs- mann sem kom henni í dans- og listaskóla í New York. 5. Britney lék i nokkrum auglýsingum og dansaði í leikritum, m.a. söngleikn- um „Ruthless“, sem er byggður á myndinni „The Bad Seed“ frá 1956. „Tíu ára gömul lék ég stelpu sem er voða góð á yfirborð- inu en undir niðri er hún vond. Það var rosa skemmtilegt," segir söngkonan. 6» Ellefu ára komst hún loksins í Mikka mús þáttinn og þar dansaði hún og söng í tvö ár. 7 ■ Þrettán ára hætti Britney með Mikka-eyrun og gekk i gaggó í Kentwood í eitt ár. 8. „Það var ágætt í smátíma en svo fór mig að langa ofboðslega til að meika það og sjá heiminn," seg- ir hún. Britney fór því með mömmu sinni til New York þegar hún var 15 ára. Hún söng fyrir aðalkarlinn hjá Jive-merkinu, Jeff Fenster. Britney söng lögin „Jesus Loves Me“ og „I Have Nothing" (sem Whitney Houston hafði gert frægt). „Mamma sat þama og söng lagið í hljóði og það gerði mig jafn- vel enn stressaðri," segir Britney. Þrátt fyrir stressið fékk hún samn- ing. 10 ■ Eric Foster (sem hafði m.a. unnið með Whitney Houston) og Max Martin (sem hafði m.a. unnið með Backstreet Boys) tóku Britney að sér og gerðu fyrstu sóló- plötuna, „Baby One More Time“. 11« Platan kom út I janúar fyrra og hefur nú selst í 17 milljón eintök- um. 12. Nýlega kom út plata númer tvö, „Oops, I Did It Again“. Britney segir hana „þroskaðri" og á henni er m.a. út- gáfa af Rolling Stones slagaranum „(I Can’t Get No) Satisfaction“. 13 ■ Uppáhaldslitur Britney Spe- ars er smábamablár. 14 ■ Það er hættulegt að búa til myndbönd og Britney hefur slasast þrisvar við mynd-1 bandagerð. Hún i sneri á sér ökklann j þegar hún tók upp i myndbandið við „Sometimes". Hún | meiddi sig þegar | hún datt fram úr rúmi í koddaslagn- um við lagið „Born to Make You Happy“. Alvarlegast var þó þegar sjónvarpsmyndavél datt á höfuðið á henni þegar video- ið við „Oops I Did It Again“ var tekið upp í mars sl. 15 ■ Tæknimenn þustu að Britn- ey þar sem hún lá í roti og blóðið gusaðist yfir ljóst hárið. Læknir kom og saumaði fjögur spor í höf- uðið á henni og hún þurfti að hvila sig í fjóra tíma áður en upptökur á myndbandinu gátu hafist á ný. 16 ■ Vinsældir Britney má rekja til þess að Guð hefur velþóknun á henni. „Ég les í, Biblíunni á hverju kvöldi," segir hún. „Ég bið bænimar mínar. Þegar ég I var að byrja bað ég I til Guðs að lögin ; min yröu spiluð á ; stórum útvarps- i stöðvum. Það gekk j eftir. Þá bað ég að j myndbandið mitt j yrði rosa flott. Það gekk eftir. Þá bað ég til Guðs að myndbandið yrði spilað á MTV og það gerðist." 17 ■ Fyrir utan Guð, er mamma Britneyar, hún Lynne, aðalaðdá- andinn. Hún og dóttirin hafa skrif- að saman bókina „Heart to Heart“ sem fjallar vun samband þeirra og ferilinn. 18 ■ Það er fullt af krökkum sem hreinlega elska Britney sína. Aðdá- endaklúbbar á Netinu skipta hundruðum. Svo er til vont fólk sem hatar Britney og það sem hún stendur fyrir. Á einni heimasíðu - http://www.ifuse.com/spearbritn- ey - er m.a.s. hægt að sturta henni niður i klósett. Vonda öfundsjúka fólkið segir margt ljótt um Britney. Al- gengasta kjaftasag- an er að hún hafi Tengið sér silikon í Ibrjóstin þegar hún Ivar 17 ára. „Ef ein- Ihver trúir því,“ Isegir mamma ■hennar, „þá dæmi ég þann sama fáfróðan vitleysing". 20 ■ í fyrra var Britney skotin í leikaranum Ben Affleck. Þau fóru út að borða á Planet Hollywood en tóku vini sína með svo það gerðist ekkert dónó. 21. Kærastinn heitir Justin Timberlake og hann er líka frá Kentwood. Britney á hund sem heitir Cain. Lífvörðurinn hennar heitir Rob. 23. Eitt af þvi skemmtilegasta sem Britney gerir er að kveikja á kerti, fara í bað og lesa rómantíska ástarsögu eftir Jackie Collins. „Ég verð að lesa áður en ég sofna,“ seg- ir hún. „Þá get ég hætt að stressa mig á því sem stressar mig.“ Britn- ey hefur þjáðst af svefnleysi. Fyrir utan þetta finnst Britney líka skemmtilegt að fara í kringluna og kaupa, kaupa, kaupa! 24. „Takmark mitt er að eiga langan feril og verða eins og Madonna eða Janet Jackson," segir Britney. Til að endast i brans- anum ætlar hún að halda áfram að gera það sem hefur nú þegar kom- ið henni svona i langt: „Ég er bara ég sjálf og ! vonandi sjá það ! allir,“ segir hún. „Svo verð- j ur tónlist nátt-! úrlega að vera I góð lika.“ Einhvem timann vill Britney þó fara í menntaskóla og henni langar til að verða lögfræð- ingur sem sérhæfir sig í skemmt- anabransanum. Britney hefur heitið sjálfri sér að vera hrein mey þangað til hún giftir sig. Það eru þó margir sem langar að komast í launkofa stelpunnar og nýlega bauð ónefnd- ur bisnessmaður 12 milljón dali (900 milljón krónur) fyrir að gera dodo með Britney. Tilboðið barst í gegnum umboðsskrifsstofuna og er Britney sárreið og móðguð. „Hann ætti að fara i kalda sturtu og láta mig vera,“ voru skOaboð hennar til milljónamæringsins. f Ó k U S 9. júní 2000 -.................................................. ......................................................................... . .. ------------------------------------------------------------------- . . .......................................................................................................

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.